Dagur - 20.10.1954, Blaðsíða 6

Dagur - 20.10.1954, Blaðsíða 6
6 D A G P R Miðvikudaginn 20. október 1954 Unglingspiltur, kunnugur sveitastörfum, óskar eftir atvinnu í sveit. Upplýsingar í síma 1648 eða afgreiðslu Dags. Ódýrar vörur Kvenbuxur frá kr. 12.00 Mittispils frá kr. 24.50 Nylonsokkar frá kr. 25.00 Bómullarsokkar frá kr. 12.90 Sportsokkar frá kr. 10.75 Ennfremur úrval af ullar- golftreyjum og ullar-svefn- jökkum. Anna & Freyja Nýkomið: Fallegt efni í upphlutsskyrt- ur og svuntur, margar gerð- ir af slifsum. Ennfremur góðir, svartir undirkjólar. Anna & Freyja Unglingsstúlka óskast til léttra starfa, síðari hluta dags. Upp- lýsingar í síma 1150. Þvottarúlla og 2 stoppaðir stólar til sölu. — A. v. á. Amerískt hunang Kr. 9.50 og 7.60 glasið. Píckles (stór glös) Krónur 17.25 glasið. Appelsínu-marmelade Krónur 12.60 glasið. Ciíronu-marmelade Krónur 12.60 glasið. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. Stjörnu blámi Krónur 1.50 dósin. Ciorox Krónur 7.50 flaskan. Línsterkja Colman's Krónur 2.40 pakkinn. Kaupfélag Eyfirðinga. Nflenduvörudeild og útibú. Hrossasmölun er ákveðin í Öngulsstaðahreppi þriðjudaginn 26. þ. m. Skulu hrossin vera komin í Þverárrétt eigi síðar en ld. 1 eftir hádegi. Utansveitarmenn, sem kynnu að eiga hross í hr.ep.pn- um, eru alvarlega áminntir um að vitja þeirra í réttina samdægurs. 18. okt. 1954. ODDVJTI ÖNGULSSTAÐAHREPPS. NYR FISKUR í fjölbreyttu úrvali daglega. EINNIG: GELLUR GRÁLLÐA SKATA og ótal fleira fiskmeti. KJÖT & FISKUR REYKTUR Mývatnssilungur KJÖT & FISKUR BÖCGLASMJOR nýkomið. Hnoðaðnr mör KJÖT & FISKUR T0MATAR rauðir og grænir. HINAR VIÐURKENNDU Veisusels RÓFUR KJÖT & FISKUR FYRIRLIGGJANDI fata- og dragtaefni í miklu úrvali. EINNIG FÖT á lager yið seljum með afborgunum. SAUMASTOFA Björgvins Friðrikssonar, Landsbankahúsinu. Skákfélag Akureyrar boðar málfund og æfingu í Ásgarði fimmtudagskvöld 21. þ. m. kl. 8.30 e. h. STJÓRNIN. DÖMUR takið eftir! daglega nýjar vörur. Úrval af KJÓLAEFNUM frönskum og þýzkum. UNDIRFÖT i fallegu íirvali. Nælon og prjónasilld. Slankbelti Teygjubelti, nælon og fl. tegundir. Brjóstahöld Sokkar á börn og fullorðna. Nælon, ull og ísgarn. Prjónafatnaöúi á börn og fullorðna í glæsilegu úrvali. Prjónagarn margir litir. Og margt fleira. Komi ð o g sko ð ið ! Verzlun Þóru Eggertsdóttur s.f. Strandgötu 21. Sími 1030. Nýkomið: Finnsku klósettin margeft- irspurðu. — Franskir kola- katlar, ýmsar stærðir, — Hitavatnsdunkar, útlendir, galvaniseraðir. — Auk þess höfum við fvrirliggjandi flest efni til miðstöðva-, vatns- og lireinlætislagna. MIÐSTÖÐVADEÍLD KEA. SÍMl 1100. Æskulýðsheimilið i VARÐB0RG fer senn að hefja vetrarstarf- semi sína og hefst hún með námsskeiðum, sem verða nánar auglýst um næstu helgi. — Leikstofurnar opn- aðar í næstu viku. VARÐBORG. og olíugeymar til húsakyndingar jafnan fyrir- liggjandi. — Útvegum olíukynta katla, elda- vélar og hvers konar önnur olíukynditæki með stuttum fyrirvara. Ojíusöluíleild KEA. Ársgömul kvíga til sölu. Jakob Jónsson, Bakka, Glerárþorpi. JEPPI Herjeppi, í góðu lagi, til sölu. Afgr. vísar á. Penni tapaður svartur Watermannspenni Finnandi vinsamlegast skili til afgreiðslu Dags. STULKA óskast í vist, hálían dag- inn. Til greina getur komið að útvega henni vinnu hinn partinn úr deginum. Guðbjörg Reykjalín, I-Ioltagötu 7. Sími 1456. Tvö herbergi til leigðu á Ytri-brekk- unni, með sérinngangi, sérsnyrtingu. Aðgangur að síma. — Upplýsingar í síma 1116. Ölium mömium stranglega bönnuð rjúpna- veiði í Litlutjama- og Kross- landi í ' LjösaVatiisskarði í S.-hing. Ábúendur. Eldri-dansa-klúbburinn heldur fyrs.ta dansleik sinn í Skjaldborg fyrsta vetrardag, 23. þ. m. kl. 10 síðdegis. — Aðgöngumiðar seldir næstk. fimmtudagskvöld frá kl. 8— 10 í Skjaldborg. Stjómin. MATB0RÐ eikarspónlögð. stækkan- leg, ódýr. Verlcstæði Haraldar, Oddeyrargötu 19. Nýkomið: Barnarúm með iausri hlið. líommóður með 3 og 4 skúffum. Rúmfataskápar Bívanteppi á tvíbreiða dívana. Pantanir afgreiddar næstu daga. Bólstruð Húsgögn h.f. Hafnarstr. 88. Sími 1491.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.