Dagur


Dagur - 02.04.1955, Qupperneq 2

Dagur - 02.04.1955, Qupperneq 2
2 DAGUR Laugardaginn 2. apríl 1955 Verzlunarhátíð á Akureyri aS gera tilkall til umráðaréttar yfir verzlun landsmanna og banna verzlun nema þeim, sem keyptu leyfi til þess, er einokun- in var sett, en sífellt hafði hallað undan fæti og kostur landsmanna verið þrengdur. Umkvartanir landsmanna um ófullnægiandi siglingar og verzlun, urðu ekki til úrbóta, og í stað þess að líta með velvilja á rökstutt álit um nauð- syn frjálsari verzlunarhátta, sem Jón lögmaður Jónsson bar fram við konung 1592, var alger einok- un sett á stofn 1602 og með henni kom mesta niðurlægingartímabil þjóðarinnar. Ræðumaður skýrði síðan hvernig landinu var skipt í kaupsvæði og menn bundnir við þau að lögum, að viðlögðum þungum refsingum. Raunasaga einokunartímabilsins. Síðan mælti Friðjón Skarphéð- insson á þessa leið: , Eg ætla ckki hér að rekja sögu einokunarinn- ar, það er raunasaga og öllum meira eða minna kunn. Til gam- ans skal þess getið, að þau 186 ár, frá 1602 til 1787, meðan algjör einokun var, nam leiga eftir verzlunina í fjárhirzlu konungs 1.359.477 ríkisdölum, að því er Skúli fógeti telur. Það verður ekki með tölum tal- ið né með orðum lýst, hvílíkt tjón og böl einokunin hefur verið fyrir hina íslenzku þjóð, bæði beinlínis og óbeinlínis. Það ork- ar ekki tvímælis, að það var sú plágan, sem þungbærust var af öllum þeim plágum, sem yfir landið hafa gengið fyrr og síðar, og setti varanlegt spor á andlegt og efnalegt líf þjóðarinnar, sem hlaut aS taka langan tíma aS af- má. Frá þessum tímum er runnið orðtækið: Heldur þú að þú sért konungurinn- eða kaupmaðurinn, sem viðhaft' var, þegar einhver þótti ætla sér um hóf fram, því að vald kaupmanna yfir velferð landsfólksins var löngum gegnd- arlaust. .. . “ Síðan ræddi bæjarfógeti fyrstu tilraunir íslendinga til að fá ok- inu aflétt og minntist Skúla Magnússonar og baráttu hans og síðan stuðnings Jóns Eiríkssonar konferensráðs við málstað þjóð- arinnar, en hann átti ríkan þátt í því að rýmkað var um verzlun- ina í ársbyrjun 1788 og hún gefin frjáls þegnum Danakonungs. En sú úrbót reyndist ekki eins mikils virði og menn höfðu vænst, og var um að kenna m. a. samtökum kaupmanna um að halda öllu sem mest í sama horfinu. En þótt þungt væri fyrir fótinn var bar- áttu landsmanna fyrir auknu frelsi haldið áfram. Ofurlítið rof- aði til í styrjöld Dana og Eng- lendinga 1807—1814, en að henni lokinni féll allt í svipaðan faiveg og fyrrum. En landsmenn höfðu þó kynnzt því lítillega, hvert gagn þeir gátu haft af frjálsari verzlunarháttum. Barátta Jóns Sigurðssonar og Fjölnismanna. Upp úr 1840 hófst barátta Jóns Sigurðssonar og fylgismanna hans fyrir algeru verzlunarfrelsi. Tómas Sæmundsson ritaði hvatn ingargreinar í Fjölni og Baldvin Einarsson ritaði í Ármann á Al- þingi En mest munaði um Jón. Hann ritaði um málið í dönsk blöð og fékk frjálslynda Dani í lið með sér. Tíðarandinn var að breytast. Einokunarhyggjan var á undanhaldi. Frelsistími var að renna upp. Jón skrifaði og hverja ritgerðina á fætur annarri í Ný Félagsrit og hvatti landsmenn öt- ullega og leiddi söguleg og hag- fræðileg rök að því, hvernig hagn að bændur gætu haft af frjálsum verzlunarsamtökum. Af öllu ressu varð árangur. Þjóðin vakn- aði til meðvitundar um gagnsemi málsins. Fyrir miðja öldina hófu landsmenn að mynda verzlunar- samtök til að komast að betri kjörum. Voru Fnjóskdælir og Ljósvetningar brautryðjendur. Síðan komu víðtækari samtök, er leiddu til stofnunar Borðeyrarfé- lagsins og Gránufélagsins og fleiri félaga. Afskipti Alþingis. Friðjón Skarphéðinsson rakti síðan afskipti Alþingis af málinu, en það tók það til meðferðar sama árið og það var endurreist, 1845, að tilhlutan Jóns Sigurðssonar, og samþykkti bænaskrá til kon- ungs um frjálsa verzlun. En að- dragandi þess var 27 bænaskrár, er þinginu höfðu borizt víðs veg- ar landinu, með 2253 undirskrift- um. En stjórnin vildi ekki láta undan og sló málinu á frest. Þingið ítrekaði bænaskrá sína 1853. En málinu hafði aukizt fylgi vegna breyttra tíma og nú fór svo, að stjórnin lagði fyrir ríkisþingið frumvarp um frjálsa verzlun á íslandi. Um það urðu æði mikil átök í þinginu, og kvað bæjarfógeti skylt að viðurkenna, að ísland átti þar furðu marga og skelegga forsvarsmenn meðal danskra þingmanna. Og náði málið fram að ganga, vár staðfest 15. apríl 1854 og skyldi frelsið taka gildi 1. apríl 1855. Gjörbreyting á 100 árum. FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON mælti síðan: „Eg ætla ekki að þreyta áheyrendur með því að rekja þróunarsögu íslenzkrar verzlunar síðustu 100 árin. Eg -vil aðeins benda á, að sökum tiltöiu- lega' einhliða framleiðslu er það íslendingum, flestum þióðum fremur, nauðsyn, að hafa rnikil utanríkisviðskipti til þess að geta haldið til jafns við aðrar þjóðir um menningarlíf í landinu. Um það leyti, sem verzlunin var gef- in frjáls, fyrir 100 árum, var ut- anríkisverzlun íslendinga að lík- indum minni en nokkurrar ann- arrar þjóðar, miðað við fólks- fjölda. Nú hefur það hins vegar verið svo um æðimörg ár, að ut- anríkisverzlunin hefur verið meiri en flestra annarra þjóða og í Evrópu hefur ekkert land nú jafnmikla utanríkisverzlun og fs- lendingar, miðað við fólksfiölda. Nákvæmar upplýsingar um verðmæti innfluttra eða útfluttra vara um 1855, eru líklega ekki til. En um aldamótin síðustu var verðmæti innflutningsins innan við 6 milljónir króna, en nú mun hann vera yfir 1000 milljónir, að vísu verðminni krónur nú en þá, en engu að síður er mismunurinn ævintýralegur.“ Útlendingamir hverfa. „Árið 1855 var tala verzlana hér á landi 58, en 1950 var sam- svarandi tala 1545. Árið 1861 voru 56 af hverjum 100 verzlun- areigendum búsettir erlendis og flestir útlendingar ,en síðan fór þeim æ fækkandi og vox-u út sög- unni um 1930. Þessar fáu tölur, sem eg hef nefnt, sýna kannske betur en margt annað, hver stakkaskipti hafa orðið í verzlunarmálum ís- lendinga, og ekki þarf að lýsa því, hve mikilvægur þáttur verzlunin hlýtur að vei'a í þjóðarbúskapn- um og hve það er þýðingannikið að hagnaðurinn af utanríkis- verzluninni lendi í vasa lands- manna sjálfra en ekki örfárra danskra kaupmanna eins og fyi'ir Vegurinn til frelsis og framfara — Þcgar landsmenn fara al- mennt aö laka þátt i verzluninni, þá fá þeir smám saman af sjálfum sér meira vil á henni-------Það ligg- ur beint fyrir, að sá ábati, sem nú lendir hjá kauþmönnum utanlands og dregst úl úr landinu, hann mun lenda lijá þeim, sem liafa vit og sam- heldni lil að taka þátt i verzluninni, og þar með i landinu, ef rétt er uð farið. Menn geta þá sjálfir skammt- að sér aðflultiingana,sjálfir skammt- að vörutegundirnar, sjálfir metið vörugceðin, sjálfir ákveðið verðið á vörunni — — Þá komum vér jafn- framt smám samati meira og meira i kynni við aðrar þjóðir og getum valið um, hvar oss er hentast að tiafa viðsliiþti vor, selja það, sem vér höfum aflögu, og kaupa, hvað vér þurfum með. Þá er verzlun vor komin á hinn rétta feril, og þegar liann er funditin, þá er fundinn vegurinn lil frelsis og framfara, og vcgurinn til sljórnarbótar að aulti, sem ekki þarfnast lengi leyfisbréfs frá sljórninni i Kauþmannahöfn Jón Sigurðsson forseti i rit- gerð uin verzlunarfrelsi. Mikil loðnuganga á roJJimim • s Oí'.f.i m i Geysimikið af loðnu hefur gengið hér inn á Pollinn síðustu dagana. Á miðvikudaginn voru margir bátar að veiðum og öfluðu vel .Loðnan er fremur smá. — Frystihús KEA hefur tekið á móti 250 tunnum í frost að und- anföi'nu. 100 árum. Á þessum 100 árum höfum vér eignast ötula verzlun- arstétt, sem óhætt er að fullyrða að standi í engu að baki verzlun- arstétt annarra þjóða, og á þessu sviði hafa fjölmai-gir mikilhæfir menn unnið landi sínu og þjóð ómetanlegt gagn með ýmsum hætti. Vér höfum eignast kaup- skipaflota, sem siglir um verald- ai'höfin og flytur varning að og frá landinu og vér erum stolt- ir af.“ Lífsstarf brautryðjendanna og fórn fjöldans. Bæjarfógeti lauk ræðu sinni með þessum orðum: „. . . En þi'óunin heldur áfram, eða vér skulum vona að svo verði, — vér skulum vona, að skamm- sýni mannanna leggi ekki í auðn lönd og ríki með tortímingar- mætti þeim, sem menn nú ráða yfir. — Oss ber skylda til, hvern- ig sem oss kann að vegna í fram- tíðinni, að minnast bi*autryðjend- anna fyrir verzlunarfrelsi voru og bax'áttu þeirra, og oss ber einnig að minnast hins nafnlausa fjölda, er háði bai'áttu fyrir til- veru sinni á hinum myrku öldum vei-zlunaráþjánarinnar, og entist seigla til þess að láta ekki bugast til fulls. Það var lífsstarf braut- ryðjendanna, bai'átta þeiri'a, og fórn hins nafnlausa fjölda, scm á bak við þá stóð, sem oi'kaði því, að vér getum nú í dag minnst 100 ái-a afmælis frjálsrar verzlunar á íslandi.11 í íróðlegu crindi, er Halldór Pálsson sauðfjárræktarráðunaut- Fóðurspa rnaða rsf ef na eða há- marksafurðasfefna í sauðfiárrækt vel. Þar að auki er nú að verða algengt og er í samræmi við hina ur flutti 22. marz sl. og saúðfjár- ræktarmenn vafalaust hafa veitt atliygli, gerði hann m. a. að um- talsefni tvær leiðir í fjárræktinni, er hann nefndi fóðursparnaðar- stefnuna og hámarksafurðastcfn- una. Einnig ræddi hann nokkuð um fjárliúsbyggingar. Skoðanir manna um byggir.gar fjái'húsa, eru mjög á reiki og má segja að engin algild eða ráðandi byggingarform séu til. Snertir xetta bæði byggingarefni og einnig byggingai'stíl. Virðast flestir bændur vexa í vanda staddir, hvei'su til skuli haga, xegar nýtt fjárhús er í'eist. — Að vísu eru staðhættir svo ólíkir, að vel getur það átt við á einum bæ, sem ekki hentar á öði'um. Fjár- hús, sem byggð eru með vel ein- angruðum veggjum og þaki, eru dýr, oft of dýr. Hins vegar er víða vond reynsla af fjái'húsum með einföldum steinveggjum og járnþaki Vilja þau hús oftast, leka og er fátt leiðara en hi'ímleki. Einnig pískar snjórinn inn með samskeytum, þar sem þak er ekki því meira skarað. Veggir héla að innan og í-enna sundur í raka. Verður féð þá miður lagðprútt og ullin skemmist. En þi'átt fyrir þessa ófögru ývsingxf á>’mti>gum> einföldum, óeinangruðum en oft- ast ódýru húsum, er þó ekki sömu sögu að segja alls staðar. Virðist það skiþta meginmáli hve há húsin eru og loftræsting góð. Vegghá hús, með bröttu risi og víðum stromp geta verið ágæt fjái'hús, þótt lítil sem engin ein- angrun sé höfð í veggjum og þaki. Þau haldast þui'r og fénu virðist líða ágætlega í þeim. Er þax-na vissulega verkefni fyrir Teikni- stofu landbúnaðarins til í'ann- sóknar í sami'áði við bændur. Einnig vii'ðist það aðkallandi fyrir fjárræktarmenn að byggja áburðai'kjallara og hafa féð á gi'indum. Hin aukna töðu- og kjai'nfóðui'gjöf veldur því að ekki er með góðu xnóti hægt að halda húsunum þurrum á annan hátt. Oll þessi húsbyggingarmál eru aðkallandi rannsóknarefni —o— Ráðunauturinn ræddi nokkuð um fóðursparnaðarstefnuna. — Taldi hana enn eiga marga for- mælendur þótt þeim færi fæk'k- andi. Þessi stefna var hér alls- ráðandi í sauðfjái'búskapnum, þar til bændur fengu aukinn vélakost og í-æktunin jókst. Við það varð fóðuröflunin ódýrari og tryggari og hin nýja stefna fékk byr undir báða vængi. Þó ui'ðu margir fyrir vonbrigðum fyrst í stað, er þeir skiptu um fóðrunar- aðferð. Fannst þeim féð ekki svara eldi, svo vel sem ráðunaut- ar kenndu. Skýringin á þessu er oftast sú, að féð, sem lengi hefur verið ræktað og alið upp við „spai'naðarstefnuna-“, er ekki nógu fi'jósamt að eðlisfari. Jafn- hliða miklu eldi þarf að rækta féð til frjósemi, jafnvel aðl'skipta um stofn. Með hámarksafurða- stefnunni er ánum ætlað að eiga 2 lömb og skila þeim helzt jr.fn- vænum og einlembingarnir voru áðui’. Þetta hefur líka víða tekizt nýju stefnu að láta gimbrarnar fá lamb og eykur það að sjálfsegðu afui'ðirnar, miðað við vetrar- fóði'aða kind. Lengi hefur verið siður að taka meðalslátui'þunga dilka, sem mælikvarða á afurðii'nai’. Þetta er auðvitað fráleitur hlutur. 1 stað þess á að reikna út hvað mörg kg. kjöts og annari'a afurða fáist eftir bverja veti'arfóðraða kind. Halldór Pálsscn réð þeim ba.nd- um eindregið frá að láta gimbrar fá fang, er enn héldu gamla lag- inu í fóðrun fjárins. Hann ráð- lagði þeim að láta féð ekki leggja af á haustin og nota vigtina, hvei'su góðir sem fjái'mennirnir væru. Með beitinni. þar sem hún væri einhver, væri gott að géfa hvei'ri á, 30—50 gr. af síldar- eða kai'famjöli. En ákveðnar reglur giltu þó ekki og færi eftir gæði heyja og beitilands. Gemlinga kvað hann sæmilega fóðraða, ef þeir væi'u jafnþungii- í maí, og þeir voru, er þeir 'komu í hús í októbei'. Ærnar þui'Xa aftur á móti að þyngjast um 3—4 kg., eða sem svarar þunga'. rfQstursins. Venjulega er fóður ánná miðað við svokallað viðhaldsfóður. Þó þyrfti að bæta og auka það í TnaViÍok1 óg'gáfa’ ýél' frafn í græn' gi-ös. Ráðunauturinn sagði að þtim' bændum fjölgaði óðum er aðhylltust hámarksa.f ixicðejstefn-T. una í sauðfjárbúskapnum. Þeim bændum í'áðlagðT hámx að kyn- bæta féð sérstaklega með tilliti til að geta skiláð beti'i afui'ðum. —" Með þessari stefnu sagði hann að mai'gir bændur fengju helmingi meiri kjötaíurðir en áðui'. Fóðrið væri að visu dýrt, en þó ekki sem svai-aði hinu mikla afui'ðamagni, og margir kostnaðarliðir væru al- veg þeir sömu. Gemlingum, sem ættu að skila góðum dilkum þarf að sýna mikla nákvæmni og um- önnun. Þá þarf að taka á hús, áð- ur en þeir eru farnir að leggja af á haustin og fóðra þá mjög vel fi-am yfir fengitímann, en varast snöggeldi um það leyti, því að annai's er hætta á að þeir vei'ði tvílembdar. Eftir það yrði skil- yi'ðislaust að kappala þá fram í græn grös. Betra væri að gefa þeim karfamjöl og síldarmjöl en fóðui'blöndur, því að aðaláherzl- una yrði að leggja á vöxtinn fi-emur en fitusöfnun Nokkuð öðru niáli gegnir með ærnar. Þær þurfa gott viðhalds- fóður fram að fengitíma, en ca. 10 dögum fyrir fengitímann á að snöggala þær til að tryggja mest- an hluta þeirx a tvílembdan. Síð- ast í marz þarf aftur að auka fóðrið og ala þær fram yfir burð. Taldi hann marga bændur of gjafanauma á vorin og eyðileggja með því gott vetrarfóður. Þá benti hann ennfremur á að max-g- ir litu svo á, að í landléttum sveitum borgaði sig ekki að ala féð mjög mikið. Kvað hann þetta hina mestu bábilju. Að síðustu hvatti hann bændur almennt til að tileinka sér hina nýju aðferð í sauðfjái'búskapnum, sém hann kallar, eins-og fyrr seg- ir, hámarksafurðastefnuna.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.