Dagur - 18.12.1954, Blaðsíða 3

Dagur - 18.12.1954, Blaðsíða 3
Laugardaginn 18. desember 1954 D AGUR 3 Eiginkona mín, ANNA PÉTURSDÓ'rriií, sem andaðist í sjúkrahúsinu á Akureyri, verður jarðsett að Lögmannshlíð þann 22. þ. m. — Athöfnin hefst með bæn á heimili hinnar látnu kl. 12 á liádegi. Þeir sem óska að minnast hennar með hlómum og krönsum eru beðnir að !áta andvirði þess ganga til sjúkrahússins á Akureyri. Fyrir mína hönd, bama minna og annarra aðstandenda. Kristján Sigurjónsson, Eyri í Glerárþorpi. >*-!'Ö-H!^©-H&-H£!'H&-5'©-H$:--í'ð-HS:--í'©-H5H'©-H&-^©-Hi:-4'©-Hfc4'£!-H!s-<-©-HÍ-^'e'í' Cs © Hjartans þakkir til Bárðdœlinga og annarra, fjœr og © nœr, sem auðsýndu okkur, samúð og vinarhug þegar © f dauðinn lagði sína þungu hönd á lieimili okkar og © burt kallaði elskulegan son og bróður Unnstein Ólaf. « Guð blessi ykkur öll. '1 Engilráð Ólafsdóttir, Kristján Pétursson, t © Pétur Kristjánsson. Nýkomið í Verzlimina VÍSI t & j- Innilegar þakldr til allra þeifra, er heimsöttu mig j: meö gjöfum og sendu mér skeyti á 50 ára afmœli mínu © ■I- 18. nóvember síðastliðinn. f <- i J? Guð blessi ykkur öll. % i JOHANN G. SIGFUSSON. © i r<&'f-«-S'a'S*-«^!-f-*-s^s-fs^'S^a-f-*-S'e-f-*-va-f-*-s^?-f^-s-a-Hií-s^s-f'*'S-a-f-»-S'a-f-^s-(. •r & 1 Við, konur ur kvenfélögum Saurbœjar- og Hrafnagils- » Íi hrepþs, sem nutum heimboðs Húsmœðraskólans á f © Laugalandi, viljum fcera kennurum og nemendum t % skólans hjartanlegar þakkir okkar fyrir ágœtar móttökur % ? og ógleymanlega áncegjustund, sem var okkur sannar- © % legur sólskinsblettur í skammdeginu. — Megi framtiðin f fœra ykkur öllum bjartan og brosandi jólaeld nú og t •í © . Konur úr ofannefndum kvenfélögum. * r. ® f alla tíð. % KÖKUFORMAR, 20 tegundir KÖKUBOX HERÐATRÉ, ein- og tvöföld HÁRKLIPPUR, þýzkar Einnig er nú til töluvert af ódýra borðbúnaðinum, svo sem: TESKEIÐAR RJÓMASKEIÐAR DESSERTSKEIÐAR ÁVAXTASKEIÐAR MÁTARSKEIÐAR MATGAFFLAR PÖNNUKÖKUGAFFLAR KÖKUGAFFLAR KÖKUHNÍFAR SMJÖRHNÍFAR BORÐHNÍFAR TERTUSPAÐAR Einnig til úr sama efni: KAFFIKÖNNUR með rjómakönnu og sykurkeri IvERTASTJAKAR ÖSKUBAKKAR Verzlunin VÍSIR ORÐSENDING frá HAFNARBÚÐINNI hi. AKUREYRI Appelsínunar koma með Gullfossi væntanlega á þriðjudags- kvöld. Þá fáum við einnig nýja sendingu af Eplum: Delicious, Jonathan og Kössler og fleiri tegundir. Atliygli skal vakin á því, að innflutningur á appelsínum er nú af skornum skammti. Og Vínberin eru nu senn á þrotum! Viðskiptamenn! Gerið ávaxtapantanir ykkar sem fyrst, til þess að flýta fyrir afgi eiðslu. Heilir kassar seldir með afslætti! Höfum einnig fjölbreytt úrval af Þurrkuðum og niðursoðnum ávöxtum. — Verðið áreiðanlega hvergi lægra! HAFNARBÚÐIN H.F. Skipagötu 4 — Sími 1094 Útibúið við Hamastíg — Sími 1530 Útibúið Eiðsvallagötu 18 — Sími 1918 rmjiJTJimiimiJiJiJirimimrmxmrLiJijimiJTJiJiJi-rLrLrLrLrLru RAÐSKONA eða STARFSSTÚLKA óskast frá 1. janúar eða síðar á sunnlenzkt skólasetur. Upplýsingar á afgr. Dags. Kauptaxti Trésmiðafélags Akureyrar Frá 1. desember sl. er tímakaup félagsmanna sem hér segir: í dagvinnu kr. 18.44, í eftirvinnu kr. 29.36 og í nætur- og helgidagavinnu kr. 37.64. Akureyri, 15. desember 1954. TRÉSMIÐAFÉLAG AKUREYRAR. í jólamatinn DILKA: Læri Hryggir Kotelettur Karbonade Súpukjöt Saltkjöt H A N G S V í N A : Steik Kotelettur Hamborgar- hrvggur Karbonade Bacon H A N GI E J Ö Tj K J ALIKALFA: Winarsnittur Steik Kotelettur . •• o T NAUTA: Steik Buff Gullasch RJÚPUR DILKASVIÐ HJÖRTU og LIFUR L A X Gjörið svo vel og gerið hmkauþin tímanlega. Fljót og örugg afgreiðsla. SENDUM HEIM ALLAN DAGINN. KJÖT & FISKUR SÍMAR 1413 og 2213. Vér óskum viðskiþtavinum vorum nær og fjcer Gleðilegra jóla og góðs komandi árs. þökkum viðskiþtin á árinu, sem er að líða. TÓMAS STEINGRÍMSSON & CO.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.