Dagur - 25.06.1952, Blaðsíða 6

Dagur - 25.06.1952, Blaðsíða 6
6 D A G U R. Miðvikudaginn 25. júní 1952 yerkfæri Skrúfjárn Hamrar Axir Heflar Naglbítar Klíptengur Flatkjöftur Hjólsveifar Svæshnífar Múrskeiðar Stálbretti Stjörnuborar ! Stálborar, 1—12 mm Stálburstar 2-5 raða Járnsagarblöð Járnsagir Tommustokkar Málbönd Glerskerar i Smíðablýantar Ryðhamrar Skröpur Sporjárnssköft Smergelléreft Sandpappír Smergelskífur Smiðabrýni Járnkítti Slípiduft I Bandsagarblöð Sagarhjól j Snitt-tappar Snittbakkar Járn- og glervörudeild. PELIKAN * Lindarpennar Skrúfblýantar 'f Blek Teikniblek (Tuch) Vatnslitir Krítarlitir Blýantslitir Stimpilpúðar Stimpilblek Merkiblek Bréflím Skrifstofulím Lím, sem límir allt Ritvélabönd k [j Járn- og glervörudeildin. Vasahnífar Járn- og glervörudeildin Skæri margar stærðir Járn- og glervöi'udeild Sjónaukar Myndavélar Filmur Jám- og glervörudeild. Gaslampar F erðaprímusar Jám- og glervörudeild. Barna- leikgrindur Járn- og glervörudeild. Ferðatöskur Járn- og glervörudeildin Hurðar gormar Járn- og glervörudeildin Hefilbekkjar skrúfur Járn- og glervörudeild Stúlka óskar eftir góðri atvinnu. Einnig eftir stórri stofu. — Uppl. í síma 1206 kl. 2—4 í dag og á morgun. Dansleikur verður haldinn að þinghúsi Glæsibæjarhrepps laugard. 28. þ. m„ og hefst kl. 10 e. h. Haukur og Kalli spila. Umf. Dagsbrún. STUÐNINGSMENN r r Asgeirs Asgeirssonar á Akureyri, sem vilja stuðla að kosningu hans á kjördegi með vinnu eða leggja fram bifreiðar, gefi sig fram á kosn- ingaskrifstofunni að Hótel Norðurlandi kl. 9 á kosninga- dagsmorguninn. Símar skrifstofunnar verða nr. 1500 og 1214. Geta menn fengið upplýsingar þar og einnig pantað bíla. Annars er sérstakur bílasími nr. 1399. Skorað er á stuðningsmenn Ásgeirs Ásgeirssonar að vinna ötullega að kosningu hans. Undirbúningsnefndin. Til stuðningsmanna séra Bjarna Jónssonar Skrifstofusímar stuðningsmanna séra Bjarna Jónssonar verða á kjördegi þessir: Bílasímar: 1336 og 1485 Aðrar upplýsingar: 1578 og 1966 Bílaafgreiðslan verður í Hafnarstræti 95 (Hótel Goðafoss niðri, þar sem hárgreiðslustofan Bylgja var áður). Þeir, sem vilja vinna á kjördegi, gefi sig frarn við skrif- stofuna í Hafnarstræti 101. Símar 1578 og 1966. Þeir, sem ætla að lána bíla á kjöydegi, þurfa að láta skrá- setja þá eigi síðar en á föstudag. Kosið verður í Gagnfræðaskólanum. ’ Undirbúningsnefndin. ★*★*★*★*★*★***★*★*★*★*★*★*★*★*★*★***★*★*★ Nýjung í kvenlatagerS! Nú nm þessar mundir eru að koma á markaðinn svonefndar ''STJÖRNUDRAGTIR” eins og sést á myndinni er fylgir þessari auglýsingu. Þessar dragtir kosta frá kr. 735,00 Stjörnujakki og pils. Einnig er hægt að fá keypta Stjörnujakka án pils, sem kosta frá kr. 543,30 stykkið, og þá er jafnframt hægt að fá pilsið saumað á einum degi, eða keypt efni í pilsið eftir vild kaupendanna. STJÖRNUDRAGTIR eru nýjasta kvenfatatíska hvar sem er í heiminum. Komið - Skoðið - Kaupið Saumastofa GEFJUNAR Húsi K. E. A. III. hæð. Sími 1347. ***************************************** *******************************************

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.