Dagur - 10.12.1952, Blaðsíða 6

Dagur - 10.12.1952, Blaðsíða 6
6 DAGUR Miðvikudaginn 10. desember 1952 Hjartans þakkir lil allra, sem minntust mín á sextugs- afmœli minu þriðja descmbcr siðastliðinn. JÓN EÐVALDSSON. ^<HJ<HJ<I<HJ<HJ<BJ<HJ<HJ<HJ<HIHJ<HHJ<HJ<HJ<HJ<BJ<HCHJ<HIHÍHÍHJ<HÍHÍHJ<HJ<HÍ .................mmmmmmmmmmm.......mmmmmmmmmmm......mmmmmimm Hjá okkur fásf aðeins Gagnlegar og góðar jólagjafir: Skíðaskór, á börn og fullorðna Karlmannaskór, í miklu úrvali Kvenskór, margar gerðir Barnaskór, rauðir, bvítir, bláir og svartir Skóhlífar, barna, kvenna og karlmanna Skóbúð KEA , . iiiiiimmmmmiimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmii* Nýtt-Nýtt-Nýtt! Þegarþér veljið jólagjöfina, þá hafið ofangreind- ar vörur i liuga sem allar miða að þvi að auka hibýlaþrýði og skapa samciginlega gleði fyrir alla fjölskylduna. -K ULLARTEPPIN þjóðfrægu, í fjölmörgum fallegum litum. Onnur litasamsetning á röngunni en á réttunni. -K GÓLFDREGLAR, 90 cm breiðir, margir litir. -K DÍVANTEPPI í 8 litum og mörgum gerðum. Ullarverksmiðjan Gefjun. *iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii"""||"iiiiiii"ii r Vefnaðarvörudeild. mmmmmmmmmmmimmmmtm immmmmmmimmmmmmmmmmmmmmmtii: 1 Skipstjórafélag Norðlendinga minnist 35 ára afmælis síns 27. desember næstkomandi með sameiginlegu borðhaldi að Hótel KF.A. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Tilkynnið þátttöku til Þorsteins Stefánssonar, sem fyrst. SKEMMTINEFNDIN. ’*^^^##^#####################################################^ Miðstöðvarketill, fyrir 80 m2 íbúðarhús, ósk- ast keyptur. Afgr. vísar á. Óskilakind í haust var mér dregið lamb með mínu marki: Heilrifað hægra og sýlt vinstra. — Lamb þetta á ég ekki og getur réttur eigandi vitjað andvirðis þess til mín og greitt áfallinn kotsnað. Hofi, 7. desentber 1952. Gisli Simon Pálsson. 3 togarasjómenn óska eftir 3—5 herbergja íbúð (eða hæð í húsi) frá áramótum. Tilboð sendist til afgréiðslu blaðsins fyrir 14. þ. m., merkt: Barnlausir. Jarpur hestur, rnark: gagnbitað hægra — getur verið lieilrifað og biti framan vinstra — er í óskil- um í Ilrafnagilshreppi og verður seldur eftir hálfan mánuð frá birtingu þessarar auglýsingar, ef enginn eig- andi gefur sig fram. ' ' Hreppstjóri. jpimmmmmmmmmmmmmii........ Hafið þér reynt Sulfonat! Léttir uppjrvottinn og allar hreingerningar. Auðvelt j § í notkun og ódýrt. Leiðarvísir með hverri flösku. Kostar I \ aðeins 10 kr. þriggja pela flaska. — Fæst í j \ Stjömn-Apóteki og j \ Nýlenduvörudeild KEA. • iiiiiiiiiiiiiiimimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniuiiiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiniiiiiiiiimiuiiiiiiiiiiiiniiiniiim ....,mmiiimmiiiiiiiimiiiimiiiiiiimimiiimiimiiiiiiiiiiiiimiiiii,i„i,iim„iiii,im,mm„iim„,mml|. Sjafnarkerti dólakerti |A n t i k k e r t i Skrautkerti i Krónukerti Kaupfélag Eyfirðíri:ga ■ NK'lenduvörudeildin. ' * * y ! v ,m„„lM„„„„„„,lmi„„m„„„„„,,,„,„,„,„,,,,.,,,,,,,„„„„,„,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,",,"",",,,,,,,,,,,",",,,,,,,• Handritin heim er takmark Islendinga! Handritin inn á hvert íslenzkt heimili í handhægri lesútgáfu er takmark íslendingasagnaútgáfunnar! ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN hefir lagt fram drýgstan skerf allra útgáifufyrir- t.œkja til að kynna fornbókmenntirnar, — Hin hagkvœmu afborgunarkjör útgáfunnar gera öllum kleift að eignast þau 39 bindi, sem út eru komin. 3E 1. íslendinga sögur, 13 bindi . kr. 520.00 í skb. ■J>" 2. Byskupa sögur, Sturlunga saga, Annálar _ og Nafnaskrá, 7 bindi ........ — 350.00 — u-J 3. Riddarasögur I.—III., 3 bindi. — 165.00 — ^ — 4. Eddukvæði I.—II., Snorra-Edda og z — Eddulyklar, 4. bindi ........ — 220.00 — z 5. Karlamagnúss saga I.—III., 3 bindi . . — 175.00 — — —r- 6. Fornaldarsögur Norðurlanda I,—IV., m 4 bindi...... .............. — 270.00 — ~ 7. Riddarasögur IV.—VI., 3 bindi. — 200.00 — ^ . . 8. Þiðreks saga af Bern I,—II. — 125.00 — Alla þessa flokka eða hvern fyrir sig, getiðþér fengið heimsenda nú þegar, gcgn 100 króna mánaðargreiðslu. Bœkur Islejrdingasagnaútgáfunnar verða ávallt Bezta jólagjöfin - kærkomnasta vinargjöfin - mesta eignin Komið — Skrifið — Hringið og bækurnar verða sendar heim. íslendingasagnaútgáfan h.f. Sambandshúsinu — Pósthólf 74 — Sírni 7508 REYKJAVÍK

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.