Dagur - 19.11.1952, Síða 7
* Miðvikudaginn 19. nóv. 1952
D A G U R
7
Soya-baunir
er mjög holl og góð fæða.
Ætti að vera á hvers manns borði.
Fást í
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlendiwörudeildin og útibú.
Kúafóðurblanda
vor er blönduð úr þessum tegundum:
Maísmjöl, Hominy Feed, Iíarfamjöl, Beina-
mjöl, Hveitiklíð, Síldarmjöl, Alfaalfa, Rúg-
mjöl, Fóðursalt og Fóðurkalk.
Verðið hefur lækkað, og er nú kr. 2.60 pr. kg.
Þessi fóðurblanda er viðurkennd fyrir gæði.
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeildin.
Hið ameríska kúafóður
Hominy Feed (maísmjöl án sterkju)
er komið og kostar kr. 2.40 pr. kg.
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeild.
Nylon
Nylon-efni í blússur og undirföt.
Hörléreft
n ý k o m i ð.
Vef?iaðarvörudeild
Gólfdreglar
70 cm. breiðir.
! Vefnaðarvörudeild.
Gluggatjaldaefni
Stóres og voal.
VefnaðafvGrudeild.
íbúð,
þrjú herbergi og eldhús, til
leigu frá 1. desember.
Afgr. vísar á.
Verzlunarpláss
óskast til leigu á góðum
stað í bænum. Tilboð nirkt.
Verzlun, sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir nk. þriðjudag.
Rafmagnsofnar
750, 1000 og 1500 w.
Járn- og glervörudeildin
Saltsíld
Úrvals Norðurlandssíld
í kvarttunnum og átt-
ungum, nýkomin.
Góð síld er góður velr-
arforði!
Kjötbúðir KEA
Hafnarstræti 89. Sími 1714.
Ránargötu 10. Sími 1622.
Gulrófurnar
góðu frá Hornafirði
fást ennþá.
Hafið þér keypt yður
af þeim til vetrarins?
Kjötbúðir KEA
Hafnarstræti 89. Sími 1714.
Ránargötu 10. Sími 1622.
Grænmefi
ÞURRKAÐ
Nú er nýtt grænmeti á
þrotum, en vér Iiöfum á
boðstólum þessar teg-
undir af þurrkuðu græn-
meti:
RAUÐKÁL “
HVÍTKÁL
GULRÆTUR
RAUÐRÓFUR
PÚRRUR
SELLERI
SAVOYKÁL
LAUKUR
Kjötbúðir KEA,
Hafnarstræti 89. Sími 1714.
Ránargötu 10. Sími 1622.
Kakó
í fallegum baukum,
tvær stærðir
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeild
og útibu.
□ Rún 595211197 — 1 Atg.:
I. O. O. F. = 134112181/2 =
Nemendur M. A. hér hafa sam-
þykkt mótmæli gegn frv. til laga
um nýtt fyrirkomulag kennslu í
Háskóla íslands.
Stúkan Brynja nr. 99 heldur
fund í Skjaldborg 24. þ. m. kl.
8.30 e. h. Dagskrá: Inntaka nýrra
félaga, erindi og upplestur.
Sólheimadrengurinn. Kr. 100
frá konu. — Kr. 25 frá gamalli
konu (áheit). Mótt. á afgr. Dags.
Áheit á Strandarkirkju. Kr. 100
'frá ónefndum. — Kr. 150 frá
ónefndri. — Kr. 50 frá Bjarti
Svartssyni. Mótt. á afgr. Dags.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúofun sína ungfrú Liesel
Perlbach og Jóhann Malmquist,
Akureyri.
Til minningarlunds Bólu-
Hjálmars. Sveinbjörn Lárusson,
Bjarmastíg 1, kr. 25, Friðfinna
Hrólfsdóttir, Bjarmastíg 7, kr. 25,
Ragnar Jóhannesson, Helga-
magrastræti 21, kr. 25, Böðvar
Tómasson, Helgamagrastræti 49,
kr. 100, Hallfríður Gunnarsdóttir,
Rauðumýri 9, kr. 25, Páll Tómas-
son, Skipagötu 2, kr. 50, Þórður
Friðbjarnarson, Aðalstræti 50, kr.
50, Bjarni Skagfjörð, Kaupangs-
stræti 1, 25, Steinþór Helgason,
Brekkugötu 31, kr. 50, Björn
Guðmundsson, Holtagötu 4, kr.
50, Ásbjörn Magnúsáon, Hafnar-
stræti 17, kr. 25, Gunnar Sigurðs-
son, Þrastalmidi, kr. 50, Hjálmar
Þorláksson, Villingadal, kr. 10.
Til Sólheimadrcngsins. Áheit
frá N. N. kr. 35. — Mótt. á afgr.
Dags.
Hjónaefni. 16. þ. m. opinberuðu
trúofun sína ungfrú Hrefna Jak-
obsdóttir, Fjólugötu 1, og Yngvi
R. Loftsson, Skipagötu 4, Akur-
eyri.
Fíladelfía, Lundargötu 12. — Á
samkomunum í dag (miðvikúd.)
kl. 5 og kl. 8.30 e. h. talar Carl
Gyllroth, það eru síðustu sam-
komur hans hér. Allir velkomnir.
(Athugið, telpnafundurinn í dag
fellur niður). — Á fimmtudag og
sunnudag kl. 8.30 e. h. eru opin-
berar amkomur. Á þeim talar
Ellen Edlund. Allir velkomnir.
Barnastúkan Samúð nr. 102
heldur fund í Skjaldborg sunnu-
daginn 23. þ. m. kl. 10 f. h. Inn-
taka nýrra félaga. Leikþáttur.
Framhaldssagan. Kvikmynd.
Gjöf til Æskulýðsfélagsins. Kr.
100 frá N. N. Kærar þakkir. P. S.
Áheit á Strandarkirkju. Kr. 25
frá N. N. Mótt. á afgr. Dags.
Hjónaband. 15. nóv .voru gefin
saman í hjónaband Þrúður Aðal-
björg Gunnarsdóttir og Jónas
Blomquist Aðalsteinsson. Heimili
þeirra verður að Skútum.
Skemmtiklúbbur Templara
heldur 2. skemmtikvöld sitt að
Hótel Norðurlandi föstudaginn
21. nóv. kl. 8.30 síðd Til skemmt-
unar: Félagsvist og dans. Nýir
klúbbfélagar geta látið innrita
sig næstu daga hjá Guðmundi
Mikaelssyni, c/o járn- og gler-
vörudeild KEA, og á fimmtu-
dagskvöld, 20. nóv., að Hótel
Norðurlandi milli kl. 6—7 síðd.
S. T. A.
Sjónarhæð. Sunud. kl. 5. Art-
hur Gook talar. Efni: „Þrír týnd-
ir synir.“ Allir velkomnir. —
Sunnudagaskólinn kl. 1. Nýjar
myndir.
Hjálpræðisherinn. — Föstudag
21. nóv. kl. 20.30: Kvöldvaka,, —
Heimilissambandið annast efnis-
skrá. Allir velkomnir!
Upplýsinga- og hjálparstöð I.
O. G. T. og áfengisvarnanefnd-
anna á Akureyri, fyrir drykkju-
sjúka menn og aðstandendur
þeirra, verður framvegis opin á
hverjum föstudegi kl. 6—7 síðd.
í herbergi nr. 66 á Hótel Norður-
landi.
Til minningarlundar Bólu-
Hjálmars. Ragnar Jóhannesson,
Helgamagrastræti 21, kr. 25. —
Margrét Sigurðardóttir, Hlíðar-
götu 10, kr. 50. — Gunnlaugur
Hallgrímsson frá Hrafnkelsstöð-
um, nú til heimilis í Reykjavík,
kr. 50. — Jón Sigfússon, Aðalstr.
10, kr. 50. — Margrét Jónsdóttir,
Aðalstræti 10, kr. 30. — Sigurlína
Jónsdóttir, Aðalstræti 10, kr. 25.
— Lína Þorkelsdóttir, Grænu-
mýri 2, kr. 25.
Bækur Menningarsjóðs og
Þjóðvinafélagsins
eru komnar út.
Árbækur Mcnningarsjóð's og Þjóðvinafélagsins eru komnar út, og
eru félagsnienn liér á Akurcyri beðnir að sækja þær scm fyrst til um-
boðsins í
PRENTVERKl ODDS BJÖRNSSONAR H.F.
Til Akureyrar-umboðsins teljast einnig cftirtaldir Iireppar í Eyja-
firði: Skriðuhreppur, Öxnadalshreppur, Glæsibæjarhrcppur, Hrafna-
gilshrcppur og Öngulsstaðahreppur.
AUKABÆKUR:
Orfá eintök af eftirtöldum aukabókum gefnum út af Menningar-
sjóði, fást einnig hjá umboðinu:
Lög og réttur, eftir ólaf Jóliannesson.
Guðir og menn, úrval úr kviðum Hómers.
Árbækur íþróttamanna 1942—1948.
Árbók iþróttamanna 1951.
Árbók íþróttamanna 1952.
Handknattleiksreglur í. S. 1.,
reglur um handknattlcik og körfuknattlcik.