Dagur - 22.10.1952, Síða 3

Dagur - 22.10.1952, Síða 3
Miðvikudaginn 22. október 1952 D A G U R 3 Hjartans þakkir til allra þeirra er auðsýndu okkur innilega samúð við andlát og jarðarför ÓLAFS SIGURÐSSONAR frá Syðra-Holti. Aðstandendur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við and- át og jarðarför GUÐLAUGAR ASMUNDSDÓTTUR, Syðra Kálfsskimii. Aðstandendur. OSKILAHESTAR: Hér í Skriðuhreppi eru eftirtaldir óskilahestar: 1. Jarpur, illa markaður, mark: sennilega tvístýft fr. h. biti a., sýlt v. biti framan. 2. Ljósgrár, ríiark: Tvíbitað aftan bæði eyru. Hægri eyrnabroddur skemmdur — gæti verið sýling. .3. Ljósgrár, dekkri á tagl og fax, mark: Biti fr. h. og tvífjaðrað aftan v. Hafi eigendur hesta þessara ekki gefið sig fram fyrir 12. n. m. oggreitt allan áfallinn kostnað, verða hestarnir seldir þá þegar. Þúfnavöllum, 21. október 1952. ■ Eiður Guðmundsson. MJALTAVÉLAR Kynnið yður yfir- burði hinnar nýju tegundar af spena- hylkjum á Fullwood mjalta- vélum. Fullwood mjaltavélin Fulhvood Midget mjalta- vélin er lientug fyrir smærri fjós. Mjaltavclar fyrirliggjandi. Umboðsrri'enn: AXEL KRISTJÁNSSON H.F. ATLASírostvökvi nýkominn. Olíusöludeild KEA. GILBARCO-olíubrennarar fyrirliggjandi. Olíusöludeild KEA. NÝJA-BÍÓ í kvöld kl. 9: SPENNTAR TAUGAR (TENSION) Spennandi amerísk mynd. Aðalhlutverk: Audrey Totter Richard Bosehart. ■K Um helgina í síðasta sinn myndirnar: ,Kenjótt kona“, „Þau dönsuðu á Broadway“ og „Sólarupprás“. •MllllllllllllOllllllllllJIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIII* I SKJALDBORGAR-BÍÓ Næsta mynd: I SÖNGVARINN | i (Follie per L’Opera) i Bráðskemmtileg, ný, ítölsk I \ söngvamynd. í myndinni f í syngja flestir frægustu I söngvarar ítala: f I Benjamino Gigli ! Tito Gobbi ! i Gino Bechi ! Tito Schipa ! Maria Caniglia. ! Skýringartexti. i 7l ■■111111111111111111,111 MMMIMIUIIIIIIIIUIirillllllllllllllllllV f ö' i *. Alltaf nýjar vörur Fallegustu KJÓLAEFNIN fást hjá G. Funch-Rasmussen, Gránufélagsgötu 21. Tómas Árnason lögfrceðingur Viðtalstími: Kl. 1.30—3.30. Laugardaga kl. 10—12. Haínarstæti 93, 4. hæð. Simi: 1443, 162S. Trúlofunar- hringar alltaf fyrirliggjandi. Sigtryggur og Eyjólfur, gullsmiðir, Skipagötu 8, Akureyri. Sími 1524. — Pósthólf 116. J e p p i til sölu. — Get tekið upp í hann gamlan vörubíl, helzt Forcl ”31. Guðmundur Benediktsson. Sírni 1768. Set upp púða Sauma skerma. Sigríðut Heiðqr. Eyrarlandsveg 19. Sími 1561. Haustið nálgast Þá fara mæðurnar að hugsa um vetrarfötin handa fjölskyldunni. Gefjunardúkar, garn og lopi verða nú eins og endranær bezta skjólið gegn vetrarkuldanum. Gefjunarvörur henfa bezt íslenzku veðurfari og pær fást i fjölbreytlum gerðum, miklu litaúrvali og verðið er mjög hagkvæmt. Ullarverksmiðjan GEFJUN Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf fara fram í okt.—nóv. n. k. hvarvetna um land ])ar sem iðnnemar eru ,sem lokið hafa verklegu námi og burtfararprófi frá iðnskóla. Meistur.um ber að sækja um próftöku fyrir nemendur sína til formanns prófnefndar í viðkomancli iðngrein- um á staðnum. Umsóknum skal fylgja námssamningur, prófskírteini frá iðnskóla, yfirlýsing nreistara um að nemandi liafi lokið verklega náminu og prófgjaldið, kr. 300.00. Þar, sem prófnefnclir kann að vanta, skulu meistarar snúa sér ti! iðnráðsins á staðnum eða iðnaðarmanna- félagsinsiQg bicjja þá aðila að gera tillögur til Iðnfræðslu- ráðs um skipun prófnefnda, en þar sem hvorki er iðrifáð;- t^.% •* ' sér- uiu oivipuii v,ix nvuiM V-i 5nr:ío. né iðnað.innannalclag, gcla mcisiarar snúið iér-t-ii Ignfra'ðsluriiðs með slík lilmali.. Reykjavík, 27. september 1952. Iðnfræðsluráð. Hrossasmölun á að fara fram í Arnarneslireppi mánudaginn 27. októ- ber næstkomandi. Ber þá öllum landeigendum að smala heimalönd sín og reka ókunnug hross til Reistarár- réttar. Oddviti Arnarneshrepps. 1 Hrossasmölun fer fram í Öngulsstaðahreppi þriðjudaginn 28. þ. m. Ber öllum bændum að smala lönd sín og reka ókunnug hross til Þverárréttar. Skulu þau vera komin þangað eigi síðar en kl. 2 e. hád. Þau hross, sem ekki verða tekin samdægurs á réttinni, verður farið með sem annað óskilafé. Oddviti Öngulsstaðahrepps. f^W^^W###W#############################################, BÆNDUR! Höfum ennþá nokkrar birgðir af Amerísku kúafóðurblöndunni. / Verðið hagstætt. Verzlunin Eyjafjörður h.f. ^r#############################################################á

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.