Dagur - 20.10.1954, Blaðsíða 1
XXXVII. árg.
Akureyri, miðvikudaginn 20. október 1954
45. tbl.
Rífleg fjárvesfing Bandarskjanna
Uni það bil þriðjímgi girðingariniiar lokið. Efni
komið til landsins ti! viðbótar. Bragi Sigurjóns-
son neitar girðingimni!
Bragi og „varnargirðingin".
verzlunarbær
Nýr sveitarstjóri, hinn fyrsti eftir
ísl. lögtim, stjórnar margþættum
framkvæmdum á vegum Dalvíkur-
Iirepps hins nýja
120 jiú-imd feta girðing.
Svo sem áður er getið hér í
blaðinu, var í sumar unnið að
vai'narliðsgirðingunni svoköiiuðu.
í septernber var lokið fyrsta kafla
licnnar, eða 43 þúsund fetum.
Nýlega er komið til landsins efni
til viðbótar í ca. 19 þús. fet.
Bandaríkjaþing hefur veitt 18
milljónir króna til þessarar girð-
ingar. Virðist svo í fljótu bragði
að upphæð þessi sé ekki mjög
skorin við nögl. En þess ber að
geta, að þessi „varnarliðsgirðing11
vei'ður 120 þús. feta löng. Þegar
girðingin hefur verið sett upp
með því efni, sem nýkomið er til
landsins, verður helmingi verks-
ins lokið.
Rífleg fjárveiting.
Varnarliðsgirðingin hefur mjög
yerið höfð í flimtingum af and-
stæðingum ríkisstjórnarinnar og
óvildarmönnum utanríkisráð-
herrans, di'. Kristins Guðmunds-
sonar, og því blákalt haldið fram
að girðing þessi yrði aldrei annað
en pappírsgagnið eitt. Hin ríflega
fjárveiting Bandai'íkjamanna
sýnir a. m. k., svo að ekki verður
um villzt, að þeir taka „varnar-
samninginn" alvai'lega og hafa
ekki, að því er séð vei’ður, orðið
fyrir verulegum áhrifum þeii'ra
óábyrgu blaða, sem látlaust hafa
atað íslenzka samningsaðila í rík-
isstjórninni, auri og svívii’ðingum.
Lystigarði Almreyrar
lýst í danska útvarpinu
Snemma í þessuni mánuði
var íluttur í danska útvarpið
þáttur um Lystigarð Akureyr-
ar og starf frú Margaretlie
Schiöfb við garðinn. Það var
danski útvarpsfréttamaðurinn
Ole Kiihnel, sem samdi þennan
þátt, en hann var liér á ferð í
sumar. Varð Kúlinel mjög hrif-
inn af garðinum, sem hann taldi
eitt mesta furðuverk íslands. f
þættinum var og viðtal við frú
Schiöth um garðinn og hið
mikla starf, er hún hefur lagt
fram til þess að fegra Akureyri.
Dönsk biöð skýra írá útvarps-
þætti þessum og minna á, að frú
Sehiöth sé fædd í Danmörk.
Fara blöðin fögrum orðum um
hrautryðjandastarf frúaiinnar
„i den barskc Fiskcrby Akur-
eyr>“, eins og eitt þeirra kemst
að orði.
Ritstjóx’i Alþýðumannsins hér á
Akureyri hefur gengið lengst í
þessu efni og orðið sér mest til
minnkunar, alli'a blaðamanna
landsins, og þurfti þó alimikið til.
í síðustu ritsmíð sinni um þessi
mál ,sem jafnframt á að vera
svargi’ein til Bei-nhai'ðs Stefáns-
sonar alþingismanns, og birtist
um síðustu mánaðamót, ber hann
höfðinu enn við steininn og neitar
alveg „varnax'liðsgirðingunni11. —
Segir hann oi'ðrétt: „Engar af
þeim afgirðingum, sem dr. Krist-
inn hefur verið að klifa á, að hann
hafi fengið lofoi’ð um, eru komn-
ar á, eða einúsinni á þeim byrj-
að.“ Á sama tíma og Bi-agi ski'ifar
þetta, var lokið við að gera 43
þúsund langan kafla girðingar-
innar.
Bi-aga væri nauðsynlegt til að
forðast áframhaldandi hrakfarir
í þessu máli, að sjá með eigin
augum þetta umtalaða mannvix'ki,
„vai'narliðsgii'ðinguna". — Mundi
Dagur fúslega mæla með því við
utanríkisráðuneytið, að Bragi
fengi nauðsynlega fyrii'greiðslu
til þess, ef hann ætti leið til
Reykjavíkur. Mundi honum þá að
sjálfsögðu gefinn kostur á að
reyna viðnámsþrótt hennar. En
hann þarf víst að vera þó nokkur,
meðal annai's vegna áhuga her-
manna og heimasæta Suðxxrnesja
á nánari kynnum en hollt þykir.
Þetta fólk mun, eins og Bragi
Sigurjónsson, reka sig á girðing-
una, og er þá hætt við að elsk-
endurnir þar syðra,fái rifinn bjór,
ekki síður en Bragi Sigurjónsson,
eftir hin misheppnuðu blaðaskrif
hans um varnarmálin.
Prestkosningarnar á
Akureyri
Prestskosningar fóru fram
hér á Akureyri á sunnudaginn
var, 17. okt., eins og kunnugt er.
Kjörsókn var góð. Nærri 68%
neyttu atkvæðisréttar síns. Á
kjörskrá voru 4557, en 3088
kusu. Kærufresturinn er 3 dag-
ar frá kosningu. Verða atkvæð-
in væntanlega talin á skrifstofu
biskups á finimtud. eða föstud.
Umsækjendur voru: Séra
Birgir Snæhjörnsson, séra Jó-
liann Hlíðar, séra Kristján Ró-
bertsson, séra Stefán Eggerts-
son og séra Þórarinn Þór.
f Lögmannshlíðarsókn voru
359 á kjörskrá, cn 273 kusu.
Einar lónsson
mynd3iögg\ ari
látimi
Einar Jónsson myndhöggvari
frá Galtafelli, andaðist á
Landakotsspítala í Reykjavík á
mánudaginn var. 80 ára að
aldri. Hann hcfur vcrið búsett-
uv í Reykjavík síðan 1920, er
hann kom heim, eftir nám og
starf erlendis. — Einar Jóns-
son er löngu þjóðkunnur sem
einn af mestu listamönnum
landsins fyrr og síðar.
Fulllrúaráð
F ramsóknarf claganna
o
Fundur v’erður Iialdinn í
Fulltvúaráði Framsóknarfélag-
anna liér í bænum, að Hótel
KEA, Rotary-sal, annað kvöld
(fimmtudag), kl. 8.30. Áríðandi
mál á dagskrá. Þess er vænst
að allir fulitrúaráðsmenn mæti.
Sýnir Kjarval á
Akureyri?
Kjarval mun standa til boða
sýningarpláss í stórhýsi Krist-
jáns Kristjánssonar og hefur
mikinn hug á að flylja hina
glæsilegu og einstæðu sýningu,
er nú er nýlokið í Rvík, hing-
aö íiorðui.
Á sýningunni í Rvík voru
biðraðir síðustu dagana og er
það óvenjulegt eða jafnvel
einsdæmi ú máiverkasýningu,
bæði hér cg erlendis.
Nýr hreppur.
Árið 1946 var Svarfaðardals-
hrepp, hinum forna, skipt í tvo
hreppa. Heita þeir Svarfaðardals-
hreppur og Dalvíkurhreppuv.
Takmörk hins síðartalda og nýja
hrepps eru: Olaísíjaröarmúii og
Holtsá að vestan. Að austan iylgja
bæirnir Hrísar og Háls.
Skipting hreppsins mun hafa
átt rót sína að rekja til vaxandi
þorps og nýrra atvinnuhátta á
Dalvík.
Daivík hefur um langan aldur
verið allmikil útgerðarstöð. Fyrr-
um reru bændur úr næriiggjandi
byggð til fiskjar frá Daivík eða
Böggvisstaðasandi, eins og það
var kaliað þá.
Frá aldamótum síðustu hefur
byggðin, smám saman vaxið út
við sjóinn, og er nú um 800 manna
þorp. Langmestur hluti fólksins í
hreppnum býr í þorpinu sjálfu.
Þar eru orðnar miklar byggingar
og breytingar frá því sem áður
var, svo sem að líkum lætur.
Fyrsti sveitarstjórinn.
Samkvæmt lögum frá 1951 var
ráðinn sveitarstjóri á Dalvík um
síðustu áramót. Fyrir valinu varð
Valdimar Óskarsson frá Kongs-
stöðum í Svarfaðardal, vel
menntaður og starfhæfur bónda-
sonur. Valdimar var fyrsti sveit-
arstjórinn, sem ráðinn var hér á
landi, samkvæmt áðurgreindum
lögum. Hefur hann, að langmestu
leyti, á höndum störf oddvita og
framkvæmdastjórn fyrir hrepps-
félagið.
Afkomuskilyrði góð.
Afkoma hins nýja hrepps bygg-
ist að mestu leyti á útgerð og
Valdimar Óskarsson.
vinnslu og hagnýtingu sjávaraf-
urða. Að undanförnu hafa verið
erfið ár í útgarðarmálum Dal-
vílcur, eins og víðar, bæði hvað
síid og annan fisk snertir. Af því
leiðir, að hvergi hefur verið hægt
að nýta til fulls þau tæki, sem
fyrir hendi eru um hagnýtingu
aflans.
Á Dalvík eru 3 síldarsöltunar-
stöðvar, Utibú KEA rekur frysti-
hús og ennfremur eru þar þrjú
Framhald á 2. síðu).