Dagur - 14.05.1952, Blaðsíða 4

Dagur - 14.05.1952, Blaðsíða 4
1 D AGUR Miðvikudaginn 14. maí 1952 & DAGUR Ritstjóri: HAUKUE SNORRASON. Afgreiðsla, auglýsingar, innheimta: Erlingur Davíðsson. Skrifstofa í Hafnarstræti 88 — Sími 1166 Blaðið kemur út á hverjum miðvikudegi. Argangurinn kostar kr. 40.00. Gjalddagi er 1. júlí. Prentverk Odds Bjurnssonar h.f. Forsetakjörið flokksforingjarnir. En af því að málin ber þannig að, varpar það engri rýrð á neinn frambjóðand- ann, að þjóðareining skuli ekki nást um hann, Ef prófkosning hefði ver- ið viðhöfð, hcfði þessi úrskurður fallið löngu fyrir líjördag. Eins og málum er nú komið, eru skiptar skoðanir um kosninguna innan allra flokkanna. — Þetta cr sjálf- sagt að viöurkenna, enda fer bezt á því, að hver fylgi fram sinni sann- færingu og meirihlu’tinn ráði ó- hindraður. FOKDREIFAR ÞEGAR núgildandi stjórnarskrá var sett, var nokkur ágreiningur uppi um það milli þings og þjóðar, hvort forscti skyldi vera þjóðkjörinn eða þing- kjörinn. Sú skoðun átti fylgi á Aljúngi, að eðlilegast væri að þingið kysi forsetann. En þjóðin lcit öðruvísi á þetta mál. Mjög ákveðnar raddir um þjóðkjcir for- seta heyrðust víðs vegar utan af landsbyggðinni. Sú alda varð svo sterk, að þeir þingmenn, sem harðast íylgdu fram þingkjörsstefnunni, létu undan síga og sættu sig við j>á skipan mála, að þjóðin kysi forseta sinn, Jjegar frá er talin hin fyrsla kosning á Þing- völlum 17. júní 1944. En það hefur nvi komið greini- lega fram, að ýmsir óttast í rauninni þetta ákvæði og telja, að jietta vald sé í reyndinni betur komið hjá þingi og flokksstjórnum. Það cr ]>ví augljóst, að ágreiningurinn um (jingkjör pg J>jóðkjör er engan 'veginn úr sögunni, og eins og málum er nú kornið i sambandi við væntanlegt kjör forseta 29. júní. í sumar, hlýtur þessi skoðánamunur að gera-Vart Tið sig og hafa einhver áhrif á afstöðu manna tií fram- bjóðendanna. Hér er um grundvallaratriði að ræða. Þjóðkjör er raunar þýðingarlaust ákvæði, c£ jvcif aðilar, sem í upphafi voru fylgjandi j>ví að Aljjingi kysi forsetann, eiga eftir scm áður að ráða kosning- unni. Miklu eðlilegra væri j>á að hverfa alvcg frá uúverandi skipan og kaila hlutina síniun réttu. nöfnum. Ef alþingismenn ætlast til jjess, að J>cir einir ráði kosningunni, er eðlilegast að þeir hefji baráttu fyrir jjví að breyta stjórnarskránni í jjað horf. En meðan ákvæðið um þjóðkjör stcndur ó- haggað, er eðlilegt að þjóðin sjálf vilji hafa hönd í bagga með því, hverjir eru í kjöri. Ella er lítil von um Jjá samstiiðu, sem flestir eru sammála um, að sé æskileg. SÚ SKOÐUN hefur áður komið fram hér i blað- inu, að eðlilegast sé að undirbúa kosningu jjjóðhöfð- ingja mcð óflokksbundnum prófkosningum um land allt. Með Jjeim hætti mætti eyða sundrungu og deil- um áður en kemur til sjálfs þjóðhöfðingjakjörsins, ]jví að J>á væri augljé>st, hvcrja þjóðin tekli líklegasta til að skipa sæti )>jé>ðhöfðingja. Að þessu ráði var ekki horfið hér í Jjetta sinn, og var j>að vissulega skaði. Það er nii augljé>st, að hin æskilega samstaða næst ekki um Jjessa forsetakosningu. Ástæðan til Jjess liggur ekki fremur í mismunandi máti manná' á fram- bjóðendum en í Jjeim mismunan'di skilningi, sem stjórnmálaforingjar og almenningur vfrða'st riii leggja :í }>að stjéirnarskrárákvæði, að for'seti'nn skuli' vera þjéjðkjörinn. Það er áreiðanlega vilji álmenúings, að fá sjálfur að ráða [jví, hvern hann kýs til forseta, án tilskipana flokksstjéjrnanna. Af þes'su leiðir, að enda þótt menn hlýði með athygli á ráðleggingar Jjessara aðila og afstöðu, eru Jjeir Jjeim éjháðir. í Jjessu efni skuldbindur vilji miðstjórnar engan, enda eru hér ekki flokksmál á ferð. Hér ræður að sjálfsögðu vilji einstaklingsins og skoðun og ekkert annað. Munu menn og ófúsari að láta áróður rugla sig í þessu máli en oftast endranær. ÞAÐ ER raunar. ekki alls kostar sanngjarnt gagn- vart frambjé>ðendunum, að kosninguna skuli l>era þannig að, að menn virðast ékki aðeins Jjurfa að gera upp í milli Jjeirra, licldur jafnframt að ein- hverju leyti í milli Jjeirra sjónarmiða, hvor eigi að ■yera húsbé>ndi á þjóðarheimilinu, alménningur eða Dálítill glampi í sortanum. Hannes frá Hleiðargarði sendi blaðinu eftirfarandi: ÞÆR ERU AÐ VERÐA býsna margar, og ekki sem geðfeldastar sögurnar, sem flæða út frá höfuð- staðnum nú uppá siðkastið. Varla lítur maðui' svo í nokkurt dag- blað þaðan, að þar sé ekki sagt frá innbrotum og þjófnaði, árás- um á saklaust fólk samfara rán- um og óhæfuverkum. Það er sagt frá fölsunum, jafnvel til- raun til peningafölsunar. Látið er skína í að sjóðþurðir séu ekki óalgengar, og yfirhylmingar í sambandi við þær —. Okkur er sagt frá kynvillingum og saur- lifnaði, og nú fyrir stuttu spila- vítinu sem þrífist þar vel. Menn eru þar rúnir inn að skyrtunni, og blóðugir bardagar fara þar fram. Við þetta má svo bæta fréttum um tollsvik smygl o. m. fl. Það getur ekki hjá því farið, að í hug manng komi er þessi ljjóti listi er athugaður. Hvað heyrir maður næst? Hvaða ósómi skýtur þá, upp kollinum? Spyr sá er ekki veit. Af því ég býst við, að hver sæmilegur „ maður gleðjist, er hann sér rofa. ögn til í þokunni — sér dálítinn glampa í sortan- um og smáperlur glóa í sorpinu, þá segi ég frá eftirfarandi at- burðum. Þeir eru dálítið sérstæð- ir, og stinga nokkuð í stúf við það sem maður heyrir og les vanalega' —;. Mér finnst að það sem vel fer á, éigi ekki síður að vera á lofti haldið, en hinu ljóta óg líklega mannskemmandi, sem svo oft er á borð borið fyrir mann. — Frú ein í Reykjavík — nafn hennar skiptir ekki máli, átti fert ugs afmæli fyrir nokkru. Bauð hún nokkrum vinkonum sínum heim til sín til kaffidrykkju —, til þess að hafa sem mest við, tók hún til silfurteskeiða er hún átti, sem voru hinir beztu gripir. Meðan á kaffidrykkjunni stóð bar svo við, að piltur er hún þekkti kom í einhverjum erind- um, og sá hvað fram var reitt, fyrir frúrnar og fór svo leiðar sinnar. Er kaffidrykkjunni var lokið, og vinkonurnar farnar tók frúin skeiðarnar, lét þær niður í öskju er hún geymdi þær í, og stakk þeim inn í ólæstan skáp í dagstofunni —. 2-3 dögum seinna varð henni litið inn í skápinn, en sá þá sér til mikllar undrunar, að askjan með skeiðunum var hórfin. Fer hún nú að hugleiða hver muni valdur að verkinu. Kemur henni þá í hug pilturinn sem kom meðan á kaffidrykkj- unni stóð, og það ennfremur að hann hefði komið deginum eftir, og J>á verið aleinn um stund í dagstofunni. Piltinn þekkti hún mæta vel. Var hann kunnur að leti og ómennsku, hafði orðið uppvís að þjófnaði og óknyttum og nokkrum sinnum komist í kast við lögregluna. Þóttist hún þegar vita hvernig málum væri háttað. Fór hún þegar á fund föður pilts- ins og tjáði honum málavexti. Bað hún hann að reyna að fá hann til að skila skeiðunum, og mundi hún þá láta við svo búið standa. Faðir piltsins sem er blá- snauður barnamaður, tók mál- inu hóflega. Sagðist þekkja son sinn, og sagðist skyldu gera allt er hann mætti til að fá þetta í lag. Ef ekki tækist að kippa þessu í liðinn á þennan hátt sagðist hann þó fátækur væri reyna að borga henni skeiðarnar. Frúin taldi þau málalok ekki góð, og mundi önnur betri finnást að lokum óskaði frúin, að ef honum gengi illa, stillti hann svo til, að pilturinn kæmi heim til hennar, því sjálf kysi hún helst að tala við hann. Skömmu síðar kom hann svo heim til hennar. Tók hún á móti honum með mestu vinsemd. Bauð honum inn, og bar honum veitingar. Leiddi hún skjótt talið að skeiðahvarfinu og sagði honum í fullri hreinskilni að hún teldi hann vera valdan að Jjví. Bað hún hann að segja sér sannleikann, og hann einan, og mundi þá vel skipast. Piltur- inn tók þessu þunglega í fyrstu, og hvaðst ekkert við mál þetta riðinn, og gekk svo um hríð í þófi þeirra á milli en að lokum kom frúin svo ræðu sinni, að hann játaði brot sitt, og það með, að hann hefði selt kaupmanni eða skransala þar i bænum skeið- arnar fyrir hundrað krónur, sem auðvitað hafði ekki verið neitt verð fyrir svo góða gripi. En hann notaði það að hann vissi að þær voru ekki vel fengnar,- Skildu þau að svo búnu með hinni mestu vinsemd. Gekk frú- in þegar á fund skransalans, og tjáði honum erindi sitt, varð hann úfinn við, sagðist engar skeiðar hafa keypt, og allt þetta ein- hverja vitleysu eða blábera lygi. Frúin sagði honum að það tjóaði ekki að mótmæla, því fulla vissu hefði hún fyrir því, að keypt hefði hann skeiðarnar, og greitt fyrir þær hundrað krónur. Skildu þá fleiri koma við sögu, og mundi hans hlutur ekki batna við það. Skransalinn varð fár við, og sagði að lokum að koma skildi hún næsta dag, og mundi hann þá verða búinn að athuga málið. Kom frúin svo næsta dag og hafði þá piltinn með sér sagði hún honum að bíða úti á götunni meðan hún talaði við skransal- ann. Gekk hún síðan inn, og hitti hann. Var hann enn úfinn í skapi en þó betri en daginn áður. Sagði hann frúnni að fundið hefði hann í dóti sínu teskeiðar, er hann myndi ekki glöggt hvernig á stæði. Óskaði frúin eftír að fá að sjá þær, og sá þá strax að það voru hennar skeiðar stakk hún þeim niður í tösku sína. Fleygði hundrað króna seðli á borðið, gekk snúðugt út og varð fátt um kveðjur. ER HÚN HITTI piltinn úti, sagði hún honum að nú væri allt komið í bezta lag. „En vinur minn,“ sagði hún ennfremur. Ertu ekki peningalítill? „Jú“, svarar hann, „ég er ævinlega auralítill. Foreldrar mínir eru fátæk og geta ekki látið mig fá peninga, en mig langar til að lifa lífinu eins og jafnaldrar mín- ir sem fá nóga peninga, og svo leiðist ég út í Jjetta, þó ég viti að það er ljótt.“ „Já vinur minn,“ segir frúin. „Eg skil þetta svo mæta vel.“ Fer hún svo niður í tösku sína, og réttir honum all- marga peningaseðla. „Þetta áttu að eiga fyrir það að þú sagðir (Framhald á 7. síðu> Var skrifstofustúlka, en ákvað að gerast myndhöggvari Danska blaðið „Berlingske Tidende" birti cftirfar- andi grein 1. maí sl.: Á sýningu nemenda listaháskólans nii fyrir skemmstu té>ku menn sérstaklega eftir myndhöggvaranum Ólöfn Pálsdóltur, sem sýndi óvenjumikla kunnáttu og frum- leik af svo ungum listamanni að vera. Ólöf Pálsdóttir er, eins og J>ið hafið Jjegar ráðið a£ nafninu, íslendingur, og hún á það hugerni, senv ein- kennir íslendinga. Hún er bæði sem listamaður og einstaklingur öll í Jjví, sem hún gerir, og það er engin hálfvelgja í kringum hana og vinnu hennar. Þegar eg spyr liana að Jjví, hvort ættmenn hennar hafi verið listamenn, svarar hún neitandi, — en Jjó er afi undantekning, — hann hafði gaman af að mála, og málverk hans prýða heimili mitt í Reýkjavík, þar sem eg bjé> þangað til fyrir ári síðan. Eg vann á skrifstofu, og enda þéjtt eg hefði áhuga fyrir list, liafði eg þé> aldrei sjálf hugsað til þess að ganga listaveginn eða liugsað um J>að, hvort eg hefði hæfileika á því sviði. En svo var )>að einn góðviðrisdag, að séi hugsun laust mig, að eg ætti að verða myndhöggvari, — og fjölskyldan rak upp stór augu, en eg hélt fast við ákvörðun mína. Mér fannst, að aðeins Jjannig gæti eg gefið tilfinn- ingum mínum, andlegum kröftum mínum, e£ svo má segja, útrás. Eg vil ekki gerast háfleyg og segja, að mér hafi fundizt eg hafa köUun að rækja, en það var a. m. k. innri )>örf til að skapa eitthvað sjálf, sem hvatti mig til Danmerkurfarar og til inngöngu á listaháskól- i ann. — Og hvert stcfniö þér i list yðar? — Eg hef oft verið spurð að þessu, og eg get aðeins svarað eins og áður: Ef J>ér spyrjið um, hvort eg vilji gefa öðrum eitthvað með verkum mínum, er svarið neikvætt. Þ’að er fyrst og fremst sjálfs mín vegna, sem eg starfa, en ef eg að starfi loknu get gefið öðrum eitthvað og fengið J>á til að skilja eittlivað af J>eim tilíinningum, sem liafa gagntekið mig við starf mitt, Jjá cr eg að sjálfsögðu liarla glöð yfir því, enda Jjótt [>að hafi ekki verið hinn upphaflegi tilgangur minn. Listin þroskar. En eg hef lært margt af listnni. Eg hef lært, að e£ maður er ekki alveg ærlegur, er allt émýtt. Skapgerð manns speglast í öllu, sem maður gerir, og ef J>að á að vera gott, er ekki hægt að vinna ákvæðisvinnu. — Og hvað hafið J>ér lært sem kona? 01<">f Pálsdóttir brosir ofurlítið femnislega áður en hún svarar: — Maður má aldrei glcyma Jjví, að maður er kona. Eftir að eg hóf að starfa sem myndhöggvari, hef eg fundið meira til Jjess en fyrr að vera kona, og tilfinn- inganæmin, sem við konur erum svo oft kenndar vlð, er geysilega Jjýðingarmikill eiginleiki í listinni, — mað- ur verður aðeins að vara sig á því, að hún Jjokist ekki yfir í ]>að að vera tilfinningasemi — en í listinni Jjrosk- ast maður sífellt og ekki sízt sem kona! Þannig skrifar B. T. um Jjessa ungu og cfnilegu ís- lenzku listakoriu. KONUR TILNEFNDAR Merkijjrgt mætti Jjað kallast, ef hvergi hefði örlað á tillögu unt’að gera konu að forseta, Jjegar hugsað er til Jjess, að í tveimur nágrannalöndum okkar sitja konur á Jjjóðhöfðingjastóli. Enda fór það svo, að cin slík tillaga sást, þótt ekki hafi héin víða farið. Blaðið Reykvíkingur hafði prófkosningu um forseta, og tóku á annað hundrað lesendur þátt í henni. Ásgeir Ásgeirs- son sigraði þar með yfirburððum, en Thor Thors var í öðru sæti. Margir aðrir fengu nokkur atkvæði, og í bréfi til blaðsins var stungið upp á því að kjósa konu fyrir forseta, og voru tilnefndar liin ágæta leikkona Anna Borg og söngkonan María Markanl

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.