Dagur - 19.11.1952, Side 3

Dagur - 19.11.1952, Side 3
Miðvikudaginn 19. nóv. 1952 D A G U R S Það tilkynnist hér mcð að nióðir okkar, HALLDÓRA BENEDIKTSDÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Ilraungerði, Hrafnagilshreppi, þann 16. þ. m. — Jarðarförin er ákveðin að Grund föstudaginn 21. þ. m. klukkan 1 eftir hádegi. Ólafur Kristjánsson, Axel Kristjánsson. Þökkum innilcga auðsýnda hluttckningu við andlát og jarð- arför GEIRS SÆMUNDAR. Árni Þorgrímsson og f jölskylda. Okkar innilegustu þakkir vottum við öllum þeim, sem á einn eða annan hátt auðsýndu okkur vinsemd og aðstoð við útför INGIBJARGAGR JÓNSDÓTTUR, Hóli, Svarfaðardaí. Guð blessi ykkur öll. Börn, tengdabörn og barnabörn. jÚtaKBKBKBKBKBKBKBKHKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKHKBKBKBS* Öllum peim, scm heimsóttu mig með gjöfum og heillaskeytum á sjötugsafmcelinu, pakka cg innilega. Lifið lieil. Rögnvaldur Þórðarson. ‘ttttttttttttttttttttttPttttttttttttttttttttttttttÖttttttttttrKHJttttÖttttttttWKBKBK JJftttttttttÖttttttttttttttttJKBKHKBKBKBKBKBKBKBKBKBKHKBKHKHKSV Ég pakka innilega öllum peim, sem glöddu mig með í heimsöknum, skeytum og gjöfum á áttrceðsafmceli minu pann 11. p. m. Brynjólfur Eiriksson. 'BKHKHKBKBKBKBKbKbKBKBKBKBKHKBS tKKBKBKt ttOOÍHKBKt ttttttt « s'i . ~ ~ - ~ ¥ InnílegFpaiiklccli lil allra peirra, sem heimsóttu mig f ¥-:Og glödclu mig óT'annan hátt á fimmtugsafmceli minu $ |f pann 1. nóvember sipastlipinn. Guð tyl'ésk "‘ykkiÍT Öll.' " Sigurður Bcnediktsson. ^♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<1 Innilegt pakklccti til skólanefndar og safnaðar Stœrra- 1 Arskógssóknafpjfyrir kveðjusamsœti, gjafir og lilýhug - fyrr og siðar. Z.Z Stefán V-. Sncevarr. Þakka innilega liveðjur, Ijóð, gjafir og alla velvild á 70 ára afmceli rhinu 4. nóvember siðastliðinn. SérstaJdega pakka ég rausnarlega gjöf frá skólameist- ara, kennurum og nemendum Menntaskólans á Akur- eyri. Kristrún Júliusdóttir. •,l!i>iiiiiiiiiiiiii,li,i,lill|liiillilllllllllllill,lilliillllllllllll.. | . NOIÍKUR KVEDJUORÐ TIL AKUREYllINGA • | Mér þótti fyrir þvi, aö yfirgefa Akureyri svo snögglega, að láta = fjölmarga vini. og kunningja ókvadda vegna umsvifa og annrikis. | Okkur hjónin hafði langað til að ná sem flestum ykltar saman á = heimili okkar, áður en við skildum við það, en svona fór, að við = urðum of sein fyrir. I Meistarar minir og samverkamenn! Ég fceri ykkur hjartanlegar | þakkir fyrir langa og góða samvinnu og allt það, sem þið hafið | fyrir mig gjört. Ég óska ykltur þess, að þið megið alla stund vinna = . saman i gleði og sátt liver við annan. Vinir og skyldfólk! Ykkur kveðjum við hjónin með hjartans | óskum um að yltkur megi vegna sem bezt og vanhcilsa og erfið- = leiltar megi frá ykltur hverfa. |; Drottinn blessi ykkur öll! Verið i guðs friði! | Sigfús Grimsson, \ Reynimel 23, Reykjavik. •Illlllllllllllllllll ■ ■ ■ 11111 ■ ■ 111111 ■ i ■ 11 ■ ■ ■ 11 ■ i .............................iiiiimiiiii....... Happdrætti Háskóla íslands Endurnýjun til 12. ilokks hefst 24. þ. m. Verður að vera lokið 9. desember. Munið að endurnýja i tima. Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.£. '^###########################################################j iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiin n; SKJALDBORGAR-BÍÓ sýnir í kvöld kl. 9: = SMIÐUR HUGRAKKl | Afar spennandi ný amerísk | mynd í eðlilegum litum. I ALAN LADD \ RRENDA MARSI-IALL \ WILLIAM DEMAREST \ Biinnuð yngri en 16 ára. = Föstudagskvöld kl. 9: ; IKJARNORKUMAÐURINN | (SUPERMAN) í É Þriðji og síðasli hluti þcssarar = spennandi myndar. I iiinmiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiii iii 111111111111111 ii iiiiiiiiiiiiiiiiif Ljósmyndastofan er opin frá 1—6 alla virka daga. G. Funcli-Rasmussen, Gránufélagsgötu 21. Tómas Árnason lögfræðingur Viðtalstími: Kl. 1.30—3.30. Laugardaga kl. 10—12. Hafnarstæti 93, 4. hæð. Simi: 1443, 162S. Sokkaviðgerð er byrjuð aftur. Afgrciðsla í Ver^l,: Hátaborg. . •' ’ v Unnur Jensdóttir. Hjólbarði á felgju fundinn. Stærð 900x20. — Réttur eigandi vitji hjól- barðans til undirritaðs. Þórir Stefánsson, Hólkoti, Reykjadal, S.-Þing. Óskilakind í haust var mér dregin lrvít lambgimbur, kollótt, með mínu- marki: Vaglskorið fr, hægra, sýlt og biti fr. vinstra. Larnbið er með tölusettu alu- mínummerki á eyra. Lamb þetta á ég ekki, og getur réttur eigandi vitjað þess til mín. Spónsgerði, 15. nóv. 1952. Ferdínand Kristjánsson. JEPPI óskast í skiptum fyrir Chevrolet vörubíl ’41. Afgr. vísar á. FJARMARK Ég undirritaður hefi keypt fjármark Þorsteins Oddssonar, Bræðratungu: Stýft biti aftan Iiægra ög sneitt fr. vinstra. Höskuldur Guðlaugsson, Réttarholti, Grýtubakkahreppi, S.-Þing. NÝKOMNIR: Kven-skór (br. rúskinn) mjög smekklegir. Skódeild KEA. I Iðunnar karlmannaskór í miklu úrvali. Skódeild KEA. i. BRÉFASKÓLINN kennir þessar námsgreinar: íslenzk réttritun, kennari Sveinbjörn Sigurjónsson, jj magister íslenzk bragfræði, kennari sami. Danska I, kennari Ágúst Sigurðsson, cand. mag. Danska II, kennari sami. Enska I, kennari Jón Magnússon, fil. kand. Enska II, kennari sami. Franzka, kennari Magnús G. Jónsson, menntask.kennari. Þýzka,. kennari Ingvar Brynjólfsson, menntask.kennari. Esperantó, kennari Magnús Jónsson, bókbindari. Skipulag og starfshættir samvinnufélaga, kennari.Eirík- ur Pálsson, lögfræðíngúr. • ‘ : . Fundarstjórn og fundarreglur, kennari sami. Sálarfræði, kennarar frú Valborg Sigurðardóttir,. upp- eldisfræðingur, og dr. Broddi Jóhannesson. Búreikningar, kennari Eyvindur Jónsson, búfræðingur. Bókfærsla I, kennari Þorleifur Þórðarson, forstjóri. Bókfærsla II, kennari sami. Reikningur, kennari sami. Algebra, kennari Þóroddur Oddsson, menntask.kennari. Eðlisfræði, kennari Sigurður Ingimundarson, dipl. ing. Mótorfræði I, kennari Þorsteinn Loftsson, vélfræð. Mótorfxæði II, kennari sami. Landbúnaðarvélar og verkfræði, kennari Einar Eyfells, landbúnaðarvélfræðingui'. o Siglingafræði, kennari Jónas Sigurðsson, stýrimanna- skólakennari. Skák I, kennarí Baldvin Moller, skákmeistari. Skák II, kennari sami. Hvar sem þér dveljið á landinu, getið þér notið tilsagnar hinna færustu kennara. BRÉFASKÓLI S.Í.S. Vefurinn er kominn! Þá fara mccðurnar að hugsa um vetrarfötin handa f jölskyldunni. Gefjunardúkar, garn og lopi verða nú eins og endrancer bezta skjólið gegn vetrarkuldanum. Gefjunarvörur henfa bezf islenzku veðurfari og pcer fást i fjölbreyttum gerðum, miklu litaúrvali og verðið er mjög hagkvœmt. Ullarverksmiðjan GEFJUN •^#############################################################)

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.