Dagur - 30.01.1954, Blaðsíða 8

Dagur - 30.01.1954, Blaðsíða 8
8 Bagub Laugardaginn 30. janúar 1954 Samvinnurekstur í Krossanesi hefði lærl og bæ mikil verðmæti Árið 1946 íylgdi enginn utgerðaraðili slíku rekstrarformi nema Útgerðarfélag KEA f útvarpsumræðunum í fyrrakvöld upplýsti Guðmundur Guð- laugsson, formaður verksmiðjustjórnarjnnar j Krosssanesi, að öðm- vísi mundi nú vera fjárhagur verksmiðjunnar og útgerð.arfyrirtækja hér, ef tillaga, sem Framsóknarm. báru fram 1946 um samejginlegan rekstur í Krossanesi af hálfu bæjarfélagsins og útvegsmanna, hefðj náð fram að ganga. Tilboð um samstarf. f ræðu sinni komst Guðmund- ur svo að orði um þetta efni: „.... Þegar ráðist var í kaup á Krossanesverksmiðjunni 1946 var eg kosinn formaður verk- smiðjustjórnarinnar og gegndi þá einnig framkvæmdastjórastarfi þar til Hallgrímur Björnsson var ráðinn fyrri part ársins 1947. Það kom því allverulega í minn hlut að fjalla um uppbyggingu og starfsemi verksmiðjunnar. Stjórn yerksmiðjunnar var frá upphafi ljóst, að mestum erfiðleikum myndi útvegun hráefnis valda. — Var því horfið að því ráði að boða til fundar nokkra útgerðarmenn hér á Akureyri og við Eyjafjörð og bjóða þeim til samstarfs um kaup og re.kstur verksmiðjunnar. Hygg eg að það hafi verið sam- róma álit meirihluta bæjarstjórn- ar að þessi leið væri reynd. — Þegar á fundinn kom reifuðum við Steinsen bæjarstjóri málið og buðum útgerðarmönnum að ger- ast meðeigendur að hálfu. Ekki var talið að þeir þyrftu að leggja fram reiðufé, en binda þyrftu þeir skipakost sinn við upplag í yerksmiðjunni og standa, ásamt þænum, undir þeim lánum, sem ákveðið var að taka til uppbygg- ingarinnar. Þrátt fyrir þetta ágæta boð var aðeins einn aðili sem tók þessu vel, það var Útgerðarfélag KEA. Nokkrir útgerðarmenn voru óá- Gerið þegar skil á happdrættis- miðunum! Nú eru allra síðustu forvöð að gera skil á happdrættismiðum Framsóknarfélaganna, því að dreg- jp verður fljótlega upp úr mánaða- saótum. Þeir, sem miða hafa haft til sölu, eru beðnir að gera nú þegar upp við Guðmund Blöndal. kveðnir j fyrstu, en þó fleiri mál- inu fráhverfir og féll því þessi tilraun á einstaklingshyggju og andstöðu útgerðarinanna. Sjö ára reynsla, Krossanesverksmiðjan hefur nú starfað í 7 ár, og tel eg rétt að benda bæjarbúum á það, að við athugun hefur komið í ljós, að aðeins eitt ár af þessum 7 hefði verksmiðjan tapað, ef áðurnefnt samstarf hefði náð fram að ganga. Flest árin hefðu báðir að- ilar grætt og það svo, að verk- smiðjan myndi nú skuldlaus eign þessai-a aðila, syo ekki sé of mikið sagt- Slíkjir er jnáttur samstarfs og samtakp. Nú, þegar reypslan hefui’ skor- ið úr um hver stefnan á ,að vera, er það álit mitt að ger.a ætti aðra tilraun til að koma á samstarfi milli útgerðarmanna og bæjarins. Ef- til vill er nú meiri skilningur á þessu máli þegar tölurnar tala, en var fyrir hendi 1946. Bjartari framtíðarvonir. Þó svo fari að samstarfs verði ekki auðið, er eg samt bjartsýnni en nokkru sinni áður á reksturs- möguleika Krossanesverksmiðj- unnar og liggja til þess þau rök, að með viðbótarvirkjun Laxár opnast nýir möguleikar, sem áð- ur voru lokaðir vegna rafmagns- skorts. Eg á þar við vetrarvinnslu og tæknilega möguleika til starf- rækslu allt árið. Þá er hér farið að herða fisk til útflutnings og útlit fyrir að það verði gert í vax- andi mæli vegna þess hve fiskur- inn hefur verkast hér vel. Gera má því ráð fyrir að til falli meiri úrgangur úr þessum fiski til vinnslu í Krossanesi og getur það reynst verksmiðjunni nokkur búbót. Ný verkefni. Við tilkomu hins nýja frysti- húss blasa þó við miklu stærri verkefni, því að úrgangur frá því getur skipt þúsundum topna, mun það stórauka möguleika verksmiðjunnar til að bera sig og gera hana minna háða sumar- síldinni en ella. — Þá er og hugsanlegt að framhald verði á þeim síldveiðum, sem hér voru í haust og vetur. .Gætu þær orðið enn arðsamari, ef veiðar hafnar fyrr, sem kunnugir telja að hægt hefði verið í haust. Gildi starfrækslu á vetrum. Mér er sagt að hlutur manna úr veiði þessari verið allt að 400.000.00 kr. — Vinnulaun greidd af Krossa- nesverksm. muni vera um eða yfir 200 þús.kr.Allir sjá hvejrju það skiptir að fá slíkan afla á þeim tíma árs sem minnst er unj atvinnu. í trú á framtíðina. Krossanes er aðeins ein af þeim stoðum, sem renpa undir afkomu bæjarins, en verkefnip ei'U mörg, apkin og bætt hafnarskilyrði, aukin hagnýting sjávarafla, auk- in raforka, aukinn iðnaður og verzlun ættu að geta haldist í hendui', ef vel er á haldið. Öllum þessum málum munum við Framsóknarmenn ljá lið okkar og halda áfram að vinpa að heilj bæjarfélagsins eftir betzu getu og i ti'ú á framtíðina.“ Kjörorð andstæðinga samvinnumanna er: Burt með KEA og SÍS - burt með stærstu atvinnutækí bæjarins! íhaldsins í þessum kosningum er árás á afkomu þeirar 2500—3000 manna, sem byggja afkomu sína á atvinnurekstri sam- vinnufélaganna. SAMVINNU- MENN! Það stendur ykkur næst að hrinda þessari árás. — Kjósið lista samvinnu- manna á morgun. Tryggið B-LISTANUM sigur og þar með ósigur íhaldsins og fylgifiska þess í stríðinu gegn samvinnufélögunum. Takið höndum saman og stuðl- jð að vaxandi félagslegum framförum f bænum með því að greiða atkyæði fulltrúum sam- vinnumanna, sem skipa B LISTANN. Gefjun, hin nýja, er stærsta og nýtízkulegasta verksmiðja landsins. Hpndruð manna hafá þar lífyæplega atvipnu. KJÖRORÐ ÍHALDS- INS ER BEIN ARÁS . Á LÍFSAFKOMU ÞESSA FÓLKS. — Framlejðsluvörur Gefjunar yerða sífellt fjölbreyttari. Framundan eru niiklir möguleikar til að vinna markaði fyrir hinar nýju vörur. KJÖRORD ÍHALDSINS ER ÁRÁS Á ÞESSA MÖGULEIKA. Fatayerksmiðjan Hekla hefur á síðustu árum yaxið hraðar en nokk- urt iðnaðarfyrirtæki bæjarins. Fjöldi manns hefur þar lífvænlega atvinnu. Framleiðslan er í sífelldum vexti. — KJÖRORÐ ÍHALDS- INS ER ARÁS Á ATVINNU ÞESSA FÓLKS. Jgj».r MMD-LISIIII-IIISII SIEMMl

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.