Dagur - 07.04.1954, Side 2

Dagur - 07.04.1954, Side 2
2 D A G U R Miðvikudaginn 7. apríl 1954 GLEYMIÐ EKKI hinum hagkvæmu afborgunarkjörum, sem við höfum boðið ykkur í ritinu „Allt gegn afborgun“, sem sent hefir verið um bæinn. Ef þið hafið ekki af einhverjum ástæðum séð ritið, þá vitjið þess vinsamlegast til okkar. Bókaverzlunin EDDA h.f., Akureyri. 1 GLÆSILEGASTA fermmgargjöfin RITSAFN JÓNS TRAUSTA, 8 bindi í fallegu bandi. Bókaverzlunin EDDA h.f., Akureyri. Koparbl.-smekklásar Venjuleg stærð með 2 lyklum kostar aðeins kr. 75.90 stk. Aukalyklar, eins margir og óskað er, geta fylgt. Verð kr. 4.00 mótaðir. Sendum gegn póstkröfu um land allt. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR h.f. AKUREYRI. PÁSKAEGG Vel jið yður páska- egg meðan úrvalið er mest. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibúin. Frá Saumasfofu Gefjunar Nýju kápuefnin frá Gefjun standa beztu erlendxun efnum fyllilega á sporði hvað gæði, áferð og verð snertir. Ný kápuefni koma daglega, nýjar kápur koma fram daglega. Ef þið hafið ekki veitt þessu athygli, þá komið, skoðið og sannfærist. Saumastofa GEFJUNAR Húsi K.E.A. 111. hæð. N Ý J U N G ! NÝJUNG! Frá Saumastofu Gefjunar Grilon og ull er ný samsetning á fataefnum sem mjög riður sér til rúms í heiminum. Ekkert efni hcfur slegið grilonefnið út ennþá. Það sameinir þessa kosti: er sterkt, áferðarfallegt og kyprast ekki. Úr þessu undraefni höfum við hafið fram- leiðslu á sumarjökkum í fallegum litum með nýjustu sniðum. Fyrsti jakkinn kom á markaðinn nú um helgina. Saumastofa GEFJUNAR Húsi K.E.A. III. loæð. ofninn er: 5LÉTTUR AÐ FRAMAN 06 GEFUR GEISLAHITUN 5MEKKLEGUR 06 ÞARF EN6AR HLÍFAR TIL FEGURÐARAUKA EINFALDUR 0G AUÐHREINSAÐUR FYRIRFERÐARLÍTILL FLJÓTUR AO HITNA ÞOLIR FROST LÉTTUR í FLUTNINGUM ÞÆGILEGUR í UPPSETNINGU ÓDÝR OG ÍSLENZKUR BIRGÐIR Byggingavöruverzl. Tómasar Björnssonar h.f. AKUREYRI Sími 1489. Peysufatakápur Peysufatasatin Peysuslifsi Peysuprjóst Sv. „Spejl“ flauel Flauelsbönd Flauelsteygja Sv. Húfuprjónar Sv. Skúfasyíki Sv. Sokkar Br aimsver zlun Skemmtijdúbbur „EININGAR“ hefur félagsvist og dans (gönilu dansana) n. k. föstudag kl. 8 e. h. í Alþýðuhúsinu. — Mætið stundvíslega. Aðgöngumiðar eru seldir við innganginn. NEFNDIN. Stúlka óskast til heimilisstarfa um næstu mánaðamót. • Ennfremur 10—12 ára telpu til að gæta barna. Pétur Sigurgeirsson. Sími 1648. Trillubátur til sölu. Afgr. vísar á. Notaður barnavagn óskast keyptur nú þegar. Afgr. vísar á. TIL SOLU Dökk, útskorin borðstofu- húsgögn. S'vmi 1529. Góður jeppi — nýuppgerður — til sölu. Upplýsingar gefur Sigurður Helgason, Brekkugötu 39. Sími 1482. Halló, stúlkur! Ungan bónda á góðri bú- jörð í þjóðleið, vantar ráðs- konu sem allra fyrst (aldur: 20—28 ára). Má hafa með sér barn. Hjúskaparvon æskileg. — Gott kaup, góð húsakynni og þægindi. Til- boð merkt „Framtíð“ send- ist á afgr. Dags sem fyrst. Afgreiðslumaður Röskan, ábyggilegan og reglusaman afgreiðslumann vantar okkur nú þegar. Uppl. ekki géfnar í síma. KJÖT & FISKUR. Skyrtur hv. misl. stærð 33—42. Slaufur hv. misl. Sokkar m. litir Nærfatnaður margar stærðir. ¥ Sloppaefni m. litir Kjólaefni Nylonsokkar sauml. Golftreyjur m. litir Nærfatnaður Barnafatnaður og margt fleira. ÁSBYRGI b.f. Til fermingargjafð: DRENGIR: SKÍÐASTAKKAR SKÍÐABUXUR SKYRTUR, m. gerðir BINDI, SLAUFUR SOKKAR o. s. m. fl, STÚLKUR: UNDIRFÖT N YLON-BLÚ SSUR NYLON-UNDIRKJÓLAR NYLON-SOKKAR VESKI o. s. m. fl. V efnaðarvörudeild ORÐSENDING Heiðraðir viðskiptavinir vorir eru góðfúslega beðnir að athuga að sökum annríkis getum við ekki tekið DÖMUKLIPPINGAR né DÖMUHÁRLAGNINGU á föstudögum og laugardögum. Rakarastofa VALDA ek BIGGA, Hafnarstræti 105.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.