Dagur - 07.05.1955, Page 3

Dagur - 07.05.1955, Page 3
Laugardaginn 7. maí 1955 D A G U R 3 ■4. »!«. Z •, , r X Þakka hjartanlega konum í Ijósmöðurumdœmi minu © .................u....r’"------------J t | | ö f | veglegl kveðjusamsccti að Melum þann 30. f. m. og vand- jk aða gjöf. Sömuleiðis öllum öðrum er þangað komu, ! fccrðu mér góðar gjafir, hlý dvörþ og kveðjur. Mcð árnaðaróskum. Anna Sigurjónsdóttir Þverá © z þ Ollum þeim, sem sendu okkur heillaóskir á 50 ára hjúskaparafmceli oltkar, 1. mai s. I., sendum við alúðar- * þökk og kcerar kveðjur. © 4 f © 4 4 4 1 * .1 -i- © Sigriður Kolbeinsdóttir Þorlákur Marteinsson ATVINNA Getum bætt við 2—3 stúlkum við dúkaviðgerðir (pill- ingu). Uplýsingar á forstjóraskrifstofunni. Ullarvcrksmiðjan Gefjun. Stangveiðifélagið Straumar Veiðikort félagsmanna 1955 eru tilbúin og óskast sótt til gjaldkerans hið allra fyrsta. Stjórnin. Ferðatöskur í miklu úrvali. Járn- og glervörudeild. Hrífutindaefni alumínium Byggingavörudcild KEA. Þýzk reiðhjól með hjálparvél Verð kr. 4.900.00 Véla- og búsáhaldadeild Þvottakústar fyrir bifreiðar, tvær tegundir. Véla- og búsáhaldadeild ■•tiiiiiuiiiMiiiiiiiiiiiiniiiMiiMMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinn i* ! SKJALDBORGARBÍÓ f e simi 1124. 1 | Læknirinn hennar i 1 (Magnificent Obsession) | ! Síðustu sýningar á þessari f ! hrífandi mynd verða um I iþessa helgi. — Nánar til- | Ikynnt í Útvarpi og á aug- \ \ lýsingastöðvum. i INotið vel síðustu tækifærin. | f Mætið nógu snemma. | Sími 1073 \ IIIMMMIMIIIMIMIIMIIMIMIIIIIMMIIMIMIIMMMIIIIIMIIII* Herbergi til leigu á góðum stað í bæn- um frá 14. maí. Aðgangur að eldhúsi kemur til greina. Upplýsingar í síma 2077. Barnavagn Vil kaupa bamavagn, lítið notaðan. — Upplýsingar í síma 2077. fbúð til sölu Efri hæð hússins við Krabba stíg 4, 3 herbergi, eldhús, bað og geymslur er til sölu. Upþl. i sima 1787 Til sölu: 4 hestafla Sólóvél, í góðu lagi. — Uppl. gefur Lórenz Halldórsson Fróðasundi 3. Fallegar vörur: Broderað stóresefni 110 cm. á breidd. Gluggatjaldaefni með pífu. Nylonefni, hvítt, rósótt. Perlonefni, blátt bleikt. N ylonkr istalsef ni, röndótt. N ylongaberdine, dökkblátt. Rayonsatín í barna- galla, blátt og grátt. Prjónasilki, rósótt. Sumark j ólaef ni, rósótt, röndótt og doppótt. Anna & Freyja Tilkynning um bótagreiðslur almannatrygginganna árið 1955. Yfirstandandi bótatímabil almannatrygginganna hófst 1. jan- úar sl. og stendur yfir til ársloka. Lifeyrisupphceðir þcer, scnt greiddar eru á fyrra helmingi árs- ins 1955, eru ákveðnar til bráöabirgða með bótum síðasta árs og upplýsingum bótaþega. Sé um tekjur að ræða, sem áhrif geta haft til skerðingar á lífeyri, verður skerðingin miðuð við tekjur ársins 1954 og endanlegur úrskurður um upphæð lífeyrisins 1955 fclldur, þegar skattframtöl liggja fyrir. Þeir, sem nú njóta lögboðins ellilífeyris, örorkulífeyris, barna- lífeyris, mæðralauna eða fjölskyldubóta, þurfá ekki að þessu sinni að sækja um framlcngingu þessara bóta. Hins vegar ber öllum, sem nti njóta bóta samkvæmt heimildarákvæðum almannatrygg- ingalaganna, að sækja á ný um bætur þessar, vilji þeir áfram njóta þeirra. Hér er um að ræða örorkustyrki, ekk julífeyri, makabætur, bæt- ttr til ekkla vegna barna, svo og lífeyrishækkanir. Umsóknir um endurnýjun bóta þessara, skulu ritaðar á við- eigandi eyðiblöð Tryggingastofnunarinnar, útfyllt rétt og greini- lega eftir því, sem eyðublöðin segja fyrir um, og afhent umboðs- manni ekki síðar en fyrir 5. maí næstkomandi. Áríðandi er, að örorkustyrkþegar, sem misst hafa 50—75% starfsorku, sæki á tilsettum tíma, þar sem ella er með öllu óvíst, að hægt sé að taka umsóknirnar til greina, vegna þess að fjárhæð sú, er verja má í þessu skyni, er takmörkuð. Fæðingarvottorð og önnur tilskilin vottorð skulu fylgja um- sóknum, hafi þau eigi verið lögð fram áður. Þeir umsækjendur, sem gjaldskyldir eru til tryggingasjóðs, skulu sanna með trygginga- skírteini sínu eða á annan hátt, að þeir hafi greitt iðgjöld sín skil- víslega. Vanskil varða skerðingu eða missi bótaréttar. Umsóknir um aðrar tegundir bóta, svo sem fæðingarstyrki, sjúkradagpeninga og ekknabætur, svo og allar nýjar umsóknir um lífeyri, fjölskyldubætur eða mæðralaun, verða afgreiddar af um- boðsmönnum á venjulegan liátt, enda hafi umsækjandi skilvíslega greitt iðgjöld sín til tryggingasjóðs. íslenzkar konur, sem gifzt liafa erlendum mönnum, eiga nú rétt til barnalífeyris frá Tryggingastofnuninni, þótt þær hafi misst íslenzkan ríkisborgararétt, ef eiginmenn þeirra hafa fallið frá, yfir- gefið þær eða skilið við þær, enda dvelji þær með börnin hér á landi og njóti ekki lífeyris eða rneðlags annars staðar frá. Norðurlandaþegnar, sem búsettir eru liér á landi, eiga sam- kvæmt gagnkvæmunt milliríkjasamningum bótarétt til jafns við íslendinga, ef dvalartími þeirra og önnur skilyrði, sem samning- arnir tilgreina, eru uppfyllt. Frá þessu eru þó þær undantekningar, sem hér skal greina: 1. Réttur til mæðralauna, ekknabóta, ekklabóta og endurkræfs barnalífeyris er ekki fyrir liendi. 2. Danskir ríkisborgarar, aðrir en þeir sem njóta jafnréttis við íslendinga vegna fyrri búsetu hér á landi, eiga ekki rétt á fjöl- skyldubótum. 3. Þeir einir njóta fullra sjúkratrygginga, sem eru í sjúkrasam- lögum og greiða þar viðbótariðgjald fyrir sjúkradagpeningarétt. Samningurinn um sjókratryggingar tekur þó ekki til Finna. í ár verður, eins og þegar hefur verið auglýst í reglugerð nr. 44 11. marz 1955, álmannatryggingaiðgjald lagt á Norðurlandaþegna búsetta hér á landi. Hcfur iðgjaldið verið ákveðið hlutfallslega miðað við hverra tegunda bóta þessir erlendu ríkisborgarar geta notið. Greiðsla þessa iðgjalds á réttum gjalddögum er og skilyrði fyrir bótaréttinum. Islendingar, sem búsettir eru í einhverju Norðurlandanna, eiga gagnkvæman rétt til greiðslu bóta í dvalarlandinu. Athylgi er vakin á, að bætur úrskurðast frá 1. degi þess mán- aðar, sem umsókn berst umboðsmanni, enda hafi réttur til bót- anna þá verið fyrir hendi. Þeir, sem telja sig eiga bótarétt, dragi ekki að senda umsóknir sínar, þar scm bótaréttur getur fyrnzt að öðrum kosti. Reykjavík, 30. apríl 1955. Tryggingastofnun ríkisins.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.