Dagur - 18.12.1954, Blaðsíða 7

Dagur - 18.12.1954, Blaðsíða 7
Laugardaginn 18. desember 1954 D AGUR 7 Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki — Stofnað 1889 ^'4- Kaupfélagið óskar öllum viðskip tamönnum árs og friðar og gleðilegra jóla: STARFRÆKIR: Skipaafgreiðslu, Mjólkursamlag, Sláturhús, Frystihús, Bifreiða- og vélaverkstæði, T résmíðaverkstæði, 3 söluhúðir og kjötvinnslu. Umboð fyrir Samvinnutryggingar. SKAGFIRÐING AR! Innlánsdeild vor ávaxtar sparifé yðar með beztu fáanlegum kjörum. Kaupfélag Skagfirðinga verða sölubúðir vorar lokaðar sem hér segir: Kjötbúðin og útibúið í Ránargötu: Mánu- daginn 3. janúar. Nýlenduvörudeildin: Mánudaginn 3. jan. og þriðjudaginn 4. jan. Útibúin á Oddeyri, í Brekkugötu, Innbæn- um, Hlíðargötu, Grænumýri og í Glerárþorpi: Mánudaginn 3. janúar. Járn- og glervöru- og Véla- og búsálialda deild: Mánudaginn, þriðjudaginn og miðviku- daginn 3.-5. janúar. Vefnaðarvörudeild: Mánudaginn, þriðju- daginn, miðvikudaginn og fimmtudaginn 3.-6. janúar. Skódeild: Mánudag 3. og þriðjudag 4. jan. Lyfjabúðin og brauð- og mjólkurbúðirnar verða ekki lokaðar. Útibúin í Grænumýri og Glerárþorpi verða opin til mjólkurafgreiðslu sunnudaginn 2. og mánudaginn 3. janúar frá kl. 10—13. Full reikningsskil á þessa árs viðskiptum verða að vera gerð fyrir 24. desember. Kaupfélag Eyfirðinga. Verð bókarinnar ,,Einar Jónsson“ er kr. 670.00 en til þess að gera sem flestum kleift að eignast verkið, verður bókin seld með afborgunarkjörum, 100 króna útborgun og 100 krónur mánaðarlega. Bókaútgáfau NORÐRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.