Dagur - 05.08.1954, Side 1

Dagur - 05.08.1954, Side 1
GERlST ÁSKRIFENDUR! Sími 1166. ÁSKRIFTARSÍMI blaðsins er 1166. Gcrizt áskrifendur! XXXVn. árg. Akureyri, fimmtudaginn 5. ágúst 1954 34. tbl. Eyjafjarðará bylt úr farvegi vegna nýja flugvallarins Svo sem um var getið í síðasta blaði Dags, var vestustu ltvísl Eyja- fjarðarár nýskeð veitt úr farvegi sínum í skurð þann hinn nýja, sem grafinn hefur verið þar til sjávar. Myndin sýnir grandann, sem færð- ur var í ána í þessu skyni, rétt áður en aðalátökin hófust við vatns- ílauminn, er allur virtist færast í auka, áður en hann varð beizlaður. Stórmerk sýning á liinum heimsfrægu, þýzku bifreiðum MercedesBenz opnuð hér á Akureyri Norðlenzkir blaðamenn fá tækifæri til að fylgjast með at- hugunum, er staðfesta, hversu ótrúlega sparneytin þessi bíl- gerð er í akstri. — Kynnisför Reykjavík—Akureyri. ian til sóma, en baklóðin til lítillar sæmdar I Á annað þúsund manns hafa þegar skráð nöfn sín í gestabók Matthíasarkirkju á þessu sumri Kristján Sigurðsson, trésmíðameistari, átti erindi inn í skrif- stofur Dags nú eftir helgina, og greip blaðið tækifærið til þess að spjalla um stund við hann um málefni kirkjunnar hér, — þó einkum um hina ytri hlið þeirra mála, ef svo mætti að orði komast, þ. e. kirkjubygginguna og næsta umhverfi hennar, — en Kristján er, svo sem alkunnugt er, einn hinn mesti áhuga- maður um þau mál og manna kunnugastur öllu því, er þetta varðar, enda hefur hann um langt skeið verið hringjari og húsvörður kirkjunnar, sókarnefndarmaður og formaður nefndarinnar síðastliðin 18 ár. Svo sem getið hefur verið um í blöðum og útvarpi, var sýning haldin í Reykjavík nú fyrir skömmu á Mercedes-Benz bílun- um þýzku. Vakti sýning þessi mikla athygli þar syðra. Þórs- hamar h.f., sem hefur söluumboð verksmiðjunnar hér, hefur nú fengið sýninguna hingað norður á Akureyri, og verður henni lok- ið í kvöld. Á þessari sýningu eru sýndar 3 fólksbifreiðar, 1 vöru- bifreið og dráttarvél. Ekki verður gerð tilraun til að lýsa hér þessum bílum að neinu ráði, enda ekki á færi annarra en íagmanna. Þó verður örlítið getið um mjög athyglisverða niður- stöðu á athugun, sem gerð var mjög nákvæmlega á brennslu- magni einnar bifreiðarinnar á Flugslys hjá Blöndugili Tveggja manna flugvél, sem lagði upp frá Reykjavík kl. 8 í fyrrakvöld, og ætlaði til Akur- eyrar, bilaði hjá svonefndu Blöndugili, norðan Hveravalla, og varð að lenda. — Mennirnir, sem heita Sveinbjörn Bárðar- son og Karl Schiöth, sluppu lít- ið meiddir, en vélin mun vera ónýt. Veiðimenn, sem voru þarna nærstaddir, komu flugmönnun- um þegar til hjálpar og fylgdu þeim til byggða. Voru þeir það- an fluttir á sjúkrahús. leiðinni frá Reykjavík til Akur- eyrar. Þórshamar h.f. bauð blaða- manni frá Degi ferð súður og með þessum þýzku bifreiðum norður, og þá um leið að athuga, hvórt sú kenning stæðist, að hér væri um að ræða sparneytnari bifreiðar en áður hefðu þekkzt hér. Kynnisför: Reykjavík—Akureyri. Um leið og ekið var af stað frá Reykjavík, var olíutankur 6 manna fólksbifreiðar fylltur. Skyldi nú ganga úr skugga um, að ekki væru brögð í tafli. Lykill að olíugeymi var afhentur blaða- Akraborg m/s, eigandi og út- gerðarmaður Valtýr Þorsteinsson frá Rauðuvík, er nú á síldveiðum undan Norð-austurlandi. 3—4 síldarsöltunarstúlkur eru þar um borð, og er blaðinu ckki kunnugt um, að önnur síldveiðiskip íslcnzk hafi áður verið búin til útisöltun- Verður vandi togara- útgerðarinnar ráðinn með bílaskatti ríkra manna? Rétt í því, að blaðið er að fara í pressuna, foerast þær fregnir úr höfuðstaðnum, að ríkisstjórnin hyggist reyna að bjarga fjárhagsvanda togara- útgerðarinnar — sem annars er ræddur nokkuð í forustugrein blaðsins í dag — fyrst í stað með því að leggja aukaaðflutn- ingsgjöld á bíla, enda talið, að aukagjaldið verði jafnvel jafn- hátt og innkaupsverð bílanna! — Ekki mun of fast að orði kveðið, þótt sagt sé, að almenn- ingi muni þykja þessi ráðstöfun allvafasöm. Of snemmt er þó að freista þess að leggja á þetta mál noltkum úrslitadóm, með- an málavextir eru ekki nánar skýrðir en með fyrstu blaða- . fregnum, sem eru ærið óljósar, og ekki víst, að þær styðjist við áreiðanlegar heimildir. — Sjálfsagt munu stjómarvöldin gera nánari grein fyrir þessari ráðstöfun innan tíðar, og á meðan bíða menn rólegir átekta. — Annars verða þessi mál væntanlega rædd nánar í næsta blaði, þar eð ekki gefst tóm til þess að sinni. Versnandi veður á síldarmiðunum í gærkveldi, þegar bláðið var að fara í pressuna, var veður versnandi á síldarmiðunum. 40— 50 skip hafa fengið nokkra veiði í gær og fyrrinótt. Á Raufarhöfn var mikið að gera í gær og síldar- söltun í fullum gangi á öllum plönunum. Um veiði einstakra skipa er blaðinu ekki kunnugt, en frétzt hefur þó, að Jörundur hafi fengið allmikla síld, og Snæfellið var á leið til lands, líka með góða veiði. ar. Heyrzt hefur, að stúlkunum líki svo vel sjósóknin, að þær vilji ekki breyta til og hefja söltun í landi, þótt í boði væri. — Ekki er Degi nákvæmlega kunnugt um aflabrögð skipsins, en síðast þeg- ar fréttist, hafði það fengið á ann- að þús. mál og tunnur. Fjöldi gesta skoðar kirkjxma daglega að kalla. Kristján kvað mikinn fjölda ferðamanna hafa komið í kirkj- una í sumar. Liggur þar gestabók frammi, svo sem að undanförnu, og hafa nokkuð á annað þúsund manns þegar skráð nöfn sín í bókina, það sem af er þessu sumri, og munu þó sjálfsagt ýms- ir gesta þeirra, sem þarna koma, gleyma bókinni, og koma þeir þannig ekki fram í áðurgreindri tölu. Og messugestir munu yfir- leitt ekki skrá þar nöfn sín. Flesta daga bætast þetta 40—60 nýir gestir við í hópinn. Hrifnir af kirkjunni, en síður af baklóðinni. Ferðamönnum þeim, er þarna koma, ber yfirleitt saman um það, að kirkjan sé hið veglegasta musteri og líklega fegursta guðs- hús á öllu Iandinu. Einkum hafa erlendir ferðamenn — en þeir koma þarna fjölmargir — kveðið sterkt að orði um þetta, ekki sízt um hinn hreina stíl kirkjunnar innanhúss og um hina smekklegu og veglegu kirkjugripi, sem þar eni til prýði. Verður þeim t. d. mörgum harla starsýnt á skírnar- laugina fögru, sem þau Ryels- hjónin gáfu kirkjunni af svo mik- illi rausn, svo sem alkunnugt er, enda er það tvímælalaust einn fegursti og veglegasti kirkjugrip- ur á íslandi. — Þá dást og flestir mjög að framhlið kirkjunnar, turnunum tveim ,sem haldið er í svo sérkennilegum stuðlabergs- stÖ, hlaði kirkjunnar og kirkju- tröppunum miklu, sem vera munu einstæðar í sinni röð hér á landi, og þótt víðar sé leitað. Kirkjuhvollinn bezti sjónarhóll- inn yfir Akureyri og umhverfi. Brekkan umhverfis tröppurnar og kirkjuhlaðið hafa nú verið gerð upp á hinn prýðilegasta hátt og skreytt trjágróðri og blóma- beðum, sem eru hreinasta augna- yndi að sumarlagi. — Kristján kveðst þó kvíða því, að nauðsyn- legt muni reynast að girða tröpp- urnar og hlaðið tryggilega til varnar því, að menn komist það- an út á hina upphlöðnu, grónu stalla, því að öðrum kosti muni óhjákvæmilegt, samkvæmt þegar fenginni, illri reynslu, að þekja og jafnvel hlaða> upp að nýju á hverju vori, ef allt á að vera þarna með felldu yfir sumarið. Því að það er segin saga, að strax og hallar að hausti, og þó einkum, er skólar byrja þarna í nágrenn- inu, tekur fjöldi fólks að rása yfir gróðurblettina og renna sér fót- skriðu eða klifra á annan hátt upp og niður stallana í því skyni að stytta sér leið — nennir blátt áfram ekki að leggja á sig þann örlitla krók, sem til þarf að kom- ast á hlaðið og rétta boðleið um tröppumar. Er þess þá skammt að bíða, að, slóðir — sem vissu- lega má með sanni kalla sauða- götur, þótt ekki sé í algengustu merkingu þess orðs — myndist og skáskeri stallana og gróður- blettina báðu megin við tröpp- urnar. (Framhald á 7. síðu). Kviknar í „Þórshamri“ Sl. þriðjudag, kl. 10,38 um morguninn, var brunaliðið kallað á vettvang, vegna þess að eldur var laus í aðal-vinnusal bifreiða- verkstæðisins Þórshamars hér í bæ. Margt er um eldfima hluti á slíkum stöðum, svo sem kunnugt er, svo að hæglega gat þarna orð- ið mikið bál á skammri stundu, enda mun það enn í fersku minni, er fyrirtæki þetta brann til grunna að kalla, og olli sá bruni miklu tjóni og truflunum á starf- semi vinnustofunnar. En í þetta sinn tókst betur til, því að slökkviliðinu tókst að ráða niður- lögum eldsins á skömmum tíma og áður en mikið tjón hafði af honum hlotizt. Þó mun ein bif- reiða þeirra, er þarna voi'u til viðgerðar, hafa skemmst allveru- lega af eldinum. (Framhald á 2. síðu). Fyrsta útisöttunarskip í íslenzka síldveiðiflotðnum? „Akraborgin“ hefur 3-4 síldarsöltunar- stúlkur um borð

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.