Dagur - 23.04.1952, Blaðsíða 8
8
D AGUR
Miðvikudaginn 23. apríl 1952
GJAFIR OG AHEIT
áríð 1951 til nýrrar kirkjubyggingar á Dalvík
Gjafir: Stefán Kristinsson kr. 100.
Aðalbjörg og Guðlaug kr. 50. —
Óskar Jónsson kr. 100. — Páll
Friðfinnsson kr. 1000. — Freyja
Antonsdóttir kr. 100. — Elías
Halldórsson kr. 50. — Jóhann G.
Sigurðsson kr. 50. — S. P. J. kr.
50. — Fjölskyldan Hafursstöðum
kr. 20. — Vilhelm Sveinbjörnsson
kr. 100. — Vilhelm Þórarinsson
kr. 50. — Björn Elíasson kr. 200.
—•. Þói'arinn Þorleifsson kr. 50. —
Þóra Arngrímsdótti rkr. 100.
Elín og Sigurður, Stórhólsveg 1,
kr. 50. — Jónas Hallgrímsson kr.
100. — Arngrímur Arngrímsson
kr. 25. — Heimilisfólkið Hrafns-
staðakoti kr. 100. — Anna og Jón,
Böggvisstöðum, kr. 100. — Heim-
ilisfólkið Árgerði kr. 100. — Ingi-
björg Jóhannsdóttir kr. 10. — Áki
Stefánsson kr. 100. — Eiður Sig-
urðsson kr. 50. — Stefán Hall-
grímsson kr. 100. — Hjalti Þor-
steinsson kr. 50. — H. H. kr. 100.
— Hjörleifur Jóhannsson kr. 100.
— Óskar Valtýsson kr. 100. —
Mæðgurnar í Sigtúnum kr. 100.
— Marinó Friðjónsson kr. 50. —
Davíð Sigurðsson kr. 50. — Frið-
jón Kristinsson kr. 50. — Anton
Antonsson kr. 50. — Valdís Jó-
hannsdóttir kr. 50. — Arngrímur
Jóhannesson kr. 100. — Stein-
grímur Þorsteinsson kr. 100. — H.
H. kr .100. — Páll Sigurðsson kr.
50. — Þorsteinn Þorsteinsson kr.
50. — Jónína Jónasdóttir kr. 10.
— Filippía, Böggvisstöðum, kr.
50. —Pálmi Jóhannsson kr. 50. —
Gunnar Jónsson, Björk ,kr. 25.
— Elíngunn Þorvaldsdóttir kr.
200. — Tómas Jónsson kr. 50. —
Dalsmynni kr. 100..— Jónína og
Gunnar, Lambhaga, kr. 20. —
Þorgils Sigurðsson kr. 50. — Egill
og Guðfirina kr. 20. — Haukur
Kristinsson kr. 40. — Þorsteinn
Kristinsson kr. 30. — Valgerður
og Valdimar, Ásgarði, kr. 100. —
Óskar Júlíusson kr. 20. — Árni
Óskarsson kr. 20. — Árni Valdi-
marsson kr. 20. — Þórir Stefáns-
son kr. 100. — Agnar Stefánsson
kr. 100. — Páll og Stefán, Arnar-
hvoli, kr. 50. — Arnar og Sævar
kr. 20. — Arnbjörn Stefánsson kr.
10. — Sigurður Elefsen kr. 30. —
Snjólaug, Karlotta og Ásta kr. 30.
— Eva Pétursdóttir kr. 20. —
Friðrik Guðbrandsson kr. 20. —
Kristján Hallgrímsson kr. 25. —
Aðalsteinn Óskarsson kr. 20.
— Gunnar Stefánsson kr. 100. —
Sverrir Sveinbjörnsson kr. 50.
— Halldór Gunnlaugsson kr. 20.
— Jón Tryggvas. kr. 30. — Rósa,
Petrína og Sveinn kr. 120. — Frá
Ögðum kr. 50. -r- María Sigur-
jónsdóttir kr. 25. — Ái'sæll og
Riistín kr. 30. — Guðrún Ágústs-
dótti rkr. 20. — Baldvin og Dag-
björt kr. 50. — Anna, Höfn, kr.
20. — Sveinbjöm Vigfússon kr.
35. — Tryggvi Jónsson, Karls-
torgi, kr. 30. — Snorri Ai-ngríms-
son kr. 30. — Franz Þorsteinsson
kr. 20. — Stefán," Brimnesi, kr.
50. — Friðleifur Sigurðsson kr.
30. — Júlíus Eiðsson kr. 30. —
Jóhann Helgason kr. 50. — Öss-
ur Kristinsson kr. 50. — Gömul
kona kr. 5. — Jón E. Stefánsson
kr. 100. — Árni Guðlaugsson kr.
100. — Stefán Gunnlaugsson kr.
100. — Þorlákur Björnsson kr. 50.
Hulda Helgadóttir kr. 50. — Bald
vina Jóhannsdóttir kr. 100. —
Gunnlaugur Skarphéðinsson kr.
50. — Ester Lárusdóttir kr. 50. —
Alma Stefánsdóttir kr. 50. — Jó-
hann Jóhannss. kr. 50. — Hauk-
ur og Sigurjón kr. 50. — Björn
Þorleifsson kr. 50. — Björgvin
|Gangið ekki á íþrótta-
vellinum!
Forráðamenn nýja íþi'óttasvæð-
isins hafa beðið blaðið fyrir þá
oi'ðsendingu til almermings að
ganga ekki á nýja íþi'óttasvæðinu
meðan klaka er að leysa úr jörð.
Grasfræi var sáð í hluta þess í
fyrra, og er áríðandi að það fái að
vera í fi'iði. — Viðvörunarmei'ki
verða sett upp við jaðra svæðis-
ins.
Leikfélaginu bárust
árnaðaróskir
Leikfélagi Akureyrar bárust
ýmsar kveðjur á 35 ára afmæli
félagsins sl. laugardag, m. a. fx-á
leikhúsunum í Reykjavík og ýms-
um listaunnendum þar í borginni.
„Ævisagan“ var sýnd í síðasta
sinn sl. sunnudagskvöld og er þar
með lokið leikstai'fseminni á
þessu leikái'i.
Jónsson kr. 100. — Jón Gunn-
laugsson kr. 50. — Árni Lárusson
kr. 25. — Jóhann Jónsson, Bái'u-
götu, kr. 50. — Birgir Stefánsson
kr. 50. — Friðsteinn Bergsson kr.
50. — Anton Guðlaugsson kr. 50.
— Arnór Björnsson kr. 50. —
Jakob Pálsson kr. 25. — Haukur
Hax-aldsson kr. 100. — Sigurður
Bjai'nason kr. 20. — Sigui'björg
Hjörleifsdóttir kr. 50. — Þorleifur
Þoi-leifsson kr. 100. —.Rósa Da-
víðsdóttir kr. 10. — Þorleifur Jó-
hannss. ki\ 20. — Guðlaug Gunn-
laugsdóttir kr. 10. — Fi'á Svæði
ki\ 45. — Hallgrímur Sigurðsson
kr. 50. — Ragnar Guðmundsson
kr. 50. — Anna Jónsdóttir kr. 10.
— Heimilisfólkið Bjarnastöðum
kr. 170.
- 35 verkamenn mótmæla
(Fi-amhald af 1. síðu).
atkvæði. Eftir þessar aðgerðir
fengu þeir tillögu um aftui'köllun
brotti-ekstranna vísað frá með 45
atkv. gegn 38. Var því þá lýst yfir
af hálfu þeirra manna, sem
stjórnin hafði svipt réttindum, að
þeir mundu ekki sætta sig við
þessar aðfarir og leita til Alþýðu-
sambands íslands til þess að ná
rétti sínum.
Hin „vandaða meðferð“.
Blað kommúnista tók svo til
orða á dögunum, að mál þetta
hefði fengið „einhverja þá vand-
legustu meðferð, sem nokkurt
mál hefur fengið“(!), en eigi að
síður er ljóst, að stjórnin er þai'na
að brjóta lög félagsins og ná sér
niði'i á ýmsum félagsmönnum,
sem ekkert hafa af sér brotið
gagnvai-t félaginu, en munu hins
vegar vera á annarri skoðun í
stjói'nmálum en félagsstjórninni
þykir bezt. Hin „vandlega með-
ferð“ er 3 fundir. Hinn fyrsti
fjallaði um kosningu nefndar til
að athuga stöðu manna í félaginu.
Á öðrum fundinum skilaði nefnd-
in áliti sínu og segir þar: „Nefnd-
in vill að Iokum beina því til
stjórnarimiar að hún hlutist til
um að efni ofangreindrar tillögu
verði staðfest með því að setja
það í lög félagsins á næsta aðal-
fundi.“ Á þriðja fundinum ákváðu
kommúnistar brottrekstrana, án
þess að hirða um þá tillögu
nefndarinnar, að setja heimildina
í lög félagsins. Slík var hin
„vandlega meðferð“ og með henni
mun kommúnistum leika hugur á
að ti-yggja völd sín í félaginu. Það
er handhægt vopn fyi’ir stjórn að
hafa, að geta rekið menn úr
félagsskapnum fyrir engar sakir,
hvenær sem er, ef henni þykir
halla undan fæti t. d. í kosning-
upj. Er vafalítið að það er þetta,
sem kommúnistar hafa í huga
með ofbeldisaðgerðum þessum. —
Kommúnistar munu samt ekki
geta móti því mælt, að félagslög
eru skýr greinargerð um skyld-
ur og í-éttindi félagsmanna. Með-
an félagsmaður ekki brýtur af sér
samkvæmt lögunum, á félags-
stjói'n eða félagsfundir engan rétt
að víkja honum úr félaginu. Ef
kommúnistar ætla að bola hin-
um tilteknu mönnum úr félaginu
verða þeir fyrst að fá samþykkta
lagagrein, sem kveður svo á, að
þeir, sem ekki stunda verka-
mannavinnu, geti ekki haft full
félagsréttindi. En þegar þar væri
komið, mundu slík ákvæði fyrir-
hitta fleiri en þá, sem kommún-
istar vilja bola fi'á áhrifum. Þess
vegna er þessi dæmalausi ofbeld-
isháttur á hafður.
Flokkshagsinixnir fyrst.
Með aðgerðum þessum hafa
kommúnistar ekki aðeins bi'otið
rétt á 18 félagsmönnum. — Þeir
hafa brotið af sér gagnvart félag-
inu í heild og þoi'i'a félagsmanna,
sem áx-eiðanlega vilja ekki að
félagar þeirra séu beittir lögleys-
um. Mál þetta er þegar orðið
kommúnistum til minnkunax'. Al-
menningur má nú gjörla sjá,
hvei-ja virðingu þeir bei-a fyrjr
í'éttindum verkamannsins og lýð-
ræðislegum starfsaðfei'ðum í
félagsskap. Þegar flokkshags-
munirnir eru annai's vegar, verða
kommúnistaforsprakkarnir eins
og námuhestar með klappa á
kinnum. Þeir sjá ekkert nema
beint af augum til flokksstarf-
seminnar og klappai'nir loka
þeim sýn til siðmennilegra starfs-
í-eglna. ' En í lýðræðisþjóðfélagi
verður ekki unað við slíkar
stai'fsaðferðir.
Þckiir niidnriamiega
ekki vatiiiinálning:
Frainleitt af Lakk* 05* álning a rvei'kiinidj iiikiihí IIÖKI*U, Iteykjaiík