Dagur - 18.11.1953, Side 11

Dagur - 18.11.1953, Side 11
Miðvikudaginn 18.nóvember 1953 D A GU R 11 MÓÐIR, KONA, MEYJA. (Framhald af 6. síðu). • Verð pils og blússu kr. 438. Tízkusýningin hefur mælzt vel fyrir. Er það mál bæjarbúa, að hún hafi tekizt vel og verið þeim, er að henni stóðu, til sóma.' A forsíðu blaðsins í dag er hópmynd frá tízkusýningunni, þar sem sjást síðir og hálfsíðir samkvæmiskjólar. LAUST OG FAST Móðureyrað. KOMMÚNISTAR norðan og sunnan heiða virðast ekki hafa komizt í öllu meiri hval um EKLEND TIÐINDI (Framhald af 7. síðu). frá Washington“ um ófarirnar. En kjósendur eru ekki að hugsa um neina arfleifð og ekki um fortíðina, þeir eru að hugsa um framtíðina og frammistöðu flokksins í dagleg- um vandamálum. Það er ekki hægt að smokra sér fram hjá þeirri staðreynd, að enda þótt forsetakosningin á sl. ári sýndi að Trumanstjórnin hafði misst traust meirihl., sýndu þingkosning- arnar, sem fóru fram um sama leyti, að Repúblikanaflokkurinn er ekki vinsæll, því að hann hlaut færri atlcvæði en Demokrata- flokkurinn. Um þetta atriði fórust einum af Ieiðtogum Repúblikana þá orð á þessa leið: Kosnngarnar 1952 sýndu, að ameríska þjóðin var enn ekki tilbúin að afhenda Repúblik- anaflokknum stjórnartaumana. Við höfum því ekki traust nema nokkurs hluta þjóðarinn- ar. Nú er það hlutverk okkar að ávinna okkur traust hins hlutans. — Ef kosningarnar í sl. viku geta sannað flokknum, að framtíð hans liggur í því, að standa traustlega að baki forsetans og stefnumála hans, gera þær mikið gagn. Þegar þing kemur saman sést, hvort flokkurinn hefur lært af reynsl- unni eða ekki. - Gunnar Gunnarsson (Framhald af 7. síðu). með brúnum straumrákum sínum slípar basaltsteinana tinz þeir gljáa I farveginum. Þar eru margar lýs- ingar á stjörnubjörtum kvöldum, alhvítu landi og blómskreyttri sumardýrð við miðnætursólarskin. Þeir, sem hafa séð íslenzka náttúru, ræða margt um töframátt hennar. Gunnár Gunnarsson kallar þennan mátt fram í bók sinni og færir töfr- ana inn í líf þeirra pcrsóna, sem hann færir fram á sviðið. Við bjóðum hann velkominn aft ur á svið danskra bókmennta og óskum þess, að honum auðnist að ljúka þessu verki og færa til stór felldrar fullkomnunar. - Framsóknarmenn hafa forustu ... (Framhald af 2. síðu). Tillögur Framsóknsrmanna marka ébyrga stefnu og nýjar að- gerðir til þess að þær nauðsynlegu landvarnir, sem hér verður að hafa um sinn, séu innan eðlilegra tak- marka, stefni ekki þjóðerni í hættu né valdi ofþennslu, er orðið gæti atvinnísvegum landsmanna til falls. Fyrir kjósendur Framsókn- arflokksins er þessi þróun málanna hin athyglisverðasta. Þeir sjá nú hvert gildi það hefur fyrir ábyrga stjórnmálastefnu í landinu að veita F ramsóknarf lokknum brautar- gengi, og jafnframt hversu gjör- samlega þýðingarlaust fyrir þessi málefni öll brölt svonefndra Þjóð- varnarmanna er. Þeirra hlutverk virðist vera það eitt nú, að freista þess að sundra þeim, sem ættu að standa saman um ábyrga stefnu og vinna þannig gegn aukinni festu í þessum málum sem öðrum. Úr erlendum blöðum (Framhald af 2. sxðu). dönskum söfnum, og scm nú heitt óskað eftir að fá til baka. í lok greinarinnar segir prófessor Brix síðan á þessa leið: „Látum oss skilja það sem við gerum sent almennt mannúðarmál Það mcsta, sem við geturn leyft okk- ur þar fyrir utan er, að ef örlaga- hjólið á aftur að merja okkur undir ér, og hvað getur ekki skeð á þess- ari ógnajlegu öld, að við skiipum ekki tækifæri til þess að láta ögr andi raust kalla til okkar frá þeim sem umhverfis standa, að við höfum á leið okkar frá Jeríkó til Jerúsal- em ckki gefið okkur tíma til að rétta nauðstöddum bróður hjálpár- hönd. En getur nokkur krafizt þess, að við af frjálsum vilja gerum okkur enn fátækári? Hver talar um fá- tæka hér?“ langa hríð en þá ákvörðun Nautgriparæktarsambands Eyja fjarðar að segja upp starfs- manni sínum hér í bæ með sex mánaða fyrirvara. Hér nyrðra heitir þetta á máli þeirra póli- tísk ofsó.kn, en syðra, að gjör- vallur Framsóknarflokkurinn : Eyjafirði sé „tryfltur af Mac- carthyisma“. Því að auðvitað eru þessi félagssamtök bænda í 10 hreppum Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslna það sama og „FramsóknarfIokkurinn“ þegar slíkur málatilbúnaður passar kram þessa blaðakosts,endaþótt illa gangi að játa það fyrir kosn- ingar að allir bændur séu flokks- bundnir Framsóknarmenn. Hér skal enginn dómur lagður á upp- sögn þessa starfsmanns þessara bændasamtaka. Blaðinu er með öllu ókunnugt um aðdraganda □ Rún 595311187 — 1:. I. O. O. F. = 13511208V2 = Messað í Akureyrarkirkju á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. — Aðventutíð jólanna byrjar. P. S. Árshátíð Æskulýðsfélagsins er sunnudaginn kemur kl. 5 e. h. í V arðborg með sameiginlegri kaffidrykkju. Aðgöngufniða er hægt að sækja til sveitaforingj- anna. Fundir verða ekki í kapell- unni þann dag. Guðsþjónustur í Grundarþnga- prestakalli. Kaupangi sunnudag- inn 22. nóv, kl. 2 e. h. — Grund, sunnudaginn 29. nóv. kl. 1,30 e. h. Munkaþvérá, sunnudaginn 6. desember kl. 1,30 e. h. Hjónaefni. Þann 3. nóv. sl. op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Herdís Helga Halldórsdóttir frá þess máls, en um það munu Lækjarbakka við Akureyri Bæjarstjórn í nýjum húsakynnum Það hefur nú orðið úr, að bæjar- stjórnin hefur ákveðið að flylja fundi sína úr Samkomuhúsi bcejSf- ins í nýja Landsbankahúsió' og verða bæjarstjórnarfundir haldnir á skrifstofum bæjarins þar, unz bæjarstjórnin fær aðgang að fund- arsal á efstu hæð hússins, sem ætl- að er að verði tilbúinn áður en mjög langt um lxður. Jafnframt hefur fundartíma bæjarstjórnar verið breytt og eiga fundir að hefjast kl. 5 síðdegis hér eftir. — Þessar breytingar báðar munu væntanlega verða til þess að fleiri bæjarmenn sækja bæjarstjórnar- fundi sem áheyrendur. Ætti það að geta orðið bæjarstjórninni til góðs. Það er gott, að sem flestir bæjar- menn fylgist með orðum og gerð- um bæjarfulltrúanna, en fram til þessa hefur verið fátt um tilheyr- endur nema við sérstök og hátíð- leg tækifæri. En vonandi lenda virðulegir bæjarfulltrúar ekki í þeirri fallgryfju að flytja langar og leiðinlegar éróðursræður þótt þeir sjái framan í nokkra háttvirta Lýósendur 4^.tilheyf.endajie;kkjum. Ef sú verður raunin á, er breytingin ekki til bóta. réttir aðilar væntanlega birta greinargerð. En augljóst er þeg ar, að hér er enginn stjórnmála- flokkur að verki heldur hags- munasamtök manna af öllum flokkum og getsakir um póli- tískar ofsóknir því harla fjar stæðukennt skraf. En málatil búnaður kommúnista sýnir, að það er þunnt móðureyrað. Eða var það ekki Þjóðvarnarmaður, sem í hlut átti? Aldrei reiddust kommúnistagoðin svo mjög þótt fyrirtæki segðu upp starfsmönn- í öðrum stjórnmálaflokkum. Lyktarlaus fjós? RAUNAR eru skrif kommún istablaðanna um þessi innan- félagsmál Nautgriparæktarsam- bandsins harla brosleg þegar þau eru skoðuð ofan í kjölinn. Ef starfsmanni þeim, sem í hlut á, hefur verið sagt upp af póli- tískum ástæðum, eins og komm- únistar fullyrða, þá hlýtur að mega draga þá ályktun af því, að maðurinn hafi lagt sig fram um pólitískt nautauppeldi og jafnvel pólitískar sæðingar. Og þá fer uppsögnin að verða vork unnarmál, því að ráðningar- samningar munu væntanlega hljóða upp annars konar aðgerð ir. En einhvers hafa kommúnist- ar að sakna fyrst þeir eru sVona áhugasamir nú að draga pólitík ina inn í fjós. Það er raunar upp áhaldskenning kommúnista, þeg- ar þeir koma úr Rússlandsferð- um, að fjós þar í landi séu lykt arlaus með öllu og svín sápu- þvegin. Er um þetta heilmikil hugvekja í Verkam. á föstudag- inn var og víst hin þriðja eða fjórða í röðinni. Það skyldi þó aldrei vera, að nef þeirra hér hafi fundið þef úr fjósi og af því séu öll lætin sprottin? 'l/l' bœ OCý °g Guðmann Pálson starísmaður Hótel Borg. Basar heldur Húsmæðraskóla- félag Akureyrar, sunnudaginn 22. 3. m. kl. 4 e. h. í Húsmæðraskól- anum. Nefndin. Strandarkirkja. Gömul og ný áheit kr. 470 frá S. P. og S. S. — Kr. 50 frá S. B. — Kr. 35 frá Á. H. — Kr. 50 frá R. B. — Kr. 100 frá Ó. G. — Mótt. á afgr. Dags. f surnar lét bærinn gera bíla torg á lóð gamlaslippsinsaustan við Hafnarstræti. Bætti það úr brýnni þörf, er þar oft þröng á þingi og margt um bíla. En ekki er samt betur búið að þessu stæði en svo, að þar er ckkert ljós og er þess þó hin mesta þörf nú í vaxandi skammdegi. Þá er það og til ltilla þæginda, að komið hefur verið fyrir þarna 10 metra löngu járni, með allhvassri brún, einmitt á stað, sem hent ugt er að leggja bílum, á vest urhluta bílastæðisins. Er járn þetta varasamt, því að það get- ur hæglega skemmt hjólbarða Er þörf á því að bílastæði þetta sem væntanlega er til nokkurr ar frambúðar, verði gert betur úr garði en nú er. Jólamánaðardagar. Kvenfélagið Framtíðin selur eins og í fyrra jólamánaðardagana í Verzl. Vísi og Bókaverzlun POB. Karlakórinn „Geysir“ heldur árshátíð sína að Hótel K. E. A. laugardaginn 28. nóv. Styrktar- félagar og aðrir þeir sem hafa ver ið þátttakendur undanfarin ár láti skrá sig á lista er liggur frami í Verzl. Brynjólfs Sveinssonar h.f. Fyrir hönd Bókasafnsins í Kristneshæli flytjum við forráða- mönnum verzlana og ýmissa ann- ara fyrirtækja í bænum, þakklæti okkar fyrir ágætan stuðning við fjáröflun safnsins 1. nóv. s. 1. Sérstaklega vottum við þeim hjónum: Frú Gyðu Thoroddsen og Torfa Maronssyni, nuddlækni, alúðarþakkir fyrir mjög veglega gjöf, bókasafninu til handa. Bókasafnsnefndin. Kirkjugiftingar. 14. nóv. sl. voru gefin saman í Akureyrarkirkju ungfrú Signa Hallberg Hallsdótt- ir, Þórunarstræti 121, og Gunn- laugur Búi Sveinsson, vélsmiður. Laugarg. 3. Heimili þeirra verður í Grær.ugötu. — Ungfrú Rebekka Helga Guðmann frá Skarði og Hermann Vignir Sigtryggsson framkvæmdastjóri. Heimili þeirra er að Varðborg. Séra Pétur Sig- urgeirsson gaf brúðhjónin saman. Litmyndir frá Gyðingalandi verða sýndar frá kl. 5 til kl. 5,30 á undan samkomunni á Sjónar- hæð á sunnudaginn. Allir vel- komnir. Sunnudagaskóli kl. 1 e.'n. Kvennasamkoma á miðvikudag kl. 8,30. Saumafundur ungra stúlkna á fimmtudag kl. 6. Drengjasamkoma á laugardag kl. 5,30. Sjónarhæð. Samkomur verða í Zíon sunnu- daginn 22. þ. m. kl. 8.30 e. h. — Benedikt Jasonarson talar. Guðspekistúkan Systkinaband- ið heldur fund næstk. þriðjudag k. 8.30 e. h. á venjulegum stað. Erindi. Möðruvallakl.prestakall. Mess að á Bægisá sunnud. 22. nóv. og Glæsibæ sunnud. 29. nóv. kl 2 e. h. Strandarkirkja. Gamalt áheit kr. 10 frá N. A. — Móttekið á af- greiðslu Dags. Dansleik halda Framsóknarfé- lögin að Hótel KEA næstk. sunnudagskvöld kl. 9. Hljómsveit Árna EJfars leikur. Enska söng- og dansmærin Linda Lane syng- ur með hljómsveitinni. Aðgöngu- miðar við innganginn. Hjúskapur. Laugard. 14. þ. m voru gefin saman í hjónaband að Möðruvöllum í Hörgárdal ungfrú Ragnheiður Árnadóttir yfir- hjúkrunarkona og Jóhann Snorrason, verzlunarmaður, Ak- ureyri. I. O. G. T. st. Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg írxánu- daginn 23. nóv. kl. 8.30 e. h. — í fundarlok verður lesin fram- haldssaga og fl. verður til skemmtunar. Skjaldborgarbíó sýnir um þess- ar mundir fræga enska mynd „No place for Jennifer“, og heitir á ísl. „Olnbogabarnið." Þessi mynd hefur hlotið mjög góða dóma erlendis. Næstu sýningar á henni verða væntanl. um helg- ina næstu. Frá kvennfélaginu Hlíf. Fél- agskonur! Vinnufundur verður n. k. fimmtudag 19. þ. m. kl. 9 e. h. í Hafnarstræti 101. (Amaro) Konur fjölmennið! Vinnufundarnefnd. Sextugur varð í gær Guðmund- 1 ur Gíslason frá Ólafsfirði, nú til heimilis í Ægisg. 27 hér í bæ. Æskulýðsheiinili templara. — Skemmtun verður haldin í Varð- borg fimmtudaginn 19. þ. m. kl. 8.30 e. h. Kvikmynd o. fl. Mánað- arskírteini gilda að þessari sam- komu. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Slökkviliðið hefur beðið blaðið að skýra frá því, að gefnu til- efni, að slökkviliðsæfing sú, er fram fór í innbænum í fyrri viku (við Höepfner) hafi verið tiikynnt fyrirfram einum íbúa hússins og hann beðinn að koma vitncskju um hana til annarra, er þar búa. „Nú er verið að kvikmynda „Egyptann“ lagsmaður! Ertu bú- inn að lesa bókina?“

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.