Dagur - 06.04.1955, Blaðsíða 8
8
Baguk
Miðvikudaginn 6. apríl 1955
Vafnið í útisundlauginni á Ákur-
eyri hifað með rafmagni
Enn vantar talsvert fé til að Ijúka við
innisundlaugina
Byggivgarnefnd sun-dlaugarinnar
hér á Akureyri og iþrQtlafulltrúi
rikisins hafði fund með blaðamönn-
um hér sl. sunnudag og hynnti þeim
framkvœmdirnar við sundlaug baj-
arins.
Hafa nú fullkomin hitunartæki
verið sett upp við laugina og eru nú
tekin í notkun. Er vatnið leitt í
gegnum hársíu og sancísíu í raf-
. magnshitara og þaðan í laugarnar.
Er þetla nýtízkuútbúnaður af beztu
gerð. Verður eftirleiðis hægt að hafa
hitastig laugarinnar að vtld. Það
vinnst og við notkun taekjanna, að
ekki á að þurfa að taka laugarnar
til jivotla að innan nema sjaldan.
Er hægt að hreinsa vatnið og fylgj-
ast með því að ])að sé jafnan hreint.
Rafmagnshitarana smíðaði Rafha
í Hatnarfirði, en sandsiugcymana
smíðaði Atli h.f. hér á Akureyri.
Uppsetningu hreinsitækja annaðist
Olafur Magnússon, pípulagninga-
meistari, en allan rafmagusúthúnað
Hrólfur Sturlaugsson, rafvirkja-
meistari.
Hitunartækin nýju hafa Jiegar
reynzt vel, og þarf nú enginn að
kvarta um kulda í lauginni hér.
Er þetta mikil og góð úrbót, því
að reynslan hefur sýnt það hér sem
annars staðar, að fólk sækir ekki
sundstaði, nema vatnið sé hæfilega
heitt.
Innisundlaugin.
En hitun útisundlaugarinnar er
aðeins áfangi í þeim framkvæmdum
við sundstæði bæjarins, sem yfir
standa. Innisundlauginni er enn
ekki lo.kfð, en verkið sækist nú all-
vel, og er ætlunin að taka þá laug
í notkun seint á jjessu ári.
Allur kostnaður við framkvæmd-
irnar v.ið sundstæðið er orðinn 1.6
millj., og er.áætlað að heildarkostn-
aður verði 2.1 millj. kr. Enn er tals-
vert óselt af skuldabréfum bæjar-
ins, ,er út vortx boðin á sl. ári. En
jjau bréf gefa mjög góð vaxtakjör
og er hagkvæmt fyrir menn að eiga
þau.
Sundmál Akureyringa.
Þorsteinn Einarsson, íþróttafull-
trúi, flutti ræðu um sundmál lands-
manna og sérstaklega sundmál Ak-
ureyringa. Hann di'ap meðal annars
á, að Akureyringar stunduðu sund
lítið, tniðað við aðra kaupstaði. Það
myndi stafa af hinum lélegu skil-
yrðum, er bæjarbúar ættu við að
búa í þessu efni. Kuldann og hroll-
inn legði ennþá að ntönnum frá
skyldusundstímunum, ntenn vildu
ógjarna endurtaka sundiðkanir sín-
ar, er hinni almennu sundskyldu
væri lokið. Væri þessu mjög á ann-
an veg farið víða annars staðar, og
nefndi hann tölur til sönnunar því,
að fólkið sækir sundstaðitia vel, ef
vatnið er sæmilega heitt og aðbún-
aður góður að öðru leyti. Hann
benti á, að sjálfsagt væri að selja að-
ganginn að sundinu hér, eins og
tíðkast annars staðar. Lét hann þess
Búðum lokað kl. 4
á laugardag
Á laugardag fyrir páska mun
sölubúðum hér í bænum verða
lokað kl 4 e. h.
getið í því sambandi, að samkvæmt
.reynslunni værj það oftast að Jitlu
metið, sem gefið væri af þessu tagi.
Rekstur sundstaða væri kostnaðar-
samur, svo sem sjá mætti af {jví, að
,í Reykjavík }>yrfti bærinn að gefa
nxeð hverju baði sent næst kr. 2.86,
pg víri þó aðgangur seldttr. Ratin-
verulegur kostnaður við að fara í
sund jjar, vaæi um kr. 5.00.
Þá gat hann eunfremur þess, að
víða um lönd væri aðgangseyrir að
sundstöðum hár, t. d. í Bandaríkj-
unum, ]>ar færi aðgangseyrir upp í
8 dollara í sumum sundhöllum.
'Fullkomin laug.
jþróttafulltrúinn sagði, að inni-
laugin, sem nú er verið að byggja,
væri mjög vönduð að ailri gerð og
ekkert til hennar sparað. Það bezta
hefði ætíð verið valið, og mundi
hún svara öllum jjeim' kröfum urn
hreinlæti og hollustu, er nú væru
gerðar um sambærilegar sundlaug-
ar. Hann sagði ennfremur, að vegria
jjessa mundi viðhaldskostnaðurinn
verða minni og daglegur rekstur
auðveldari.
í sambandi við hollustu og heil-
næmi vatnsins sagði hann, að hver
vatnsdropi í lauginni færi jrrisvar á
sólarhring í gegnum hreinsunar-
tækin, þar sem jjað væri dauðhreins-
að. Mundi undirvatnslýsing laugar-
innar ásamt nýjum og ströngum
hreinlætisreglum, er allir sundlaug-
argestir yrðu að fara eftir, gera fólki
sundiðkanir eftirsóttar í framtíð-
inni, hér eins og annars staðar, þar
sem svipuð aðstaða er.
Tillit til fatlaðra.
Sérstakt tillit er tekið til fatlaðra
og lamaðra í byggingu nýju laugar-
innar. Þannig verður þeim auðveld-
ara en annars staðar að iðka böð og
sund með sérstakri aðstöðu að kom-
ast í vatnið og upp úr jjví. Er jjetta
mjög mikilsvert atriði og fullrar
þakkar vert af þeim, er fyrir þessu
hafa séð.
Íþróttafulltrúinn sagði ennfrem-
ur, að margir væru stórhuga, þegar
verið væri að gera yfirbyggða sund-
staði. Vildu hafa 30—50 metra sund-
brautir. Reiknuðu menn jjá ekki
með hinum daglega upphitunar-
kostnaði, sem jjví miður væri mik-
ill, þar sem ekkert laugar- eða hvera
vatn vasri fyrir hendi. Hins vegar
væri innlend reynsla fyrir því, að
ágætir sundmenn kæmu frá stöðum,
er hefðu svipaða laugarstærð og hér
yrði. Nýja laugin er 12.5 X 5.8 m.
Rannsókn við uppspretturnar.
.Of snciuœt ,er ennjjá að segja um
upphitunarkostnað gömlu laugar-
innar. Þó er vist, að hann verð.ur
nokkuð mikill. Mun Jj.á glijgglega
koma í Ijós, hvers virð,i Jttlu, volgu
Jaugarpar í Olerftrgjli eru. Þær er.u
48° heitar þar efra. En leiðslurn.ar
esru orðnar lélegar og hitatap vatns-
ins .óeðlilega ín.ikið. Með en.durbót-
um á ein.angru.ninni og viðgerðum,
m.unu jj.ær spara bæjarfélaginu tug-
þúsundir króna árlega í uppliitun-
arkostnaði. Sundlaugarnefnd hyggst
líka beita sér fyrir endurnýjuðum
ransóknum við uppspretturnar, ef
vera mætti, að hægt væri að auka
vatnið með viðráðanlegum kostn-
aði. í nefndinni eru Guðm. Guð-
laugsson, Hermann Stefánsson og
Jón G. Sólnes.
Menningar- og líknarsfarf slysa-
varnardeldir kvenna í Ákureyri
Deildín liélt hátíðlegt 20 ára afmæli sitt
síðast liðirni laugardag
Smárakvartettinn
á hljómplötum
Hinn vinsæli Smárakvartett hér á
Akureyri siing á sl. ári inn á hljéim-
plötur í Reykjavík fyrir híjóm-
plötufyrirtækið Tonika. Sungu jjeir
félagar alls 10 lfig. Eru fjögur lög
nú nýlega kominn á markaðinn á
tveim hljómplötum. Eru Jjað jjessi
lög: Kvöldið er fagurt, enskt lag,
Fagurt syngur svanurinn, ísl. þjóð-
lag, radds. af Sv. Bjarman, Logn og
blíða, eftir Bellmann og Fyrst eg
annars hjarta hræri, eftir Bellmanu.
I Smárakvartettinum eru Jóhann
Konráðsson, Jósteinn Komáðsson,
Gústav A. Jónasson og Magn.ús Sjg-
urjónsson. — Hljómplöturnar fást í
Sportvöru- og hljéiðfæraverzluninni
við Ráðhústorg.
Stjórn Amtsbóka-
safnsins
Á síðasta bæjarstjórnaríundi
hér var ákveði ðað kaupa af Birni
Halldórssyni 1. hæð húss þess,
sem Amtsbókasafnið er nú í, fyr-
ir 210 þúsund kr. Þá var kjörin
bókasafnsnefnd til 4 ára: Davíð
Stefánsson frá Fagraskógi, Þorst.
M. Jónsson, Friðjón Skarphéð-
insson, Eyjólfur Ámason og Stein
dór Steindórsson.
Kvikmyndir um
páskana
Kvikmyndahúsin hér bjóða
upp á góða skemmtun um pásk-
ana. Nýja-Bíó sýnir söngvamynd
ina Söngur fiskimannsins, og leik
ur og syngur hinn kunni og vin-
sæli tenórsöngvari Mario Lanza
aðalhlutverkið.
Skjaldborgarbíó auglýsir tvær
myndir á næstunnþ sem báðar
eru líklegar til að vekja athygli:
Læknirinn hennar, myndin er
gerð effir skálds. Lloyd Douglas,
„Magnificent Obsession“, og
ítölsku myndina „Vanþakklátt
hjarta“, en sú saga hefur komið
út á íslenzku og er mörgum kunn.
SESSELJA ELDJÁRN
formaður Slysavamadeiídarinnar
frá upphafi.
Hinn 10. apríl næstkomandi eru
liðin 20 ár síðan Slysavarnadeild
kvenna á Akureyri var stofnuð af
53 konum.
Forustu um félagsstofnunina
höfðu þær frk. SesseJja EJdjárn
og frk. Sigríður Þorláksdóltir. —
Hefur Sesselja verið formaður
■deildarinnar frá upphafi, en Sig-
ríður var gerð heiðursfélagi í 20
ára afmælishófi félagsins að
Varðboi'g sl. laugardagskvöld. —
Var 20 ára menningar- og líkn-
arstarfa félagsins minnst þar með
hátíðlegum hætti.
Fjársöfnun til menningar- og
líknarmála.
Fi'k. Sesselja Eldjám stjórnaði
hófinu og rakti í ræðu sögu deild-
arinnar og drap á helztu störf.
Hefur deildin stutt mörg merm-
ingar- og líknarmál með ríflegum
fjárframlögum. Hafa konur jafn-
an verið ótrauðar að leggja á sig
mikið erfiði til fjáröflunar fyrir
deildina og orðið mikið ágengt.
Sesselja skýrð frá því, að fyrstu 9
árin, sem deildin staríaði, hafi
allt, sem inn kom, runnið til
Slysavarnafélags íslands Þá
gekkst deildin fyrir að koma upp
skipbrotsmannaskýli að Keflavík
á ‘Gjögrum, Jagði fram 10 þtts kr.
til sjúkraflugyélakaupa Slysa-
varnafélagsins, 5 þús. kr. til flug-
björgunarsye.itar á Akureyri,
röskar 3 þús, kr. tiJ ■&júkraluissins,
nokkur þúsund kr. hefur félagið
lagt til fjársöfnunar vegna slys-
fara og liknarrnála og nú um
hríð jhefur deildin unnið ötul'ega
að fjársöfnun til björgunarskútu
Norðui'lands. Er nú í sjóði hjá
deildinni á 3. hundrað þús. kr. til
þess málefnis. Þá hefur félagið
staðið að námskeiðum í hjálp í
yiðlögum, hefur útvegað björgun
artæki og margt fleira gert, sem
of langt er hér upp að telja.
Veglegt afmælishóf.
Fjölmenni var í afmælishófinu,
félagskonur og gestir þeirra. Auk
Sesselju fluttu ræður frú Sigríð-
ur L. Árnadóttir, frú Fríða Sæ-
mundsdóttir, frú Dóróthea Krist-
insdóttir og frk. Sigríðut' Þor-
láksdóttir. Kór deildarinnar söng
undir stjórn Áskels Snorrasonar,
Finnur og Ingimar Eydal
skemmtu með hljóðfæraleik, Ein-
ar Kristjánsson las frumsamda
smásögu og Eggert Ólafsson söng
gamanvísur, sem ortar voru til
deildarinnar. Var hóf þetta hið
ánægjulegasta í alla staði.
í SlysavarnadeiJd kvenna á Ak-
ureyri eru nú fimmta hundi'að
konur. í stjórn eru: Sesselja Eld-
járn, form., Sigríður L. Árnadótt-
ir, gjaldk., Fríða Sæmundsdóttir,
ritari, meðstjórnendur eru Mar-
grét Sigurðardcttir, Soffía Jó-
hannesdóttir, Dóróthea Kristins-
dóttir og Valgerður Friðriksdótt-
ir.
DAGUR
Vegna hátíðisdaganna ketnur
ekki annað blað út í þessari
viku. Næsta blað ‘kemur út
ÍUnmtudaginn 14. apríl næstk.
Ymis fiSindi úr nðgrannabyggðum
Sjúkraflugvél lenti á
Vestmannsvatni
Björn Pálsson llugmaður skrapp
í fyrri viku norður í Reykjadal í
Suðttr-Þingeyjarsýslu Jjeirra erinda
að Ilytja sjúkling jjaðan til Reykja-
víkur. Björn lenti á ís Jtjá Vest-
mannsvatni og tókst lending og
flugtak ágæta vel. Sjúklingurinn
var éir húsmæðraskólamint á Laug-
um, en átti heima í Reykjavík. —
Flugvélar hafa áður setzt nokkrum
s.i.nnuin á Vest.inan;usva.tni, en það
er enn undir þykkum ís.
Hefur skotið tvær
hrefnur
Páll Pálsson hrefnuskytta er bú-
inn að fá tvær hrefnur á vertíð
þeirri, sem nýlega er hafin. Skaut
hann þá fyrri á Grímseyjarsundi en
þá síðari við Hrísey.
Hann hyggst ltalda þessum veið-
um áfram eftir hátíðarnar.
Handavinnusýiiiiig og
samsöngur á Laugran
Um síðastliðna helgi var handa-
vinnusýning námsmeyja héraðssköl-
ans á Laugum. Var jjar margt fag-
urlega gerðra muna, og undruðust
gestir aíkiist nemetKla og hand-
bragð. Handavinnukennari cr Anna
Stefánsdóttir frá Eyjadalsá.
Nokkur dagamúnur var að ijðru
leyti á Laugum þennan dag. Skóla-
kórarnir sungu undir stjóni Páls H-
Jónssonar fyrir nemendur og .gesti.
Eru jjejr þrír, karla- og kvennakór
héraðsskólans og kvennakór hús-
mæðraskéilans. — í tilefni dagsins
heimsótti kirkjukór Einarsstaða-
kirkju skólann og siing undir stjéjrn
Páls H. Jémssonar. Og að siðustu
sungu allir kéirarnir sameiginlega,
og var söngfólkið þá um eða yfir
100. Alls voru sungin 25 lög.
Þessi sýningardagur og söngdag-
ur var hinn ánægjulegasti.
Prófin fyrir yngri og eldri deild
og smíðadeild héraðsskólans hefjast
í dag. í framhaldsdeildinni munu
próf hefjast um miðjan maí.
Heilsufar heíur verið gott að und-
anförnu, en vegna ótta við inflú-
enzu, verður nemendum eigi gefið
heimfararleyfi um páskana að [jcssu
sinjti.
80 silungar á einum
degi úr heiðavatni
Fosshóli, í gær.
Veiðimenn hér um .shiðir bregða
sér öðru hverju upp að Kálfborgar-
vatni til að veiða. Mesta dagsveiðin
er 80 silungar.
Veðurblíða er dag hvern, og er
nú orðið snjólítið. Jörð.er jjó talin
fremur létt til beitar. FIjótsh@iði er
aðeins fær jeppabílum. Nokkur aur-
bleyta er á vegum á láglendi.
Tréskurðarnámskeiðinu á Foss-
hóli er nú lokið. Kennarinn, Jón
Bergsson,' byrjaði kennslu á öðru
tr.éskurðarnámskeiði í Kinn á mánu
daginn. Stendur það að Landamóti.