Dagur - 12.01.1955, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 12. janúar 1955
DAGUR
7
- Lýsing Þingeyjarsýslu
(Framhald af 5. síðu).
Meðalheimur byggðist uni miðja 18.
öldina. Eru kunnir nokkrir bændur
þar fyrir „móðuna“. Nokkrir bænd-
ur bjuggu þar meðaibúi fyrir 1870.
Tunga: Tungustckkir voru neðar
en Tunga. Efri-Tungustekkur ofan-
vert við vcginn, spöl norðan við
Valsá. — Þar er nú komið tún yfir,
frá Meðalheimi. — Neðri-Tungu-
stekkur var sunnan og neðanvcrt við
Ásgarð.
Helgafell var byggt 1918, Brautar-
hóll byggður 1906.
Gaatsstaðir: Þá segir: „Sigurður
Jónsson faðir Gísla föður Ásmundar
er flutti að Nesi um 1780. Hans synir
voru Einar í Nesi og Gísli faðir sr.
Ásmundar á Hálsi." Ásmundur fiutti
frá Gautsstöðum 1752 að Þverá í
Fnjóskadal. Sonur hans var Gísli (f.
1750, d. 1836). Faðir Ásmundar föð-
ur Einars í Nesi og Gísla á Þverá
(f. 1841, d. 1898) — vantar tvo merka
ættliði — Þá er talið að ætt Bjarna
Árnasonar búi enn á Gautsstöðum,
því Lilja Árnadóttir hafi verið honum
nákomin. Þctta er misskilningur. —
Bjarni Árnason bjó á Gautsstöð-
um frá 1752—1804. Hann var xttaður
úr Fnjóskadal, giftist tvisvar en átti
enga afkomendur. Fyrri kona hans
var Guðný Jónsdóttir frá Samkomu-
gerði Bjarnasonar. Bróðir Guðnýjar
var Árni í Stóra-Dal og fóstraði Guð-
ný bróðurdóttur sína Lilju Árnadótt-
ur. Lilja giftist 1789 Árna Halldórs-
syni, bjuggu þau fyrst í Mógili 2 ár,
þá að Efri-Dálksstöðum 2 ár, þá
Breiðabóli 3 ár síðan að Efri-Dálks-
stöðum 21 ár. En aldrei að Gauts-
stöðum. Bjarni Árnason flutti i Efri-
Dálksstaði 1804, því hann átti þá jörð,
varð þá Árni að flytja í Breiðaból í
sambýli við Bjarna bróður sinn. Árið
1807 brá Bjarni Árnason búi og flutti
til ættfólks síns austur í Kinn. Þá
keypti Benedikt í Leifshúsum Efri-
Dálksstaði og byggði J)á Árna bróður.þ
sínum. *
Eftir Bjarna flutti í Gautsstaði Ás-
mundur Pálsson Ásmundssonar frá
Gautsstööum ogTbjó þar frá 1804—28.
Eftir hann fluttu þangað á sinn helm-
ing hvor. Besgi frá Reykjum og Bene-
dikt Árnason frá Efri-Dálksstöðum.
Bjuggu þeir þar báðir til 1851, að
Bessi dó. Þá tók Benedikt Árnason
alla jörðina til 1879 að Jóhann Berg-
vinsson tók alla jörðina fyrst, síðar
bjuggu ýmsir móti honum, 1892 byrj-
aði Ásgeir Stefánsson búskap þar.
Hann var tengdasonur Jóhanns Berg-
vinssonar, en faðir Stefáns er þar býr
nú. Jóhann Bergvinsson bjó þar til
1899 þá tók Olgeir Friðbjarnarson
hans part og bjó þar til 1911 að kona
hans tók við til 1914. Þá byggði
kona Olgeirs, Steinunn Benediktsdótt-
ir Grími Laxdal sinn hluta, sem hún
átti, til 1924 að Friðbjörn Olgeirs-
son tók partinn og býr þar nú. Stein-
unn móðir Friðbjarnar var sonardótt-
ir Bencdikts Árnasonar.
Leifshús: Baldvin Baldvinsson bjó
þar 1874—1906. Þá byggði hann jörð-
ina Benedikt Magnússyni var hann
þar eitt ár. En 1907 kom Valdimar
Grímsson þangað á alla jörðina. Eftir
að Baldvin byggði jörðina 1906 taldist
hann húsmaður þar.
Svembjamargerði: Þar segir: „En
um 1500 er þar orðin sjálfstæð jörð
og þá með nafninu Sveinbjarnar-
gerði.“ Ekki veit cg hvaðan þctta er
fengið, en mér finnst það stangast
við annað, þó segi eg það ekki rangt.
1467 var Garðsvík metin á 60 hnd.
og hafa hjáleigur verið þar með. 1473
er Snæbjarnargerði sýnilega hjáleiga
Garðsvíkur. í manntalinu 1703 er það
kallað Gerði cn Á. M. nefnir það
Snæbjarnargerði. Bændatal 1735 og
bændatal 1762 cins. Sveinbjarnargerði
hef eg ekki fundið fyrr en í síðasta
tug 18. aldar. Lengi var það kallað
Gerði í hreppsbókum og er svo enn
oft í daglegu máli og í mínu ung-
dæmi var það oft kallað Garðsvíkur-
gerði.
Garðsvík: „Faxafall heitir skammt
norðan við Knararnes.“ Faxafall cr
sunnar en Knarames og ytri mcrki
Garðsvíkur eru ckki um Faxafall held
ur um norðanvcrðan Knararhól í
Háklauf í fjalli.
Grímur Jóhanncsson bjó í Garðs-
vík 1861—74. Eftir hann hjó ekkja
hans Sæunn Jónsdóttir og síðar
tcngdasonur hennar Sigurður Jóns-
son til 1888. Valdimar Grímsson tók
við af móður sinni og bjó á hálfri
jörðinni til 1891 en taldist öll jörðin
til 1902 að Halldór Jóhannesson tók
þriðjung jarðarinnar til 1907, er
Valdimar flutti í Lcifshús. Halldór
Jóhannesson flutti í Garðsvík 1892.
Hafði hann þá 'þeypt jörðina, og þó
hafði hann þá keýpt jörðina og þó
hann teldi sig ekki búanda þar hafði
hann jarðarafnot. .
Framhald.
X
-t-j*
MÓÐIR. KONA, MEYJA
(Framhal daf 4. síðu).
mislingarnir komu út á hör-
undinu.“
Og enn: „Fjöldi manns trúir
því, að hrátt kjötstykki, sem
lagt er yfir glóðarauga dragi,
til sín blóð. — Þetta er hin
mesta bábilja.“
í ýmsum öðrum greinum hefur
Alvarez rætt veigameiri efni, t. d.
hjartasjúkdóma og eðli þeirra,
gigt, og margar fleiri plágur
mannkyns. Þessi skrif má öll
kalla þjónustu við almenning, því
að um pennann heldur góður
læknir og menntaður og hófsam-
ur maður, sem rekur ekki auglýs-
ingastarfsemi fyrir eitt né neitt,
heldur almennt fræðslustarf.
Skíði
Skíðasleðar
Skautar __.. _
Flatsleðar
Barnaskóflur
★
Myndavélar
Filmur
★
Litabækur
Myndabækur
Dúkkulísubækur
Krítarlitir
Vatnslitir
★
Vekjaraklukkur
★
Svampar í gólf-
þvegla%
Járn- og glervörudeild
Gjafir til Dalvíkur-
kirkju 1954
Leikfélag Dalvíkur kr. 3.890. —
Guðjón Guðjónsson ,trésmíðam.,
kr. 500. — Petra S. Antonsdóttir
kr. 100. — Petra og Pálrún kr.
100. — Dýrleif Friðriksdóttir kr.
100. — Halldór Sigfússon kr. 100.
— Frímann Sigurðsson kr. 1100.
— Jóna Vigfúsdóttir kr. 50. —
Jóhannes Jóhannesson kr. 100. —
Þóra Jóhannesdóttir kr. 25. —
Soffía Sigurjónsdóttir kr. 100.
— Anton Antonsson kr. 500. —
Kristinn Jónsson, oddviti, kx. 500.
Haukur og Guði-ún kr. 100. —
Lilja og Pálini kr. 100. — N. N.
kr. 100. — Ingibjörg Jóhannsdótt-
ir kr. 50. — Gestur Hjöi'leifsson
kr. 50. — Gunnar Jónsson kr. 100.
— Guðlaugur Þorleifsson kr.
100. — Bergþóra Guðlaugsdóttir
kr. 30. — Ingibjörg Arngríms-
dóttir kr. 50. — N. N. kr. 100. —
Þóra Arngrímsdóttir kr. 100. —
Amgrímur og Jórunn kr. 100. —
Þórey og Jóna kr. 75. — Baldvin
Þorvaldss. kr. 50. — Sigríður Sig-
urðardóttir kr. 15. — Gestur Sig-
urðsson kr. 40. — Ingibjörg Jóns-
dóttir kr. 50. — Valdís Jóhanns-
dóttir kr. 100. — Anna Júlíus-
dóttir kr. 30. — N. N. kr. 20. —
Ragnheiður Björnsdóttir ki. 25.
— Tryggvi Jónsson, Þórshamri,
kr. 200. — Þoi'steinn Baldvinsson
kr. 200. — Stefanía Jónsdóttix kr.
100. — Jónas Hallgrímsson kr.
150. — Baldvin Loftsson kr. 200.
— Bára og Árni kr. 100. — Páll
Friðfinnsson kr. 500. — Jón Sig-
ui-ðsson, smiður, kr. 100. — Fi'ið-
í-ika Óskarsdóttir kr. 50. — Jón
Jónsson kr. 10. — Guðrún Fi-ið
finnsdóttir kr. 100. — Hildur
Loftsdóttir kr. 100. — Björgólfur
Loftsson kr. 100. — Guðjón Lofts
json kr. TOÖ.' 4- Bérgljcit' Íióífedóti
jr kr.100.'—> Sigva'ldi Stefánsson
kr. 100. — Arngr. Arngrímsson
kr. 500. — Loftur Sigvaldason kr.
50. — Ásgeir P. Sigurjónsson ki\
100. — Þorleifur Jóhannsson kr.
30. — Vilhelm Þói-arinsson kr.
100. — Finnur Bei'gsveinsson kr.
20. — Ásgeir kr. 20. — Sigurður
Sigtryggsson kr. 100. — Ragnar
Jónsson kr. 30. — Finnur Sigur-
jónsson kr. 50. — Hulda Bald
vinsdóttir kr. 50. — Óli Jakobsson
kr. 100. *— Baldvina Hjörleifs
dóttir kr. 100. — Hannes Þor
steinsson kr. 100. — Steingr
Bernharðsson kr. 50. — Rósa Da-
víðsdóttir kr. 20. — Stefán Krist
inss. kr. 200. — Þráinn Önundar-
son kr. 100. — Gunnlaugur og
Jónína kr. 100. — Aðalbjörg kr.
20. — Jórunn og Petrína kr. 100,
Sigurður P. Jónsson kr. 50.
Steingr. Þorsteinsson kr. 100.
Sveinbjörn Jóhannsson kr. 100. —
Þorsteinn Jónsson kr. 50. —
Kristján og Anna kr. 100. —
Anna Gunnl. og Anna Stefánsd
kr. 50. — Jónas Jóhanness.kr.100,
— Edda Ögmundsdóttir kr. 50. —
Jón Stefánsson kr. 250. — Þor-
leifur Sigurðsson kr. 100. — Sig
fús Þorleifsson kr. 100. — Dag-
björt Óskarsdóttir kr. 50. — Jón
E. Stefánsson kr. 200. — María
Sigurjónsdóttir kr. 50. — Björn
Þorleifsson kr. 100. — Stefán
Jónsson kr. 50. — Sfifía og Óskar
kr. 200. — Baldvina Þorsteinsd
kr. 100. — Gunnl. Jónsson kr. 10
— Steinunn Jóhannesdóttir kr.
20 — Sigx-ún E. Eyrbekk kr. 50.
Guðlaug og Aðalbjörg kr. 50.
Stefán Hallgrímsson kr. 300.
Kristín Jóhannsdóttir kr. 100
— Freyja Antonsdóttir kr. 100.
Rannveig Hjaltadóttir kr. 35 —
Árni Guðlaugsson kr. 100.
Gunnl. Skai-phéðinsson kr. 50
— Kristín Jóhannsdóttir kr. 100
— Jóna Ki-istjánsdóttir kr. 15. ■
(Framhald).
□ RUN 59551127 — 1.:
I. O. O. F. Rb. 2 — 1041128)4
I. O. O. F. 2 — 136114814 —
Kirkjan. Messað í Akureyrar-
kirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginn
kemur. — Þessir sálmar verða
sungnir: No. 534, 29, 107, 604 og
647. — Komið með sálmabók og
takið þátt í söngnum! — P. S.
Þau börn, sem eiga að fermast
Akureyrarkirkju á þessu vori,
ei-u beðin um að mæta í kapell-
unni á moi-gun og hinn daginn,
sem hér segir: Til scra Péturs
Sigurgeirss. fimmtudag kl. 6 e. h.
Til scra Kristjáns Róbertssonar
föstudag kl. 5 e. h.
Stúlknadeildin held-
ur fund í kapellunni
kl. 5 e. h. á sunnud.
kemur. — (Akur-
perlúsveitin og Blástakkasveitin).
Takið eftir! Akureyringar. Frá
og með sunnudeginum 23. þ. m.,
til og með sunnudeginn 30. þ. m.,
verða sérstakar samkomur hjá
Hjálpræðishernum. Sjáið auglýs-
inguna hér í næstu viku.
Slysavarnafélagskonur, Akur-
eyri! Gjörið svo vel að gi-eiða ár-
gjaldið ykkar sem allra fyxst í
Skóverzlun Hvannbergsbi-æðra.
Stjórnin.
Verkstjórafélag Akureyrar og
nági-ennis heldur kynninga- og
spilakvöld föstudaginn 14. jan. kl.
9 í Skjaldborg.
Hjúskapur. 8. janúar voi-u gef-
in saman í hjónaband að Möðru-
völlum í Höi-gárdal ungfrú Ásta
Sveinbjörnsdóttir frá Dalvík og
Gunnar Jóhannsson, stýrimaður,
YtrivReistará.
J . 0
Hjúskapur. 2. jan. sl. gifti séra
Stefán Snævarr á Völlum ungfrú
Þórlaugu Júlíusdóttur, Oddeyr-
ai-götu 22, Akureyri, og Sverri
Bjöi-gvin Valdimai-sson í Dalvík.
Heimili ungu hjónanna verður á
Akui-eyri.
Hjúskapur Á gamlársdag voru
gefin saman í hjónaband í Rvik
ungfrú Lilja Guðmundsdóttir, frá
ísafirði, og Jakob Þorsteinsson
(skólastjói-a M. Jónssonai-, Ak-
ureyi'i).
Hjónaefni. Á jóladag opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Rósa
Oddssóttir, Strandgötu 45, og
Héðinnn Svanbei-gsson (fyrrv.
vatnsveitustj. Sigurgeirssonar).
— 2. jóladag opinberuðu trúlofun
sína ungfi-ú Sigiún Bjarnadóttir,
tannsmiður, Norðurgötu 33, Ak-
ureyri, og Benjamín Antonsson,
sjómaður, Ránargötu 18, Akur-
eyri.
Kjömir hafa verið í stjórn full-
trúaráðs verkalýðsfélagnnna hér
í bæ: Stefán Árnason, foi-maðui-,
Björn Jónsson, ritstj., Jón Rögn-
valdson, verkarn., frú Guðrún
Guðvarðardóttii-, Árni Magnús-
son, jámsm., og Toi-fi Vilhjálms-
son, vei-kam.
Hjartans þakkir færum við öll-
um þeim, sem gáfu í jólapottinn
og á margvíslegan hátt styrktu
okkur og hjálpuðu til þess að
gleðja fátæka, gamalmenni og
böm um þessi jól. Guð gefi ykk
ur gleðilegt ár og hann launi
ykkur af ríkdómi náðar sinnar.
Hj álpræðisherinn.
Skemmtiklúbbur templara
heldur skemmtikvöld í Varðbor
föstudaginn 14. þ. m. kl. 8.30 e. h.
Félagsvist (parakeppni). Dans. —
Ný félagskot’t, er gilda að 3
skemmtikvoldum, verða seld
sama dag frá kl. 8 e. h S. K. T.
Frá Leikfélagi Akureyrar. —
Ópei'ettan Meyjaskemman verð-
sýnd næstk. laugai'dag og
sunnudag. Tekið á móti pöntun-
um á aðgöngumiðum í síma 1639.
Annai-s seldir á afgr. Morgun-
blaðsins sýningardaga kl. 4,30—6
e. h.
Munið fuglana.Takið vel á móti
smáfuglunum, þegar vetrar-
veðráttan knýr þá til að Icita á
náðir mannanna. Dýravcrnd-
unarfélag Akureyrarf.
Hjúskapur. Þann 4. jan. sl. voru
gefin saman í hjónaband í Akur-
eyrai-kirkju ungfrú Sigurlína
Pálína Jónsdóttir og Karl Gunn-
ar Sigfússon vélstjóri fx-á Boi-g-
um, Grímsey. — Heimili þeirra
er að Helgamagrastræti 23 .— 7.
janúar ungfrú Ki-istveig Frið-
geirsdóttir og Rögnvaldur Stef-
ánsson bóndi frá Syðri-Bakka,
Kelduhverfi. — Heimili þeirra er
nú að Ægisgötu 6. — 8. janúar
ungfrú Alda Ki-istjánsdóttir og
Jóhann Benedikt Hannesson iðn-
verkamaðui-. — Heimili þeirra er
í Bárufelli, Glerárþorpi.
I. O. G. T. Stúkan Brynja. —
Fundur næstk. mánudag kl. 8.30
e. h. — Skýrslur embættismanna.
Móttaka nýrra félaga. Skemmti-
þættir. Afhentir aðgöngumiðar að
bíósýningu.
Áheit á Munkaþverárkirkju. —
Frá G. S. kr. 50. — Með þakklæti
móttekið. Sóknarprestur.
Æskulýðsheimilið í Varðborg
er nú að fara af stað með 2 nám-
skeið, annað með „Hjálp í viðlög-
um“ og brunavörnum, en hitt
námskeiðið er í leirmótun. Nám-
skeiðið í „Hjálp í viðlögum" er
þegar byx-jað, en leirmótunin
byrjar í kvöld. Ennþá geta nokkr
ir komist að í bæði námskeiðin og
ei-u upplýs. gefnar í síma 1481 í
Varðborg. — Æskulýðsheinxilið í
Varðborg.
Sími Lögregluvarðstofunnar
er 2222.
Skákþing Norðlcndinga hefst
næstk. sunnudag í Hafnarstræti
88 kl. 2 e. h Keppt verður í
meistai-aflokki, 1. fl„ 2. fl. og
unglingaflokki. — Guðjón M Sig-
urðsson, skákmeistari úr Rvík,
keppir sem gestur á mótinu. —
Þátttaka er sæmileg úr bænum
og héruðunum í kring. — Aðal-
skákstjóri þingsins er Jón Hin-
riksson.
Ársskemmtun Verkamannafél.
Akui-eyrarkaupst. verður haldin í
Alþýðuhúsinu næstk. laugardag,
15. þ. m„ og hefst kl. 9 e. h. með'
dansi. Aðgöngumiðar seldir í
Vei-kalýðshúsinu á fimmtudag og
föstudag kl. 5 til 7 síðdegis.
IBUÐ
til leigu, 2 herbergi og eld-
hús. — Uppl. gefur
Hulda Þorsteivsdóttir
Bjarmastíg 2
kl. 6-1 e. h.
Húseign til sölu
Húseign mín Oddeyrar-
gata 22 er til sölu nú þeg-
ar eða 1. maí n. k.
•• Jil’Iius ‘PétiirssÖli
Sími 1219