Dagur - 12.01.1955, Blaðsíða 1
XXXVIII. árg.
Akureyri, miðvikudaginn 12. janúar 1955
2. tbl.
Álfakóngur ferðast i sejóbíl!
Alkunnugt er, að jólasveinar nú til dags ferðast hér innanlands á
jcppabíluin, en fljúga yfir heimshöfin. En nú á sunnudaginn gerðist
það, að álfakóngur og álfadrottning fcrðuðust á snjóbíl. Komu þau
akandi í þcssu ágæta farartæki til álfabrcnnu þeirrar, er fþrótta-
félagið Þór hélt hér í bæ á sunnudagskvöldið og fylgdi þeim mikill
skari álía og púka, svo og áhorfenáur fjöhnargir þótt kalt væri í
veðri. Myndin sýnir, hvar kóngur og drottning sitja í hásæti á snjó-
bílnum, cn álfaskarinn fylgir fast eftir. — (Ljósm.: Gísli Olafsson).
Dágöður afli lijá tog-
iirimum
Kaldbakur kom af veiðum á
mánudagsmorgun með góðan 'afl.a,
220 lestir til herzlú hér, og um 35
lestir af saltfiski. Hinir þrír tog-
arar Utgerðarfélagsins hafa að
undanförnu lagt upp nokkurn
afla á hraðfrystihúsum á Vest-
fjörðum, en annars veiða þeir í
salt. Harðbakur landaði 94 lest-
um fyrir vestan, Sléttbakur um
50 lestum og Svalbakur um 30
lestum.
'En Þjóðverjar munu ekki lána nema til 5 ára -
leitað til Framkvæmdabankans að Iiann tryggi
lánsféð til 15 ára
Fyrir jólin var samþykkt í
bæjarsíjórn ábyrgðarheimild til
Útgerðarfélags Akureyringa h.f.
vcgna fyrirliugaðrar byggingar
hraðfrystihúss.
Hefur komið til orða, að lánsfé,
um 6 milljónir króna, sé fáaiilegt
hingað frá Vestur-Þýzkalandi
með allgóðum kjörum, nema hvað
í Reykjavík og
lánstíminn er aðeins 5 ár. Tjóar
ekki að taka lán til svo skamms
tíma erlendis, nema tryggt sé hjá
íslenzkum bönkum, að þeir yfir-
taki lánið og veiti það til mun
lengri tíma, eða a. m. k. 15 ára.
Málið á byrjunarstigi.
Það mmi vera Gísli Sigur-
björnsson forstjóri í Reykjavík,
sem hefur haft milligöngu um hið
þýzka lánstilþoð, en enn er málið
aðeins á byrjunarstigi og ligg'ur
ekki endanlega fyrir til ákvörð-
unar, að öðru leyti en því, að Ut-
60 ár lioin síðan stofnsettur var barnaskóli jiar
Á laugardaginn var minntust
Ólafsfirðingar 10 ára afmæiis
kaupstaðarins og 60 ára sögu
baraaskóla þar í bæ með liátíð-
Iegum og veglegum hætti í
barnaskólahúsi bæjarins. Var
þetta fjölmennasta og veglegasta
samkvæmi, sem haldið hefur
verið í Ólafsfirði.
Sátu um 300 manns undir borð-
um í barnaskólabyggingunni, sem
var fagurlega skreytt í tilefni
þessara tímamóta og hátíðahalda.
Bæjarstjórn Ólafsfjarðar og
íræðsluráð kaupstaðarins geng-
ust fyrir hátíðahaldinu.
Ræður og söngur.
Formaður fræðsluráðs, Jóhann
J. Kristjánsson héraðslæknir,
bauð menn velkomna til sam-
kvæmisins, en síðan hófust ræðu-
liöld. Undir borðum söng kirkju-
kór Ólafsfjarðar undii- stjóm
Guðmundar Jóhannssonar organ-
leikara, og ennfremur var al-
mennur söngur undir stjórn Sig-
urðar Guðmundssonar kennara.
Ragnar Þorsteinsson var kynnir
dagskráratriða.
Séra Ingólfur Þorvaldsson sókn-
arprestur flutti ræðu í upphafi
samkomunnar, en síðan flutti for-
maður fræðsluráðs staðarins, Jó-
hann J. KviStjánsson héraðs-
læknir sögu skólans. Þá fór fram
samtal í milli Sigursteins Magn-
ússonar skólastjóra og nemnnda
frá fyrsta starfsári barnaskólans,
Krisíins Jónssonar, og samtal er
Jóhann Kristjánsson átti við
nemenda frá öðru starfsári skól-
ans, Áraa bónda Jónsson á Syðri-
Á. Þá afhenti form. íræðsluráðs
Nýlega hefur verið skýrt frá
skoðanakönnun, er liáídin var í
gagnfræðaskóla í Reykjavík. —
Tóku um 30 unglingar þátt í
þekkingarprófi þessu og var
spumingin, sem fyrir þá var lögð,
þessi: Hver er mesti maður ís-
lendinga fyrr og nú?
Útkoman varð sú, að Haukur
Morthens dægurlagasöngvari
fékk 20 atkv., Ólafur Thors 6 at-
kv., en þeir Jón Sigurðsson og
Snorri Sturluson sitt atkvæðið
hvor. Þykja þetta nokkur tíðindi,
og styðja þá skoðun þjóðkunns
manns, að þekkingu skólanem-
enda á sögu þjóðarinnar hraki
mjög og sé svo komið, þrátt fyrir
risavaxna útgáfu íslendingasagna,
að nemendur í sumum skólum
viti varla hver Njáll á Bergþórs-
hvoli var.
Gæti ekki hafa gerzt í sveit.
En naumast gæti skoðanakönn-
un sem þessi hafa fengið svo
sorglegan endi ef hún hefði farið
fram í sveit. Þar stendur þekking
manna á sögu og bókmenntum
'enn föstum rótum í íslenzkri
mold. Af þessu tilefni vill blaðið
segja hér frá spumingaþætti, sem
haldinn var um síðustu helgi að
félagsheimilinu í Saurbæjarhr.
hér í Eyjafirði. Var þar fjölmenn
innansveitarskemmtun, og rneðal
þess, sem þar fór fram, var
spurningaþáttur, um sögu og
bókmenntir. Um 60 manns tóku
þátt í spurningakeppni þessari.
Höfðu flestir 5—9 spurningar
réttar af 10, en 2 höfðu allar íétt-
ar og hrepptu verðlaun. Voru það
frú María Guðmundsdóttir í
Stóra-Dal, og Sigurður Jóhann-
esson kennari í Sólgarði. En
spurningarnar voru þessar:
Spurningamar
1. Hvað heitir fyrsta ljóðabók Da-
víðs Stefánssonar?
(Framhald á 4. síðu).
gerðarfélagið mun vilja taka
slíkt lán og hefur til þess bæjar-
ábyrgð, enda hafi það leyíi ríkis-
valdsins og baktryggmgu banka
um framlengingu lánstímans.
Leitað til Framkvæmdabankans.
Hefur verið leitað til Fram-
kvæmdabankans í því skyni, en
fyrr en lánstilboð liggur fyrir frá
Vestur-Þjóðverjum og allir skil-
málar eru endanlega kunnir, mun
Framkvæmdabankinn ekki gefa
nein ákveðin svör um fyrir-
gi-eiðslu, að því blaðið hefur
fregnað. Mun þó mega treysta
því, að bankinn og ríkisvaldið
vilji greiða fyrir hraðfrystihúss -
máli Akureyrar eins og framast
er unnt. Er hvort tveggja, að auk-
inn áhugi er nú fyrir raunhæfum
aðgerðum til atvinnu- og fram-
leiðsluaukningar úti á landi, og
ýmsir forustumenn þjóðarinnar
hafa lýst stuðningi við hraðfrysti-
húsmálið hér.
Frá Mysföriimi og álfadansinimi á smmudagskvöldiá
Framsóknarmemi ræða
fjárhagsáætlim bæjar-
ins síðar í rtánuðinum
Önnur umræða um fjárhags-
áætlun bæjarins fer væntan-
lega fram í feæjarstjóm fyrstu
viku febrúarmánaðar. Fram-
sóknarfélag Akureyrar mun
efna til almenns umræðufundar
í félaginu seinna í þessum mán-
uði og verður staður og stund
nánar auglýst síðar. Á þeim
fundi mun fulltrúi Framsókn-
arflokksins í bæjarráði, Jakob
Frímannsson forstj., hafa fram-
sögu.
klukku vandaða, er kvenfélagið
Æskan gaf barnaskólanum og las
skeyti er borizt höfðu í tileíni af
60 ái-a afmæli skólans, m. a. frá
menntamálaráðherra óg fræðslu-
málastjóra. Þá flutti Ásgrímur
Hartmannsson bæjarstjóri ávarp,
en Þorva'dur Þorstéinsson, forseti
bæjarstiómar, ræddi sögu kaup-
staðarin" í 10 ár og las skeyti, er
bæjarst ' -m höfðu borizt á þess-
um mr: :sdegi, þar á meðal frá
Reylr- - arkaupstað. Þá afhenti
bæjarst 'nn, Ásgrímur Hart-
manns< í, bikar þann, er Ólafs-
firðingar unnu í sumar í sund-
keppni við Norðfirðinga og Seyð-
firðinga, fagran grip. Ennfremur
var afhentur bikar elzta þátttak-
anda í norrænu sundkeppninni í
OlnfcfiT-íVj 0g hreppti hánn Jónas
Jótis««n. Þá sldptust kaupstað-
Framhald á 2. síðu).
Þessar myndir eru frá álfadansi og brennu íþróttafélagsins Þórs á Gleráreyrum á sunnudagskvöldið.
T. v. sýnir álfana ganga fylktu liði undir blysum inn á völlinn og að brennumii, en t. h. eru púkar, sem
dönsuðu umhverfis bremuma og skemmtú áhorfendum með skringilegmn látum. (Ljósm.: G. Ólafss.).