Dagur - 25.06.1952, Blaðsíða 3

Dagur - 25.06.1952, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 25. júní 1952 D AGUR 3 Þökkum hjartanlega samúð okkur sýnda við andlát og jarð- andlát og jarðarför SIGTRYGGS JÓNSSONAR Lækjargötu 2 Akureyri. Sérstáklega þökkum við séra Pétri Sigurgeirssyni um- hyggju hans og hlýhug. Aðalheiður Albertsdóttir og böm. Þökkum hjartanlega samúð okkur sýna við andlát og jarð- för THEÓDÓRU GUÐRÚNAR BJARNADÓTTUR. Vandamenn. KRISTILECT MÓT verður að Löngumýri í Skagafirði dagana 12. og 13. júlí næstkomandi. Ræðumenn verða dr. theol. Friðrik Friðriksson, séra Gunnar Gíslason, Ólafur Ólafsson kristniboði, Bjarni Eyjólfsson ritstjóri, cand. theol. Gunnar Sigurjónsson, sérá Jóhann Hlíðar o. fl. Áríðandi er, að þeir Akureyringar, sem hafa hug á að sækja mót þetta, tilkynni þátttöku sína í síðasta lagi fyrir 5. júlí til frú Jóhönnu Þór (sími 1067), Georgs Jóns- sonar (sími 1233) eða Jóhanns Hlíðar (sími 1492), sem gefa nánari upplýsingar. Mótsneindin. Strigaskór, ##################### uppháir og lágir, á börn og fullorðna, koma með „Reykjafossi“. Skódeild KEA. r######################################i Kvenhanzkar Sumar-kvenhanzkar nýkomnir í fjölbreyttu úrvali. Kaupfélag Eyfirðinga Vefnaðarvörudeild Kvenblússur Kvenpeysur Kaupfélag Eyfirðinga. Vefnaðarvörudeild. 1 ^r#############################################################^ f#############################################################4^ Sundbolir Sundbuxur Sundhettur á börn og fullorðna Kaupfélag Eyfirðin^a Vefnaðarvörudeild. >###########################################################»#J ■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMlftllllllll.tllllllllllllllll,,. [ NÝJA-BÍÓ | | GABRÍELA | i Ilrífandi, þýzk söngva- \ mynd. I | Sýnd bráðlega. *"111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111' Miiiiiiiiiiiiimmmiiiimii iii tiim ii 11111111111111111111111 n» 1 SKJALDBORGAR-BÍÓ | i Nœsta mynd: \ 1 Bláa ljósið | (Tlie Blue Lamp) 1 Afar fræg brezk verð- i i launamynd um viðureign i i lögreglu Lundúna við und- i i irheimalýð borgarinnar. [ | Bönnuð yngri en 16 ára. i • iitmmmmmimmmmmmimmmmmmmmmm; Bifreiðaeigendur, athugið! Mig vantar vörubifreið. — Eldra módel en 1941 kem- ur ekki til greina. — Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður. Halldór B. Jónsson, Gránufélagsg. 29, Akureyri. Sími. 1886. Þeir, sem hafa reikninga á skólann, gjöri svo vel að bíða með þá til hausts, er skólinn tekur til starfa á ný. Athugið, að umsóknir um skólavíst þurfa að hafa borizt fyrir 15. júll. Húsvörður verður í skólanum milli kl. 5—7 daglega. O O Forstöðukonan. Síldarstúlkur Skipstjórar! Vanur kvenkokkur óskar éftir plássi á síld. Afgr. vísar á. Barnakerra, í góðu lagi, til sölu. Tæki- færiskaup. Upplýsingar í síma 1799. Nýkomið: Kakó í l/2 lb. baukum. Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlenduvörudeild og útibú. Stúlka, með gagnfræðaprófi, óskar eftir atvinnu. — Hvers kon- ar vinna kemur til greina. Ekki vist. Afgr. vísar á. Gólfhreingerningar Tek að mér gólf-hreingern- ingar hjá verzlunum eða fyrirtækjum. Afgr. vísar á. Vörubifreið, 3ja tonna. Smíðaár 1942, til sölu. Sanngjarnt verð. Sim i 1939 og 1103. Þær stúlkur, sem óska eftir að komast að við væntanlega síldarsöltun og pönnun á síld til frystingar hjá okkur, eru góðfúslega beðnar að láta skril'a sig niður sem fyrst hjá Frystihúsi KEA. Simi 1108. ;• Verðlækkun! RÚSÍNUR, með steinum, kr. 10.00 pr. kg. L Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibú. r^#^######^#^^^'>^^#############################s) Happdrætfi Háskóla íslands Endurnýjun til 7. flokks er hafin. Verður að vera lokið 9. júlí. ENDURNÝIÐ í TÍMA! Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. f#############################################################< Góðar * Hurðaskrár og Handföng n ý k o m i n . Byggingavörudeild KEA. «■>#############################################################, i Gólfdúkalím nýkomið. Byggingavörudeild KEA. AUGLÝSING um forsetakjör Kjörfundur á Akureyri hefst kl. 10 f. h. ■ f ■ sunnudaginn 29. þ. m. í Gagnfræðaskól- anum við Laugargötu. Atkvæðatalning fer fram þriðjudaginn 1. júlí n. k. á sama stað og hefst kl. 9 f. h. Y firkjörstjórn. 1 ^r#############################################################á

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.