Dagur - 09.12.1953, Qupperneq 8
8
D A G U R
Miðvikudaginn 9. desember 1953
Ti! jólanna:
X ^ s s', /
kaupið þið bezt og ódýrast í
Kaupfélag Eyfirðinga.
Vefnaðarvörudeild.
APPELSIN
JARÐARBERJA
SÓDAVATN
SÍTRÓN
SPORT
eru og verða ávallt beztir
frá
Ö1 & Gosdrykkir h.f.
Pantið í tíma, í síma 1331.
Fjölbreytt úrval
af jólaservíettum,
jólapappír,
jólatrésslcrauti,
spilurn,
kortum,
skrautgarni
og ótal fleira til jólanna!
Komið og lítið á, hvað við höfum
að bjóða ykkur upp á!
Bókaverzl. EDDA h.f.
Sími 1334 — Akureyri
Gjafapakkarnir
handa börnunum
kosta aðeins kr. 5.00
Bókaverzl. EDDA h.f.
Sími 1334 — Akureyri
Tapazt hefur
svartur Eversharppenni með
gylltri hettu, fimmtudagskv.
3.desember á leiðinni Bjarkar-
stígur, Munkaþverárstr., Snið-
gata. Finnandi hringi góðfús-
lega í síma 1291.
IBUÐ
til leigu á Gleráreyrum 14.
Miðstöðvarketill
scm nýr 21/£ m til sölu.
Afgr. visar á.
Athugið!
Af sérstökum ástæðum vant-
ar reglusaman norðanstúdent
atvinnu frá nýári.
Afgr. vísar á.
Falleg jólakort
í þremur litum,
á aðebis 30 aura
Bókaverzl. EDDA h.f.
Sími 1334 — Akureyri
NYJAR VORUR:
Matarstell...... kr. 412.50
(6 manna, 23 stk.)
Vatnsglös ....... — 2.50
Bollapör......... — 10.50
Ljósaperur ... 25, 40 og 60 v
Línsterkja
ÁSBYRGI H.F.
Söluturninn við Hamarstig
NYJAR VÖRUR:
Satin, 6 litir
Taft, 5 litir
Peysufatasatin
Langsjöl
Nœrfatnaður, kv. og barna
Höfuðklútar og Treflar
ÁSBYRGI h.f.
Zig Zag-fætur
fyrir Singer-vélar
Járn- og glervörudeild.
Barnastell
mjög falleg,
úr leir og plasti
Járn- og glervörudeild.
Kaffikvarnir
Jám- og glervörudeild.
Parker 51
er tilvalin jólagjöf!
Bókðverzlun P.O.B.
Þýzkir Skólapennar
hancla börnum.
Bókaverzlun P.O.B.
Skrautblýantar
komnir aftur!
Bókaverzlun P.O.B.
Jólakort
Jólapappír
Jolalöherar
Jólaservíettur
Bókaverzlun P.O.B.
Daglega
NYJAR BÆKUR
Bókaverzlun P.O.B.
Fingravettlingar,
loerra og dömu
T víbandsvettlingar,
herra og dömu
Þykkir leistar,
allar stærðir
Skyrtubolir,
jmsar stærðir
Barnatreyjur og leistar
Sjöl
Náttermar o. fl.
Hannyrðaverzlun
Ragnh. 0. Björnsson
Gefið ungu stúlkunum
hannyrðaefni í jólagjöf!
Nú er til útlent og innlent
Garn, Javi, Strammi, Falleg
mynstur, Hör, Etamine, Kaffi-
dúkar, Púðar, Ljósadúkar og
Reflar, o. m. fl. í miklu úr-
vali. Sendum gegn póstkröfu!
Hannyrðaverzlun
Rcgnheiðar O. Björnsson
Takið eftir!
Sem ný, vel með farin dragt
til sölu. Einnig nýr módel-
kjóll (síður). Hvorttveggja
meðalstærð. Selst ódýrt.
Afgr. visar á.
eða 1 stofa ásamt eldunar-
plássi, óskast til leigu nú
þegar.
Upplýs. í síma 1885.
GMC-mótor
og spönsk haglabyssa til
sölu.
Afgr. vísar á.
HUSEIGNIN
Byggðavegur 111, er til sölu,
getur orðið laus 'til íbúðár
með vórinti éða ef til vill fyrr.
Tvær íbúðir. Semja ber við
undirritaðan.
Björn Halldórssön,
lögfræðingur..
Sími 1312. Akureyri.
Góður jeppi
óskast.
Afgr. vísar á.
Barnavagn
til sölu.
Ódýr.
Afgr. vísar á.
Góðar hækur
Mikið úrval jólabóka
tekið upp i dag.
Bókaverzl. EDDA h.f.
Sími 1334 — Akureyri
Nýkomið:
Stofuskápar, 3 stærðir
Bókaskápar
Útvarpsborð
Borðstofuborð
Borðstofustólar
Barnarúm, 2 stærðir
Væntanlegt næstu daga:
Kommóður ~
Rúmfataskápar
Stofuborð -
Sófaborð
Blómaborð ö. fl.
ATH. Kaupið gagnlega hluti
til jólagjafa.
Bólstruð húsgögn h.f.
Hafnarstæti 88.
Simar: 1491 og 1858. Sími 1312. Akureyri.
Tengdadóttirin
annað bindi,
ættu allir að tryggja sér
sem fyrst.
Bókaverzl. EDDA h.f.
Simi 1334 — Akureyri
HÚSEIGNIN
Norðurgata 56, efri liæðin,
eða e. t. v. allt húsið, til sölu
óg laust eftir samkomulagi.
Semja ber við undirritaðan.
Björn Plalldórsson,
lögfræðingur.