Dagur - 13.08.1952, Blaðsíða 6
6
D A G U R
Miðvikudaginn 13. ágúst 1952
Tauvindur
Þvottavindur
Járn- og glervörudeild.
Blikkfötur
Jám- og glervörudeild.
Vírkörfur
Járn- og glervörudeild.
Heykvíslar
Jám- og glervörudeild.
Plast-búsáhöld
Járn- og glervörudeild.
Ford junior,
í mjög góðu lagi, til sölu.
Upplýsingar á Saumastofu
K. V. A. og í síma 1453.
Barnavagn,
enskur, til sölu.
Afgr. vísar á.
ÍBÚÐ,
1—2 herbergi og eldhús,
óskast 15. september eða
1. október.
Afgr. vísar á.
Húlsaumsvél
til sölu. Einnig munstur og
letur.
Afgr. vísar á.
Skemmtisamkomu
heldur Kvenfélagið „Iðunn"
í þinghúsinu að Hrafnagili 16.
þ. m. og hefst kl. 9i/£ e. h.
.Til skemmtunar verður:
1. Einsöngur og tvísöngur
(S. Schiöth og Jóhann Ög-
mundsson).
2. Dans — Góð músík.
Veitingar á staðnum.
Ágóðinn rennur í hljóð-
færissjóðinn.
Nefndin.
Plastmálningiii
Mattólúx
nýkomin.
Byggingavörudeild KEA
Hurðaskrár og
handföng
fyrriliggjandi.
Byggingavörudeild KEA
Maskíiinpappír
nýkominn
Byggingavörudeild KEA
Veggf lísar
nýkomnar.
Byggingavörudeild KEA
Höfum til:
Messingskrúfur
Járnskrúfur
Blúsaum
Pappasaum
Þaksaum
Gluggastiftir
Byggingavörudeild KEA
NÝKOMID!
Rúskinnsáburður,
svartur, livítur og brúnn
Silfurlakk
Gulllakk
Pickles í glösum
súr og sætur
Ananassafi
Appelsínusafi
r
Avextir
niðursoðnir og þurrk-
aðir, flestar tegundir.
Kaupfélag Eyfirðinga
N ýlendu vörudeild
og útibú
I, <
Colgates
tannKrem
nýkomið.
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeild
og útibú.
Rúsínur m. steinum
Kr. 10.00 pr kg.
Rúsínur steinlausar
Kr 12.00 pr. kg.
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeildin
og útibú.
íslenzk vínber
Kaupfélag Eyfirðinga.
Nýlenduvörudeild
og útibú.
Nýkomið:
TAUBLAMI
Kr. 0.95 bréfið.
Hugheilar þakkir fceruin við ö'llum vandamönnum
ogvinum, sem heiðruðu okkur d 25 ára hjúskaparafmceli
okkar, 30. júli s. I., með lieimsóknum, gjöfum og skeyl-
um, og sýndu okkur vinsemd á margan hátt.
Lifið öll heil.
Ingibjörg og Marinó, Engihlíð.
Karlmannaskór
í miklu úrvali, frá kr. 98.00.
Skódeild KEA.
Kven-skóhlífar
margar gerðir.
Skódeild KEA.
Iðunnar-sandalar
á börn og fullorðna.
Skódeild KEA.
Willys jepp
viðgerðir
Willys jepp
varahlutir
Lúðvík Jónsson & Co.
Strandgötu 55,
Akureyri.
Sími 1467.
J e p p i
Vel yfirbyggður herjeppi
til sölu.
Uppl. í síma 1401 eða Gler
árgötu 9, uppi, milli kl.
7-8 e. h.
IBUÐ
\kantar 2ja til 3ja her-
bergja íbúð.
Victor Jakobsson.
Uppl. í síma 1713.
Bíll
Skókrít
Blettavatn
Gúmmískóáburður,
gerir gamlar skóhlífar og
annangúmmískófatnað
sem nýjan.
Skódeild KEA.
fbúð óskast
Kona, með eitt barn, óskar
eftir lítilli íbúð. Fyrirfram-
greiðsla.
Afgr. vísar á.
Kaupakona
óskast yfir septembermán-
uð á gott sveitaheimili í
Skagafirði.
Upplýsingar í síma 1386.
Kaupfélag Eyfirðinga
N ýlenduvörudeild
og útibú
EDIKSSÝRA
EDIK
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeildin
og útibú.
ÍBÚÐ
Barnlaus hjón eða 2—3
stúlkur geta fengið íbúð,
tvö herbergi, eldhús og
bað, hinn 1. okt. n. k.,
gegn húshjálp 1—2 tíma
á dag.
Afgr. vísar á.
Gott þakjárn
til sölu með tækifærisverði.
Hannes J. Magnússon.
Dansskemmtun
verður í þinghúsi Glæsibæjar-
hrepps laugardaginn 16. ágúst
og hefst kl. 10 e. h.
Gestur Friðjónsson spilar.
Veitingar á staðnum.
Kvenfélagið.
Svefnherbergishúsgögn
til sölu. — Til sýnis kl. 6—7
e. h. í
Munkaþverárstrœti 17.
Dí van
til sölu, Tækifærisverð.
Afgr. vísar á.
5 manna De sote (eldri gerð)
á nýjum gúmmíum og í
góðu lagi, til sölu hjá Krist-
jáni Pálssyni, Þórunnarstr.
120, eða Verksm. Odda.
Vörubifreið,
smíðaár ”42, í góðu lagi, til
sölu. Tækifærisverð.
Sími 1939 og 1105.
Enskur 5-manna bíll
(Austin 12), í góðu lagi og
vel útlítandi, til sölu nú
þegar.
Upplýsingar í síma 1408.
Fordson
sendiferðabifreið,
í ágætu ásigkomulagi, til sölu.
Kr. Jónsson ó* Co.