Dagur - 06.04.1955, Blaðsíða 3

Dagur - 06.04.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 6. apríl 1955 D AGUR 3 NÝJA Bí Ó PáSKAMYND 1955: SÖNGUR FISKIMANNSINS Ný bandarísk söngmynd í litum mcð hinum heimsfræga söngvara MARIO LANZA (Lék í Caruso) ásamt Kathryn Greyson. KL. 3: SMÁMYNDASAFN (Primessa, sem ekki vildi hlœja) o. fl. Sjónaukar Vandaðir sjónaukar í lcður- hylkjum, stærð 7x50. Verð aðeins kr. 1150.00 Sendum í póstkröfu. Stmi 15S0. — Pósth: 225. Brynjólfur Sveinsson h.f. Braggi til sölu Upplýsingar gefur JÓN ÞÓRÐARSON Byggingavörud. KEA SKJALDBORGARBÍÓ Nastu myndir: LÆKNIRINN HENNAR (Magnificent Obsession) Stórbrotin og hrífandi ný amerísk úrvalsmynd, byggð á skáldsögu eftir Lloyd C. Douglas. Aðalhlutverk: Jane Wyman — Rock Hudson — Barbara Rnsh. VANÞAKKLÁTT HJARTA ítölsk úrvalsmynd eftir samnefndri skáldsögu, sem kom- ið hefur út á íslenzku. — Hin fræga, nýja lcvikmynda- stjarna CARLA DEL POGGIO leikur aðalhlutverkið á móti FRANK LATIMORE. — Danskur skýringatexti — Bönnuð yngri en 14 ára. Ath. Önnur þessara mynda verður páskamynd vor. 5 manna fólksbifreið Austin 1946 í ágætu lagi til sölu nú þegar. A. v. á. The Zoology of Iceland, næstum 4 bindi til sölu. Afgr. vísar á. DANSLEIKUR vcrður í Þinghúsi Glæsi- bæjarhrepps mánudaginn 11. apríl (annan ( pásk- um) og hefst kl. 10 e. h. Haukur og Kalli spila. — Veitingar. U ngmemiafélagið. Stofa til leigu fyrir einhleypa stúlku að- gangur að eldhúsi getur komið til greina. Krist'm Sigurðardóttir Oddeyrargötu 5 Drengjaföt til sölu. Mjög ódýr. Gufupressatr Skipagötu 12 EIN ÞYKKT, ER KEMUR í STAÐ SAE 10-30 OLIUFELAGH) ILF Söluumboð í Olíusöludeild KEA Sími 1860 og 1700. Tannlækningastofa mín verður lokuð miðvikudag 6. þ. m. vegna flutninga í Hafnarstræti 90 (syðri dyr). Opnuð aftur í vikunni eftir páska. — Nánar auglýst síðar. KURT SONNENFELD, tannlæknir. Dráttarvélatryggingar Margvísleg slys og óhöpp hafa komið fyrir á dráttarvélum og í sambandi við þær, og hafa eigendur vélanna oft orðið fyrir mjög miklu tjóni, sem hinar ódýru dráttarvéla- tryggingar hjá SAMVINNUTRYGG- INGUM hefðu bætt þeim að fullu. Bændur! Tryggið dráttarvélina strax! Allar nánari upplýsingar um þessar trygg- ingar gefa umboðsmenn okkar í öllum kaupfélögum landsins og aðalskrifstofan í Reykjavík. SAMVINNUTRYGGINGAR Umboð á Akureyri: Vátryggmgardeild KEA. Samsöngur halda kirkjukórar Lögmanshlíðar og Munkaþverársókn- ar, að Skálaborg, Glerárþorpi, skírdagskvöld kl. 9. Söngstjóri: Áskell Jónsson. Undirleikari: Jakob Tryggvason. Einsöngvari: Helga Sigvaldadóttir. Á söngskránni verða mörg lög eftir erlenda og inn- lenda höfunda. Stjórnir kóranna. Gallaðar vörur frá F ataverksmið jumii HEKLU verða seldar í Hafnarstræti 87 (áður Brauðbúð K.E.A.), miðvikudaginn 13. apríl og fimmtudaginn 14. apríl.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.