Dagur - 30.01.1954, Blaðsíða 7

Dagur - 30.01.1954, Blaðsíða 7
Laugardaginn 30. janúar 1954 D A G U R 7 FOKDREIFAR ■ (Framhald af 4. síðu). Ekki var hægt að segja að vist- ir hússins væru með öllu uppétn- ar, því að margir kaffipakkar óáteknir lágu þarna um gólf og bekki, höfðu þeir blotnað og voru beinharðir orðnir, og bendir það til að þessi veizla hafi verið fyrir löngu gerð. Eitthvað var þarna meira af matvælum óvörðum og mjög étnum af músum, sem þarna hafa deilt kosti með hinum skepnunum. Auk þessa minnir mig að við sæjum þarna eitthvað af niðursuðuvörum í kassa innan um annað rusl. Aftur á móti minnst enginn að hafa séð þarm borðdúka né mikið af tómurr flöskum, sem vel gat þó þar hr h verið, því að við stönzuðvn þarna aðeins nokkrar mínúti”-, hreyfðum ekki við neinu og vöf\ um spottanum samvizkusamlen upp á naglann aftur — án lot.n ingar. EG VONA því að enginn ger:'‘. svo djarfur að væna okkrr félaga um að hafa farið þar”T um ranshendi. Við höfðum sjálí " nógan mat, bæði með okkur r \ í tjaldstað, og höfðum því li 't ástæðu til að nema burtu visJ .‘ bágstaddra né neyta b°irra þar t upp úr músaskít og öðru sva' t Eg skil ekki að þeim, sem eit\ hvað þekkja til vegalenda þarm út frá þyki það miö" sennile-1 að nokkur fari að lee~:a í það - \ bera dúkað veizluborð ásamt r’- föngum miklum og sængurfatr- aði ofan af Leirdalsh°iði og aba leið út í Þönglabakka, eða að roga verðlitlum, stolnrm járn- bedda til baka sömu leið og ólík- lest er að gangnamenn stund: slíka daegradvöj í önnum erfiöra fiallskila. Vegurinn vfir Leir- dalsheiði er ófær bílnm langt fram eft.ir sumri' og aldrei fær öðrum bílum en jenDum. Því er Jandleiðin. út í Fiörðu miög fá- farin og hlýtur heimilisfólkið á Grýtubakka og sömuleiðis Árni Biarnarson bóksali, að geta fylgzt vel með ferðum yfir heið- ina. bví-að leiðin liggur gegnum túnið á Grýtubakka, og Árni hef- ur eftirlit með og veitir leyfi til veiða í fallvötnum norður þar. Af líkum virðist því mega ætla að leiðangur sá, sem gist hefur Þönglabakka, hafi komið sjóleið- ina og á stærra skipi heldur en notuð eru til sveita, því að ef ráða má af hinum þrem borðdúkum hefur þarna verið um margmenni nokkurt að ræða. Ef hér er um að sakast við fólk úr nærliggjandi sveitum eða kaupstöðum ætti að vera í lófa lagið að upplýsa þetta, ekki sízt þeim, sem hafa allmikla æfingu í að fjalla um flókin sakamál. ÞAÐ ER HÆGT að ásaka okk- ur félaga fyrir að tilkynna ekki um ástand skýlisins, og vorum við reyndar með ráðagerðir um það, en af því varð ekki, bæði vegna þess að læsingin á útihurð- inni og atvinnutækin í forstof- unni villtu svo fyrir okkur, að við vissum eiginlega ekki, hvers við ættum að vænta í húsi þessu og auk þess var það augljóst að gangnamönnum, sem þarna áttu leið um örfáum dögum síðar yrði falið að líta eftir, hvort allt væri með reglu í skýlinu, og munu enda gera það óumbeðið. Eg vil benda á það í þessu sam- bandi að brúin yfir ána, sem í Þorgeirsfjörð fellur, er ófær orð- in, gæti áin því orðið strand- mönnum óyfirstíganlegur farar- tálmi, en undirstöður og máttar- viðir brúarinnar eru enn í góðu lagi og lítið verk að gera brúna færa, því að timbur er næcimkt. Ef litið er til þess að miklu meiri líkur eru fyrir því að skip strandi vestan Þorgeirsfjarðar en austan, er það augljóst að menn, sem í dimmviðri leituðu austur á bóg- inn, myndu næstum örugglega fyrst rekast heim að Botni í Þor- geirsfirði og leitar þar skjóls. Það er því mikil nauðsyn að halda við húsum þar, eða a. m. k. baðstof- unni, sem er enn prýðilega stæði- leg, aðeins ef í væru settir glugg- ar, sem úr hafa fallið. En þetta er nú önnur saga og fyrst verður auðvitað að snúast við því að kveða miskunnarlaust niður þann draug, sem gengur aftur í skipbrotsmannaskýlinu aðÞöngla bakka. AÐ RÉTT sé sagt frá ástandi skýlisins þennan dag, 7. sept., munu samferðamenn mínir votta, ef óskað er, en þeir voru þessir: Hallgrímur Indriðason, bílstjóri, Kristneshæli, Árni Friðgeirsson, ráðsmaður M. A., Hallgrímur Benediktsson, bílstj., Reykhús- um, og Einar Christiansen, smið- ur, Kristneshæli. Auk þess er mér kunnugt um að Stefán Júlí- usson bóndi í Leifshúsum kom að skýlinu þenflan sama dag ásamt öðrum manni sýndist þeim, sem okkur, að hér væri umbóta þörf í meira lagi.“ |i Svona er samræmið i: i; í málflutningnum! j: !; Engu er nú líkara en Sjálf- þ 1; stæðismenn óttist að rógskrif;; !; flokksblaðanna xnn sam- ;; vinnufélögin, konii þeim í koll; ;i I síðasta íslending getur að;! ;! líta þessa afneitun: „Sjálf- !: stæðisflokkurinn hefur aldrei!; Ihaklið því fram, að samvinnu-!; hreyfingin sc óholl íslcnzkum ;; ahnenningi “ í þessu sama; blaði birtist sl. sumar grein; jum starfsemi samvinnufélaga;! ; almennt, og þar var þetta full- ;! : yrt: ;; ,,Rekstur samvinnufélaga ;! hefur hvergi komið jafn mjög ! niður á almenningi og hér á;! !! Akureyri.“ !: !; Og í Morgunblaðinu var því!; !: lýst yfir að „stærsta hags-!; i; munamál Sjálfstæðismanna“ I; ;;væri að berjast gegn því að|; ;| SÍS og annar samvinnurekst-;; ! ur gæti eflzt og dafnað í þjóð- ;| ! lífinu. Það er ekki vcrið að;! : tala um ,,óhollustu“ þarna.!; 1: þarna skín velvildin og um-i! !;hyggjan — og sannleiksástin!; ; — út úr hverju orði. !| - Hvernig stendur á því? (Framhald af 5. síðu). Ruglingslegar og harla veik- byggðar árásir Sjálfstæðis- manna á KEA fyrir hverjar kosningar, bera vott um ein- hverja innvortis meinsemd, sem veldur óstilltu skapi og taugaæsingi, sennilega myndi hið gamla læknisráð duga bezt. Rækileg blóðtaka. Það væri áreiðanlega hepp.ilegt að sem flestir kjósendur létu vera að votta Sjálfstæðisfl. hollustu sína á morgun. Það er von til að honum verði ljóst að „sanlileikurinn er sagna beztur“. X. Björn Baldursson varð Akureyr UR BÆ 06 BYGGÐ armeisfari í skautahlaupi Skautamót Akureyrar fór fram 24. og 25. þ. m. á flæðunum sunnan við Brunná. Á sunnudag- inn hófst mótið kl. 14. — Úrslit m'ðu þessi: 500 m. hl. karla. 1* Björn Bald- ursson 52,1 sek. — 2. Hjalti Þor- steinsson 52,2 sek. — 3. Þorvald- ur Snæbjörnsson 53,9 sek. 500 m. hl. drengja, 14—16 ára. 1. Kristján Árnason 58,8 sek. — 2. Sigfús Erlingsson 65,3 sek. — 3. Kristján Erlingsson 74,5 sek. 500 m. hl. kvenna. Í. Edda Ind- riðadóttir 67,3 sek. 300 m. hl. drengja innan 14 ára. 1. Gylfi Kristjánsson 43,8 sek. — 2. Ævar Ólafsson 47,9 sek. — 3. Guðmundur R. Pétursson 48,8 sek. 3000 m. hl. karla. 1. Björn Bald- ursson 6,25,8 mín. — 2. Guðlaug- ur Baldursson 6,45,5 mín. — 3. Jón D. Ármannsson 6,50,0 mín. Á mánudagskvöldið kl. 20 fór fram seinni hluti mótsins. Úrslit utðu sem hér segir: 1500 m. hl. karla. 1. Björn Bald- ursson 2,55,8 mín. — 2. Jón D. Ármannsson 3,05,0 mín. — 3. Hjalti Þorsteinsson 3,05,6 mín. 5000 m. hl. karla. 1. Björn Bald- ursson 10,49,0 mín. — 2. Guð- laugur Baldursson 11,28,2 mín. — 3. Jón D. Ármannsson 12,10,8 mín. Úrslit í sfigaképpni: Akureyrarmeistari í skauta- hlaupi Björn Baldursson 239.900 0 D Y R Kaffi og matarstell tekin upp í dag Vöruhúsið h. f. Lyklakippa fundin hjá Hótel KEA s. 1. fimmtu- dag. Geymdir á afgreiðslu blaðsins. stig. — 2. Guðlaugur Baldursson 254,136 stig. — 3. Hjalti Þor- steinsson 256,357 stig. Trillubátur til sölu. — 1,8 tonn, með ný- legri 8 ha. Albin-vél. Bátur og vél í góðu lagi. Veiðafæri geta fylgt. — Upplýsingar hjá Sigurði Brynjólfssyni Hrísey Tapast hefur Svartur hundur, loðinn, fremur stór. Gegnir nafn- inu Lubbi. Finnandi er beðinn hringja í síma, að Staðartungu Einar Sigfússon Pelikan penni tapaðist s. 1. laugardag. Vinsamlega skilist á . afgr. Dags. - Málefnafátækt Þjóðvarnar (Framhald af 1. síðu). varpið og mál að tala um. Hann ræddi um Keflavíkurmálin og herliðið, rétt eins og vænta mætti þess að þau kæmu á dagskrá bæjarstjórnar Akureyrar, og svo vakti hann sérstaka athygli með því, að hann réðist að starfsemi samvinnufélaganna og tók undir þá kenningu konunún- ista þjóðlífinu starf SÍS og hcild- salanna. Þessi málflutningur þessa þjóð- varnarliða og starfsmanns bænda og samvinnusamtaka, var með eindæmum ósmekklegur og jafn- framt lærdómsríkur um raun- veruleg stefnumörk þess flokks, sem vill gerast siðameistari og dómari yfir öðrum. Taldi stefnuskrárnar nauðalíkar. Það vakti og sérstalca athygli, pð oddviti þjóðvarnarliða hélt því fram að svo til enginn munur væri á „óskalistum'1 þjóðvarnar, Sjálfstæðisfl. og kommúnista nema hvað kommúnistar væru aðeins frekari að birta loforðin! Góðar og skemmtilegar kvik- myndir. Skjaldborgarbíó á von á mörgum úrvalsmyndum í febrú- ar, m. a. koma: Rauða myllan, Lokaðir gluggar, Heimsins mesta gleði og gaman, Litli hljómsveit- arstjórinn, Við sem Vínnum eld- hússtörfin og Hægláti maðurinn, en það er gamanmynd amerísk, í eðlilegum litum, tekin í írlandi og sýnir oft undrafagurt landslag, auk þess sem myndin er við- burðarík og spennandi svo að af ber, enda er þetta „Oscars“- verðlaunakvikmynd. Aðalhlut- verk leika John Wayne, Maureen O'Hara, Barry Fitzgerald og Victor McLaglen. Sýningar á þessari mynd hefjast í næstu viku, sennilega á mánudags- kvöld. Þar sem oft þarf að hraða sýningum á svona eftirsóttum úr- valsmyndum, er fólk minnt á að tryggja sér sæti í tíma. n Félagar! Leikstof- ur félagsheimilis templara að Varð- borg verða opnar fyrir félaga miðviku- að lcggja bæri að jöfnu i daginn 3 febrúar næstk. og ann. an hvern miðvikudag fyrst úm sinn. — Nýir félagar geta látið innrita sig á staðnum, ef þeir óska. Börn frá 8—13 ára fá að- gang kl. 6—8 e. h., eldri félagar kl. 9—11 e. h. — Til skemmtunar: Billiard, borðtennis, bob, bækur, kvikmyndir (skíða- og knatt- spyrnumyndir). Fjöltafl (Jón Sigurgeh-sson teflir). Fjölmenn- ið .Nánar í götuauglýsingum. — Stjórnin. x B-listinn Leiðrétting: Prentvilla varð í frásögn af nýjum fiskibát í síð- asta tbl. Ganghraði bátsins var sagður 17 mílur, en átti að vera 7 mílur. J - - STÓRHRÍÐARMÓT AKUREYRAR verður háð við Ásgarð næstk. sunnudag kl. 1 e. h. Keppt verð- ur í svigi í öllum flokkum. Lagt verður af stað kl. 10 f. h. frá Hó- tel KEA. Öllum heimil þátttaka. Kosningaskrilsfofa B-lisfans á morgun verður í GILDASKÁLANUM á Hótel KEA. Opin frá kl. 9 árd. - Síinar 1166 og 1711 BIFREIÐAAFGREIÐSLA í BIFRÖST. Símar 1244 og 1798 Framsóknarmenn og aðrir stuðningsinenn B-listans! - Vinnið ineð kosningaskrifstof unni á morgun að góðri kjörsókn og sigri B-listans KJOSYÐ SNEMMA <HhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkkkhkhkhkhKhkhkhK8kkhKhí

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.