Dagur - 11.08.1954, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 11. ágúst 1954
DAGUR
3
ÞAKKARÁVARP.
Þökkum af alhug alla samúð við andlát og jarðarför
ÞÓRUNNAR JÓNASDÓTTUR frá Fífustöðum.
María Ragnarsdóttir,
Andrés Davíðsson, Sigurjón Davíðsson.
j |
Hjartans þakkir til þeirra, sem mhmtust mín á átt- }-
&
ræðisajmæli minu með skeytum, blómum, gjöfwn og f
f
hlýjum handtökum. I-
©
Guð blessi ykkur öll.
PÁLL AdARKÚSSON.
f
I
&
t'Atl .l. M/ÍKKI/.VM l/V
*
* <r
NÝJA-BÍÓ
sýnir með Panorama-breiðtjaidi:
MYNDIR VIKUNNAR:
KONUR, AUÐUR og VÖLD
Spennandi mynd.um ævintýramann er þráði konur, auð
og völd og fékk sig fullsaddan af því.
Aðalhlutverk: David Brian, Arlene Dahl.
Um helgina mynd, er allir hafa beðið með eftirvæntingu:
SÉRA CAMILLO OG KOMMÚNISTINN
(Le Petit mondi de Don Camillo)
Frönsk kvikmynd byggð á hinni heimsfrægu sögu eftir
, ,CIOVANNI GUARESCHI
ér komið ’hefur út í íslenzkri þýðingu undir nafninu
1 ' 1 HEIMUR í HNOTSICURN.
Áðalhlutverkin leilta hinir frægu leikarar:
Fernandel, og Gino Cefvi. ‘ '
UTSALA
StórkostJeg verðlækkun á fatnaði og vefnaðarvönnn.
Mikið af góðum varningi selt á verksmiðjuverði.
T. D. MÆTTI NEFNA:
Mikið af kjólefmim fyrir ca hálfvirði ódýrast á kr.
10.00 meterinn.
Gerfi-idlarefni fyrir ca hálfvirði. — Sirz-efni frá kr.
6.95 meterinn. — Hv. sængurveradamask sérstaldega gott
á kr. 25.00 meterinn.
Gluggatjaldaefni með 10—25% afsl.
Hv. borðdúkar kr. 4S.00
Karlm. föt og frakkar fyrir ca verksm.verð.
Drengja hettubhissur frá kr. 150.00. — Útiföt barna
hálfvirði. — Sportbolir kr. 19.00. — Hálsbindi kr. 7.00,
15.00, 25.00. — Drengja sundbuxur frá kr. 10.00. —
Drengja vesti frá kr. 15.00. — Sundhúfur frá kr. 8.00. —
Barnaleistar kr. 4.00. — Barnasokkar 7.00. — Karlmanna
sokkar kr. 9.00. — Kvensokkar kr. 11.00. — Karlm. loúfur
frá kr. 19.00. — Barnabuxur frá kr. 7.50. — Höfuð-
kliitar kr. 19.50. — Nátlkjólar kr. 40.00. — Kvenpeysur
kr. 49.00. — Kvenblússur kr. 25.00.
Buddur kr. 5.00. — Peningaveski kr. 18.00. — Kven-
töskur og veski frá kr. 15.00, o. m. m. fl.
ATH. Hér er um að ræða kjarakaup á nytsömum
varningi.
BRAUNSVERZLUN
Páll Sigúrgeirsson.
Skjaldborgarbíó
I — Sími 1073. — 1
| Ung og ástfangin \
(On Monliglot Bay )
\ Mjög skemmtileg og falleg, i
i ný amerísk söngva- og gam- I
i anmynd í litum. i
Aðalhlutverk: í
i Hin vinsæla dægurlaga- \
i . söngkona i
| DORIS DAY !
i og söngvarinn vinsæli: i
í GORDON MACRAE. f
~iiiiimimimmmmimmiimmmmmiiimmiiiimm»
Dömur, atlmgið!
Tek sokka til viðgerðar. —
Afgreiðslutími frá kl. 5—8
síðdegis.
Ragnheiður Arinbjarnardóttir
Norðurgötu 6, Akureyri.
H ú s n æ ð i
Óska eftir að taka á leigu
litla íbúð í haust.
Eyþór H. Tómasson.
Ráðskona
óskast á fámennt heimili ut-
an Akureyrar, frá 20. sept.
til vors. — Góð húsakynni.
Rafmagn.
Afgr. vísar á.
r
Ibúð óskást J
frá 1. okt. n. k. 1—2 herbergi
og eldhús.
Afgr. visar á.
Unglings piltur
15 ára, óskar eftir vetrarvist,
* helzt einhvers staðar í Eyja-
firði. Vanur sveitavinnu.
Afgr. vísar á.
Sendum heim. Sendum heim.
Húsmæður,
þér þurfið aðeins að hringja
i síma 1081 og þér fáið það,
sem yður vantar sent hehn að
eldlmsdyrum.
BÍLLINN fer héðan tvisvar á
dag kJ. 10,30 f. h. og 3,30 e. h.
V erzl. Eyjafjörður h.f.
Þakpappi
hið þekkta merki með Jjóns-
myndinni.
22 fermetra rúllur.
á kr. 119.40.
Verzl. Eyjafjörður h.f.
Eldavél
Nýleg kolaeldavél óskast.
Afgr. vísar á.