Dagur - 27.02.1952, Page 7

Dagur - 27.02.1952, Page 7
Miðvikudaginn 27. febrúar 1952 D A G U R 7 Hér með tilkynnist frændum og viniun að bróðir minn, GUÐMUNDUR PÁLSSON, vélstjóri, lézt í Noregi laugardaginn 23. febrúar síðastl. Jón Pálsson. Beztu þakkir til allra þeirra, sem glöcldu mig mcð gjöfum, blómum, heillaskeytum og heimsóknum á 60 ára afmœli minu. SIGURBJÖRG SIGFÚSDÓTTIR, Eiðsvallagötu 26. WKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKBKBKHKBKBKHKHKHKHKHKHKfíBKH Gúmmískófatnaður í miklu úrvali: Karlmannastígvél, lág og há Kvenstígvél, lág og há Barnastígvél, hvít, blá, rauð og svört Kvenskóhlífar Karlmannaskóhlífar, háar og lágar Drengjaskóhlífar MÓÐIR, KONA, MEYJA. (Framhald af 4. síðu). fótur. Um 39% karlmanna hafa stærri vinstrifót, en 17,5% stærri hægrifót. Margar fleiri ráðleggingar eru í þessu hefti, og verður e. t. v. vikið nánar að þeim síðar. Skóbúð Happdrætti Háskóla Islands Endurnýjun til þriðja flokks er hafin. Verður að vera lokið 9. marz. Munið, að endurnýja í tíma! Bókaverzlun Jíxels Kristjánssonar h.f. Karlmannaföt Rykfrakkar Hattar í miklu úrvali ÚR BÆ OG BYGGÐ HANSA-gluggatjöld hentug fyrir alla glugga. Umboðsmaður: Þórður V. Sveinsson. Sími 1955. NYKOMNAR: K ú r e n u r P1 ó m u r niðursoðnar. Kr. 12.00 heildósin. Sveskjur Lcekkað verð. Kr. 11.35 pr. kg. Blóðappelsínur væntan legar næstu claga. Hafnarbúðin h.f Atvinna Bílstjórastarfið á flutningabif- reiðum Arnarn.- og Skriðuhr. er laust til umsóknar. Tilboð- um, ásamt kaupkxöfu, sé skil að fyrir 20. inarz, til Magnúsar Sigurðssonar, Björgum, sem veitir nánari upplýsingar. STJÓRNIN. Tapazt hefur gyllt kvenúr, sennilega á leiðinni frá Kea upp kirkju- tröppur og Skólastíg. Skilist, gegn fundarlaunum, á Skólastíg 13, sími 1565. Stúlka óskast í vist á fámennt heimili í Reykjavík, um tveggja mánaða tíma. Sér- herbergi, og báðar ferðir lríar. Áfgr. vísar á. Stúlku vantar í vor til innanhúss- starfa, liálfan eða allan dag- inn. Gott kaup í boði. Afgi'. vísar á. Gott herbergk með aðgangi að eldhúsi, fyrir barnlaus hjón, óskast til leigu nú þegar. Nánari uppl. í síma 1938. V efnaðarvörudeild. Rúsínur í pökkum, steinlausar. Kúrennur Hindberjasaft Heilhveitikex Frón-Kremkex Utlent kex í pk. Margar tegundir. Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlenduvörudeild og útibú. Trillubátur til sölu, 2þ4 tU 3ja tonna, nýupp- byggður, traustur og góður, með 8 liestafla Stúart-vél. Getur komið til areina að . o selja sitt í- hvoru lagi, bát og vél. Allar upplýsingar gefur Njáll Stefánsson, Hrísey. 0 r g e 1 til sölu, Verð kr. 2500.00 Ólafur Magnússon, , Brekkugötu 25. Vörubíll, Ford ’42, í ágætu lagi, á tvöföldum lijólum, til sölu Afgr. vísar á. Ruslaf ötur Jám- og glervörudeild. GÆSADUNN HÁLFDÚNN ÁSBYRGI h.f SVESKJUR Kr. 11.35 pr. kg. ÁSBYRGI h. f. Söluturninn við Hamarstíg I. O .O. F. 1332298Í4 — O O. O. F. Rbst. 2 1002278V2 Messað í Akureyrarkirkju kl. 2 næstk. sunnudag. Ragnar Lárusson guðfræ'ðingur frá Miklabæ prédikar. Guðsþjónustur í Grundar- ringaprestakalli: Saurbæ sunnu- daginn 2. marz kl. 1 e. h. og Grund sunnudaginn 9. marz kl. 1 h. Frá Skíðaráði Akureyrar. — Sveitakeppnin í svigi heldur áfram næstkomandi sunnudag, 2. marz, Lagt verður af stað frá K. E. A. kl. 1 e. h. — Stjórnin. Barnakór Akureyrar heldur söngskemmtun í Nýja-Bíó n.k. sunnudag kl. 3 síðdegis. Þarna kemur fram 50—60 barna kór og nokkrir einsöngvarar. Kórinn hefur áður sungið inn á plötur fyrir Ríkisútvarpið, og hefur verið gerður góður rómur að söng hans. Væntanlega heldur kórinn ekki nema þessa einu söng- skemmtun. Allur ágóði rennur í hljóðfærissjóð skólans. Kvennadeild Slysavarnafélags Ak. heldur fund að Lóni hlaupa- ársdaginn (föstud. 29. febr.) kl. 8.30 e. h. Konur, fjölsækið og tak- ið með ykkur vinnu og kaffi. Frá Kvenfélaginu Hlíf. Gjafir til Pálmholts: Ónefnd kr. 500. — J. P. kr. 100. — L. B. kr. 100. — S. J. kr. 100. — E. J. E. kr. 25 — Kærar þakkir. Stjórnin. Stofnfundur Húnvetningafélags. Eins og áður hefur verið getið hér í blaáinu, að í ráði væri að stofna Húnvetningafélag hér í bænum. Nú' hafa það margir skráð sig sem væntanlega þátt- takendur, að stofnfundur hefur verið ákveðinn að Lóni sunnu- daginn 2. marz næstk. kl. 2 e. h. Hjálpræðisherinn, Strandg. 19B. FÖstudag 29. febr. kl. 8.30 e. h.: Almenn samkomá. Ólafur Ólafs- son kristniboði talar. — Sunnud. kl. 10 f. h.: Helgunarsamkoma. Kl. 2: Sunnudagaskóli. Kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. — Mánud. kl. 4 e. h.: Heimilasambandið. Kl. 8.30 e. h.: Æskulýðsfélagið. — Velkomin! Árshátíð íþróttafél. Þór verður að Hótel Norðurland laugardag- inn 1. marz næstk. Aðgangseyrir kr. 30.00. — Áskriftarlisti liggur frammi í Bókabúð Gunnl. Tr. Jónssonar. Lesið götuauglýsing- ar. — Stjórnin. Zíon. Samkomur næstu viku. Sunnud. kl. 10.30 f. h.: Sunnu- dagaskóli. Kl. 8.30 e. h.: A^menn samk. — Þriðjud. kl. 5.30 e. h. Fundur fyrir telpur 7—13 ára. — Miðvikudag kl. 8.30 e. h.: Föstu- hugleiðing. (Takið Passíusálmana með). — Fimmtudag kl. 8 e. h.: Fundur fyrir ungar stúlkur. K. F. U. M., Akureyri. Fundur í Zíon næstk. sunnudag. Y. D. (yngsta deild, drengir í barna- skóla frá 9—13 ára) kl .1 e. h. U. D. (unglingadeild, drengir og piltar yfir barnaskólaaldur) kl 2 e. h. Eldri dansa klúbbur Dansleikur að Lóni laugar- daginn 1. marz. Hefst kl. 10 e. b. Stjórnin. Barnavagn til sölu. Afgr. vísar á. Skákþing Norðlenclinga hefst á Akureyri föstudaginn 7. marz næstk. Upplýsingar gefur form. Skákfélags Akureyrar, Guð- brandur Hlíðar. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína í Reykjavík ungfrú Kristín B. Árnadóttir frá Akur- eyri og Hörður Jónasson, Drápu- hlíð 42, Reykjavík. Barnastúkan ,,Sakleysið“ nr. 3 heldur fund í Skjaldborg næstk. sunnudag kl. 1 e. h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Upp— lestur. Leiksýningar. Kvikmynd (skátamynd). Munið eftir ár- gjaldinu. Komið öll á fund! Verið stundvís! Nýir félagar alltaf vel- komnir. Barnastúkan Samúð nr. 102 heldur fund í Skjaldborg sunnu- daginn 2. marz næstk. kl. 10 f. h. Inntaka nýrra félaga. Framhalds- sagan. — Sjónleikur. — Söngur. — Kvikmynd. — Mætið öll stundvíslega! Elliheimilið í Skjaldarvík þakk- ar innilega bókadeildinni Vöku, Akureyri, og öllum meðlimum hennar hina stóru bókagjöf, 136 bindi, sem Elliheimilið hefur meðtekið. Með hjartans þökkum. F. h. Elliheimiilsins. Stefán Jóns- son. Sjómannadagurinn. Áheit frá ónefndri konu kr. 30.00. — Með þökkum móttekið. Eggert Ólafs- son. Föstuguðsþjónustur hefjast í kirkjukapellunni í kvöld kl. 8.30. Fólk er beðið um að hafa Passíu- sálmana með sér upp í kapelluna, því að þeir sálmar verða sungnir eins og áður. — P. S. Munið minningarspjöld sjúkra- hússins! Fást í Bókaverzl. Axels og í Blómabúð KEA. Fíladelfía. Almennar samkom- ur eru í Lundargötu 12 sunnu- daga og fimmtudaga kl. 8.30 e. h. Sunnudagaskóli kl. 1.30 e. h. Öll börn velkomin. — Saumafundir fyrir stúlkur á miðvikudögum kl. 5.30 e. h. Akureyringar! Munið eftir að gefa litlu fuglunuin. Æskulýðs- félag Akureyr- arkirkju. — Yngsta deild. Mætið uppi í kapellunni kl. 10.30 f. h. á sunnudaginn. (Birtu- fjólusveitin). — Miðdeildarfélag- ar! Mætið einnig kl. 10.30 f. h. á sunnudaginn. Gjafir til sængurkaupa á Sjúkrahús Akureyrar: Jón Sveinsson kr. 500. — Sigurgeir Jónsson kr. 100. — Minningargjöf kr. 460. — Kvenfél. Hvöt, Ár- skógshreppi kr. 1000. — Jón Þor- valdsson kr. 1000. — Björg Stef- ánsdóttir kr. 100. — Ónefnd kr. 200. — Útskrifaður sjúklingur kr. 100. — Kvenfél. Gleym mér ei, Glæsibæjarhreppi, kr. 1000 — Ónefndur kr. 25. — f. B. kr. 600. — Ungmennafélagið Dagsbrún, Glæsibæjarhreppi, kr. 1000. — S. O. P. S. kr. 300. — Stefanía Sig- urjónsdóttir kr, 100. — Guðný Jónsdóttir kr. 600. — Ónefndur kr. 100. — Sigrún Jensdóttir kr. 300. — Móttekið. Kærar þakkir. Ragnheiðúr Árnadóttir. Slúkan Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg mánud. 4. marz kl. 8.30 e. h. Dagskrá: Venjuleg fundarstörf. Inntaka nýliða o. fl. Sjónarhæð. Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 5 á sunnudögum. Allir velkomnir.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.