Dagur - 06.05.1953, Síða 7

Dagur - 06.05.1953, Síða 7
Miðvikudaginn G. maí 1953 D A G U R 7 * íœ oa hueýCjé ERLEND TÍÐINDI. (Framhald af 4. síðu). göngumaðurinn væri sá, sem aldrei efaðist um að honum myndi takast að klífa hæsta tind- inn. Þegar Hammarskjöld er ekki í fjallgöngum í frístundum sínum les hann franskar bókmenntir sér til dægrastyttingar. Nýtízku skáldskapur er uppáhaldslestur Hammarskjölds. Nóbelsverð- launaskáldið T. S. Eliot er eitt af þeim skáldum samtíðarinnar, sem nýi aðalforstjórinn hefur einna mestar mætur á. Það kom Hammarskjöld mjög á óvart er Oryggisráðið valdi hann í stöðu aðalforstjóra Sameinuðu þjóðanna. Hann hafði ekki minnstu hugmynd um að nafn hans hefði komið til greina fyrr en hann frétti um útnefninguna. RALEIGH- reiðhjól ]árn- og glervörudeild. Dyramottur Gúmmí- og vírmottur. Járn og glervörudeild Burstavörur afar fjölbreytt úrval. EDWfNÁRNASON :ÚNDARGÖTU 25 SÍMI5745 Umboðsmaður á Akureyri: Gunnar Þórsson. Simi 1045. Herbergi til leigu í Brekkúgötú 13 A, uppi. ÍBÚÐ Barnlaus lijón óska eftir að taka litla íbúð á leigu, helzt nálægt miðbænum. Afgr. vísar á. Sá sem vill passa barn í surtiar, liringi í sírna 1852 eftir kl. 5 næstu daga. Herbergi - Fokdreifar (Framhald af 4. síðu). 15. Fórum við nú út hjá Saurbæ og þar yfir hálsinn og riðum, sem leið lá, fram fyrir Strjúgsá og gengum þar upp til Rauðs. Gekk mér vel að ná honum. Voru síðan sett á hann bönd og leiðin eftir skeiðinni, yfir gilið, norðan við, löguð lítð eitt til. Teymdi svo Ás- björn hestinn út fyrir gilið. Gekk það svo vel, að þeir sem í böndin héldu, þurftu aldrei neitt í þau að taka. Hugsa eg helzt að við Ás- björn hefðum komið Rauð þessa leið, strax um morguninn, ef við hefðum reynt það. Þegar Rauður var kominn heilu og höldnu úr klettunum ,hét eg því að hann skyldi komast vestur, til heim- kynna sinna, aftur. Eftir áramót- in, næsta vetur, hafði eg svo hestaskipti við fyrrverandi eig- anda hans, Teit Teitsson bónda í Víðidalstungu. Stefán Sigurðsson pósetur var milligöngumaður um hestaskiptin. Hesturinn, sem eg fékk fyrir Rauð er ef til vill sá bezti dráttarhestur, sem eg hef átt. Hann var heldur þungur til reiðar, en þó afburða ferðmikill á skeiði, ef hann var hvattur. Þeir, sem séð hafa Strjúgsárkletta, trúa því alls ekki, að hestur hafi kom- izt þar lifandi niður. Þess er þó að gæta, að riminn, sem Rauður fór niður, er sá greiðfærasti í öll- um klettunum. í framtíðinni munu engir trúa munnmælasiigu um það, að hestur hafi farið þarna niður. Einmitt þess vegna vil eg koma þessari sögu á prent, á meðan flestir þeir menn eru lif- andi, sem þátt tóku í förinni til að frelsa Klettarauð, eins og eg kallaði hann eftir þetta. Jórunnarstöðum í maí 1953. Aðalsteinn Tryggvason.“ • 4■■ • i ■ , i - Staiiíey: Hallamál Falsheflar Vinklar, 6”, 8”, 10”, og 12” Sagarutleggjarar Alir I. O. O. F. 135588% — Kirkjan. Messað í Lögmanns- hlíðarkirkju kl. 2 e. h. næstk. sunnudag. Almennur bænadagur. F. J. R. — Messað í Akureyrar- kirkju kl. 2 e. h. næstk. sunnud. Almennur bænadagur. P. S. — Messað í Skálaborg í Glerárþorpi kl. 5 e. h. á almenna bænadaginn. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli. Grund, hvítasunnu- dag, kl. 1.30 e. h. (Ferming). — Mnunkaþverá, 2. hvítasunnudag, kl. 1.30 e. h. (Ferming). — Ferm- ingarbörn eru beðin að koma til spurninga í Barnaskólann á Laugalandi mánudaginn 11. maí kl. 1.30 e. h. Silfurbrúðkaup áttu í gær hjón- in frú Þóra Steinadóttir og Davíð Árnason endurvarpsstjóri, út- varpsstöðinni við Eyjafjörð. Kirkjunni á Möðruvöllum hef- ur nýlega borizt kr. 500.00 frá konu á Akureyri, sem ekki vill láta nafns síns getið. Eg flyt gef- anda og vini kirkjunnar beztu þakkir. Sóknarprestur. Til Æskulýðsfélagsins. Kr. 50 frá félaga. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 20 frá N. N. — Mótt. á afgr. Dags. Á mánudaginn sá Hallur Bene- diktsson á Grísabóli hér ofan við bæinn, fyrstu maríuerluna, sem hér hefur sést á þessu sumri. Þessi maríuerla hefur verpt þar efra nokkur undan- farin ár, og á mánudaginn var hún komin a$, athuga um hreiðurstæðið. Fuglinn ltemur óvenjulega snemma í ár. Guðspekistúkan Systkinabandið heldur fund á venjulegum stað n.k. föstudag kl. 8.30 e. h. — Lót- usdagsins minnst. Möðruvallakl.prestakall. Mess- að á bænadaginn, sunnudaginn 10. maí, kl. 2 e. h. á Möðruvöllum og kl. 4 e. h. að Bægisá. Slysavarnafél.konur, Akureyri, hem hafið áhuga fyrir skemmti- ferð deildarinnar sður, 18. júní n.k., gjörið svo vel að gefa ykkur strax fram, við eftirtaldai' konur, sem gefa allar nánari upplýsing- ar og skrifa niður þátttöku: Sig- ríður L. Ámadóttir, Skólastíg 11, Margrét Sigurðardóttir, Fjólug. 2, Soffía Jóhannesdóttir, Eyrarveg 29, Sesselja Eldjárn, Þingvallastr. 10. Áheit á Sólheimadrenginn. — Kr. 100 frá B. H. — Kr. 50 frá N. N. — Mótt. á afgr. Dags. Skemmtiklúbbur Templara heldur skemmtikvöld að Hótel Norðurlandi föstudaginn 8. þ. m. kl. 8.30 e. h. Síðasta sinn. — Til skemmtunar: Félagsvist, dans. (Afhent aukaverðlaun fyrir flesta slagi á 6 síðustu spilakvöld- um). S. K. T. A. Kappreiðamenn! Ungt kappreiðahross til sölu. Afgr. vísar á. Húseign til sölu Húsið Austurbyggð 2, Ak- ureyri, er til sölu. — Þeir félagar í Byggingasamvinnu- félaginu Garður, Akureyri, sem óskæ.að neyta forkaugs- réttar' síns, snúi sér til f$r- manns fél., Svavars Gtið- mundssonar, bankastjóra, fyrir sunnud. 10. maí. Stúlka óskar eftir vist. Upplýsingar í síma 1906. Jám- og glervörudeild. óskast 14. maí sem næst miðbænum. Afgr. vísar á. Axarborir Rissmál Botnasköfur N. L. F. A. Nýmalað heilhveiti i Nýrtialað rúgmjöl iHveitikorn i; Rúgkorn i Kveitiklíð :iHrísgjón m, hýoi iiBygggrjón m. hýði i;Saxaðir hafrar iiGrænar baunir i Púðursykur, dökkur •j: Kandíssykur, dökkur iÍFjallagrös. Þurrger. Vöruhúsið hi. KAFFIKVARNIR j KAFFIbr. &m. 1 KAFFI óbrennt KAFFIBÆTIR Vöruhúsið h.f. i Gúmmístígvél Seljum barna- og ungl. stígvél með gjafverði. Ódýrust á 10 kr. parið Vöruhúsið h.f. Jám- og glervörudeild. Sjóstahkar Ballon-silfraðir Jám- og glervörudeild. Þvottabalar Þvottabretti Járn- og glervörudeild. ****★*★*★*★*★*★*★*★***★*★*★*★*★*★*★*★*★*★★*★*★*★*★*★*★*★*★*★*★*★*★*★*★* -k l flest tii yorlireingerninga fæsti Vöruhúsinu h.f. 4Á , . , ... , . ..... -k ***********¥*¥*¥*■¥-*****¥***¥*¥¥*¥*¥******* ************¥■*¥***¥***¥***¥* -K

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.