Dagur


Dagur - 24.09.1952, Qupperneq 3

Dagur - 24.09.1952, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 24. sept. 1952 D A G U R 3 Innilegar þakkir til allra þeirra fjær og nær er auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför STEFÁNS JÓNSSONAR frá Yztabæ. Sérstaklega viljum við þakka félögum hans í karlakórnum Geysi á Akureyri fyrir þeirra miklu hjálp, bæði nú og áður. Karolína Stefánsdóttir, Stefán Stefánsson og aðrir aðstandendur. Útför móður okkar, KRISTÍNAR SUMARLIÐADÓTTUR, er andaðist að heimili sínu, Eyrarvegi 12, Akureyri, þann 18. þ. m., fer fram frá Lögmannshlíðarkirkju laugardaginn 27. september kl. 2 eftir hádegi. Hulda Svanlaugsdóttir. Baldur Svanlaugsson. Bragi Svanlaugsson. Innilegustu þakkir lil allra þeirra, sem'hcimsóttu mig og jœrðu mér gjafir og heiðruðu mig mcð blómum og heillaskeytúm á 70 ára ajmœli mínu. JÓN M. JÚLÍUSSON, Munkaþverá. ■KHKHKBKBKHKKHKKKKKBKHKKHKHKHKKHKHKHKHKBKBKBKHKH) Happdræfti Háskóla íslands Endurnýjun til 10. flokks hefst 25. þ. m. Verður að vera lokið 9. október n. k. , ,Munið að endurnýja i tíma. Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. TAFT Einlitt og marglitt. Vefnaðarvörudeild. Kápuefni Margir litir. Verð frá kr. 82.00. Vefnaðarvörudeild. Iíarlmannaföt Rykfrakkar J a k k a r B u x u r Hattar ,ni 11111111111111111111111111 iii ii NÝJA-BÍÓ sýnir í kvöld kl. 9: | Á FLÓITA Afar spennandi amerísk saka- 5 málamynd, byggð á samnefndri I bók eftir Sam Ross. Aðalhhitverh: § JOHN GARFIELD | sem er nýlega látinn, og er þetta i síðasta mynd, sem liann lék í. i II4111II111111111111111IIIIIIIIlllllllllllllllllllllllllllllllllllii" iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiin 11111111111111111» SKJALDBORGAR-BÍÓ 1 sýnir í kvöld kl. 9: i ; Haf og himinn logar I (Task Force) \ Spennandi, amcaísk kvik- i I mynd úr síðustu heims- í j styrjöld. — Nokkur hluti i I myndarinnar er í eðlileg- \ I um litum. i j Aðalhlutverk: i Cary Cooper Jane Wyatt | j Walter Brennan. \ •111111111111111111111111111111111111111111111111,111111111,1111111,1? Tómas Árnason lögfrceðingur Hafnarstræti 93, 4. hæð Sími 1443 Haustið nálgast Þá fara mœðurnar að hugsa um vetrarfötin lianda fjölskyldunni. . Gefjunardúkar, garn og lopi verða nu eins og endranær bezta skjólið gegn vetrark uldanu m. Gefjunarvörur henfa bezf íslenzku veðurfari og þœr fást i fjölbreyttum gerðum, miklu litaúrvali og verðið er mjög \ hagkvœmt. \ Ullarverksmiðjan GEFJUN i Gagnfræðaskóli Akureyrar Skólinn verður settur miðvikudaginn 1. október n. k., Alltaf nýjar vörur Fallegustu KJÓLAEFNIN fást lijá G. Funch-Rasmussen, Gránufélagsgötu 21. Rúllugardínur Tek að mér að búa til rúllugardínur eftir máli. Steingrímur Kristjánsson, Lögbergsgötu 1. Vefnaðarvörudeild. WILLYS JEEP viðgerðir WILLYS JEEP varalilutir Lúðvík Jónsson &: Co. Strandgötu 55, Akureyri. Sími 1467. Reiðhjól til sölu, ódýrt, á Möðruvöll- um í Hörgárdal (símastöð). Bókband Tek scm að undanförnu bækur til bands og gyllingar. Anders Ólafsson, Gránufélagsgötu 41. kl. 2 eftir hádegi. ÞORSTEINN M. JÓNSSON, skólastjóri. UPPBOÐ Föstudaginn 26. scpt. n. k., kl. 1 síðd., hefst opin- bert uppboð að Hótel Norðurlandi, norðursal. Seldar verða ýmsar fatnaðarvörur, svo sem undir- kjólar, náttkjþlar, treflar, kjólakragar, barnafatnaður, ; stakkar, dömuveski, karlmannahattar, regnkápur og ; slá úr plastic, vasaldútar, herrabindi, rennilásar og ýms- ; ar smávörur. ; Greiðsla við hamarshögg. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI ^♦^^^^♦^^##################################################^. AladdínJampar og varahlutar í þá. Olíu-gasvélar, 10 kveikja, og varahlutir í þær. Olíulampar Duplex hengilampar og glös á þá. Vegglampar, 10”, og kveikir og glös á þá. Þvottabalar, . 5 stærðir. Iíaupfélag verkamanna Nýlenduvörudeild. Tilkynning Kartöflugeymslan í slökkvistöðvarkjallaranum verður opin til móttöku frá 25. þ. m. til 10. okt. n. k. þrisvar í viku, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, frá kl. 5—7 e. h. Eftir þann tíma verður geymslan aðeins opin á laugardögum kl. 5—7 e. h.. — Þar sem geymsla þessi er of heit, er fram á vor kemur, reiknast geymslutími ekki nema til 1. maí og kassagjald kr. 15.00. Garðyrkjuráðunautur.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.