Dagur - 06.04.1955, Blaðsíða 1

Dagur - 06.04.1955, Blaðsíða 1
Fylgist með því, sem gerizt hér í kringnm okkur. — Kaupið Dag. — Sími 1166. BAGUR keinur næst út fimmtu- daginn 14. apríl. 'XXXVm. árg. Akureyri, miðvikudaginn 6. apríl 1955 20. tbl. Skiðamemi úr Þingeyjarsýslu. Talið frd vinstri: ívar Slefánsson, M,att- lúas Krisljánsson, Vatnar Helgason, Hreinn Hermannsson, Stefán Axe.h- 'son, Jún Kristjdnsso.it og Jón Sigurðsson, en hann er formaður H. S. Þ. og fararstjóri sinna nwnna. Allir eru göngumennirnir úr Mývatnssveit. á verkfaSlsstjómina um heígina? Loftleiðir leystar ár bamii - undarleg afskipti sáttaeefndar ríkisstjórnarmnar af flugmálum Þau tídindi gerdust i verkfalls- málunum um síðustu hejgi, að Flug- félagið Loftleiðir var leyst úr banni og gerðisl það, að þvi er út.varps- fregnir herma, fyrir alheina hinnar rík issk iþuðu sálla nefn dar. Sögulégast viff málalokin er það, að fyrirta-kið key.pti sig laust úr verkfallinu með 75 þúsund króna greiðslu ;til íéluga þcirra, er það átti í samuinguiu v.ið, og skyldi iéð vera ,,til frjálsrar ráðstöfunar", að Átök á þjóðvegum við Reykjavík Verkfallsmenn í Reykjavík h.afa gert hindrai-nir á nokkrum stöð- um á þjóðvegum við Reykjavík og stöðva þeir bifreiðir og krefj- sst að fá að leita í þeim. En til siíks hafa þeir enga heimild fremur en setja upp umferða- tálmanir. Hefur lögregla oft verið kvödd á vettvang, er til vand- ræða hefur horft, oft hefur tekizt að afstýra handalögmálum. En kærumál hafa htotist af. Óttast er að átök þessi fari harðnandi, þar sem Reykjavík er að verða kjöt- laus og benzínlaus og birgðir fleiri nauðsypja munu þrjóta bráðlega. jón Kristjánsson varð r íslandsmeistari í 15 km. göngu í 15 km. skíðagöngunni í gær urðu úrslit þessi: 1. Jón Krist- jánsson, HSÞ, 66 mín. 6 sek. — 2. Oddur Pétursson, ís., 69 mín. 5 sek. — 3. Matthias Kristjánsson, HSÞ, 70 mín. 55 sek. — 4. Helgi Vatnar Helgason, HSÞ, 71 mín 38 sek. — 5. Stefán Axelsson, HSÞ, 71 mín. 41 sek. — 6. Finnbogi Stefánsson, HSÞ, 73 mín. 11 sek. •því cr hermt var í fréttatilkynning- unni. En brátt upplýstist, að téð skyldi renna beint í allsherjarverk- í’allssjóð! — Er fyrirlœkið þvi með þcssu beinlinis að styðja verkfall hjá öðrurn fyrirtœkjum með pen- ingaframlögum. Er engit líhara en að mútur hafi verið bornar á verk- faUssljórnina til þess að fá félagið leyst úr banni. Þessi vinnubrögð munu algert eiirsdæuti hór á landí. Furðulegast er, að samkvaemt útvarpsfregnum er ríkisskipuð sáttanelnd I vinnu- deilunni við þetta mál riðin. Virð- ist sátta leitað eltir hitium einkenni- legustu leiðum, þegar sérstakt at- vinnufyrirta.'ki er at opinberri hálfu stutt til slikra aðgerða, sem er nú á orðið með Loltleiðir h.f. Vekja tíð- indi þessi almenna athygli um land allt. Hvað úni aðrar ftugférðir?’ Mikil blaðaskril liafa orðið syðra um Sjtöðvun flugvéla Loftleiða, en jiiign liefur verið um stöðvun flug- véla Flugfélags íslands. Snertir starl- semi þess félags þó inikinn hluta þjóðarinnár beint og óbeint. Innan- landsflug helur fállið niður síðan verkfallið liófst, og er það tii líins mestá skaða .f.yrir landsbyggðina. Og milJilandaflug þess félags Iieíur leg- ið niðri ekki síður cn ílug Loftleiða. Hvers v.egna beitir ríkisvaldið sér ekki íyrir því, að flugvélar F. í. séu leystar úr .banni? Virðist það sízt niinni nauðsyn frá almennu sjónar- ntiði en að losa flugvélár Lbftleiða ,úr banni. Hvernig stendur á því, að fyrir opinber afskipti skuli þaníiig starfað’ ,að málefnum flugfélaganna? 'Utvarp'ið er orðið a. m. k. þrísaga um endalok verkfa'llsins hjá Loft- lciðuin. Vekur allur sá fréttaflutn- ingur grun um, að óhreint mjöl sé í pokanuni og að afskipti ríkisvalds- ins af málimi séu lnieyksli. sms ke íoariialli Greiða þarf hluta- -fx in tíl Mótið hófsí í gær, með gönguk lýkur á annan í páskum meS Múlurnar viðurkenndar! í blaði kommúnista, sem út kom hér síðdegis í gær, er hreinlega við- urkennt, að úm mútur liafi verið að ræða. Segir þar, að Loftleiðir liafi greitt 75 þús. kr. „fyrir þessa undanþágu." Akureyringa Hlutafjárloforð til Útgerðar- félags Akureyringa, sem bæj- arbúar skrifuðu sig fyrir í vet- ur vegna hraðfrystihússmáls- ins, námu um 450 þúsund kr. — Nú er komið að skuldadögun- um og þarf að greiða féð. — Skortir enn mikið á að allir hafi innleyst loforð sín. í gær var búið að greiða 145 þús. kr. af 450 þús. kr. loforðum. Eru það nú vinsamleg tilmæli Út- gerðarfélagsins, að menn greiði hlutafjárloforðin hið allra fyrsta. Þarf félagið á fénu að halda vegna fyrirhugaðra framkvæmda. V erzlimarf relsisins raiiinst í Meiinta- skólamim í gær var 100 ára afmælis frjálsrar verzlunar minnst í Menntaskólanum. Jakob Frí- mannsson forstjóri KEA flutti ræðu „á sal“ og ræddi um verzl- unarþróunina síðastliðin 100 ár, einkum verzlunarsögu Akureyr- ar. Þótfi erindi hans hið fróðleg- asta og var góður rómur að því gerður. Síðdegis í gær setti formaður Skíðaráðs íslands, Einar Krist- jánsson framkvæmdastjóri, Skíða mót Islands 1955 hér á Akureyri. Hófst síðan keppni í 15 km. göngu og voru 20 keppendur skráðir, frá Akureyri, ísafirði. Þingeyjar- sýslu, Fljótum og Siglufirði. Úrslit v.oru ekki kunn, er þetta var ritað, en e. t. v. verður unnt að segja frá þeim annars staðar í þessu blaði. Dagskráin. Á morgun ,er keppt i boðgöngu, kl. 10 f. h., svigi karla kl. 2 e. h. og svigi kvenna kl. 4. Er þátttaka mikil í þessum greinum. Eru skráðir 40 keppendur í svigi karla og 7 keppendur í svigi 46 luku meiraprófi bifreiðarstjóra Náinskeið fyrir bifreiðarstjóra til meiraprófs, sent haldið var liér á Akureyri og hóist 22. febrúar, lauk sl. laugardag. Nemendur voru 46 af Norður- og Austurlandi, og luku þeir allir pr.óíi. Forstöðumaður námskeiðsins var Snæbjörn Þorleifsson bifreiðaeftir- litsniaður á Akureyri, og aðrir kenn- ærar Gísli Ólafsson, lögregluþjónn, og ■Villijáfunir Jónsson, véiaeftirlits- maður. Einnig dlutti héraSslæknir- inn, Jóhann Þorkelsson, nokkur er- indi utn álengisniál o. fl. Nániskeiðinu lauk nieð samsæti á Hótel.lvjEA á laugardaginn vai. Þar vor.u ræður haldnar, og nemendur færðu keniuirum sínum góðar gjafir. óla næsta haust Aðalfundur Barnavemdarfélags Akureyrar var haldinjj í fundar- sai Landsbankans á pálmasunnu • dag. Félagið er nú 5 ára og gaf stjórnin skýrslu um starf félags- jns :sl. ár. Samkvæmt reikningum á félagið í sjóði um 74,000 krónur. Hefur fjáröflun félagsins gengið vel á árinu, en fjár hefur verið aflað með merkjasölu, kaífisölu, bazar o. fl. Hannes J. Magnússon, skólastj., ræddi um framtíð’arstarfsemina og var í sambandi við það sam- þykkt eftirfarandi tillaga: „Aðalfundur Barnaverndarfé- lags Akureyr.ar samþykkir að fela stjórninni að gera tilraun með stofnun og rekstur leikskóla n.k. haust, og leita fyrir sér með út- vegun húsnæðis í því skyni, svo og sérmenrttaðrar kennslukonu til að veita slíkum skóla for- stöðu.“ Stjórn félagsins var endurkos- in. en hana skipa: Eiríkur Sig- urðsson, formaðuiý Jón J. Þor- steinsson, ritari, Hannes J. Magnússon, gjaldkeri, séra Pétur Sigurgeirgson og Elísabet Eiríks- dóttir meðstjómendur. kvenna, og eigast þar við .stúlkur frá Reykjavík og ísafirði. Síðan er .dagsksá mótsins þannig: Föst.udagur: kl. 10 f. h. gatjga skíðamcnn í kirkju. Laugardagur: kl. 2 e. h. er brun karla og kl. 3 e. h. stökk í norrænni tvíkeppni. Páskadagur: kl. 10 f. h. 30 km. ganga. Kl. 2 e. h. sveitar- keppni í svigi. Annar í páskum: Stökk. Mótið fer fram í Hlíðarfjalli. Mótsstjóri er Hermann Stefáns- son íþróttakennari, göngunni .stýrjr Einar Kristjánsson, svjgi Haraldur Sigurðsson, en stökki Tryggvi Þorsteinsson. Skíðaráð Akureyrar sér um mótið. Veitingasaia fer fram í Ásgarði og Úígarði í Hlaðarfjalli. Haldist góðviðrið, má búast við, að fjölmenni ýr bæ og nágrenni haldi til fjalls að sjá keppnina um páskpna. Flestir beztu skíðamenn landsins eru hér saman komnir og má búast við harðri og skemmtilegri keppni á mótinu. Þátttakendur eru frá Akureyri, Ólafsfirði, Siglufirði. Fljótum, Þingeyjarsýslu, ísafirði og Rvík. (burehill dregur sig í hlé í gærkvöld var birt tilkynning írá Downíwg Slreet númer 10, að Sir Winstan GliurcliiU, hinn átt- ræði forsætisráðherra Breta, hefði óskað að verða leystur frá stjómarstörfum, en Sir Anthony Eden, utanríkisráðherra, liefði verið falið að (aka við stjórnar- forustunni. Það má ltalla heims- sögulegan atburð, að Sir Winston dregur sig í hlé frá stjórnmála- störfum. Mtin nafn hans lengi uppi sem eins huis mikilhæfasta og glæsilegasta sjórmnálanianns og rithöfundar síðari alda. r'j.ms

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.