Dagur - 13.08.1952, Blaðsíða 3

Dagur - 13.08.1952, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 13. ágúst 1952 D A G U R 3 Maðurinn minn og faðir okkar, SIGURJÓN JÓNSSON frá Borgarhóli, scm andaðist 10. ágúst sl., verður jarðsunginn frá Munkaþverá laugardaginn 16. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili okkar, Grænumýri 1, Akureyri, kl. 1 e. h. Bára Jóhannesdóttir og börn. Innilegt þakklæti vottum við öllum fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við jarðarför litla drengsins okkar HREINS BRYNJARS. Guð blcssi ykkur öll. Alda Þorsteinsdóttir. Kári Karlsson. Elsku litla dóttir okkar og systir, MARÍA INGIBJÖRG, sem andaðist 11. þ. m., verður kvödd í Akurcyrarkirkju laug- ardaginn 16. þ. m. klukkan hálf fimrn síðdegis. Sigríður Ingimarsdóttir, Magnús J. Kristinsson og dætur. Innilegar þakkir til allra þeirra, er auðsýndu okkur samúð og veittu okkur hjálp við andlát og jarðarför JÓNÍNU STEFANSDÓTTUR HÖRGDAL, frá Sjónarhóli. Þorsteinn G. Hörgdal, börn og tengdadætur. Nýft hrefnurengi t».»-»*-» iV» .'»y> »* r* . ) t • j • fæst næstu daga. KJÖTBÚÐ <^> Sími 1714 1 Sokkabandabelti Brjóstahaldarar Corselet Sokkabönd V ejnaðarvörudeild. Káputau og fóður tekið upp í dag. Vefnaðarvörudeild. ÍBÚÐARHÚS á Akureyri, með tveggja kvia túni og gripahúsum, til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Upplýsingar gefur Jónas Rajnar, hdl. — Sími-1578 og 1618. ‘^r##########################################################^ = SKJALDBORGAR-BÍÓ I | Gullræninginn (Singing guns) \ Afar viðburðarík amerísk | | litkvikmynd. i Aðalhlutverk: i Vaughn Monroe Ella Raines \ Walter Brennan. i Bönnuð yngri en 14 ára. f í kvöld kl. 9: I .........nnnnnnnnnnnnnnnn.. Alltaf nýjar vörur Fallegustu KJÓLAEFNIN fást hjá G. Funch-Rasmussen, Gránufélagsgötu 21. vogir Verð frá kr. 35.00. Jám- og glervörudeild. Sandvagnar Sterkt og gott leikfang á aðeins kr. 20.00. Jám- og glervörudeild. Vist í Osló Góð stúlka, vön húsverk- um og barngóð, óskast á ís- lenzkt heimili í Osló. — Aldurstakmark 21 árs. Upplýsingar gefur Sólveig Axelsdóttir, Munkaþverárstræti 35. Sími 1590. Barnavagn til sölu í Munkaþverárstræti 35. Sími 1590. BANN Berjatínsla er stranglega bönnuð í Skriðitlandslandi í Arnarnesshreppi ofan þjóðvegar. Ábúandi. Eyrnalokkur tapaðist sl. laugárdagskvölld frá Eyrarlandi að Nýja Bíó. Vinsaml. skilist á afgr. Dags. K e n n s 1 a Eftir 15. ágúst gqf ég kost á einkakennslu í ensku, þýzku og sænsku. JÓN SIGURGEIRSSON, Klapparstíg 1. Sími 1274, kl. 8-9 á kvöldin. Akureyrarbær Laxárvirkjun TILKYNNING Ár 1952, þann 8. ágúst, framkvæmdi notarius publi- cus í Akureyrarkaupstað 9. útdrátt á skuldabréfum bæjarsjóðs Akureyrar fyrir 4% láni frá 1943 til aukn- ingar Laxárvirkj unar. ■ Þessi bréf voru dregin út: Litra A, nr. 1 - 28 - 42 - 47 - 51 - 59 - 64 - 72 - 84 - 92 - 101 - 136 - 185 - 190 - 204 - 205 - 218 - 232 - 239 - 300. Litra B, nr. 8 - 32 - 58 _ 63 - 88 - 89 - 90 - 91 - 105 - 117 - 134 - 150 - 217 - 226 - 252 - 289 - 291 - 307 - 317 - 335 - 341 - 385 - 402 - 413 - 431 - 439 - 446 - 447 - 448 - 500 - 514 - 515 - 51.6 - 529 - 559 - 594 - 596 - 648 - 650 - 677 - 697 - 699 - 700 - 723 - 728 - 733 - 741 - 747 - 751 - 757 - 768 - 798 - 854 - 859 - 871 - 894 - 940 - 941 _ 953 _ 957 - 967 - 982 - 992 - 994 - 998 - 999 - 1000. Skuldab.réf þessi verða greidd á skrifstofu bæjargjald- kerans á Akureyri eða í Landsbanka íslands í Reykja- vík þann 2. janúar 1953. Bæjarstjórinn, Akureyri, 11. ágúst 1952. Steinn Steinsen. .r#############################################################í Atvinnu leysisskráning Samkv. lögum nr. 57, 7. maí 1928, fer fram almenn atvinnuleysisskráning dagana 13.-16. ágúst n. k. í skrif- stofu bæjarstjóra, frá kl. 2—5 e. h. Eru allir atvinnulausir menn á Akureyri minntir á að mæta til skráningar á umræddu tímabili. Bæjarstjórinn. Gaberdine karimannabomsur með rennilás og spenntar, nýkomnar. Skódeild KEA. 'fi########################################################### BALAR Járn- og glervörudeild. Myndarammar Speglar Nýtt, fjölbreytt úrval. Járn- og glenjörudeild.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.