Dagur - 09.01.1954, Blaðsíða 6

Dagur - 09.01.1954, Blaðsíða 6
6 D A G U R Laugardaginn 9. janúar 1954 „Slíkf musferi enginn maður leit Dagskrármál landbíinaðarins: FUSAREX - efni til að fyrirbyggja spírun á matarkartöflum Eftir Árna Jónsson tilraunastjóra Það mun hafa verið árið 1935, sem Guðmundur Daníelsson vakti fyrst á sér eftirtekt, sem söguskáld og rithöfundur. Var þegar ljóst að bætzt hafði í skáldahópinn maður mörgum þeim kostum búinn, sem söguskáld þarf að hafa, maður sem hafði auðugt ímyndunarafl, ritaði tjö^ugan, óþvingaðan og oft beittan stíl, maður hnittinn, orðheppinn, gæddur frásagnagáfu, í fáum orð- um sagt prýðilega ritfær. A næstu árum, þarna á eftir, komu út nokkrar sögur eftir þenn- an höfund, einkenni æ hin sömu, leikandi stíll, en þó stundum helzt til kaldranalegur. En eftir því sem eg las fleiri bækur, eða sögur eftir G. D., varð mér ljóst — og leiddist það — hvað fátt af hans sögupersónum var virðulegt, vel gert og myndar- legt fólk, en aftur á móti margt ruddalegt, gróft og skítlegt. En eg vonaði, að þennan ágalla, sem eg taldi vera, myndi hann venja af sér, og eg ætti eftir að sjá frá hon- um sögu, er eg væri ánægður með. Hygg er að lesið hafi eg allar hans sögur, að undanskilinni „í fjall- skugganum“. Svo verður það nú á þessu ári, 1953, að Menningarsjóður gefur út skáldsögu eftir G. D. Ber hún nafnið Musteri óttans. Vonaðist eg til, að hér væri komin hans bezta bók. Styrktist vonin eigi lítið við ritdóm um hana ,er birtist í Tíman- um 6. desember eftir séra Sigurð Einarsson í Holti. Þessi merkisklerkur hefur reikað um vettvang sögunnar og síðan stigið í sjálft musterið, ljómar þá allur af aðdáun, knéfellur höfundi í sæluvímunni og tjáir hug sinn í þessum þremur orðum: „Þakklátur, hrifinn.' glaður.“ Já, Svona er smekkurinn misjafn. Það er á allt ar.nan hátt, sem sagan orkar á mig og skemmst að segja varð eg vonsvikinn. Þegar á fyrstu síðum bókarinnar leiðir höfundur lesandann að heimili í sveit. Þar er, sem vænta má, bóndi og húsfreyja. Konan er orðljót og svakaleg, svo að nærri stappar vitfirring. Bóndinn er stork andi, grófyrtur og ruddalegur á ytra borðið, en sem vitni um hans innri mann nægir að benda á það, að hann drepur, fyrir granna sín- um, eftirlætishross, er hann hefur selt honum, af fúsum vilja og granninn greitt hærra verði, en seljandinn hafði vænt að fá. Hræið af hrossinu dregur bóndinn síðan í gjótu og dysjar þar. Auk hjónanna eru á þessu heimili tveir unglingar, stúlka á 16. ári, systir húsfreyju, og fóstruð hjá henni frá fæðingu. Hinn unglingurinn er drengur, barn hjónanna, og litlu yngri en fóstur- systir hans. Höfundur kallar ung- linga þessa urðarketti og er það nafn vel valið. Þessi frændhjú og fóstursystkini hemjast ekki í bæn- um um sumartímann, en hafast við í hellum eða skútum og þó einkum í tóttarbroti, þar gera þau sér rúm eða bæli af gæruskinnsræflum og öðru slíku, en tjalda til skjóls með strigapokum og brekánum. Mats- eld hafa þau þarna og er því þetta eins konar búskapur, en í það er látið skína, að eitt og annað af dóti sínu hafi þau tekið ófrjálsri hendi. En geta skal þess, að heimili þetta er leyst upp, vegna kæru „af beztu manna yfirsýn". En þar talið, að sambúð þessara unglinga nálgist það, sem á voru máli er kallað blóðskömm svo náinn, sem skyld- leiki þeirra sé, enda kemur síðar í ljós, að sú hugsun hefur verið meira en grillur einar. Skal svo ekki sagan rakin meira, og nægir að segja það, að sú mynd, sem höfundur bregður hér upp og áhrif þau, sem.^hú.n hefur á hug lesandans, vara'-'iftia upphafi til enda sögunnar, þvílíkur blær er yfir henni allri, þar til tjaldið fell- ur í sögulok. Saga sú, sem hér um ræðir er hrakfallasaga, við því er ekkert að segja, því líf manna er ekki alltaf rósum stráð. En hvort heldur að efni skáldsögu er dapurlegt eða gamanmál, þá er aðalatriðið æ hið sama, sagan þarf að hafa stoð í virkileikanum, sé ekki svo, nær hún ekki eyrum fólksins, höfundur hittir þá ekki í mark. — Þegar orð falla þannig, eða atburðum er haugað saman með slíkum ólikind- um, að lesandinn lokar bókinni og segir við sjálfan sig, eða þann sem næstur er: „Nei, svona hefur eng- in saga gerzt“, eða: „Þetta er ekki til“, þá er það vottur þess, að skáldinu hefur fatast efnismeð- ferðin, hefur misst úr greipum sér og glatað því, er sízt skyldi, það er athygli og samhugur fólksins eða lesendanna. Mér virðast það vera 14 persón- ur, sem koma hér við sögu, þannig, að þær móti hana og setji á hana svip. Ein af þeim er albrjáluð, önn- ur rugluð til stórra muna. Fátt af þeim er venjulegt fólk, en meina- kindur, vankasauðir og viðundur. Ekki er það kærleikur né mann- kostir sá grunnur, sem musteri þetta hvílir á, því að þeirra dyggða verður lítið vart, og helzt ekki nema hjá prestinum. Hins vegar eru mannlýtin stoðir þær, sem standa eiga undir byggingunni, ræfilsháttur, lauslæti, afbrýðisemi og fúlmennska. Þetta, sem nú var nefnt, veldur örlögum fólksins, at- burðir sögunnar standa þar, sem óhrekjandi vitni. Sagan er einhæf og sviplítil á þann hátt, að hvergi verður vart athafnalífs. Svitinn bogar ekkj af fólkinu við dáðrík nytjastörf, heldur vegna angistar og sálarkvala. Um það þýðir ekki að fást, að eitt gleður þennan og annað hinn og mun svo lengi verða, en það verð eg að segja, að mér er alger- Útvarpið er það tæki, sem ekk- ert heimili vill án vera, þótt margt sé misjafnt er það flytur. Við setj- umst að því á kvöldin tíl að hlusta á fréttir, bæði erlendar og innlend- ar, tilkynningar ýmiss konar, er- indaflutning o. fl. o. fl., sumt af því, sem það flytur, vekur gleði og ánægju, annað hryggð og trega, og þetta eru þau algengu áhrif sem lífið hefur á okkur, og vissulega hefur margur átt um sárt að binda eftir ofveður þar sem gekk yfir landið 10. nóvember síðastl. En margt ber að höndum í heimi hér sem tíðarfarið verður þó eigi sak- að um, og svo mun hér einnig ver- ið hafa. Eg sat við útvarpið að kvöldi dags þann 23. nóv. og mig setti hljóðan, er eg heyrði til- kynnta jarðarför Kristins Indriða- sonar frá Höfða, því að lát hans hafði eg ekki heyrt; það vekur jafnan viðkvæmni í huga, að heyra dauðsfall góðs vinar, og minningar frá liðnum stundum taka þá að reika um hugann, en það er gott að verða fyrir slíku þegar minningarn- ar eru bjartar og hlýiar og svo var það einnig hér. Kristinn Indriðason var fæddur árið 1881 að Miðvík, innsta bæ í Grýtubakakhreppi, sonur sæmdar- hjónanna Ragnheiðar Kristjáns- dóttur frá Fagrabæ og Indriða Ás- mundssonar frá Miðvík, er þar bjuggu lengi rausnarbúi.' Þau áttu þrjá sonu, Aðalstein, er lengi bjó í SMiðvík og er látinn fyrir nokkr- um árum, og Sigmund, sem þar ^jrlega óskiljanlegt það fólk, sem þykist sækja hrifningu og gleði í þessa sögu G. D. En það einkenni- lega er, að hún vekur ekki heldur hryggð, viðkvæmni né sorg, en er einkum til þess fallin, að valda óbeit og með köflum algerum við- bjóði. Þeim, sem kynni að álxta þetta öfga, eða of fast að orði kveðið, vil eg benda á nokkur atriði og er þá fyrst lýsingu eða mynd heim- ilxsins, er sagan hefst á. Þar næst, að koma að glugganum með Greipi og standa við hlið hans um stund, er hann á næturþeli horfir á ást- mey sína stríplast þar og híma á rúmstokknum hjá öðrum elskhuga. Þá er ekki úr vegi, að fylgja þeim félögum i huganum í för þeirra í stórhríðinni yfir jökulinn, þ. e. Hirti og Greipi, og viðskilnað þeirra þar. Og enn skal svo bent á gistingu Eyrúnar í sauðahúsunum og það, sem þar skeður og á eftir fer. Eg segi bara: Brjóstheilir eru þeir, er hverfa frá þeirri sýn og segja: Nú er eg „þakklátur, hrifinn, glaður“. Hygg eg þá stórum fleiri, sem slær fyrir brjóst, af nálykt og fúaþef og þeirri ömurleikatilfinn- ingu, hve þetta er allt óheilt og rotið. Sem heild er sagan ósönn, hún er sem spéspegill, sem af- skræmir í stað þess að sýna rétta og raunverulega mynd. Og myndi þá þar að finna ein- hvern boðskap, sem verið er að flytja þjóðinni, vekjandi og glæð- andi gott málefni eða hvöt til dáða og drengskapar? Ekki finn eg það. Sagan ekki heldur þannig í búning færð, að til viðvörunar geti verið. Finn sem sagt ekkert markmið að baki henni, er gefi bókinni gildi. Tvennt er hér illa farið. Hið fyrra, að höfundur, sem áreiðan- lega getur skrifað góða sögu, hefur þrátt fyrir lipran stíl skrifað mjög lélega bók. Annað að, . stjórn Menningarsjóðs skyldi ekki velja betur ,en ráun bér vitni um, þá loks hún réðist í að gefa út skáld- sögu eftir íslenzkan höfund. býr enn, og svo Kristinn. Eg átti því láni að fagna að kynnast Miðvíkurheimilinu all- verulega í æsku og tel eg þau, for- eldra Kristins, einhverja beztu hús- bændur, er eg hef átt. Indriði var maður fáskiptinn og hversdags- gæfur, en þó síglaður og viðfelld- inn á heimili. Var hann og dugnað- armaður með ágætum og búhöldur mikill. Ragnheiður var stórlynd kona og fasmikil, en örtug svo að af bar og bezta húsmóðir. Hún var og dugnaðarkona mikil. Þau hjón voru ekki gleymin á greiðvikni og launuðu ætíð marg- falt það sem þeim var vel gert. Aldrei mun í búskapartið þeirra hjóna hafa þrotið fóður manna eða skepna, þrátt fyrir ágætan viður- gerning, og enginn veit tölu þeirra heyhesta, er þangað voru sóttir á vorin þegar kalt blés og marga þraut fóður. Eg minnist þess, að oftar en einu sinni kom það fyrir, að sótt var hey í Miðvík úr að minnsta kosti þremur hreppum Suður-Þingeyjarsýslu, og mátti með sanni segja, að heimilið væri bjargvættur hinn mesti á þeirri tíð. Við slíkt ólst Kristinn upp og mætti því ætla að hann hafi notið þeirra áhrifa á lífsleiðinni, enda sýndist svo, því að hann var jafnan sjálfbjarga þótt hann væri stór fjölskyldumaður, og á hrakningi með jarðnæði framan af búskapar- árum. Meðan Kristinn var í föðurgarði stundaði hann almenna vinnu bæði í nýkomnu blaði af Frey, jóla- blaðinu 1953, er auglýsing frá A- burðarsölu ríkisins um efnið Ftisa- rex. Þetta efni mun ekki liafa verið boðið til sölu hér á landi fyrr og því almenningi ókunnugt, þykir mér ástæða til að fara um það nokkrum orðum. í auglýsingu Á- burðarsölunnar er greint frá þvi, hvernig skuli nota það, hvert verð- ið er o. fl., og vil ég því taka hér efni úr auglýsingunni. Þar segir: „Fasarex er duft, sem dreift er sem jafnast f kartöflur þær, sem menn vilja ekki láta spíra. Nægi- legt er að dreifa duftinu yfir þær í ílátunum og hrista síðan svo að það jafnist sem bezt. Sé dreift í bing, er sjálfsagt að umskófla honum,- Fnsarex er þess eðlis, að það breytist að nokkru í lofttegundir. Þess vegna er nauðsynlegt að breiða yfir kartöflurnar strax eftir að duft- inu hefur verið blandað í þær, því að annars tapast hinar virku loft- tegundir. Fasarex verkar i 6—8 mánuði. Það er ekki saknæmt og breytir ekki bragði kartaflanna. Útsæðiskartöfl- ur mega lielzt ekki vera í sama lierbergi og Fusarex-blandaðar kartöflur. til sjós og lands og reyndist fjöl- hæfur dugnaðarmaður við öll störf. Allir sem honum kynntust luku upp einum munni um það, að hann væri hinn mesti áhuga- og skarp- leikamaður og hinn vandaðasti í hvívetna. Og þegar eg lít yfir „gamla hópinn minn“ finnst mér bera mikið á Kristni, sem æsku- félaga og góðum, tryggum vin. — Og hér stend eg og stari út í bláa móðu. Mér finnst eg tæplega geta áttað mig á því, að Kristinn í Höfða sé fluttur yfir landamærin; hann sem fyrir nokkrum dögum var staddur á Akureyri, hress og kátur í anda, kvikur á fæti og spjallaði við mig um alla heima og geima, er við hittumst þar. Sjálf- sagt hefur þá hvorugan órað fyrir því, að það væri síðasti samfund- urinn, enda þótt við minntumst þá meðal annars á einn af gömlu æskufélögunum, sem þá var nýlega horfinn ofan í gröfina, og ekki sá sízti, Sigurður Vilhjálmsson bóndi á Brautarhóli, sem var þó yngstur okkar þessara þremenninga. En þetta er leiðin okkar allra eins og þar stendur, og því ekki að vera við búinn að röðin komi næst að manni sjálfum? Kristinn var gift- ur Sigrúnu Jóhannesdóttur frá Ytra-Hóli í Fnjóskadal, hinni mestu myndar- og dugnaðarkonu og það var hans sannfæring að eigi hefði hann getað valið sér betri lífsförunaut, enda sambúð þeirra ætíð hin bezta. Um leið og ,.Dágur“ birtir þessar hugleiðingar mínar, sendi eg inni- legar samúðarkveðjur til eftirlif- andi konu hans og barna. Svo kveð eg þig, vinur, og þakka allar okkar samverustundir. Þær eru mér Ijúf endurminning og kærkominn sól- argeisli í skammdegismyrkrinu. Vart mun slitna vinaband þótt verðum skilja í bili. Eg kem bráðum ljóss á land í leit að sól og yli. Flögu, 28. nóv. 1953..^ ■ Aðalsteinn Guðmundsson. Fusarex fæst í 50 kg pokum, er kosta í Reykjavík kr. 325.00. Við sundurviktun er verðið hæira. í 100 kg af kartöflum þarf -100—450 grömm al þessu dufti að hausti, en að vori 150—300 g.“ Það er fengin 4—5 ára reynsla á efni þessu erlendis og hefur nokk- uð verið skrifað um það í fagblöð. Einnig hafa ýmis önnur efni verið reynd, m. a. hormónalyf, en svo virðist, að þetta Fusarex hafi gróðr- arverkanir og marga kosti fram yfir önnur lyf til varnar spírun á kart- öflum. Auk þess sem Fúsarex varn- ar að mestu leyti spírun á kartöflum, er það einnig talin mjög góð vörn gcgn algengum geymsluskemmdum í kartöflum af völdum svokallaðra Fu- sariumsveppa, sem oft gera skaða í gcymslum. Þá liefur Fusarex einnig verið notað til þess að auka á geymslu- þol rófna og gulróta. Finnar hafa gert nokkrar tilraunir með Fusarex á gtd- rætur. Hið virka efni í Fusarex er tetra- klornitrobenzol um 3%. Þclta efni breytist í lofttegundir og kennir í veg fyrir spírun. Norðmenn liafa gert nokkrar athug- anir og tilraunir með Fusarex, og er grein eftir F. W. Petterson í 19. hefti af Norsk Landbruk 1953, um þetta efni. í grein þesari telur Petterson, að cnda þótt kartöflur scu blandaðar með Fusarex að hausti, sétt þær not- liæfar sem útsæðiskartöflur, en þó mcgi reikna með því, að uppskera vcrði nokkru minni, og þess vcgna sé ekki rétt að nota Fujgrex^á.íitSæðjs- kartöflur. Norskar athuganir hafa bent til þess, að1 ef kartöflurnar eru teknar beint úr görðunum og bland- aðar með Fusarex i geymslustíum, illa þurrar og moldugar, verði verk- anir Fusarex miklu minni, vegna þess að hið virka cfni komist ckki að kart- öflunum. í þannig tilfellum er talið betra að bíða með að blanda Fusarex saman við geymslukartöflurnar 10— 14 daga, þannig að þær nái að þorna. Talið er, að enda þótt bezt sé að blanda Fusarex saman við matarkart- öflur strax að haustinu, þá sé liægt að gcra það livenær sem er á vctrinum eða að vori og á þann hátt að lialda kartöflum óspíruðum allt sumarið, ef þess gerist þörf. • En að sjálfsögðu cr það mikið atriði fyrir matarkartöflur að fyrirbyggja spírun, og þegar um slæmar geymslur er að ræða, cr hvggi- legast að nota Fusarex strax að haust- inu. Enda þótt liægt sé að koma í veg fyrir spfrun á kartöflum með Fusarex, skiptir það eftir sem áður mikltt máli hvcrnig geymslurnar eru. í lilýjum og þurrum gcymslum verður útgufun kartaflanna mikil, og þar af lciðandi cfnatap, ef slík geymsluskilyrði eru mánuðum saman, og tapa þá kartöfl- urnar að sjálfsögðu nokkru af gæðum sfnum og rýrnun verður mikil. Verðið á Fusarex er hverfandi lítið, ef verkanir þess eru jafn miklar og ætla má eftir eilendum athugunum, því samkvæmt verði hjá Áburðarsöl- (Framhald á 7. síðu). Þorl. Marteinsson. Kristinn Indriðason á Höfða - Minningarorð-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.