Dagur - 20.01.1954, Blaðsíða 6

Dagur - 20.01.1954, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 20. janúar 1954 Tilkynning Frá deginum í dag verða allar vefnaðarvörur og til- búinn fatnaður seldur með 10% afslætti. — Komið og gerið góð kaup á meðan úrvalið er. VERZLUNIN LONDON h.f. Eypór H. Tómasson. Hinar margeftirspurðu FIOOVER-þvottavélar eru komnar aftur. Þeir, sem eiga pöntun vitji peirra sem fyrst. VERZLUNIN LONDON h.f. Eypór H. Tómasson. AÐVÖRUN Að gefnu tilefni aðvarast almenningur hérmeð um það, að bera ekki eld að sorphaugum bæjarins, þar sem slíkt getur valdið því, að ódaunn berist til býla í nágrenn- inu. — Þeir, sem uppvísir verða að þessu, verða látnir sæta refsi- og skaðabótaábyrgð. HEILBRIGÐISNFND. 1 Fóðurvörur fyririiggjandi: KÚAFÓÐURBLANDA KURLAÐUR MAlS HEILL MAÍS HVEITIKORN VARPMJÖL MAÍSMJÖL HOMINY FEED HVEITIKLÍÐ. Iíaupfélag Eyfirðinga. Nýlencluvörudeild. F L A U E L, hvítt kr. 15.60 D A M A S K, hvítt kr. 18.00 LÉREFT, hvítt, 140 m. kr. 15.00 LÉREFT, rósótt LÉREFT, köflótt 1 r Vefnaðarvörudeild. j *#>^>#>#>dN#>#'^'#'#>#'#^#,#>^^>#'^#'^#'#'#'#>#>#'#'#>#'#'#>#>#>#'#'#>#>#'^#>#N^#^#^#^#^^^#^^<#<^'^#^^>^«^.'^ • HVEITIKORN kr. 2.30 VARPMjÖL kr. 2.20 Lækkað verð! Nýlenduvörudeild, UTSALAN er í fullum gangi Daglega eilthvað nýtt. Af nógu er að taka. Á föstud.: ÓDÝRAR KÁP- UR og DRAGTIR. Stórar stœrðir. VerzL B. Laxdal. flutningaföfur Stálfötur 10, 20 og 30 lítra. ÓDÝRAR. Verzl. Eyjafjörður h.f. Fjármark Ég undirritaður hefi tekið upp fjármarkið: Sílt í stúf og gagnbitað hægra, hvatrifað og gagn- bitað vinstra. Kristján Óskarsson Grœnuhlíð Saurbœjarhrepp Lítill trillubátur, méð 3 hestafla Kelvin-vél til sölu. Afgr. vísar á. lörð til sölu Jörðin Myrkárdalur í Skriðu- hreppi er til sölu ef viðunandi boð fæst. — Upplýsingar gefa Guðmundur Eiðsson, Strand- götu 5 Akureyri og undirrit. Myrkárdal 16. jan. 1954. Hermann Valgeirsson. Til sölu eru býlin Hóll og Hvamm- ur í Húsavík, ásamt fjórum kúm. Upplýsingar gefur Finnur Krisljánsson, kaufélagsstjóri. Húsavík. Til sölu með tcekifœrisverði: Kjólföt sem ný, meðalstærð, smókingföt tvíhneppt og svört jakkaföt frcmur Jítil. Saumastofa Valtýs Aðalsteinssonar. Jörð til sölu Jörðin Hallfríðarstaðakot í Hörgárdal er til sölu og laus til ábúðar í næstu far- dögum. Nokkur bústofn getur fylgt ef óskað er. Semja ber við undirritaðan eiganda jarðarinnar. Ragnar Guðmundsson. AUGLÝSING Fyrst um sinn verður skrifstofúm bæjarins lokað kl. 4 e. h. þá þriðjudag a, sem bæjar- stjórnarfundir verða haldnir. Akureyri, 14. janúar 1954. Bæjarstjórinn. Bæjarstjórastarfið á Akureyri er laust til umsóknar. Umsóknir sendist skrifstofu bæjarstjórans á Akureyri fyrir 5. febrúar næstkomandi. Bæjarstjóri. Stálsaumur nýkomínn 20 m jm á kr. 3.13 100 stk. pk. 30 m.Jm á kr. 3.85 100 stk. pk. 40 m/m á kr. 4.70 100 stk. pk. 50 m/m á kr. 5.60 100 stk. pk. Byggmgavörudeild KEA. Karlm. skóhlífar (lágar). Barna bomsur (svartar) Karlm. snjóbomsur Karlm. strigaskór með svampsóla Gúmmískór útlendir. Nr. 26—44. Skódeild ^###^#############################/###########################j Félagsmenn eru beðnir að skila brauðarðmiðum frá ár- inu 1953, á aðalskrifstofu vora fyrir 15. febr. næst komandi. Kaupfélag Eyfirðinga. Kosningaskrifstofð Framsóknarmanna er í Ráðhástorgi 7 (áður skrifstofa Rafveituuuar). - Opin alla daga kl. kl. 8,30. -Sími 1443.1042,1-7 og eftir Komið til starfa á skrifstofuuni. Hafið samband við hana og veitið upplýs- mgar. raeztJBK

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.