Dagur - 30.01.1952, Blaðsíða 3

Dagur - 30.01.1952, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 30. janúar 1952 D A G U R 3 KBKKKeKKKKKKKKKKKKKKKBKKBKKKKKKKBKeKKBKKKKKKKBKKÍ § Hjartans þakkir fccri ég öllum œttingjum.og vinum, sem heiðruðu mig A 60 dra af?na;li minu 20. janúar síðastliðinn, með gjöfum, heillaskeytum og heirnsókn- um. — Lifið heil. HELGA HANNESDÓ TTIR. OiKeKHKeKBKeKBKBKHKKBKeKKBKKeKHKBKHKBKííeKBKKeKHKí ii i ii i iii 1111 ■ n»» Þeir, sem ætla að panta hjá oss tilbúinn áburð, eru minntir á að gera það sem fyrst og ekki síðar en 15. febrúar næstkomandi. Athugið, að áburðarpant- anirnar eru bindandi. Kaupfélag Eyfirðinga Tilkynning Verð til viðtals í nýju brunastöðinni frá kl. 1—3 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Gengið inn að sunnan. — Sími 1637. Garðyrkj 11 ráði inant i tr. 1 í bleikum lit — Hagstcett verð! VefnaðarvórudeilcL Úlþur Peysur Buxur Húfur Vettlingar Vefnaðarvörudeild Skíðabuxu á karhnenn, kvenfólk og börn V Vefnaðarvörudeild I- Karimannafafnaður í miklu úrvali V efnaðavvörudeild. b NÝJA-BÍÓ ANNIB, SKJOTTU NU É (Annie, get your gun) l M.G.M.-mynd, Þessi lieims- I fræga mynd í eðlilegum lit- í urn verður sýnd bráðlega. i Aðalhlutverk: i Jietty Hutton, Hovard Keel I Þessi mynd var jólamynd i í Gamla-bíö 1951. I ■ii iii 1111111111111111 ni iii 11111111111 ■■■■1111 n 11111111111 iii iii iú ■ II111111111IIIIIII llllllll II llllltlllllllllllllllllllIIIIIIMIIIIIM SEIALDBORGAR-BÍÓ | í kvöld kl. 9: | NIGHT AND ÐAY Sennilega allra síðasta \ tækifærið. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllr Skemmtiklúbburinn „ALLÍR EITT a Dansleikur að Hótel Norð- urlandi laugard. 2. febr. kl. 9 síðdegis. — Afgreiðum félagsskírteini og borðpant- anir fimmtudag og föstu- dag kl. 8—10 síðdegis, á sania stað. SKIÐI (Splitkane), með öllu til- heyrandi, tli sölu. Ódýrt. Sírni 1561. Góð íbúð til sölu, 3 herbergi og eld- hús í nýju steinhúsi í Hafn- arstræti 9. Laus til íbúðar. Jón Antonsson. Stúlka óskar eftir vist. Upplýsingar í síma 1612. lörð til sölu Jörðin GRÍMSSTAÐIR við Hjalteyri er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardög- um. — Upplýsingar gefur VilhjáVrnur A rnason, Arnarholti við Hjalteyri. Óskilafatnað seljunr við í dag og næstu daga, 'svo sem: kjóla á kr 25.00, staka jakka á kr. 30 —75.00, jakkalöt, kápur, rykfrakka og fleira, mjög ■ ódýrt. GUFUPRESSAN S.F. Skipagötu 12. Tek aftur að sníða og sauma alls konar barna fatnað. Tek einnig lérefts saum. Við frá kl. 1—5 alla daga. Elín Hannesdóttir, Klapparstíg 5, niðri. L Akureyrardeildar K. E. A. er ákveðinn að Hótel KEA mánudaginn 4. febrúar, kl. 8.30 e. h. Dagskrá samkvæmt reglugerð deildarinnar, þar á meðal kosning deildarstjóra, tveggja manna í deildar- stjórn, 77 fulltrúa á aðalfund K. E. A. og 26 til vara. Listar til fulltrúakosninga afhendist varadeildarstjóra, Ármanni Dalmannssyni, eigi síðar en föstudaginn 1. febrúar næstkomandi. Deildars t j órnin. AÐALFUNDUR Skógræktarfélags Akureyrar verður haldinn föstudaginn 8. febrúar 1952 í íþrótta- húsi Akureyrar (félagsheimili í. B. A.). Fundurinn hefst kl. 8i/2 e. li. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. STJÓRNIN. TILKYNNING frá Áfengisverzlun ríkisins Fyrir hendi eru nú ilmvötn þau og kölnarvötn frá Spáni, er ekki riáðu héiín fyrir jól. Frá Dana. S/A., Barcelotia: Ihnvötnin: Tabu, glasið 110 kr. og 180 kr. Emir 90,00 og 140,00 kr. Kali 175,00, Canoe 180,00, Brindis 175,00, Todavia 115,00. Köln- arvötnin: Tabu 1/16 lítrá 55,00, l/8 1. 75,00. Emir i/s 1. 75,00. Canoe 14 1. ÍOCTOO. Brindis i/s 1. 75,00. Todavia l/8 1. 85,00. Frá Myrurgia S/A.‘, Barcelona: Ilmvötnin Maja 56 og 115 kr. glasið. Maderas de Oriente 165,00. Kölnar- j; vötnin Maja 1/16 1. ■40,00, sama i/8 1. 65,00. Maderas 1; 1/16 1. 40,00, sama ■!/•■]. 70,00. „1916“ 1/16 1. 32,00. Frá Antonio Puig y Cia, Barcelona: Ilmvatnið Gitana, glasið 100,00. Kölnarvatnið Gitana 70,00. Aqua’La- vanda 35,00. — Tilgr'eint verð er smásölúverð. Pantanir afgreiddar í þeirri röð, sem þær berast. Áfengisverzlun ríkisins. GEFJUNAR DUKAR GARN LOPI er bezta skjólið gegn vetrarkuldanum. Gefjunarvörur fást í öllum kaupfélögum landsins. Ullarverkmiðjan GEFJUN AKUREYRI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.