Dagur - 22.10.1952, Qupperneq 2
2
D A G U R
Miðvikudaginn 22. októbcr 1952
Þökkum innilega hjálp og auðsýnda saniúð vð andlát og
jarðarför «
SIGURLÍNAR EINARSDÓTTTUR frá Skógum.
Sigríður Einarsdóttir. Benedikt Einarsson.
LÖGTÖK
Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri, og að
undangengnum úrskurði í dag, verða lögtök látin fara
fram á ábyrgð gjiirðarbeiðanda, en á kostnað gjaldenda,
að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar,
fyrir ógreiddum, gjaldföllnum útsvörum og fasteigna-
gjöldum til Akureyrarkaupstaðar og gjöldum til Akur-
eyrarhafnar, gjaldföllnum á árinu 1952.
Bæjarfógetinn á Akureyri, 21. okt. 1952.
i'aX'c* 1« 5-íí L&^cVjseftt‘*£«raK!!rj*iiaauarf!&'5>t39QKlM!BMMn
REIKNINGAR OG KROFUR
á Gagnfræðaskóla Akureyrar verða fyrst um sinn af-
greiddar í skrifstofu yfirkennara skólans á þriðjudögum
kl. 3—4 e. h. og laugardögum kl. 2—3 e. h.
Kröfuhafar eru góðfúslega beðnir að athuga, að
reikningar verða yfirleitt ekki greiddir á öðrum tímum,
nema alveg sérstaklega standi á.
Akureyri, 22. október 1952.
Skólastjórinn.
Vinnuskyrfur
Verðið aðeins kr. 59.00
Kuldaúlpur
KARLMANNA, gæinfóðraðar og
ullarfóðraðar.
DRENGJA, ullarfóðraðar.
Vefnaðarvörudeild.
Karlmannaföt
Rykfrakkar
Buxur
Heilsið vetri með
hangikjöti!
Nýreykt
lambahangikjöt
í sunnjLidagsmatinn
— Sendum heim. —
Kjötbúðir KEA.
Hafnarstræti 89. Sími 1714.
Tapað
Þann 17. sept. síðastl. tapað-
ist brtin ferðataska af vöru-
bíl á leiðinni milli Akur-
eyrar og Fosshóls. Taskan
var merkt. — Finnandi er
vinsaml. beðinn að skila
henni í Hriseyjarg. 9, Ak-
ureyri, eða Hótel Reyni-
hlíð, Mývatnssveit.
Hin árlega hlutavelta fulltrúa-
ráðs verkalýðsfélaganna verður í
sunnudag
Langheflar
Svæshnífar
Fræsistál
Sagir
Járn- og glervörudcildin
Malarskólfur
Breiðskóflur
Járn- og glervörudeildin
MOTTUR
Jám- og glervörudeild.
Strákústar, nýkomnir
Naglaburstar, nylon
Uppþvottaburstar, nyl.
Jám- og glervörudeild.
Saumavélaljós
Borðlampar, ódýrir
Teiknilampar
Jám- og glervörudeild.
Varahlutir í skilvindur
(Silvia).
Jám- og glervörudeild.
Akureyringar!
Eins og ykkur mun orðið kunn-
ugt af undangenginni reynslu,
hefur Barnaverndarfélag Akur-
eyrar valið fyrsta vetrardag ár
hvert til þess að afla sér tekna
fyrir hið væntanlega uppeldis-
heimili. Á félagið nú þegar orðið
nokkuð í sjóði. En betur má ef
duga skal. Hafa margir sýnt
skilning undanfarin ár og lagt
fram skerf eítir efnum og ástgeð-
um. Nokkrar hafa þó spurt: „Til
hvers er verið að safna þessu fé,
það sést ekki neinn árangúr enn-
þá af starfi félagsins.“ Það er satt,
að ávöxtur starfsins er enn ekki
kominn í Ijós, en heimilið verður
ekki reist fyrir lítið fé, það þarf
mikið til þess að byggja hús, og
við trúum því að það takist, ef
við erum samtaka. „Hvað má
höndin ein og ein“ o. s. frv. Litla
fræið sem sáð er í jörðina er falið
þar til spíran gægist upp úr jarð-
veginum.
Þegar sjóðurinn er orðinn það
stór, að tiltækil. þykir að hreyfa
við honum, verður hafizt handa
með bygginguna. Okkur vanhag-
ar um vistlegt heimili, undir
góðri stjórn fyrir böm, sem eru
að einhverjum orsökum utan-
veltu í lífinu, einnig er oft þörf
á hjálp um stundarsakir, til
dæms þegar móðirin veikist,
eða foreldrarnir geta ekki af ein-
hverjum ástæðum séð börnum
sínum borgið. Þetta fyrirhugaða
heimili á að verða eins konar
hjálparstöð, þar sem öryggi og
kærleikur á að ráða ríkjum. Nú
eru barnaverndarfélögin orðin
æði mörg hér á landi^ hafa 3 verið
stofnuð nú fyrir skömmu, og er
ætlunin að öll félögin bindi með
sér samtök. Héfíir'-dr. 'Matthías
Jónasson haft forgörigú í þessum
máíum. j
' Þrátt fyrir-■örðugleika í fjár-
málum, sem dýrtíð og atvinnu- ,
skortur hefur í för með sér, meg-
um við vænta þess að þið takið
með skilningi á móti. ..þeim sem
selja merkin Ogtibakiimar, fyrsta •
vetrardag, þótU-'segja- megi meö
sanni, að -- merkjasöludagar
félaga séu orðnjr.riógxi.'mai’gJx. í :
þetta sinn gérigs£l3eTagi5Afyrir -
bazar að Hótel^WörðuiIancíi -á
sunnudaginn :ng--dansleik- um
kvöldið, einnig hafa kvikmynda-
húsin lofað ágóða af sýningum á
laugardaginn.
Tökum höndum saman og
vinnum heilshugar að góðu mál-
efni.
F. K.
Skjalatöskur
Skólatöskur
(fyrir unglinga)
Járn- og glervörudeild.
Ensk hamplína
vcentanleg nœslu daga.
Járn- og glervörudeildin
FRAMTÍÐ
fjölskyldunnar er í yðar höndum.
Veitið henni það öryggi, sem felst í líftryggingu.
TRYGGING ER NAUÐSYN!
l ^filr ) Almennar trvgginRar h.f.
VnV Hafnarstrœti 100. Simi 1600.
Ránargötu 10.
Alþýðuhúsinu næstk.
Sími 1622.kl. 4 e. h.