Dagur


Dagur - 01.10.1952, Qupperneq 6

Dagur - 01.10.1952, Qupperneq 6
c D A G U R Miðvikudaginn 1. október 1952 GILBARCO-olíubrennarar fyrirliggjandi. Olíusöludeild KEA. LOKUN Athygli viðskiptavina vorra skal vakin á því, að frá og nreð 1. október verða verkstæði vor og smurnings- stöðvar lokaðar á laugardögum eins og undanfarna vetur. BSA verkstæðið h.f. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar h.f. Jóhannes Kristjánsson h.f. Lúðvík Jónsson & Co. Víkingur s.f. Öngulsstaðahrepp ur Þeir útsvarsgjaldendur, sem enn ltafa ekkert greitt af þessa árs útsvörum, áminnast um að greiða þau að fullu fyrir 15. þ. m. Oddviti Öngulsstaðahrepps. Gyldendals alheimskort í bókarformi Verk þetta ér alveg sérstætt. Það er stærsta, fjöl- skrúðugasta og fallegasta alheimskort, sem nú er fáan- legt á bókamarkaði. Áskriftarlisti ásamt sýnishorni i Bókaverzlun Gunnlaugs Tr. Jónssonar. Haust- og vetrarvinna Með því að farnir eru fyrstu 10 verkamennirnir héðan til vinnu hjá hinum sameinuðu verktökum á Kefla- víkur flugvelli, og von er um haust- og vetrarvinnu þar fyrir mun fleiri, ættu þeir, sem hug hafa á að komast í þessa vinnu, að láta skrá sig til hennar á bæjarskrif- stofunni. Vinnumiðlunarnefndýj. Orðsending frá Sjókrasamlagi Akureyrar: Vangoldin iðgjöld óskast greidd nú þegar. þess að viðhalda réttinum í samlaginu. Gætið Skrifstsofa sjúkrasamlagsins. Kvensokkar NYLON SILKI ULL BÓMULL Vefnaðarvörudeild. Þýsk straujárn með hitastilli. Járn- og glervörudeild. Rafmagnsofnar Járn- og glervörudeildin Saumavélalampar Járn- og glervörudeild Hraðsuðukatlar Wi og 3 lítra. Járn- og glervörudeild. Búrvogir Járn- og glervörudeildin Iíjötkvarnir Jám- og glervörudeild. PLAST SKÁPALÆSINAR SKÚFFUHÖLDUR margir litir. ' Járn- og glervörudeild. PELIKAN LINDAPENNAR SKRÚFBLÝANTAR STIMPILPÚÐAR STIMPILBLEK TEIKNIBLEK LÍM VATNSLITIR KRÍ T ARLITIR Járn- og glervörudeild. Heflivélar Blýantskerar Catarar Járn- og glervörudcild. Ký r og kvígur, af góðu kyni, til sölu. Ingólfur, Miðliúsum (sími um Grund). Leiðrétt fjármark Eyrnamark mitt er: Blað- stýft aftan, biti fr. hægra; sneitt fr., biti aftan vinstra. Jón Aðalsteinsson, Baldursheimi E 7. Ung kýr og kvíga af úrvalskyni til sölu. Vil kaupa 10 hestburði af kúgæfu flæðiengjaheyi eða töðu. Þorsteinn Jónsson, Moldhaugum. Stúlkur Hef verið beðin að ráða tvær stúlkur í lnis, unglins og aðra, helzt með lnis- mæðraskólaprófi. Þóra Eggertsdóttir. Sími 10,30. Góð, ítölsk Píanómarmonika til sölu. Uppl. í síma 1581. Gott herbergi til leigu á brekkunni. — Sími 1656. Kvenreiðhjól til sölu. Afgr. vísar á, Stofa til leigu fyrir skólapilt. Upplýsingar í síma 1347. Stúlku vantar atvinnu. Húsverk koma til greina. Afgr. vísar á. 0 r g e 1 Til sölu er vandað orgel í Eiðsvallagötu 20 (suður- dyr). — Einnig þvottavinda. FRÍMERKI Allar tegundir af notuðum íslenzkum frímerkjum keypt- ar hærra verði en áður hefur rekkst, 50 prósent greitt yfir verð annarra. William F. Pálsson, Halldórsstöðum, Laxárdal, S.-Þing. Herbergi til leigu í nýju húsi. Bókaskápur til sölu með tækifærisverði. Afgr. vísar á. Karlm.armbandsúr tapaðist í síðustu viku, sennilega á Oddeyri. Finn- andi vinasml. skili því á afgr. Dags, gegn fundar- launum. Vil kaupa hráolíuofn (helzt lítinn) eða Rafha-rafofn (helzt 3000 w.) Afgr. vísar á. Dívan og skápur til sölu. Einnig rafeldavél í Munkaþverárstr. 37. Sími 1459. Unglingsstúlku vantar okkur í vetur, til að- stoðar við innanhússtörf. Baldur H. Kristjánsson, Ytri-Tjörnum. f BÚÐ T 2 stúlkur óska eftir 2 .her- bergjum og eldhúsi til leigu. Afgr. vísar á. Kindahey 30—40 hestar'af góðu kinda- heyi óskast til kaups. — Á sama stað er tií sölu ný og ónotuð „Fama“-prjónavél, 120 nálar á liíið. Afgr. vísar á. Tilboð óskast í flutning skólabarna í Saurbæjarskólahverfi — frá 20. október 1952 til 1. maí 1953. — Tilboðum sé skilað fyrir 15. okt. n. k., til Daníels í Saurbæ, sem gefur allar nánari upplýsingar. Skólanefndin. Stúlka óskast á sveitaheimili sem fyrst. Má vera unglingur eða eklri kona. Sími 1201. r Oskilahestur í óskilum er í Holtshreppi í Skagafjarðarsýslu rauður hestur með hvíta blesu milli nasa og stjörnu í enni — járn- aður; mark: sneitt, og fjöður aftan vinstra. Réttur eigandi snúi sér til undirritaðs, hið fyrsta. Hreppstjóri Holtahrepps.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.