Dagur - 19.11.1952, Síða 2
2
D A G U R
Miðvikuclaginn 19. nóv. 1952
Sa »
mjor
HEIMASMJÖR
nýtt og gott.
Kr. 19.70 gegn miðum.
Kr. 38.50 miðalaust.
S e n d u m li e i m !
Kjötbúðir KEA.
Hafnarstræti 89. Sími 1714.
Ránargötu 10. Sími 1622.
Sardínur
í Olíu og Tomat.
Rækjur
SALAT KREM
Kaupfélag Eyfirðinga.
Nýlenduvörudeildin
og útibú.
Barnaskór
í miklu úrvali.
Skódeild KEA.
Útlendir
Gúmmískór
* (sterkir)
Nr. 34-44.
Skódeild KEA.
Raleigh-reiðlijól
nýkomin.
Járn- og glervörudeild.
Ensku súpurnar
í dósum komnar aftur:
OXTAIL 2 stœrdir
KJÚKLINGA -„—
SVEPPA
ASPARGUS
GRÆNMETIS
TÓMAT
Einnig:
BAKED BEANS
SPAGHETTI
KIÖTBÚÐIR KEA
Hafnarstræti 89 — Sími 1714
Ránargötu 10 — Sími 1622
Sagógrjón
á g æ t
Kr. 6.00 pr. kg
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeild
og útibúin.
Súpur í dósum
hýkömndr:
Aspargussúpa
Kjúklingasúpa
Tómatsúpa
Sveppasúpa
Uxahalasúpa
Spaghettisúpa
llaked Beans súpa
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeildin
og útibú.
Borðlampar
Ó d ý r i r.
Jdrn- og glervörudeild
Mikil verðlækkun!
Ýmsar tegundir af kven og barnaskófatnaði
seljast næstu daga fyrir hálfvirði og minna.
Notið lcekifeerið meðan birgðir endast!
HVANNBERGSBRÆÐUR, skóverzlun
Kjólaefnin
Þýzku kjólaefnin eru komin, vönduð og
mjög ódýr. — Fjölbreyttir litir.
Komið meðan úrvdlið er mest!
VERZL. LONDON h.f.
Eyjiór H. Tómasson.
Sími 1359.
Málarapennslar
góðir og ódýrir,
margar stærðir,
nýkomnir.
Byggingavörudeild KEA
Höfum fyrirliggjandi
alls konar
Málningu og lökk
bæði útlent og innlent.
Byggingavörudeild KEA
JOLATRE
Fáum nokkur jólati'e
fyrir jólin.
Gerið pantanir sem
fyrst.
Byggingavörudeild KEA
I Athygli bænda
skal vakin á því, að við tökum á móti vörupöntunum
úr sveitum í síma nýlenduvörudeildar, Nr. 1718, eða
kaupfélagssímanum, nr. 1700, og komum vörunum
í Bögglaafgreiðslu félagsins, sem sér um afgreiðslu á
þeim með mjólkurbílunum.
Kaupfélag Eyfirðinga.
"5
' t- j!
ð
ODYR HEIMILISTÆKI
frá WESTINGHOUSE verksmiðjunum í Bandaríkjunum
Handr'yksuga
Kr. 483,50
Straujárn
Kr. 172,20
Steikarofn
Kr. 1005,59
Vöflujárn
Kr. 471,40
Brauðrist
Kr. 436,40
Öll þessi tæki létta húsmæðrum störfin ótrúlega mikið.
Komið og skoðið þau í Kaupfélagi Eyfirðinga.
Samband íslenzkra samvinnufélaga