Dagur - 24.09.1952, Síða 7

Dagur - 24.09.1952, Síða 7
Miðvikudaginn 24. sept. 1952 D A G U R 7 Stofa til leigu í Aðalstræti 24 (neðri hæð). Aðgangur að eldhúsi kera- ur til greina fyrir barnlaust fólk. Dugleg og barngóð stúlka óskast í vist. Upplýsingar veita Bragi Eiriksson, síraa 1610, eða Jóhanna Sigurðardóltir, Brekkug. 7, síma 1844. Jeppi til sölu. Verður til sýnis til há- degis nk. laugardag. Guðmundur Krisljdnsson, bifvélavirki, Grundarg. 5. Stórt lierbergi til leigu, gott fyrir tvo. Fæði fæst keypt á sama stað. Upplýs. í síma 1092. Til sölu: Svefnherbergismublur, stór klæða skápur, hefilbekkur og verkfæri, bókaskápur og gamlar bækur, kamína o. fl. Vcrður selt á mjög vægu verði. Sigfús Grimsson, Norðurgötu 50. Fullorðni stíilka óskar eltir skriistof.us'tkrli, "... eða anií&m atvinnu. Fjöl- liæf og vön ábyrgð. Afgr. vísar á. Atvinha Stúlka, vön saumaskap, ósk- -- ast strax. Verður að geta unnið allan daginn. Saumastofa Sig. Guðmundssonar, Hafnarstræti 81. Vef naðarnámskeið verða haldin í Húsmæðra- skólanum á Akureyri, ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar daglega rnilli kl. 6 og 7 í síma 1199. Ólafía Þorvaldsdóttir. Stúlka óskast í sveit um þriggja vikna tíma. Upplýsingar í síma 1072. Orgel-viðgerðir Tökum að okkur viðgerðir á alls konar orgel-harmoní- um. Gerð sem ný. Brœðurnir, Stóru-Tjörnum, Ljósavatnsskarði. 2 herbergi og eldliús, ósk ast til legiii. frá l. okt. n. k \ _ y' ' v "' •A'fér. vísar á. Ljósakrónur þýzkar, með glerskálum, 3 og S Ijósa LOFTSKERMAR RAFMAGNS- STROKJÁRN með hitastilli Járn- og glervörudeildin SKÓLAVÖRUR STÍLABÆKUR REIKNIBÆKUR GLÓSUBÆKUR PENN ASTOKKAR SKÓLATÖSKUR SKRIFBLOKKIR margar tegundir BLEK Pelican og Waterman’s TEIKNIBLEK (Tusch), margir litir Járn- og glervörudeild. ÆSardpnn nýkominn Jám- og glfervörudcild. Bókbandsáhöld Járn- og glervörudeild Nýkomið! HANDFÆRALÍNA, tveggja punda HANDFÆRASÖKK UR með tilheyrandi ás og sigurnöglum TAUMALINA PUNDARAR, 12 og 25 kg HNEIFAR PILKAR Járn- og glcrvörudeild. VÍRKÖRFUR Járn- og glervörudeild. NYKOMIÐ! Ávaxtaskalasett, rósótt Ölsett, rósótt Skrautskálar, með loki Járn- og glervörudeild. Stjörnulyklar fyrir enskar rær Járn- og glervörudeild. Hús mitt á Hauganesi í Árskógs- lireppi heitir STEINDYR. Jón Aðalst. Guðmundsson, Hauganesi. Tvær ungar stúlkur óska eftir vist í vetur. Afgr. vísar á. Ráðskona ' 'óskást sem fyrst. Upplýsingar gefur Björgvin Bjarnason, Gleráreyrum 5. Kvöldskólinn Getum enn bætt við nokkr- um nemendum í þýzku, frönsku og ensku. Umsóknar- frestur frantlengdur til 4. október. Áskriftarlisti í bóka- búð Axels. Braggi óskast til kaups. Upplýsingar í síma 1502. Trillubátur Nýr trillubátur með nýrri vél, lil sölu með tækifærisverði, el' sainið er strax. — Uppl. í síma 1290. Vil selja 1. verðlauna hrút af þingeysku kyni, tvcggja vetra garnlan. Snorri Kristjánsson, Hellu. Stúlka óskast til húsverka hálfan eða allan daginn 3—4 vikur í liaust. Nánar uppl. í síma 1608. Atvinna Ung stúlka óskar eftir at- vinnu um næstkomandi mánað’amót. t Afgr. vísar á. I. O. O. F. — Rbst. 2. A ö 989248 >/2 I. O. O. F. = 1349268 V2 =' (kaffikv.). Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju næstk. sunnudag kl. 5 e. h. — F. J. R. Hjúskapur. Sl. föstudag voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju af Ásmundi Guð- mundssyni prófessor, ungfrú Bryndís Jakobsdótir, kaup- félagsstjóra Frímannssonar, Ak- ureyri, og Magnús Guðmundsson bónda Jónssonar á Hvít- árbakka, fulltrúi á skrifstofu SÍS í Kaupmannahöfn. Áheit á Strandarkirkju. Ki. 10 frá J. F. Mótt. á afgr. Dags. Hvenær byrjar kirkjan? Þann- ig eru börnin farin að spyrja. — Þess vegna vildi eg láta þess get- ið, að Sunnudagaskóli Akureyr- arkirkju hefst fyrsta sunnudag eftir að Barnaskóli Akureyrar byrjar starf sitt. — Það er sunnu- daginn 5. október næstk. — Eru þrettán ára börn þá beðin um að koma í kirkjuna kl. 10 f. h. En kl. 10.30 koma 5—6 ára börn í kapelluna og eldri börnin í kirkjuna. Öll börn eiga að koma með söngbókina sína og biblíu- myndabókina frá í fyrra. — En þau, sem ekki eiga þær, geta fengið báðar þessar bækur í and- dyri kirkjunnar um leið og byrj- að er. — Þau börn, sem hafa átt afmæli í sumar, en ekki fengið Bfmæliskortið, eru beðin' um' að kbma upp í kirkjuna mánudaginn 6. okt. kl. 3.30—4.30 og þá verða kortin afhent þeim. — Æskulýðs- félagið byrjar einnig starf sitt sunnudaginn 5. okt. næstk. með fundi í elztu deild þá um kvöld- ið (kl. 8.30 e. h.) í kapellunni. — Fermingai'börnin frá sl. vori hafa sinn fyrsta fund á vétrimim í yngstu deild, sunnudaginn 12. okt. kl. 10.30 f. h. — en miðdeildin kl. 8.30 e. h. þann sama dag. — Kappróður félagsins verður á Pollinum laugardaginn 4. okt. næstk., ef veður leyfir. — P. Nú í vikunna hófst vinna við að laga lóð nýja spítalans og mun ætlunin að ganga frá lóðinni eftir því scm unnt er í hanst. Er jarðýta og margir menn að starfi þar efra. í spitalanum sjálfum er unnið alla daga og miðar nú allvel til þess er spítalinn verður fullgcrður og tilbúinn til notkunar. Fimmtugur verður 28. þ. m. Konráð Sigurðsson, starfsmaður á Saumastofu Gefjunar hér í bæ. Áhcit á Strandakirkju. kr. 50.00 frá Margréti og kr. 10.00 frá Birni.. — Mótt. á afgr. Dags. Gjöf til nýja sjúkrahússins á Akureyri kr. 50.00 frá ónefndri konu. — Mótt. á afgr. Dags. Vallakirkju í Svarfaðardal hef- ur nýlega borizt 1000 kr. áheit frá ónefndum vini sínum. — Kærar þakkir. Sóknarprestur. Golfkcppni verður háð laugar- daginn 27. sept. 1952 og hefst kl. 2 e. h. — Fjói’leikur. Skólastjóri Gagnfræðaskólans biður blaðið að vekja athygli þeirra foreldra, er eiga börn er luku prófi frá barnaskólanum s. 1. vor, og sem hafa ekki haft sarnráð við hann hvort börnin verði sett í verknáms- eða bók- íiámsdelldir skólans, því að draga ekki lengur að koma sjálf eða senda börnin til viðt'als' við hahn. Skólinn getur ekki fullráðið stundaskrá fyrr en full skipun er komin á skiptingu nemenda í deildirnar. Er því mjög áriðandi að foreldrar gefi þessari tilkynn- ingu gaum. Svalbakur fór héðan áleiðis til Esbjerg í gær, með saltfiskfarm. Tók togarinn nokkra viðbót við eigin afla hér. í upptalningu Dags í sl. viku á sveituni, sem eiga eftir að fá síma að vcrulcgu lcyti, féll niður að geta um Svarfaðardal, cn þar er ástandið í símamál- unum óviðunandi og vantar 30 bæi þar í sveit síma og hafa beðið eftir honum í mörg ár. Ætti símamálastjómin nú að sjá til þess að sú bið taki að styttast. Hjálpræðisherinn. Heimsókn frá Noregi. Ofurstarnir D. We- lander og A. T. Gundersen koma til Akureyrar sunnudag og mánudag 28. og 29. sept. Sunnu- dag kl. 10 helgunarsamkoma í sal Hjálpræðishersins. Kl. 4 sunnu- dagaskóli. Kl. 16 útisamkoma. Kl. 20.30 samkoma í „Zíon“. Mánud. kl. 20.30 samkoma í sal Hjálp- ræðishersins. Allir velkomnir! Klukka Ebenharðs Jónssonar, scm frá var greint í síðasta tbl., er ekki fyrsta klukkan, sem hefur verið smiðuð hér. Krist- ján Halldórsson úrsmiður hef- ur smíðað 3 klukkur og hefur þá fjórðu í smíðum nú. Eru þcssar , klukkiir allar hinir ágætustu gripir, feiida er Krist-' ján mikill hagleiksmaður og margfróður í iðn sinni. Ein þessara klukkna er á Gaut- löndum í Mývatnssveit, ein í Húsavík og eina á Kristján sjálfur, Hjónaefni. Opinberað haía trú- lofun sína ungfrú Þórunn Frið- riksdóttur frá Sunnuhvoli, (áður Úlfstaðakot) í Skagafirði, og Gunnay Bjarnason Bárugötu 5 Reykjavík. Hamrafólkið. Samskot eru hafin til þess að hlaupa undir bagga með fólkinu á Hömrum, er varð fyrir hinum mikla heyskaða á dögunum og veitir blaðið gjöfum móttöku. Frá N. N. kr. 100.00, til- kynnir einnig 2 hesta af töðu að gjöf. Garnaveiki á Svalbarðsströnd í sl. viku varð uppvíst um garnaveiki í þremur kindum frá Svalbarði á Svalbai'ðsströnd. Lék grunur á að kindurnar væru veikar við skoðun í réttum þar og var síðan staðfest með rann- sókn á tilraunastöðinni á Keld- um, að um garnaveiki væri að ræða. Hefur hennar ekki orðið vart hér fyrr og þykja þetta ugg- vænleg tíðindi. Vegna þessara tíðinda bannaði sauðfjársjúk- dómanefnd fjárkaup af Suður- landi í Svalbarðsstrandahreppi, en annars hafði verið ráðgert að kaupa þar líflömb. Smurningsolíur á allar vélar á sjó og landi, jafnan fyrirliggjnndi. Olíiisöliideild KEA

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.