Dagur - 18.11.1953, Side 8

Dagur - 18.11.1953, Side 8
8 D AGUR Miðvikudaginn 18.nóvember 1953 Faðir okkar AÐALSTEINN MAGNÚSSON sldpstjóri andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar 17. þ. m. Jarðarförin er ákveðin máujjdaginn 23. nóv. og hefst frá Akureyrarkirkju kl. 13.30 e. h. Margrét Aðalsteinsdóttir. Hallgrímur Aðalsteinsson. Viktor Aðalsteinsson. Jarðarför móður minnar, GUÐLAUGAR BENEDIKTSDÓTTUR, Efri-Dálksstöðum, sem andaðist að heimili sínu 11. þ. m., fer fram frá Svalbarði miðvikudaginn 18. nóv. næstk. og hefst kl. 1 e. h. Benedikt Baldvinsson. Þurrkaðar perur verð kr. 24.00 kg. VÖRL'HÚSIÐ H.F. HEILHVEITI nýmalað. RÚGMJÖL nýmalað. BANKABYGG nýmalað. VÖRUHÚSIÐ H.F. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför litla drengsins okkar HEIÐARS. Aðstandendur. HVITT LEREFT 80 cm breitt verð kr. 7.70 m HVÍTT LÉREFT 140 cm breitt verð kr. 15.00 m HVÍTT SÆNGLRVERADAMASK 130 cm breitt verð kr. 29.00 m BRAUNSVERZLUN Páll Sigurgeirsson. LÖGTÖK Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram á kostn- að gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar fyrir ógreiddum þing- gjöldum á Akureyri og í Eyjafjarðarsýslu, sem féllu í gjalddaga á manntalsþingum 1953. Skrifstofa Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu, 16. nóv. 1953. l 'ryi/l Hin árlega BÓKAVIKA okkar hefst miðvikud. 18. nóv. n. k. í Bókaverzl. Eddu. Eins og á undanförnum bókavikum, verður geysi- fjöldi eldri bóka, við allra hæfi, til sölu, með ótrúlega lágu verði. Kornið og kynnið ykkur hvað við höfurn að bjóða, og þið munuð gera góð bóka- kaup nú, eins og ætíð áður. Bókaverzl. EDDA h.f. Sími 1334. Bókasafn Seljum á miðvikudaginn dálítið einkasafn, sem í eru nokkrar fágætar og góðar bækur. Bókaverzl. EDDA h.f. Sími 1334. Þvoffaþurrkarar þýzkir 2 stærðir nýkomnar. Kaupfélag Eyfirðinga Véla- og varahlutadeild. Liqui Mo!y smurningsbætiefnið nýkomið. Kaupfélag Eyfirðinga Véla- og varahlutadeild. Stúlka óskast í vist, á barnlaust heimili í vetur. Afgr. vísar á. Notuð prjónavél helzt Fama óskast keypt. Afgr. vísar á. F U F félagar! Fundur í kvöld kl. 8.30 e. h. í Skrifstofu Framsóknarfélag- anna Hafnarstræti 93. Alætið stundvíslega og tak- ið með ykkur nýja félaga. STJÓRNIN. Chevrolet vörubifreið model 1946 til sölu, bifreiðin er á góðum . gúmmíum og með nýrri vél. Uppl. á afgr. Dags. ATVINNA Rösk stúlka getur fengið vinnu 1—2 daga í viku á afgreiðslu Dags. FISKBOLLUR FÍSKBÚÐÍNGUR GRÆNAR BAUNIR RAUÐRÓFUR í heil- og hálfdósum — ávallt fyrirliggjandi. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibúin. Pólitúr nýkominn. — Lækkað verð. Byggingavörudeild KEA. Þýzku Þvoffavélarnar komnar —■ kosta aðeins kr. 3.050.00. Hita vatnið sjálfar. Kaupfélag Eyfirðinga. Vcla- og varahlutadeild. Söluskattur Hér með aðvarast þeir, sem enn hafa eigi greitt sölu- skatt hér í umdæminu fyrir þriðja tímabil þessa árs, að stöðva ber atvinnurekstur þeirra, verði skatturinn ekki greiddur nú þegar, og verður stöðvun framkvæmd eigi síðar en þriðjudaginn 24. þ. m. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, 17. nóvember 1953. Héraðsþing Ungmennasambands Eyjafjarðar verður haldið í Dalvík, dagana 21. og 22. þ. m. Tilhögun samkvæmt áður sendu þingboði. STJÓRN U.M.S.E.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.