Dagur - 06.04.1955, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn fi- anríi 1955
DAGUR
5
Leikstjóri Guðiímfíduí Gunnarsson
John Steinbeck, höfundur sjón-
leiksins „Mýs og menn“, vhðist
sjálfur hafa beyg af pvi, hver kunn-
áttumaóur hann er um byggingu
sögn. Stiil hans er hnitmifíaður og
aiígað óvenju glöggt. Hann veit
upp á hár, hvernig hann á að laha
lesendur, til að ná áhrifum.
í samtali, er hann átci nýlega' við
dagblað i heimalandi sínu, minnti
hann á, að sérhver góður hölundW
má gá að’ sér að láta ekki tæknina
ná þeim tökum á sér, að hún fari
að ráða ferðinni. Áð honum sjáíf-
unt virðist því hafa hvarflað þessi
láta sjónleiþinn ná tökurti á áhorf-
endum, kveikja í hjörtum þeirra og
geði.
('•uðmúndvr. Gnnnarsson liefur
búið leikinn til sýningar at' hagleik
og sniekkvísiv.Staðsetningar eru góð-
ar og sviðið oft á tíðurn notað af
kunnáttu. Á frumsýningunni var
Jtað helzti Ijöðurinn, að leikurinn
var of seinfaiá, mjakaðist stundum
yl'ir sviðið, þegar meiri hraði liefði
lyft samtöhnh óg atburðum. En þó
er starf leikstjóraiis í heild vel af
heiYd'i leyst. líaksviðið er vel búið.
Framsviðið — leikcndurnir sjálfir —
Guðmundur Magnússon leikur
Slim. Þessi ungi vinnupiltur er ein-
liver geðþekkasta persóna leikrits-
ins. Guðmundur skilar lilutverkinu
i Jieim anda, Leikur hans er látlaus,
og þersónan verður miniVisstæð.
Þráinn Þórhallsson leikur Curly,
ungan ofstopa. Sá ljóður er á ráði
hans að liann talar óskýrt. Ofsi hans
er heldur ekki ævinlega sannfær-
andi.
Bústjórann leikur Jón Þórarins-
son. Það er frentur lítið hlutverk,
og gerir Jón því sæmileg skil.
Vinnumennina Whit og Carlson
leika Bjarni Finiibogason og Guð-
mundur Gunnarsson. Guðmundur
hefur litla rækt iagt við þetta hlut-
verk sitt, enda haft öðrum störfum
að sinna. En Bjarni er liressilegur
og eðlilegur og gerir sumt vel.
Crooks, sverfinga og hestastrák,
leikur Jón Ingimarsson mjög.þokka
lega.
Leiktjöldin eru eftir Þorgeir Páls-
son, og eru jtau falleg og hæfa vel
sýningunni. Er Þorgeir þegar orð-
inn mjiig eftirtektarverður leik-
tjaldamálari.
Leiksviðsstjóri er Oddur Krist-
jánsson, Ijósameistari Ingvi Hjör-
leifsson, hárgreiðslu annaðist María
Sigurðardóttir, en búninga Sigriður
P. Jónsdóttir.
A frumsýníngunni var leiknum
mjög vel tekið.
Ymsir leikhúsgestir munu hafa
ætlað að fyrrabragði, að Leikfélag-
,ið hefði reist sér luiðarás um öxl
með sýningu Jtessari. Úrslitin voru
því verulegur sigur fyrir þá, seni aö
þessari sýningu hafa staðið. Méga
i bæjarbúar vel lauua Jréim erfiði og
iáræði með þvi að sækja léikhúsið.
H. Sn.
„Aumingja Anna er
ánægð“ - Anna Pauker
er á lífi -
Brezkur blaðamaður var fyrir
skömmu á ferð í Búkarest, höf-
uðborg Rúmeníu, og reyndi þá að
komast að því, hvað orðið hefði
af Önnu Pauker, fyrrverandi ut-
anríkisráðherra. Á skrifstofu
Kommúnistaflokksins var honum
sagt, að hún væri á lífi og frjáls
ferða sinna. Blaðamaðurinn leit-
aði hana síðan uppi og hað um
viðtal,
Hinn fyrrv. utanríkisráðherra
; tók á móti honum í eins herbergis
íbúð í Búkarest. Klæðnaður
hennar og húsbúnaður allui bar
þess glöggan Vott, að hún bjó við
mestu fátækt. En brátt fyrir það
hrósaði hún kommúnistastjórn-
inni í sífellu á hvert reipi, og þá
sérstaklega kostum hennar og
hinum ágætu, núverandi ráð-
herrum Rúmeníu. Er vikið var að
burtför hennar úr stjórn lands-
ins, svaraði Anna Pauker:
— í þjóðarlýðveldi veiður
maður að ryðja veginn fyrir nýj-
um og duglegum foringjum. —
En þér sjáið sjálfur, að mig skort-
,ir ekkert, og ekkert amar að
mér....
Blaðamaðurinn reyndi að senda
blaði sínu skeyti um viðtalið. en
frétta-eftirlitið stöðvaði það. —
En hvað um það: „Aumingja
Anna var ánægð“, enda var henni
það eflaust hollara.
BæiaEverkstjóri hefur beðið
blaðið að minna á, að ekki sé
unnt að sinna viðgerðum á götum
hér í bæ að sinni vegna verkfalls-
ins. Er því tilgangslaust að k.-efja
bæinn um endurbætt vegavið-
hald eins og sakir standa.
Candy (Páll Hclgason), Georg (Jón KristimMn) og Lenni (Vignir
Guðmiiridsson)’, —©■ -
spurning, með lesendum hugvits-
samlegrar sögu frá hans hendi: Er
þetta dvergasmíð eða' dramatískur
skáldskapur?
F.kki murt 'Stéínbeck mæla Jietta
tit í liött: Hami hefur syndgað með
tækninni á kostnað ská’Idskaparins.
Súmt af þvíysem lutnn hefur skrif-
að, er líka gieymt að kalla, annað
lifir og eldist ekki. Meðal þess síðar
talda er „Mýs og'ménn", skáldsagan
og leikritið. Ekki skortir neitt á
tæknilega fnllkomnun. Leikritið er
þraufh’UgsaS og ákaflega vel byggt.
Þar lafa engir lausir spottar ó-
bundnir. Ailt er kunnáttusamlega
hnýtt saman í eina heild. Þó eru
Jjau áhrif ekki sterkust, og Jrað ger-
ir gæfumuninn. Minnisverðast cr,
að örlög persónanna eru ekki til-
búin heldur sönn. Þannig hlaut
Jiessi saga að enda. Rík sarnúð hivf-
undar með pcrsónum sínum foíðar
Jveim ekki frá óumflýjartleguiri
dómi. I leikslok fellur tjaldið ekki
aðeins yfir Lenna dauðan og ungu
konuna, heldur livíla Jvar jvá iíka
vonir Ceorgs og Candys. Áfburðir
leiksins cru eins og brugðið sé upp
Ijósi í myrkri litla stund. í leikslok
er aftur myrkur á sYiðinu. Hér et'
annað 6g meifa’ ert hagltga gerður
smíðisgripur. Höfundur glímir við
rrtiskunnarieysi lífs og tilveru. Og
myndin cr hrjúf og ekki alltaf geð-
felld. En sannarlega er Jvetta drama-
tfskur skáldskapur.
Það er í mikið ráðizt af áhuga-
mannaleikhúsi okkar hér, að taka
Jvcttn verk til sýningar. Er hvort
tveggja, að uþpfærsl'a'n kostar áræði
og niikið starf, og óvíst um launin
að loknu dagsverki. Sínum augum
lítur hver á silfrtð. Eg lel Jvetta
framtak lofsvert og skref í i'éfta átt.
Tilgangurinn er að freista Jvess, að
láta leikmenningu okkar hér vaxa í
átökum við stærri verkefni.
Þegar í hugá er haft, hverjir erf-
iðleikar hafa vcrið hér á vegi, er á-
stæða ti! að óska leikstjóra og leik-
éndum til1 hamingju með [oann ár-
angur, sem Jveir hafa náð. Þeim
tekst að leysa Jvað meginverkefni, að
er hiitUvttara, sem vonlegt cr. En
þegar á allt er litið, aðstöSu og leik-
listarsögu bæjarirts, er hér eirts vel
að verið óg 'oftast áðúr.
Burðarái-Telksins eru félagarniv
Geofg ogi-tertúi. Með lilutverk
Jveirra farij J>eir Jón Kristinsson og
Vignir Giiönumdsson. — Hlutverk
Georgs er að sttmu leyti erfiðasta
Jvraut leiicsjns. Hann er veraldleg
forsjá 'félaga síifs og verður þó að
styðjast viðdianri. Þegar Lenni er á
bak og brirtJí Jeikslok, ef Géorg um-
komulansasta pgrsónan á leiksvið-
inu. Jón Kristinsson hefur færzt
mikið í faiig að íeika Georg. Leikur
hans er ekki stórbrotinn, en hann
er samt sannfærandi, og hann nær
að vekja satnúð jihorfenda með Ge-
org og því. hlutyerki, sem hann er
dæmdur tií að, gegna. Jón hefur
vaxið af ''[vessu lilutverki. Helzt
skortir á að' háii'n geri söguna, sem
hann JrylwHýfif Lenna, nógu hríf-
andi. ,.x ■>
Hiutverk Leima er einnig stórt
og erlitt, þótt með ivðrum liætti sé.
Yignir lieiúf ná’ð góðum tökum á
Jvvf. Gérftð er 'gott, og. pefsónan
samsvarar hugniyndum áhorfenda
unr [vessa túknmýnd andstæðnanna
í níaniissálinnj. , Lenni er í senn
mildur og lirjúfur, barn og berserk-
ur, og ’ tekst íeikaranum að gera
iöHw sk'H. Þetta ér stærsta hkitverk
Vignis-á Jeiksviðinu til Jvessa, og
kennir í ljós (vetirr en áður, áð hann
lvýr ylir ótvíræðum leikarahæfileik-
um.
Þriðjá völgamesta hlutverk leiks-
ins er Gándyi sém P'áll Helgason
sýnir. Páli sýnir okkur mjög eftir-
minnilega persónu, einstæðing, sem
flestir lvata cinlivern tíma fýrirhitt
á lífsleiðinni.. Leikur Fáls er sann-
færandl, en Ítánri talar lielzt til lágt
og er stundum ot hægfara í tali og
fasi.
Edda V. Schevhig leikur ungu
konuna. Hlutyerkið er talsvert
■veigamikið, því. að konan veldur
miklum örlöguní. Ungfrúin fer lag-
,lega með Jvað, og he.nni tekst að
vekja samúð áhörfenda.
- ÚR ERLENDUM ,
BLÖÐUM
Vetrar-smásíld gerð að
verzlxuiarvöru.
Frá Björgvin í Noregi fréttisf,
að vel hafi gefizt tilraun sú, er
gerð var með að framleiða góða
vérzlunarvöru úr 30—40.000
skeppum af vétrar-smásíld
(„brislingi") Var smásíldin lögð
í dósir. og er búist við að þetta
geti orðið góð vara og fyllilega á
við venjulegar ,síldar-sardínur“.
Sænskir og danskir fiskintenn
ausa einnig upp smásíld á sömu
miðum.
Umskiptingur.
í Norður-Noregi skeði fyrir
skömmu það furðulega fyrir-
brigði, að kálfur ,,skipti um ham“.
Var hann rauðskjöldóttur ér
hann var í heiminn borinn í júlí
s.l. sumar en í háust er á leið,
varð hann skyndilega og óvænt
svartskjöldóttur. — Eigandi
kálfsins telur líklegast, að kálf-
urinn ha-fi tekið þessum ham-
skiptum eftir sprengingu mikla,
sem gerð var fast við fjósið, og
hafi káfurinn þá fengið lost —
með þessum afleiðir.gum!— Væri
þetta þá ekki reynandi íyrir
stúlkur sem gjarnan vilja skipta
um háralit og hafa oft mikið fyr-
ir því með ærnum kostnaði?
Hagsýnn þjófur.
Fremur óvenjtilegur þjófur
hefur, undanfarið starfað á all-
sjaldgæfan hátt á Vegbæjar-
strönd á Norður-Sjálandi í Dan-
mörku. Maður nokkur átti sum-
arhús niðri á ströndinni, og er
hann kom þangað fyrir skömmu
til að líta eftir ,virtist honum, sem
einhver óboðinn myndi hafa
gengið þar um, en varð þess þó
ekki var. að neinu hefði verið
stolið. Er hann af tilviljun leit
inn í kæliskápinn, varð hann
heldur en ekki hissa á því að sjá
þar ljómandi fallega önd, harð-
frysta — enda var þá skápurinn í
raftengslum.
Er eigandinn nokkru síðar kom
aftur í strandhúsið, var kæli-
skápurinn enn birgari af mat-
vælum. Var þar þá ljómandi
fallegt svínslæri og askja með
jarðarberjum. — Gerði maðurinn
nú lögreglunni aðvart. Komst
hún brátt að því, að matvælum
hafði verið stolið frá ýmsum
stöðum í nágrenninu. Hafði þjóf-
ur þessi sýnt óvenjulega hagsýni
og kunnað tökin á því að geyma
Ijúfmeti sitt og sælgæti þannig,
að tiltækilegt væri og óskemmt,
er honum hentaði að vitja þess.
Syrtir í álinn fyrir Molotov?
í iréttuni hefur þess að vísu ver-
ið getið, að Molotov utanríkasráð-
herra í Sovjet myndi „eiga skammt
eftiv“. Og talió er líklegt, að
Gromyko muni vérða eftirmaðnr
hans. Ekki eru þó erlend blöð jafn
„orðvör“ um fréttir Jiessar og Rík-
isútvarpið og sum- íslenzk blöft'.
Segja þau svo frá', að Nikíta Krúts-
jev, hinn sterki í Kreml, munf þeg-
ar hafa sént M-olotov fyrsta aðvör-
unarskotið. Hefir D'on Ðallas, fyiT-
verandi fréttamaður Reuters í
Moskvu, skýrt frá Jressu í blaða-
grein.
Til staðl'estingar Jiessu bendir
fréttaritarinn á ýms ummæli Krúts-
jevs og Molotóvs, sem rekist illa á.
i fyrra mánuði átti Krútsjev t. d.
viðtal við ameríska blaðamenn, og
féllit Jiá orð hans um Molotov
mjög kuldalega í hans garð. Nýskeð
fluttu einnig Sovjetblöðin nokk-
ura gagnrýni á úmmælum Molo-
tovs um Júgóslavíu og Sovjetríkin,
Og sá, sem Jjar gagnrýndi Molotov,
var ekki Krútsjev — heldur Tító
forseti Júgóslavíu.
Athyglisverðast er þó, að bæði
flokksblaðið Pravda og stjórnav-
blaðið Isvestija veittu ummælum
Títós heilan dálk, athugasemda-
laust.
Selveiða-presturinn frá Álasundi.
Frá Jiví heíir verið skýrt í „Degi“,
að urn Jiessar mundir séu um 45
norsk selveiðiskip í Vesturísnum
hér norður undan. Með einu
þeirra, Álasundsskipinu „Sjannöy“,
er að þessu sinni sóknarpresturinn
Monrád Norderval frá Álasundi. t
hittifyrra var hann með selveiði-
llotamun í Beringshafi. — Heldur
hann guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi, — og þá einnig sérstak-
lega nú í Dymbilvikunni, og er
þeim útvarpað á „fiskimanna-
bylgjú". Einnig heldúr hann fyrir
lestra, les upp og heldur stutta guð-
ræknisstund á hverju kvöldi að
loknu dagsverki, Og er öllu útvarp-
að til ITotans.
Séra Monrad tekur einnig kvik-
myndir af starfi og iífi veiðimanna
á þessum slöðum, og verður [>að
góð viðbót við' Jiað, sem hanri liefir
áður tekið víðsvegar í Norðurhöf-
um. Hefir harin víða farið með
norskum fiski- og veiðimönnum,
m. a. verið á síldarvéiðum hér við
iand og víðar. Kom hann hingað
til Akureyrar fyrir nokkrum árurii
með eitirlitsskipinu „Nordkyn".
Þjóðver jar kaupa
„f jarða-hesta“ í Noregi,
á Mæri og í Raumsdal
Nýskeð komu þýzkir hrossa-
kaupmenn norður til Maéra
(Norðmæris og Sunnmæris) ög
Raumsdals til að kaupa 30 hrýss-
ur til undaneldis, 2.—4. vetra. og
■4 fola. (Hér er um „Firðinga“ að
ræða, hesta áþekka að stærð ísl.
hestum.) Virðist því sem kynn-
ingaráróður „Fjarðahesta-félags
Noregs“ hafi borið góðan árang-
ur. Hefur selzt allmargt „Fivð-
inga“ til Þýzkálands, og var síð-
asti hópurinn sendur þangað sl.
haust, 30—40 hestar alls. Verð
hestanna var þá 1000—2500 kr.
norskar fyrir hryssur ( 2285—
5712 kr. ísl.), en beztu folarnir
komust upp í 4500 kr. (10282 kr.
ísl ). Er búizt við áþekku verði
einnig að þessu sinni. Sótzt er
éftir úrvalshrossum af góðum
ættum_ „samkvæmt ættarskrá“.
Talið er að hrossum á þessum
slóðum hafi fækkað svo mjög á
seinni árum, að erfitt muni reyn-
ast að fá nægilega margt á Mæri
og í Raumsdal, Mun þá seniiilega
verða leitað til Norðfjarðar, en
þaðan er „Firðingurinn“ ættaður
og við harirt kenrtdur_ („Nord-
fjordingen").
Samsöngur i Skálaborg
á morgun
Kirkjukór LögmarinshliðarsóknaT
og Kirkjukór Muukaþverárkirkju
halda konsert í Skálaborg í Glerár-
þorpi á morgun, skírdag. Söngstjóri
er Áskell Jónsson, en við hljóðfærið
Jakoii Tryggvason. Ein’söngvari er
Helga Sigvaldadóttir.
Þessir kirkjukórar hafa æft söng
sameiginlega í vetur, ýmist í Gler-
árjiiorpi eða fram r Öngulsstaða-
lireppi. Helur söngfólkið haft af
þessú mikla ánægju, og í samein-
ingu er kór Jressi hinn' áiieyrilegasti.
Þarf tæplega að efa, að marga
muni fý'sa að hiýðá á samsöngirin í
Skálaborg á morgun.