Dagur


Dagur - 02.04.1955, Qupperneq 7

Dagur - 02.04.1955, Qupperneq 7
Laugardaginn 2. apríl 1955 DAGUR 7 - Litli Ijóti andar unginn (Framhald af 5. síðu). líka margt að sjá og nema um líf skáldsins, sem ekki er annars staðar hægt. í dag er þetta safn miðstöð hátíðahaldanna, sem fram fara víða um heim til að heiðra minningu skáldsins. Þang- að eru komin dönsku konungs- hjónin og annað stórmenni í Danmörk. Þaðan er útvarpað ræðum og söng. En í flestum öðr- um menningarlöndum er skálds- ins minnst í dag. Sýningar eru í London og París, frumsýningar kvikmynda, hátíðahöld í skclum og svo mætti lengi telja. Hér hjá okkur er skáldsins minnst í skól- um og í útvarpi. Fáið' börmmum ævintýrin! Þessi minningardagur mætti verða til þess, að foreldrar minntust þess, næst er þau þurfa að segja börnum sínum ævin- týrasögu eða fá þeim ævintýra- bók, að ævintýri H. C. Andersens standa að öllu leyti framar flest- um þeim nýtízku ævintýrum og barnasögum, sem útgefendur hafa auglýst með mestum krafti á seinni árum. Það barn, sem elzt upp í heimi nútímans, án þess að kynnast hinum hugljúfu ævin- týrum H. C. Andersens, hefur farið mikils á mis. Ljóti andarunginn frá Odense var í rauninni fegursti svanur. - FOKDREIFAR (Framhald af 4. síðu). auðnutittlinga, sem koma á hverjum morgni til að vekja okk- urýen hverfa .að því búnu. Og ekkert verk er okkur eins hjart- anléga endurgoldið pg mollf þejr, er -við látum falla til smáfuglanna, er þeir berjast við kulda og bjargarskort á veturna. - Onýt ar tölur ... (Framhald af 4. síðu). dökkar og ljótar eftir fyrsta avott, og molna í sundur í þeim næsta. Þannig er góðri fram- leiðslu spillt með óvönduðum smávarningi. Erlendis sér maður að framleiðendur setja stolt í að auglýsa skyrtur sínar með vönd- uðum tölum, og eru þær e. t. v. eitthvað ofurlítið dýrari af þeim sökum. En enginn sér eftir þeim aurm, því að þeim er ekki kastað á glæ. En skyrtur með óvönduð- um tölum eru hvimleiðar fyrir húsmæðuig og í rauninni blettur á annars góðri framleiðslu. Niðursoðnir ávexfir til páskanna KJÖTBÚÐIR K.E.A. Hafnarstr. 89 — Sími 1111 Ránargötu 10 — Sími 1622 Nýjar gulrætur og rauðrófur Hafnarstrv 89 —>Sími l'l 11 Ránargötu 10 — Sími 1622 Orðsending til nemenda Þórarins Kr. Eldjárns, ljorn Ákveðið hefur verið að þakka Þórarni Kr. Eldjárn, Tjörn, vel unnin störf í þágu menningar- og uppeldismála með sérstakri heiðursgjöf, er hann lætur af skólastjórn og kennslustörfum nú á þessu vori. Nú þegar er hafin fjársöfnun í Dessu skyni meðal nemenda hans hér heima fyrir og gefst þeim nemendum Þórarins, sem bú- settir eru anners staðar, kostur á að taka þátt í þeirri heiðursgjöf. Framlögum þeirra, sem búsett- ir eru í Reykjavík, verðui; veitt viðtaka hjá Júlíusi Daníelssyni, Búnaðarfélagshúsinu, og á Akur- eyri hjá Kristjáni Aðalsteinssyni, Húsgagnaverzl. Valbjörk. Síðar verða tilnefndir fleirt að- ilar til að annast söfnunina á öðr- um stöðum, þar sem nemendur hans kunna að hafa búsetu. Enn- fremur veitir Baldvin Jóhanns- son, útibússtjóri, Dalvík, fram- lögum móttöku, og geta þeir, sem það kjósa, sent tillag beint til hans. Þá hefur einnig verið ákveðið að safna myndum af nemendum Þórarins og er þess fástlega vænst, að nemendur bregðist vel við þeirri málaleitun og sendi hið fyrsta mynd af sér til áður- greindra umboðsmanna, ásamt nafni, fæðingardegi og heimilis- fangi. Til leigu 14. maí: 2 stofur og aðgangur að eld- í tluisij á ytrijbtakkuúni. ‘I Uppl. í .síma'1913 eftir kl. 2 í dag. BRÉFASKÓLI S.Í.S. Námsgreinar bréfaskólans eru: Skipulag og starfshættir samvinnufélaga. — Fundarstjórn og fundarreglur. — Bókfærsla I. — Bókfærsla II. — Búreikningar. — íslenzk réttritun. — íslenzk bragfræði. — Enska fyrir byrjendur. — Enska, framhaldsflokkur. — Danska fyrir byrjendur. — Danska, framhaldsflokkur. — Þýzka fyrir byrjendur. — Franska. — Esperanto. — Reikn- ingur. — Algebra. — Eðlisfræði. — Mótorfræði I. — Mótorfræði II. — Siglingafræði. — Landbúnaðarvélar og verkfæri. — Sálarfræði. — Skák, fyrir byrjendur. — Skák, framhaldsflokkur. Hvar, sem þér stundið nám, getið þér stundað nám við bréfaskólann og þannig notið tilsagnar hinna færustu kennara. BRÉFASKÓLI S.Í.S. V.-X> fcáMs V N V a HULD, 5955467 — IV — V — 2 Messað í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. (Pálma- sunnudagur) og minnst kristni- boðsins. Olafur Olafsson kristni- boði prédikar. Eftir messu verða tekin samskot til kristniboðins. — Sálmar: 143, 202, 142, 144 og 232 — K. R. * fcj<> fe « rf <a 8''t 9 «II u 3 tt S @ flU Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju er á morgun klukkan 10,30 f. h. Sömuleiðis fundur fé- laga í drengja- og stúlknadeild ÆFAK á kirkjuloftinu. í kapell- unni fyrir 5—6 ára börn, en í kirkjunni 7—13 ára börn. Sein- asti sunnudagaskólinn á vetrin- um! — Æskulýðsblaðið kemur út með skrá yfir öll fermingarbörn á þessu vori. Drengjafundur í kapellunni á morg- un kl. 5 e. h. Síðasti fundur vetrarins. Barnastúkumar Sakleysið og Samúð hafa fund í Skjaldborg á skírdag á venjulegum tíma. — Nánar auglýst í skólanum. Sameinaðar samkomur. í Varð- borg föstudaginn langa kl. 4.30 e. h. — í Nýja-Bó páskadag kl. 8.30 e. h. — Hljóðfærasláttur, söngur, raéður. — Allir velkomnir. — Sjónarhæð. Hjálpræðisherinn. Látin er í sjúkrahúsinu í Húsavík Kristín Friðlaugsdóttir, ekkja Indriða skálds og fræði- manns Þórkelssonar á Ytra-Fjalli í Aðaldal, 80 ára að aldri. Leiðrétting. f dánarfregn frá Húsavík hér í blaðinu var sagt að látist hefði Auðunn Hermanns- son, ungur maður, rétt er Auð- unn Aðalsteinsson. Hann var 26 ára, og hafði átt við sjúkleika að stríða mestan hluta ævinnar. Barnaverndarfélag Akureyrar heldur aðalfund í fundarsal Landsbankans (gengið inn um austurdyr) á pálmasunnudag kl. 4 síðdegis. Bazar hefur verkakvennafélag- ið Eining í Verkalýðshúsinu á morgun kl. 2 e. h. — Nefndin. Skemmtiklúbbur Einingar hef- ur dansleik í Alþýðuhúsinu, mið- vikudaginn 6. apríl kl. 9 e. h — Aðgöngumiðar seldir við inn- gangin neftir kl. 8. — Nefndin. Gæzlumaður verkamannaskýl- isins við höfnina var ráðinn á síð- asta bæjarstjórnarfundi. Var það Jón Baldvinsson, Munkaþverár- stræti 17. Næsti Bændaklúbbsfundur verð- ur á þriðjudaginn kemur, 5 apríl nk., á venjul. stað. Ketill Guð- jónsson segir fréttir af Búnaðar- þingi. Einhver af hestamönnum bæj- arins vann það afrek á mið- vikudaginn, að fara ríðandi niður grasstallana frá kirkj- unni að Kaupvangstorgi. Sýndi Finnur Árnason, garðyrkju- ráðunautur, fréttamanni blaðs- ins verksunnnerkin. Hesíurinn hafði spænt upp mjúkan gras- svörðinn og eru stallarnir stór- skemmdir. Furðulegt er, að fullorðnir menn skuli leika sér að því að eyðileggja þannig það sem gert er bænum til ptýði, og ætti að taka hart á slíku. Samkomur í Zíon. — Pálma- sunnudag kl. 8.30 síðd. talar Ól- afur Ólafsson á opinberri kristni- boðssamkomu Tekin verða. sam- skot til stuðnings íslenzka kristniboðinu í Konsó. — Allir velkomnir. Kristniboðsfélagið. Frá Amtsbókasafninu. Safnið verður lokað 6.—11. apríl, að báðum dögum meðtöldum. Næturvarzla. — f nótt og aðra nótt er næturvarzla í Stjömu- Apóteki. Niðursuðuvörur: Grænar baunir Gulrætur Gulrætur og gr. baunir Rauðrófur Rækjur Súpur margar teg. KJÖTBÚÐIR K.E.A. .M . nt'jitj L Hafnarstr. 89 — Sími '/727 Ránargötu 10 — Sími 1622 Barnakór Akureyrar hefur skemmtun og kaffisölu í Varð- borg á morgun kl. 3—5 síðdegis. — Þarna verða á boðstólum mörg skemmtiatriði, svo sem kórsöngur, einsöngur, tvísöngur, fimleikasýning, gamanþættir o. fl. Allur ágóðinn fer til að greiða sk.uldir kórsins frá Noregsföi innii Komið og drekkið síðdegiskaffið í Varðborg. Afmælisfagnaður kvennadeild- ar Slysavarnafélagsins er að Varðborg í kvöld (2 apríl). Hefst með kaffidrykkju. Til skemmtun- ar: Söngur, hljóðfærasláttur, gam anþáttur og ýmislegt fleira. Kon- ur eru beðnar að gjörar svo að taka aðgöngumiða sína, þai sem þær hafa tilkynnt þátttöku sína. Stjórnin. Pálmasunnudagur sér- staklega helgaður kristniboðsmálum Ólafur Ólafsson, kristniboði, hefur beðið blaðið að láta þess getið, að pálmasunnudagur verði, eins og undar.farin ár, séistak- lego helgaður kristniboðsmálinu. Verður þess minnst við guðs- þjónustu í kirkjunni og á sam- komu í Zíon og þá veitt viðtaka frjálsum gjöfum því til stuðnings. — Þrír ferðaprédikarar vinna á vegum sambandsins hér á landi, þeir Gunnar Sigurjónsson, cand. tehol., Benedikt Jasonarson, kristniboðskandídat, og Ólafur Ólafsson. En í Konsóhéraði í S,- Epíópíu eru fyrir nokkru tekin til starfa hjónin Felix Ólafsson og Kristín Guðleifsdóttir, og hafa þegar reist fyrsta hús íslenzkrar kristniboðsstöðvar. — í vor eða sumar verður send íslenzk hjúkr unarkona þeim til aðstoðar. Ger- ist þess mikil þörf, þar sem 30 þúsundir manna eru án læknis í Konsó. Nýlega er búið að útvega kristniboðanum jeppa, enda verður hann að annast alla að- drætti stöðvarinna rsjálfur. Allt þetta starf kostar miklar fórnir, en nýtur einskis opinbers stuðnings. Gefit riú1 Akuryýfíng-1 um gott tækifEbri til að IJá góðu' málefni stuðning.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.