Dagur - 14.05.1952, Blaðsíða 3

Dagur - 14.05.1952, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 14. maí 1952 DAGUR Þökkum vináttu og auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för föður okkar, tengdaföður og afa. DAVÍÐS EINARSSONAR. Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinahug við andlát og jarðarför ELÍSU RAGÚELSDÓTTIR Kristján Jónsson, börn og tengdabörn. Innilega þakka ég öllum þeim, sem heiðruðu mig á sjötugsafmceli minu, með heimsóknum, gjöfum og skeytum. — Guð blessi ykkur öll. Árgerði, Lida-Árskógssandi. BENEDIKT SÆMUNDSSON. ^KHiB><H}BiBSBtB!BWSBiK!BÍBÍBiBiBSH£Hi{tH!BiBiBtBSHiBiH3KiB5BiBiHÍHiB!H3BiH5>iB5<BiBi8iH!H) íflB5BÍÍH5HíH5<f<B!WH3B>ÍH5B>SH5HÍHC8SÍB><Hl<B><H)BiHS<BS<BiHWHCH)H><H0H)H5HSHCHWt Innilegar þakkir ykkur öllum, vinum og vandamönn- um, nœr og fjœr, sem i tilefni af 70 ára afmœli minu 11. april s. I. glödduð mig með heimsóknum, gjöfum, skeytum og á ahnan hátt. Óska ég ykkur hjartanlega allra heilla og blessunar. TRYGGVI JÓHANNSSON, Ytra-Hvarfi. tÚ<BÍÍH><B><B5<B5<H5<B><B5<B5<B><B5<B><H5<BÍB><BÍB5<BiHÍB5ÍBÍ<BiH><B5<HÍH!H? Samband ísl. samvinnufélaga — Véladeild — Hro ssarækt Kynbótahesturinn SVIPUR, eign Hrossaræktarfé- lags Eyjafjarðar, verður til afnota í vor, sem hér segir: í Kaupangi 15. til 31. maí, í Hvassafelli 1. til 15. júní, í Garðsvík 16. til 30. júní. Folatollur er ákveðinn kr. 100.00, og skal hann greið- ast, er hryssan er leidd til hestsins. STJÓRNIN. ■»#############################»#########################^####^ V öruf lutningar Eins og að undanförnu önnumst við vöruflutninga mill Akureyrar og Reykjavíkur. Afgreiðsla okkar í Reykjavík er hjá Laxfoss, Tryggvagötu 10, símar 6420 og 80966. Bifreiðastöðin Stefnir s.f. Símar 1218 og 1547. r#############################################################^ 111111111111111111111111111111 IIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIl' SKJALDBORGAH BÍÓ FAUST (Faust and the Devil) | Heimsfræg, ítölsk-amerísk i stórmynd, byggð á Faust = eftir Goethe og óperu i Gounod’s. I Aðalhlutverk: Italo Jajo — Gino Mattera \ Nelly Corradi. \ Bönnuð yngri en 14 ára. \ >1111111111111111111111111111111111111111111111111111iiiiiiiiiiiiii* ^■ItllllllttlllllltllllllllllllllMtVtfYt MMIItMfllllVIIIIIIIIIH NÝJABÍÓ 1 Skýjadísin | Sýnd í kvöld kl. 9. Dans- og söngvamynd í i 'eðlilegum litum, með Rita Hayworth Lony Pohrs. • llllllHllltlllMIHIIIIHIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMIIIMIMIIIMM Píanó-viðgerðir Snorri Helgason verður á Akureyri í júní-byrjun, og stemmir og gerir við píanó. Undirritaður tekur á móti pöntunum. Stefán Á. Kristjánsson. Sími 1150 og 1073. etstnur Nú er allra síðasta tækifæri að kaupa appelsínur. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibú. Karlmanna-alfatnaðir VerS frá kr. 475.00 Brauns verzlim Páll Sigurgeirsson. TIL SOLU: Massi Harris dráttarvél, smíðaár 1949; mikið af varalilutum. — Ennfremur: Sláttuvél, plógur, diskherfi, kerra og kartöfluupptakari. Allt í góðu standi. — Tæki- færisverð, ef samið er strax. Upplýsingar á Vélaverkstœði Magnúsar Árnasonar. Mótorhjól til SÖlll. Jón Sigurðsson. Svalbarði, Glerárþorpi. Til sölu: 2 nýleg barnarúm, sundur- dregin. Tækifærisverð. Upplýsingar í síma 1799. Bretabraggi til sölu í Ránargötu 12. Skemmtisamkoma verður að Þverá laugardaginn 17. maí, kl. 9 e. h. Minningarlundur Jóns bvskups Arasonar. Forstofuherbergi til leigu, sunnarlega á Ytri brekkunni. Afgr. vísar á. ^*##########################################################. BÍLSTJÓRAR! . Óska eftir tilboðum í mjólkurflutninga úr Svalbarðs- ;• strandarhreppi, næsta flutningaár, frá 1. september n. k. Sendið undirrituðum tilboð fyrir 15. júní n. k. • Gef nánari upplýsingar þeim, er óska. -----Timgu, 8. maí 1952. - ,-n/ , jón laxdal. AÐALFUNDUR Ræktunarsambands Arnarness- og Árskógshreppa verður haldinn að Samkomuhrisinu við Reistará sunnudaginn 8. júni, kl. 1 e. h. STJÓRNIN. < /»#############################################################>1 f#####################################################^#####^^*' > TILKYNNING nr. 8, 1952. Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á brauðum 1 smásölu: Án sölnskatts: Með söluskatti: Franskbrauð, 500 g . . . . kr. 2.62 kr. 2.70 Heilhveitibrauð, 500 gr. . . . — 2.62 — 2.70 Vínarbrauð, pr. stk. . . . . — 0.68 — 0.70 Kringlur, pr. kg . — 7.67 — 7.90 Tvíbökur, pr. kg — 12.00 Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr. . — 4.56 — 4.70 Normalbrauð, 1250 gr. . . . — 4.56 — 4.70 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofan- greint verð. Á þeim stöðum, þar sem brauðgerðir eru ekki starf- andi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við há- marksverðið. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið á rúgbrauðum og normalbrauðum vera kr. 0.20 hærra en að framan greinir. Reykjavík, 5. maí 1952. VERÐLAGSSKRIFSTOFAN. #########################################################< #####1 ######## r####################################ww^ffw^fw»f###»#wwf##w#»^

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.