Dagur - 16.06.1954, Síða 3

Dagur - 16.06.1954, Síða 3
Miðvikudaginn 16. júní 1954 D A G U K Jarðarför clsku dætranna okkar, scm fórust af slysförum 7. þessa mánaðar, fcr fram að Saurbæ laugardaginn 19. júní kl. 1. Helga Jóhannesdóttir. Sigtryggur Sveinbjörnsson. Móðir okkar, ELÍN ARADÓTTIR, húsfreyja á Jódísarstöðum í Eyjafirði, sem andaðist að hcimili sínu 12. þ. m., verður jarðsungin frá Munkaþverárkirkju föstu- daginn 18. þ. m. kl. 2 e. h. Börnin. Jarðarför móður minnar, MAGNEU GUÐRÚNAR SIGURÐARDÓTTUR, sem andaðist 9. júní sl. að heimili sínu, Fagrastræti 1, fer fram frá Altureyrarkirkju 16. þ. m. kl. 16.30 e. h. Fyrir hönd vandamanna. Stígrún Lilliendahl. Alúðarþakkir til allra þeirra, er sýnt hafa samúð við andlát og útför móður okkar og tengdamóður, MARÍU JÓNSDÓTTUR, fyrrum húsfreyju að Reykhúsum, Eyjafirði, og heiðrað hafa minningu hennar. Jón Hallgrímsson, Kristinn Hallgrímsson, Páll Hallgrímsson, Sigríður Hallgrímsd., Ingvar G. Brynjólfsson. -?v Kaupamann og kaupakonu eða hjón vantar mig til heyskapar og fleiri starfa í 1—2 mánuði. Kaup eftir samkomulagi. — Upplýsingar fást á skrifstofu Mjólkursámlagsins og hjá undirrituðum. JÓN SIGFÚSSON, HallandsnesL Sím'i uni Svalbarðséyri. Sportsokkar á börn og unglinga. Vefnaðaruörudeild. Stakkar Höfum ávallt fyrirliggjandi mikið úr- val af allskonar stökkum á börn, ung- linga og fullorðna. V efnaðarvörudeild Gilbarco-oiíubrennarar og olíugeymar til húsakyndingar jafnan fyrir- liggjandi. — Útvegum olíukynta katla, elda- vélar og hvers konar önnur olíukynditæki með stuttum fyrirvara. Olíusöludeild KEA. Srniim. ‘"HHUUHUUHHIUUUUUHUHUHUHHUHHUUHHHI* NÝJA-BÍÓ [ Sýnir á PANORAMA-SÝN- \ \ INGARTJALDl og með } | výjwn sýningarvélum: 1 1Á norðurbjara heims I | Amerísk stórmynd í litum, É 1 tekin í hinu hrikalega lands- í l lagi Norður-Kanada og | 1 byggð á dagbók lögreglu- i j mannsins Alberts Pedleys, É I mynd þessi hefur hvarvetna i 1 hlotið mikla aðsókn og verð- I i skuldaða hrifningu. Aðalhlutverk: é | STEWART GRANGER I } WENDELL COREY i Myndin verður sýnd seinni- l part vikunnar. •"|IM«UlltUIII|fMAtUIIIIUIIIIIIIIIIII(IIIIIIIIIIIIIIIIIIUIII» ;iiiiiiiiuiiiuiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu* Sk j aldborgarbíó Í — Sími 1073. — 1 kvöld kl. 9: } Syngjandi stjörnur ! Síðasta sinn. Næsta mynd: | SAN ANTONIO | | Mjög spennandi amerísk é j mynd í eðlilcgum litum, i i sem skeður í Texas. Aðalhlutverk: ERROL FLYNN ALEXIS SMITH Z. S. SAICALL | i Bönnuð yngri en 16 ára. f ÚIIIUIIIIIIIIIUUIIIUIIIUIIIIIIIUIIIIIIIIIIUIUIIIIIIIIIIIIIII- H e r b e r g i óskast til leigu í ca. 2 mán. Æskilegt að hafa aðgang að síma. Afgr. vísar á. Vil kaupa Ariel-mótorhjól. Þarf ekki að vera í gangfæru standi. Afgr. vísar á. CLIEVROLET útvarpstæki til sölu. Afgr. vísar á. KVENHATTAR til sölu þessa viku. — Reynivöllum 8 (uppi LIMOFN til sölu, 6 kw. Upplýsing- ar í síma 1536 og 1230. EINIR H.F. Varphænur Vil selja nokkrar varphænur 1—2 ára (brúnir ítalir). 0 | Árni Ásbjarnarson, Kaupangi. 3 KOKS Koksið er komið. KOLADEILD K.E.A. Sími 1108. Iðja félag verksmiðjufólks skorar á meðlimi sína að taka þátt í skrúðgöngunni 17. júní og ganga undri fána félagsins. Mætið stundvíslega á torginu ld. 1.15. STJÓRNIN. Ódýra fatasalan er nú í fullum gangi. Karlmannajakkar frá kr. 175.00, buxur frá kr: 45.00, frakkar frá kr. 185.00, kjólar frá kr. 25.00, barnaföt ýmiskonar frá kr. 10.00, pcysur frá kr. 12.00, sund- bolir og ótal margt fleira með sannkölluðu gjafverði. Notið ykkur þessi kostakjör! Útsalan er í Gufupressunni SKÍRNIR (milli B.S.A. og Landsbankahússins nýja.) • i iiii III11 llll III llllll IIIIIIIIIIIIIIIII1111111111III llll III II 111111111111 Illlll UIUIIIIIIIIUUIIIIIIIIIIIIIIU * | Appelsímir! Agæt tegund með hestmerkinu. Kaupfélag Eyfirðinga. [ Nýlenduvörudeild og útibú. | IIIUIIIIIIIUIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUUI?. lUIUIIIUIIIIIIUIIIIIIUUUIUUUIUIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIUIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIUUIIUUIUUIUUIUIIIIUIIIUIIIUIIIIIIIf.. . Einbýlisliús j óskast keypt nú þegar. Mkil útborgun. Upplýsingar á | I afgreiðslu Dags. r*iiiiiiiiiiiiiiiiuuiiumiiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu» ."iiiiiiiyiiiuiiuiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuuiiiiiiiiuuiiiiuuiiMiiiiiiuiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuu | TILKYNNING | 1 Trésmiðafélag Akureyrar hefir ákveðið að frá 15. júní | j 1954 verði kaup félagsmanna hið sama og er hjá Tré- | i smiðafélagi Reykjavíkur, en það er nú: í dagvinnu kr. I [ 1832, í eftirvinnu kr. 29.21 og í nætur- og helgidaga- I f vinnu kr. 36.64. f Þá vill félagið taka fram, að það er — mi sem fyrr — | j reiðubúið til, og æskir, samninga við meistara í húsa- | f húsgagna og skipasmíði í Akureyrarbæ. Akureyri, 14. júní 1954. TRÉSMIÐAFÉLAG AKUREYRAR. '"llllllll 111111111111111111111II llllll IIII lll lll III lllllllllllllllllll IIIIHIIUIIU lll lUHIHIIIIUUUUUUUUUHHUUHHUUUUUUa OLÍ UKYNDITÆKI Sjálfvirk, handstillt, ætíð fyrirliggjandi, eða útveguð með stuttum fyrirvara. — Leitið upplýsinga. JÖN G UÐM UNDSSÖN, Símar 1246 og 1336.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.