Dagur - 23.04.1952, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 23. apríl 1952
D AGUR
5
Rayon Gabardine
Verð pr. mtr. kr. 58.00.
Verzl. B. Laxdal
Ballito Nylonsokkar
með svörtum hæl og saumi.
Nýir vorlitir.
Verzl. B. Laxdal
Sokkabandabelti
Corselett
Teygjubelti
Brjóstahaldarar
Sokkabönd
V efnaðaruórudeild
##'##'#^##vi
Fermingarskyrtur
og slaufur
Vefnaðarvörudeild.
Tiu króna irygging
Hafið þér gert yður grein fyrir, Iiversu ódýrt það er
að brunatryggja eigur yðar? Ef þér búið í steinhúsi,
getið þér fengið 67.000 krónú brunatryggingu fyrir
120 kr. á ári, en það eru aðeins TÍU KRÓNUR Á
MÁNUÐI! — Auk þess liafa Samvinnutryggingar síð-
ustu ár greitt í arð 5% af endurnýjunariðgjaldi, og
mundi því tryggingin í raun og veru aðeins kosta
kr. 9.50. — Þetta er ódýrt öryggi — svo ódýrt, að eng-
inn hugsandi maður getur vanrækt að tryggja heimili
sitt gegn eldsvoða. Leitið frekari upplýsinga á skrif-
stofunni í Sambandshúsinu, eða hjá umboðsmönnum
vorum urn land allt.
SAMVINNUTRYGGINGAR
Umboð á Akureyri: Vátryggingadeild KEA.
Þurrkaðir
ávextir:
Sveskjur
Rúsínur
Kúrenur
Epli
Blandaðir
Aprikosur
Gráfíkjur
Döðlur
Succat.
Allt 1. flokks vörur.
Vöruliúsið hi.
Sýnsshorn
af verði:
Malarskólfur kr. 13.50
Skaftpottar — 4.75
Vatnsglös — 2.25
Teskeiðar — 1.55
Tesíur — 1.75
Kökudunkar — 12.25
Handsápa — 1.60
Sólsápa — 2.25
Ræstiduft — 2.00
Þvottalögur — 5.25
Þvottablámi — 0.25
Gúmmístígvél:
karlmannakr. 66.00
kvenna — 30.00
barna — 15.00
Verzlið þar,
sem verðið er lágt.
Vöruhúsið h.f.
öfum
flestar vörur til
vor-hreingerninganna.
fyrirliggjandi
Vöruhúsið h.f.
Kjólaefni
ódýr — nýkomin.
Brauns verzlun
Páli Sigurgeirsson.
Barnakerrur
Barnaþríhjól
seld með afborgunum.
Kerrupokar
Brynj. Sveinsson h.f.
Skipagötu 1. — Sími 1580.
Ungur maður,
ÝMISLEGT FRÁ BÆJARSTJÓRN
GARÐYRKJURÁÐUNAUTUR bæjarins hefur í erindi til bæjar-
ráðs skýrt frá því, að kartöflur, sem bærinn hefur tekið til geymslu
af bæjarmönnum í brunastöðvarkjallaranum, liggi undir skemmd-
um vegna hita í geymslunni. Bæjarráð fól ráðunautnum að koma
upp loftræstingu, sem „komi að notum við kælingu í bráðina,“ eins
og það er orðað í fundargerð bæjarráðs. Má um þetta segja, að ekki
komi þessar ráðstafanir vonum fyrr. — Kvikmyndahúsaeigendur
hér í bæ — templarar og eigendur Nýja-Bíó — hafa með bréfi til
bæjarráðs farið þess á leit að bærinn notfæri sér ekki heimildarlög
frá síðasta Alþingi um 10% skatt á tekjur kvikmyndahúsa. Bæjarráð
lagði til að frestað yrði framkvæmd 10% skattheimtunnar þetta ár að
því tilskildu að kvikmyndahúsin greiði sætagjöld fyrir 1951 og 1952
eins og áður, en þau höfðu neitað greiðslu á þeim forsendum að
skattheimta þessi ætti ekki stoð í lögum.
EIGENDUR BRUNALÓÐARINNAR Hafnarstræti 66 hafa boðið
bænum hana til kaups fyrir samtals 80 þús. kr„ þ. e. Svanberg Ein-
arsson og Tryggvi Haraldsson sinn part fyrir 30 þús. (segjast eiga
2/5) og Pétur Lárusson sinn hlut fyrir 50 þús. kr. (segist eiga 2/3).
Lóðin öll er talin 550 ferm. Bæjarráð lagði til að tilboði þessu verði
hafnað og lóðin keypt eftir mati dómkvaddra manna. Samkvæmt
skipulagsuppdrætti bæjarins verður ekki byggt á þessari lóð framar.
-— Bæjarráð hefur hafnað umsókn eigenda sendibílastöðvarinnar hér
í bæ að fá að nota nafnið „Sendibílastöð Akureyrar.“ — Þoi'kell
Björnsson bóndi á Kífsá hefur með bréfi til bæjarins lagt bann við
því að bærinn virki framar lindir í Kífsárlandi fyrir vatnsgeyma
Akurey rarbæ j ar.
vanur öllum sveitastörfum,
ósk.ar eftir atvinnu.
Afgr. vísar á.
BÆJARRÁÐ hefur lagt til að bæjarstjórn kjósi Ásgeir Markús-
son bæjarverkfræðing í stjórn fyrirtækisins Möl og Sandur s.f., en
bærinn er meðal eigenda þess fyrirtækis. — Bæjarráð hefur sam-
þykkt að leigja vélskóflu bæjarins til vinnu við nýja flugvöllinn í
allt að þrjá mánuði. — Ákveðið hefur verið að vinna framvegis að-
eins í einni vakt við grjótmulning bæjarins, enda liggja fyrir birgðir
grjótmulnings og „líkur til að atvinna sé að aukast í bænum,“ segir
um þetta í fundargerð bæjarráðs. — Óskar Sæmundsson hefur fengið
leyfi bygginganefndar til þess að setja upp söluturn eða skála á
horni Hamarstígs og Byggðavegs.
RAFVEITUNEFND hefur hafnað tilboði frá Zóphoníasi Jónas-
syni um að selja rafveitunni fjögra ára gamla loftpressu ásamt lok-
hamri, fleyghömrum og grjótborum, 30 metra af slöngu og varahlut-
um fyrir 50 þús. kr„ og samþykkti að fela rafveitustjóra að kaupa
nýja loftpressu. — Innbeimtumenn rafveitunnar hafa farið fram a að
fá 1400 kr. fatastyrk og benda á, að í Reykjavík hafi innheimtumenn
einkennisbúninga ókeypis frá rafveitunni. Rafveitunefnd gat ekki
lagt til að greiða fatastyrk, en benti á að í haust á að fara fram end-
urskoðun á launasamþykkt bæjarins og rafveitunnar.
LJÓSMYNDAYÉLAR
Höfum fengið nýja sendingu af hinum vönduðu
VOIGTLÁNDER og FLEXARET
ljósmyndavélum.
GEVAERT-kassavélin
með Flash-ljósi, er tilvalin fermingargjöf.
Óskurn öllum
viðskiptavinum okkar
gleðilegs sumars!
AXEL KRISTJÁNSSON H.F.
Bóka- if ritfangaverzlun.
FACTA-samlagningarvélar
r a f k n ú n a r
AXEL KRISTJÁNSSON H.F.
Bóka- & ritfangaverzlun.