Dagur


Dagur - 02.04.1955, Qupperneq 8

Dagur - 02.04.1955, Qupperneq 8
8 Bagub L&ugardaginn 2. apríl 1955 Mikii framræsia í Höfðahverfs og á Svalbarðsströnd undanfarin ár Frá aðalfunífi Ræktunarsambaiiclsins, sem ný- lega var haldinn í Grenivík Gjaidskrá Rafveifu ákureyrar vísað after ti! rafveiíusfjómar % Hækkun rafmagnsverðs talin ómnflýjanleg Ræktunarsamband Svalbarðs- strandar og Grýtubakkahrepps hélt nýlega aðalfund sinn í Grenivík. Það helzta, sem segja mæti af starfi sambandsins er þetta: Skurðgrafa sambandsins hefur nú lokið tveimur umferðum um ■sambandssvæðið, allt frá Veiga- stöðum að Svínárnesi. Miklar jarðræktarframkvæmdir. Hefur hún grafið sem næst 400 þús. teningsmetrum í skurðum fyrir bændur, svo að nú er á sam- bandssvæðinu mikið af fram- ræstum mýrum, sem bíða brots og ræktunar. Um miðjan sept sl. var grafan leigð Ræktunarsambandi Svarf- dæla og vann hún þar fram í snjóa. Tvær jarðýtur á samþandið, T-D—6 og T-D—14. Gengur minni jarðýtan einvörðungu í jarðabótavinnu, en stærri ýtan er nokkuð leigð, út til vegagerðar, einkum 2 sl. sumur hefur hún unnið að vegagerð í Grýtubakka- hreppi og hefur það orðið vega- málum hreppsins injög til fram- dráttar, þar sem sambandið hef- ur getað lánað andvirði vinnunn- ar um árabil. Plógherfið reynist vel. Sá háttur var á hafður sl. sum- ar, er T-D—14 fór um með svo- kallað plógherfi, að kappkostað var að taka sem mest land til vinnslu í stað, en bændum lánað til eins árs helmingur vinnunnar. Verður þetta hagstæðara fyrir reksturinn að miklum mun, þar sem milliferðir sparast með þessu fyrirkomulagi. Reynslan af hinu nýja plóg- herfi er prýðileg þegar unnin er holtajörð eða þurrlendis móar, en sennilegt þykir að vinnslan á framræstum mýrum verði helzt til grunn með því, þar verði Togari strandar við Reykjanes - mann- björg varð Snemma í fyrramorgun strand- aði togarinn Jón Baidvinsson við Hrafnkelsstaðabjarg á Reykjanesi. Þoka var og nátt- myrkur, veður annars sæmi- legt. Áhöfnin var 42 menn, þar af 13 Færeyingar. Slysavarna- sveitinni í Grindavík tókst að bjarga ölíum mönnunum á skömmum tíma. Var aðstaða þó erfið, bjargið 20—30 inetra hátt og þverhnýpt, en togarinn um 70 metra undan landi. Enginn skipverja meiddist. Ólíklegt er að togaranum verði bjargað. — Skipið var eitt af nýjusíu tog- urum Iandsmanna, eign Bæjar- útgerðar Reykjavíkur. Togar- inn var að færa sig í milli fiski- miða, er strandið varð, var með hlera úti. Radar er talinn hafa verið bilaður en dýptarmælir í lagi. Sjópróf hófust í Reykja- vík í. gær. heppilegra að beita skerpiplógn- um. Fyrningarsjóður í rekstrinum. Það, sem gert hefur samband- inu mögulegt að lána vinnuna eins og að framan getur er að fyrningarsjóður sambandsinshef- ur verið hafður í rekstrinum, og ber að fagna því að hið nýaf- staðna Búnaðarþing hefur nú loks fallist á að slíkt væri leyfi- legt. Góður afli hjá Grenivikurbátum. Fiskafli á Grenivík hefur verið ágætur nú nokkra daga, en fáir eru til að sækja sjóinn, þar sem þorrinn af mönnum er í atvinnu á Suðurnesjum. „Mýs og menn“ í kvöld Frumsýning L. A. á sjónleikn- nm Mvs og menn eftir Johr Steinbeck er í kvöld í leikhúsi bæjarins. Leikstjóri er Guðm. Gunnarsson. — Aðalhlutverkin leika þeir Jón Kristinsson og Vignir Guðmundsson. Starfsmannafélag Ak- ureyrarbæjar stofnar styrktarsjóð Aðalfundur Starfsmannafélags Akureyrarbæjar var haldinn 26. marz sl. — 7 nýjir starfsmenn gengu í félagið. Formaður skýrði frá starfi félagsins á síðastliðnu ári og gjaldkeri las reikninga þess. Eru í félagssjóði nú rúmar 13 þúsundir króna. Samþykkt var í einu hljóði að stofna innan fé- lagsins styrktarsjóð með framlagi úr félagssjóði og hluta af árgjöld- um félaga til þess að styrkja starfsmenn úr ef langvarandi veikindi eða önnur óhöpp kæmu fyrir. Formaður minntist tveggia lát- inna félaga, þeirra Þorsteins Þor- steinssonar sjúkrasamlagsgjald- kera og Aðalsteins Stefánssonar verkstjóra og risu fundarmenn úr sætum hinum látnu til virð- ingar. Formaður, Orn Pétursson lög- regluþjónn, báðst eindregið und- an endurkosningu. Formaður félagsins var kjör- inn Jón Norðfjörð bæjargjald- keri, ritari Gunnar Steindórsson brunavörður, gjaldkeri SigUiður Halldórsson bókari og með- stjórnendur Þorsteinn Stefánsson bæjarritari og Síeinunn Biarman ritari. Varaformaður félagsins er Bjöi-n Guðmundsson vaktstjóri. Endurskoðendur voru kjörnir einróma Garðar Ólafsson eínis- vörður og Ásgeir Markússon bæjarverkfræðingur Fundurinn samþykkti einróma tilmæli til bæjarstjómar um að reyna að finna aðrar leiðir til fullnægingar á greiðslu á lánum vegna Laxárvirkjunar heldur en hina gífurlegu hækkun sem boð- uð hefur verið á þeim töxtum Rafveitunnar, sem almenningur notar mest. Ungi maðiirinn, sem ók dráttarvélinni látinn Helgi Stefánsson frá Hallgils- stöðum í Fnjóskadal, er varð undir dráttarvélinni hér í sunn- anverðum bænum sl. þriðjudags- kvöld, andaðist í sjúkrahúsinu um nóttina. Hafði hann slasast mikið á hcíði. Helgi heitinn var hinn mesti efnis- og dugnaðar- maður, sonur Stefáns Tryggva— sonar bónda á Hallgilsstöðum og Hólmfríðar Sigurðardóttur frá Yztafelli, konu hans. Er þungur harmur kveðinn að foreldrum og öðrum ástvinum við þetta svip- lega slys. Atli framkvæmir við- gerðir á Esju Strandferðaskipið Esja liggur hér við Torfunefsbryggju og fer fram viðgerð á því, er vélsmiðjan Atli hér framkvæmir. Er verið að setja upp svonefndar vindskeiðar á stjórnpalli, gera breytingu á vatnstank og framkvæma véla- hreinsun að nokkru leyti ■— Um þessar framkvæmdir hafði verið samið við Atla fyrir nokkru. — Strandferðaskipin hafa oft leitað hingað til viðgerðar, en þetta er umfangsmesta viðgerðin, sem hér hefur farið fram. Mun skipið verða hér fram á miðvikudas. Skólabörn á Dalvík héldu skemmtun - H. C. Andersens minnst Ársskemmtun sína héldu skóla- börnin í Dalvík laugardaginn 26. marz sl. Börnin önnuðust sjálf skemmtiatriðin: söng, upplestur og leiksýnipgu. Ennfremur flutti Steingrímur Bernharðsson skóla- stjóri erindi um danska ævin- týraskáldið H. C. Andersen, í til- efni af 150 ára afmæli skáldsins. Samkomumar, sem voru tvær, voru vel sóttar, og góður rómur goldinn, enda var frammistaðan skólanum til sóma. Nýja frystihúsio á Sauð- árkróki byrjar vinnslu Eins og kunnugt er af fyrri fréttum hyggði Kaupfélag Skag- .firðinga sláturhús og frystihús, sem að mestu var lokið á síðast- liðnu sumri. — í fisktökuhúsinu nýja var fiskur tekinn til vinnslu í fyrsta sinn á fimmtudaginn L-oðnu hefur aðsins orðið vart einu sinni. Þorskafli er mjög tregur ennþá. Sýslufundurinn var haldinn á Sauðárkróki í þessari viku. Hófst hann 23. þ. m. og mun honum hafa lokið í gær. „Norðlendingur44 land- ar í Ólafsf. eftir helgi Jörundur landaði 264 tonnum af fiski í Ólafsfirði og þar af voru rúml. 60 tonn af karfa. — Búizt er við að „Norðlendingur" losi Á bæjarstjórnarfundi héí: sl. þriðjudag var á dagskrá til 2. um- ræðu hin nýja gjaldskrá Rafveitu Akureyrar, sem felur í sér veru- lega hækkun rafmagnsverðsisn. Talsverðar umræður urðu um málið. Kom i ljós, að menn eru yfirleitt sammála um að hsekkun- in sé neyðarráðstöfun, en hins vegar ekki sjáanlegt að hægt sé að forða bæjarmönnum frá hækkuninni. Er á það bent, að eftir hækkunina verður raf- magnsverð til heimila hér mjög svipað því, sem nú gildir í Rvk. Óhagstæð lánskjör. Ástæðan til þess, að hækkun er óhjákvæmileg, er lánskjör þau, sem Framkvæmdabanki íslands veitir Laxárvirkjun. En lánin eru með 51/z% vöxtum og til 15 ára aðeins. En þessir skilmálar voru samþykktir á sínum tíma, þótt þeir væru verri en upphaf- lega var ráð fyrir gert. Verðui nú að súpa seiðið af því. Það kom í ljós í umræðunum, að Laxár- virkjunarstjórn hefur reynt að fá kjörunum breytt, en án árangurs. Er ekki talið líklegt að tekið verði í mál að bæta kjörin meðan verð á rafmagni er hér ekki hærra til almennings en í Reykjavk. þar í næstu viku. Mun hann hafa fengið um 100 tonn af fiski 3 fyrstu dagana, en hann fór á veiðar síðastl. simnudagsnótt. Allhvass suðaustan stormur var í Ólafsfirði á miðvikudag og fimmtudag, þó reri Stígandi á miðvikudaginn og fékk 4 þús. pund, og' á mánudaginn fékk hann 6 þús. pund. Beitan var fengin frá Hrísey, því að í Ólafs- firði hefur enn engin loðna veiðzt. Snjóa tekur ört nú í hlákunni og má heita orðið snjólaust í byggð. Afli enn tregtíir fijá Hríseyjarbátem Á miðvikudaginn fékk aðeins einn bátur sæmilegan afla, 3V2 tonn. Aðrir fengu lítið og á fimmtudag fengu þeir um 1 tonn hver. Fiskurinn er mlshi.ttur og á stöðugri ferð í átunni.. r Agætnr afli á Hauganesi Bátarnir frá Hauganesi afla ágætlega. í fyrradag íékk Draupnir 8 skippund og hinir bátarnir svipað eða litlu minna. Sjómenn áttu von á góðurn afla í gær. Lögðu þeir línur sínar út af Kjálkanesi og Gjögrum. Mikill afíi í Húsavík Frá Húsavík var blaðinu símað á fimmtudaginn, að aFDragðsafli væri þar nú síðustu dagana, rauðmagi og loðna á grunnmið- um næst landi, en gönguþorskur á venjulegum fiskimiðum. Fékk einn bátur, Sæborg, 13 lestir á miðvikudaginn og var það falleg- Féð nofað til raftnagnsfram- kvæmda. Það er stefna ríkisvaldsins að hraða sem mest rafvæðingu landsins og er fé það, sem fest er. í orkuverunum, ætlað til þeirra. framkvæmda eftir því sem það greiðist inn. En fyrir þessa stefnu er svo hart gengið að notendum rafmagnsins á veitusvæðum Lax- ár og Sogsins. Umræðurnar í hæjarstjórn leiddu í Ijós, að hækkunin ei ó- umflýjanleg eins og á stendur. Reynt mun verða að fá lánskjör- unum breytt, en þeir, sem kunn- ugastir eru hnútunum, telja litlar sem engar likur á, að árangur verði af slíkum tilraunum. ■ Gjaldskráin til frekari athugunar. Á fundinum kom fram sú skoð- un, að rétt væri að athuga betur, hvort tillaga sú um gjaldskrár- breytingu, sem fyrir liggur, sé heppileg að öllu leyti. Var henni, og tillögum og erindum, sem fram komu á fundinum, vísað til rafveitustjórnar til frekari athug- unar. En vafalaust má telja, að á næsta bæjarstjórnarfundi verði hækkunin endanlega afgreidd í sama formi eða svipuðu því, sem nú liggur fyrir. ur fiskur. Telja sjómenn fiski- göngu nálgast land. Mikið hefur veiðzt af loðnu og er hún með- fram öllum fjörum. Um 40 tunn- ur voru teknar við bryggjuna í Húsavík á fimmtudagsmorgun- inn. Næg atvinna er í Húsavík. Verkfall hefur ekki verið boðað þar. Bjargfiíglimi farinn að búa iim sig í Grímsey Ógæftir hamla veiðum í Gríms- ey og hefur ekki verið farið á sjó í viku, tjáði Óli Bjarnason út- gerðarmaður blaðinu sl. fimmtu- dag. Snjólaust er að verða en svellalög eru nokkur ennþá. — Biargfugiinri er farinn að búa um sig á sínum slóðum. Hefur hanri um langt skeið fengið að vera svo til óáreitlur með varp sitt í björg- unum. Koma hans og háttalag á varpstöðvunum gefur til kynna að ,.senn kemur vorið“. „Geysir“ syngur á líiorgun Karlakórinn Geysir hefur sam- söng hér á morgun. Ilefst söng- skemmtunin kl. 3 í Nýja-Bíó. — Söngstjóri er Árni Ingimundar- son, en píanóleikari frú Þórgunn- ur Ingimundardóttir. Einsöngv- arar eru frk. Ingibjörg Stein- | grímsdóttir, Henning Kondrup og , Sigurður Svanbergsson, 10 lög eru á söngskránni. Ýmis flðindi úr négrannabyggSum

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.