Dagur - 07.01.1953, Blaðsíða 6

Dagur - 07.01.1953, Blaðsíða 6
6 DAGPR Miðvikudaginn 7. janúar 1953 Hin gömlu kynni Saga eftir JESS GREGG ii. dagur. (Framhald). Elísabet. vann nú að því að færa athuganir sínar inn í dag- bókina og raðaði efninu í staf- rófsröð, eftir heimildarmönnum. Hér fara á eftir nokkur atriði úr dagbókinni: A. Ayers, Dorothy Jefferson. Hún sagði mér flest það sama og bróðir hennar, en bætti þó við: „Enn í dag hef eg andúð á því að ræða þessi málefni, jafnvel þótt eg væri of ungur til að þekkja Maríus frænda minn vel. En orð- rómur barst fljótt til fjölskyld- unnar um hegðan hans. Fyrst voru það þessar hroðalegu spönsku stúlkur. Og svo fleiri og fleiri. Loksins kom að því að móðir mín fékk ekki orða bund- ist, hélt á fund hans og talaði stranglega við hann. Hann svar- aði þessu: „Taktu þessu með ró. Við erum að vísu ástfangin hvort af öðru, en höfum nú ákveðið að hittast ekki framar.“ Móðir mín spurði mig þá, um hverja hann væri að tala, og þá sagði hann: „Nú, komstu ekki hingað til að skamma mig eftir samband mitt við Elísabetu Carver?“ Þetta var það fyrsta, sem við heyrðum um það ástand. Hann lofaði henni þá að forðast hana framvegis, en ekki hjálpaði það mikið. Þau hlupust á brott saman mánuði seinna. x E. Encyclopaedia Britannica. „Wrenn, Maríus, (1882—1915) amerískur listmálari, fæddur í Boston, Mass., 3. marz 1882. Strauk að heiman á unga aldri og vann fyrir sér við ýmis störf á strönd Nýja-Englands. . Lífs- reynsla hans þar birtist síðar í myndum hans, en frægastar eru: TILIÍYNNING um rafmagiisskömmtun Miðvikudaginn 7. janúar: Kl. 10 ‘50—12.15 Neðri liluti Oddeylar.' ' ' Fimmtudaginn 8. jaríúar:' Kl. 10.30—12.15 Efri hluti Oddeyrar. Föstudaginn 9. janúar: Kl. 10.30—12.15 Ytri Brekkan, Mýrahverfi, Glerárþ. Laugardaginn 10. janúar: Kl. 10.30-12.15 Miðbærinn. Mánudaginn 12. janúar: Kl. 10.30—12.15 Innbærinn og Syðri Brekkan. Skömmtuninni verður liagað þannig framvegis. — Væntanlegar breytingar á skömmtuninni rerða aug- lýsta.r nánar. Rafveita Akureyrar. Takið eftir! Frá og með sunnudeginum 11. janúar | verður brauðbúðin í Hafnarstræti 95 i (Hótel Goðafoss) opin á sunnudögum I frá kl. 10—1. Og verða þar á boðstólum [ nýbökuð brauð og kökur. | Brauðgerð KEA. | Happdrætti Háskéla íslands Sala hlutamiða er hafin. — Fastir viðskipta^ menn hafa forgangsrétt að númerum sínurn til 10. janúar. Eftir þann tíma er heimilt að selja öll númerin. Dregið verður 15. janúar. Kaupið miða í tíma! Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. Karlm.-armbandsúr, með stálkeðju, tapaðist á gamlaársdag. Finnandi geri góðfúslega aðvart á afgr. blaðsins eða í Bifvélaverk- stæði Jóhannesar Kristjáns- sonar h.f. Gott herbergi, með forstofuinngangi, til leigu nú þegar í Munkaþverárstr. 22, uppi. Seðlar! - Mynt! Frímerki! Kaupi háu verði: 1. Alls konar útlenda og inn- lenda peninðaseðla, ógilda. 2. Alls konar mynt — gilda, sem ógilda. 3. Notuð íslenzk frímerki. Sendið ofangreinda vöru — greiðsla um hæl —, eða sendið lista yfir það, sem þér viljið selja, til Sigurðar Þ. Þorlákssonar, S. R. Raufarhöfn, N.Þing. Kvennaleikfimi byrjar næstu daga. — Væntan- legir þátýtakendur., tali við' mig sem fyrst. . , Þórhalla Þorsteinsdóttir, Sími 1250. Stór píanóharmonika til sölu hjá Þórði Jónssyni, Möðruvölluin í Hörgárdal. Verð 2000.00 kr. Rafplata, sem ný, tveggja hólfa, til sölu í Norðurgölu 3 (efti hæð). Karlm.-armbandsúr tapaðist á Þverá 27. des. sl. Finnandi vinsaml. skili því á afgreiðslu Dags. Gott herbergi til leigu á Syðribrekkunni. Afgr. vísar á. Ráðskonu vantar í Hríseyjargötu 21. Sigurjón Friðriksson. Nýtt kvennablað Kaupendur blaðsins gjöri ro vel að vitja þess í Lundar- Happdrættislán rikissjóðs Enn hefur ekki verið vitjað'. eftirtalinna vinninga í B-flokki Happdrættisláns ríkissjóðs, sem út voru dregnir þann 15. janúar 1950: 75.000 krónur: 4561 5.0000 króríur: 141671 2.000 krónur: 28455, 64780, 111423, 149617 1.000 krónur: 9082 21976 40253 61068 69082 74297 119477 130556 131074. 500 krónur: 4278 5453 21059 25636 32597 36158 47061 48486 50616 51684 52303 53671 53829 53857 63731 64946 70634 88607 92970 94727 94919 98291 111169 112782 116298 141999 148038. 250 krónur: 7319 9303 10396 10400 11651 14786 15231 16597 17661 18227 21123 25895 32242 35368 36242 39441 40892 43793 43952 44945 51297 53653 53970 54996 56804 60375 62764 59468 71452 71623 72625 75122 77257 77268 78375 90667 96347 98347 99822 101503 101935 105971 106968 107019 107862 110868 117534 119490 119590 125389 130288 130905 131284 131303 133546 134926 137,650 142111. Sc vinninga þessara ekki vitjað fyrir 15. janúar 1953 verða þeir eigru ríkissjóðs. ...... Fjármálaáðuneytið, 17. des. 1952. «! götu 2. sem fyrst. kl. 4-7 e. h. Afgreitt Skatísfofð Akureyrar veitir aðstoð við að útfylla skattaframtöl alla virka daga frá kl. 10—12 og lþ£—'7 til loka janúar mánaðar. Síðustu viku mánaðarans verður skattstofan þó opin til kl. 10 á kvöldin. Þeim, sem ekki hafa skilað framtölum fyrir 31. þ. m., verður gerður skattur. Atvinnurekendur og aðrir, sem laun hafa greitt á árinu, eru áminntir um að skila launaskýrslum fyrir 15. þ. m. Þeir, sem ekki hafa fengið eyðublöð send heim til sín, eru beðnir að vitja þeirra til skattstofunnar. Akureyri, 2. janúar 1953. Skattstjórinn. AÐALFUNDUR Búnaðarsambands Eyjafjarðar verður haldinn að Hótel KEA, Akureyri, föstudaginn og laugardaginn 30.—31. janúar n. k. Fundurinn liefst kl. 10 árdegis fyrri daginn. — Áríðandi að fulltrúar hafi kjörbréf. Erindi, sem leggja á fyrir fundinn, einkum fjárhags- legs eðlis, verða að hafa borizt stjórninni fyrir 26. jan. STJÓRNIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.