Dagur - 20.10.1954, Blaðsíða 3

Dagur - 20.10.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 20. október 1954 DAGUR 3 ö £ Hjartanlega þakka ég öllum œttingþim og vinum, sem heimsóttu mig á 85 ára afmæli mínu 11. október s. I. Ennfremur flyt ég ykkur mínar beztu þakkir fyrir gjaf- ,t ir, heillaóskir og aðra vinsemd mér sýnda. I & Guð blessi ykkur öil. GÍSLl JÓNSSON. vr **■ © Hjarlans þakkir til ykkar allra, sem glödduð mig á * einn eða annan hátt á sjötugsafmœli minu 11. þ. m. £ Guð blessi ykkur öll. 4 £•> KRIS TÍN BENEDIK TSD Ó T TIR Hróarsstöðum. -ý «51 NÝJA-BÍÓ Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. = Sími 1285. í í kvöld kl. 9: Mærin frá Montana ! SjiQnnandi og s kemmtileg \ amerísk litmynd frá vilta i vestrinu. — Aðalhlutverk: | JANE RUSSEL. j Um helgina: | í sjöunda himni | Amerísk dans- og söngva- i mynd í litum. Aðalhlutv.: i LYSÍ mjög gott, fyriríiggjandi. Kornvömpakkhús KEA. i FRED ASTAIRE og i | VERA ELLEN. f '<lniiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii(iiiiiiiiiaiiiiiiiiiiii'* ;iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihiiiiiiiiiiiiiiii||i, Skjaldborgarbíó i — Sínii 1073. — | Næsta mynd: Hafið þér nokkurn lima reynt að enda góða máltið með nokkrum oslbitum? Ostur er ekki aðeins svo Ijúffengur, að maimenn taka hann ,fram fyrir aðra tyllirétti, heldur er hollusta hans mjög mikil. Seensko- heilbrigðisyfirvöldin hafa t.d gefið bau ráð i barátt- unni gegn tannsjúkdómum, að gott só að „enda máltið með osti, sykurlausu brauði og smjöri " - táííð ostinn aldrei vanta á matborbiðt - AFURÐASALAN Simi 2678 DANSLEIK og HLUTAVELTU Öngulsstaðahreppur ÚTSVARSGREIÐENDUR, munið að síðari gjalddagi útsvara var 15. þ. m. Vinsamlegast greiðið því utsvör ykkar að fullu næstu daga, eða semjið um greiðslu á þeim. Þeir, sem hafa reikninga á hreppinn framvísi þeim sem fyrst. 18. ok*. 1954. ODDVITI ÖNGULSSTAÐAHREPPS. Eigum ennþá nojkkur föt af ýsi og lifur. KJÖT & FISKUR ! Ævintýri á unaðsey f \ (The Girls of Pleasure i Island). i Bráðskemmtileg ný amer- i ísk mvnd í litum. 1 A ð a Lh 1 u t v r e k : LEO Grenn ! AUDREYDALTON i Sýnum fljótlega heimsfræga e | brezka stórmynd, byggða á I J þremur sögttm el tir | W. Somerset Maugham. 7|IIIIIIIIIIIIHIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIHIHIHHHHHIH» Geymslupláss TIL LEIGU. Uppl. í síma 1030. Atvinna Karl eða kona getur fengið fasta atvinnu við skrifstofustarf í Reykjavík, með gagn- fræðaprófi. — Upplýs- ingar gefur Oskar Bernharðsson, Bjarkastíg 5. heldur slysavarnadeildin „Svala“ í samkomuhúsi Svalbarðsstrandar sunnu- daginn 24. okt. 1954 og hefst kl. 9 e. h. Veitingar á staðnum. Haukur og Kalli spila. Stjórnin. Tapað drapplituð peysa með rennilás, sennilega við nýja Eiðsvöllinn. Finnandi vinsamlegast skili í bögglafgreiðslu K. E. A. ADALFUNDUR FLUGFÉLAS ÍSLANDS H.F. verður haldinn í Kaupþingssalnum í Reykjavík, föstu- daginn 12. nóvember 1954 kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngu- og atkvæðamiðar fyrir fundinn verða af- hentir í skrifstofu félagsins, Lækjargötu 4, dagana 10. og 11. nóvember. STJÓRNIN. TILKYNNING Hér með tilkynnist viðskiptavinum vorum, að hráolía til húsakyndingar verður því aðeins afgreidd á laugar- dögum, að oss hafi borizt pöntun fyrir hádegi, ella verður liún afgreidd næsta mánudagsmorgun. Umboð Olíuverzl. Islands h.f., Akureyri Shell-umboðið Akureyri. Olíusöludeld KEA. Nýkomið: Olíukyntar, emeleraðar Skandiaelda- vélar, með og án miðstöðvarkerfis. Verðið er hagstætt. Olíusöl'udeild ÍvEÁ. Sími 1860. NÝIR ÁVEXTIR! Vínber Melónur Citronur Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibúin. Rice Dinner er ódýr súpa í pökkum. Aðeins kr. 1.65 pakkinn. Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlenduvörudeildin og útibúin. OLÍUKYNDITÆKI Sjálfvirk, handstillt, ætíð fyrirliggjandi, eða útveguð með stuttum fyrirvara. — Leitið upplýsinga. JÓN G UÐM UNDSSON, Símar 1246 og 1336.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.