Dagur - 09.07.1952, Blaðsíða 16

Dagur - 09.07.1952, Blaðsíða 16
 16 Baguk Miðvikudaginn 9. júlí 1952 Samband íslenzkra samvinnufélaga múinist í dag 50 ára afmælis síns. A hálfri öld hafa þessi samtök fólksins vaxið úr 3 félögum í 55, úr 600 félagsmöimum í 31000. Þau hafa flutt verzlun landsins á hendur landsmanna sjálfra og gert hana stórum hagkvæmarL Þau hafa komið upp miklum mamivirkjum og aflað margvíslegra framleiðslutækja. Á þessum tímamótum vill S. í. S. færa öllum samvinnumönnum landsms þakkir sínar fyrir drengilegan stuðning og samhug í 50 ár. Jafnframt heitir Sambandið á þá að fylkja sér enn fast undir merki samvinnustefnunnar og sækja fram til nýrra starfa og nýrra sigra, er bæti enn lífskjör þjóðarinnar og skilyrði hennar til góðs og gæfuriks lifs. Velkoifinir, samvinnumenii allra landa! «* Cordiale bienvemie aux coopérateurs de tdus les pays! Herzliclies Willkommen an die Genossenscliafter aller Lander! Welcome, co-operátors of all countries! Ha 3Apa.BCTBy»T yqacTUMKH KQonepaTUBHoro ÆBHsceRHH Bcex CTpaHÍ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.