Dagur - 14.05.1955, Blaðsíða 4

Dagur - 14.05.1955, Blaðsíða 4
4 DAGUK Laugardaginn 14. maí 195S DAGUR Ritstjóri: HAUKUR SNORRASON. Afgreiðsla, auglýsingar, innheimta: Erlingur Davíðsson. Skrifstofa í Hafnarstræti 90. — Sími 1166. Árgangur kostar kr. 60.00. Blaðið kemur út á hverium miðvikudegi. Gjalddagi er 1. júlí. PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F „Vélstrokkað tilberasmjöri; VIITT I VORÖNNUM og hugleiðingum um andsins gagn og nauðsynjar, man hinn almenni 3orgari allt í einu eftir því, að til er flokkur sem !<allar sig Þjóðvarnarflokk. Áminningin er e. t. ■/. ræðubrot frá eldliúsumræðum á Alþingi eða : áséð blaðtetur. Menn hlýða um stund, og líta yfir greinar, en eru jafnnær um það, hvert hlutverk i lokkur þessi ætlar sér í stjórnmálum eða hverja ; neginstefnu flokksmenn aðhyllast. Blaðagreinar ■ iru — hér nyrðra a. m. k. — sérvizkulegt hrafl um iiimnaríki og fráfærur og sitt hvað þar á milli, en í i jegar menn leggja eyru við útVarpsræðum, minna bær sterklega á það brotajárn, sem þingmenn lokksins hafa borið framan á sér í allan vetur. í i vl önnum finnst þá heildarmynd flokksins líkust i oskuhaug. Þar eru glerbrot og margt annað dót, sitt úr hverri áttinni, en undan fýkur i veður og /ind og mannvirkið riðar til falls. Eitt brotið er þó , íitærst í huga hins almenna borgara: Flokkur þessi ■ >0(1 fyrir hvem mun~að fsland segi sig úr lögum ;ið bándafíki sín í Atlantshafssamtökunum. Allt ■ ■r oljósara, hvað við á að taka. Helzt munu menn .elja, að spekingar flokksins vilji taka upp hlut- feysi. ísland ætti þá að vera eins konar Austurr’ki ■íða Sviss, híutlaust svæði í milli heimshelming- anna. En þá skortir að vita, hvar á að taka þann i ! iðskost,sem þarf til að gæta þess hlutleysis íheimi íútímans. Ekki treysta Svisslendingar því, að tíð I /andræningjanna sé liðin, enda hafa þeir enga skynsamlega ástæðu til þess. Þeir hafa því jafnan il taks 7Ö0.000 manna þjálfaðan her, og öll ný- ’ízku hertæki, til þess að sinna þessu gæzlustarfi. ákveðið mun vera, að Austurríkismenn hafi iO.OOO manna sveit, og að auki flugher, til að gæta )ess hlutleysis, sem nú er verið að semja um í t/’íridrbörg. Þannig sjá þessi ríki, á landamerkjum iieimshelminganna, ekki þau gullroðnu friðarský á lofti, sem ljóma fyrir sálarsjónum þeirra manna iiér, sem telja varnarlaust hlutleysi, hið fyllsta ftkjól fyrir oklcur. 3Ú HLIÐ FLOKKSINS, sem snýr út á við, er ipví harla óljós í huga hins almenna borgara. Menn 1 ■ dta að vísu, að flokkurinn vill losa landið sem ; nest úr tengslum við lýðræðisríkin, nágranna okkar, en sjá ekki hvað á að koma í staðinn. Að ; ninnsta kosti þeir, sem ekki treysta sér til að loka augunum fyrir raunverulegu ástandi úti á verald- arsviðinu, né afneita þeirri staðreynd, að sú von im friðsamlegri tíma, sem snortið hefur marga, er rótföst í styrk Atlantshafsþjóðanna og í þeirri oreytingu, að þeir, sem áður voru veikir og sundr- ; iðir, eru nú samhentir og öflugir og ólíklegir v.il að freista heimsvaldasinna eins og nú standa ■I Dakir. EN ÞEGAR GLÁMPÍNN er af þessu stóra broti beirra Þjóðvarnarmanna, og menn líta nánar viði ! lokksins, finnst mörgum. sem þar sé ekkert eftir. Þetta er að nokkru leyti misskilningur, sém þörf i er að leiðrétta. Þessi flokkur býr yfir fleiru en ut- ;inríkispólitiskri blindu. Þegar rótað er við málum . lokksins. og skoðað í hrúgaldið, glittir í þá stað- •eynd, að þetta er sósíalískur flokkur, hinn þriðji landi hér, sem er áhangandi hinnar sósíalísku | kreddu. Flokkurinn lýsti þvv yfir er hann hóf göngu sína að hann aðhylltist kredduvísindi sósíalismans. Þeg- ar menn hafa skoðað í þetta sár, leitai' á þá sú spurning, hvort þörf hafi verið á því að stofna þriðja flokkinn til að boða sósíal- ismann hér á íslandi, eða hvort ekki hafi verið rúm fyrir áhang- endur kreddunnar í Alþýð.u- flokknum eða með bolsevikum. . FLESTUM MUN sýnast, að það svar liggi ljóst fyrir. Ekki mundi byltingaflokkurinn hafa afneitað sínum, og er þó enn meira rúm í flökki hinna frið- áamlegar sinnuðu sósíalista. — Sós!alismanum á íslandi var eng- in þörf á þriðju flokksmyndun- inni. En vel má vera, að ein- hverjum sósíalistum hafi þótt rtauðsyn bera að búa til eitthvert farartæki, sem hægt væri að aka á til mannaforráða. Má leita slíkra skýringa í uppruna flokks- ins og sögu forráðamanná hans. TORRÁÐNARÍ er sú gáta, hvernig það mátti verða, að þessi tilberi sós'alismans skyldi getá fangað ýmsa menn sem eru í rauninni borgaralega sinnaðir og andvígir ríkisdýrkun og ein- staklingsfyrirlitningu sósíalism- ans, og flutt þá yfir í herbúðir þeirra, sem dýrka ríkisbáknið. Ekki hefur rist djúpt pólitískur skilningur þeirra borgara, sem þannig hafa látið fara með sig. Menn, sem vita, hvað þeir vilja, láta naumast veiða sig í slíka gildru. Því að viðhörfin til grund- vallaratriða mannlegra samskipta deila hugsandi mönnum í flokka, en ekki dægurmál, sem mótast af viðhorfi líðandi stundar. Það mun skýranlegt fyrirbæri, að áhangendur sósíalismans uni því samblandi af hervarnarpólitík og kredduvísindum, sem stefnuskrá Þjóðvarnarmanna er, en í augum borgaralega sinnaðs fólks er skil- greining hennar aðeins ein og augljós. Hún felst í frægum rit- dómi: „Vélstrokkað tilbera- smjör.“ Heima er stundum bezt. í BRÉFI, sem blaðinu hefur borizt frá bæjarbúa, er rætt um heimsókn kabarettflokksins úr Reykjavík hér á dögunum, segir m. a.: „Eg hef heyrt unga fólkið hér ræða um skemmtun þessa, og orðið þess var, að því þótti ekki mikið til koma. Forvitni var að sjá þetta fóik, sem er þekkt úr út- varpinu, en þegar á hólminn kom, varð hrifningin ekki mikil. Nú um sinn hefur dægurlagasöngur verið mikil tízka, og íslenzk dægurlög vinsæl. En þar með er ekki sagt, að allt, sem stimplað er íslenzkt á þessu sviði, sé frambærilegt Og sumir þeir dægurlagasöngvarar, sem láta til sín heyra, eru alls ekki hæfir til þess að flytja ljóð né lag. Lögin eru nú í seinni tíð orðin óttalega bágborin, ýmsar slitur úr gömlum, erlendum dægurlögum, hnoðaðar saman í eitt. Dægurlaga- söngurinn á skemmtun sunnan- mannanna var af þessum toga, og þótti léleg skemmtun hér. Af þess- um skemmtikröftúm var Kristinn Hallsson beztur, én átti ekki heima á slíkri skemmtun. Sigurður Olafs- son er léttur á bárunni og syngur af lífi og sál, Sigúrður Björnsson er góður raddmaður, og Ingibjörg Þorbergs, og Alfred Clausen og Sigfús Halldórsson eru allgöðir dægurlagasöngvarar, en annað söngfólk, sem þarna kom fram, ætti að leggja eitthvað annað fyrir sig en söng. Hljómsveitin vai all- góð, en dansmeyjarnar tæpast vandanum vaxnar. AÐ ÖLLU samanlögðu mun við- horf fólks hér vera, að enda þótt svona skemmtun geti verið allgóð dægradvöl standi hún naumast undir 2 klst. setu, eða 35 kr. að- gangseyri. Unga fólkið hér hefur séð, að ekki eru allir snillingar, sem koma fram í útvarpi syðra, og svipuð skemmtikvöld, sem haldin hafa verið af heimamönnum, standast vel samjöfnuð. En það er gamla sagan, að fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina mikla. — Menn eiga stundum bágt með að trúa þvx, en héima er stundum bezt.“ Morgunútvarp á sunnudögum. Útvarpshlustandi skrifar: „EG KANN mjög illa við þann sið útvarpsins, að hefja ekki xnorg- unútvarp á sunnudögum fyrr en kl. hálf tíu. Mér skilzt að skýringin sé sú, að þeir starfsmenn útvarpsins, sem mæta til vinnu á virkum dög- um, eigi að fá að sofa út á sunnu- dögum. Ekki vil eg hafa af þeim sunnudagslúrinn, en leyfi mér að benda á, að sjálfsagt er að útvarpið ráði aðra starfskrafta til að sinna morgunútvarpinu þá morgna, sem þeir þurfa að sofa. Útvarpið á ekki að blanda hlustendum í viðskipti sín Við státfsmenn sína. Morgunút- varp á að hefjast á sama tima alla daga. Það rhun vera almenn krafa hlustenda. Það er svo útvarpsins, að leysa úr því, að fá starfsmenn- irta til að sinna þessu morgunstarfi. Við Islendingar risum seint úr rekkju yfirleitt, a. m. k. þeir, sem i bæjunum búa. Er ekki afsakan- legt, að ríkisstofnun gangi þar á undan með slæmt fordæmi.“ Lærdónisrík upptalning. Það vakti athygli landsmanna á verkfallstímanum, að skip SÍS stöðvuðust seinna en önnur milli- landáskip, og var ástæðan aug- ljóslega sú, að skipunum hafði ekki öllum verið stefnt til Reykja víkur til að afferma þar, heldur sigldu þau frá útlandinu til hafna hringinn í kring um lánd. Þessa dagana fer fram lærdómsrík upp- talning í útvarpinu, um hádegis- bilið á dégi hverjum. Skipafélog landsins éru að skýra landsfólk- inu frá því að vanda, hvar eigin skip þeirra og leiguskip, séu stödd og hvert þeim sé ætlað að sigla. Þarna er löng runa frá Eimskipa- félaginu og það stingur í eyrun úti á landi að hlusta á það dag eftir dag, að öllum þessum skipa- kosti að kalla er stefnt til Réykja víkur til að losa þar. Að sjálf- sögðu sigla Sambandsskip einn- ig til höfuðborgarinnar, en ég ætla, að miklu fleiri hafi riú áætl- un á ýmsar hafnir í öllum fjórð- ungum landsins. Hér er um aug- ljóslegan stefnumun áð ræða hjá þessum útgerðarfyrirtækjum, sem ekki fer fram hjá landsfólk- inu. Frímerkjasafnárar: Maður að nafni G. W. Yapp, 'Chance, Thames Side, Laleham-on- Thames, Énglandi, vill gjarnan komast í samband við ísl. frí- merkjasafnara og skipta á frí- merkjum. e T É VALD. V. SNÆVARR: -i- I I I I Þegar þysinn hljóðnar. I t » I t % % „En Drottinn svaraði og sagði við Mörtu: Marta, Marta, pú ert ahyggjufull og mceðist i mörgu, en eitt er nauðsynlegt. Maria hefur valið góða hlutann, hann skal ekki verða tekinn frá henni.“ — Lúli. 10, 41—42. í Betaniu, litla þorpinu i suðausturhlið Olin- ^ fjállsins, atti Jesús góðum vinum að fagna. Hann * i dvaldi oft og gisti, ásaml leerisveinum sínum, h ja £ £ prem systkinúm, er par bjuggu, peim Lazarusi, ' ® Mörtu og Mariu, Marta hefur sjálfsagt verið ^ „eldri systirin'f og borið hita og punga dagsins, 8 þvi að heimilisstjórnin hefur hvilt á herðum % hennar að sjáifsögðu, Hún liefur -verið húsmóð- @ irin. — Marta virðist hafa verið kona aðsópsmik- -t il, dugleg og metnaðargjörn. Mótiaka gesta skyldi sannarlega ekki verða litla heirnilinu f' peirra til skammar. í pað lagði Marla metnað t- sinn. — Einu sinni sem oftar bar Jesúm að garði i lijá peim systkinum, ásamt herisveinum sinum. Sennilega hafa gestirnir verið fleiri. Fólk þyrpl- ^ ist að, hvar sem Jesús fór. Nú purfti að láta w hendrir standa fram úr ermum. Beina varð að S vinna peim, sem komnir voru, brcði fljótt og vel. s; E n h v a r.v a r n ú M a r i a ? Við fœtur Meist- g, arans. Jesús var tekinn að henna, og Maria sat j; par og hlýddi á rœðu hans. Eftir öllu að dæma retlaði hún sái*ekki að hjálpa systur sinni, Sann- Ý' arlega langaði Mörtu lika til pess. Hvi hjálpaði y María henni eklti við heimilisstörfin? Eins og jj peim kcnni ekki báðum scemd og heiður hejmil- ¥ isins við! — Hvað skyldi Meistarinn segja um 8 j/ella? Hún kvartaði við hann, en hann tók litt é á kveinstöfum hennar, og taldi, að Maria hefði @ valið góða hlutann, sem ekki skyldi verða frá ý henni tekinn.------Orð Jesú við pctla tcckifceri j| eru mjög ejtirtehlarverð fyrir oss, scm lifum á 5 pessari öhl „a n n r i k i s i n s’ o g h r a ð a n s“. Hann varar Miirtu — og par með allar kynslóðir 1 — við pvi, að híta veraldarvastrið verða til pess, 'P í að menn fái ekki notið pess, sem hann kallar y 4 „góða hlutann“, er nauðsynlegastur sé sérhverri ^ * mannssál. Að likindum gadi hann alveg eins ^ 5 hafa sagt eitthvað á jiessa leið: „Llcegan, Marla! íi; Góðgerðir og gestabeini getur að ósekju beðið g um stundarsakir, eða par til ég hef lokið máli $ minu, Orð Guðs er meira virði eri maturinn. vS .... . . v j| „Maðurinn lifir ekki á brauði einu saman, hehl- + Ý ur á sérhverju orði, sem jram gengur■ af Guðs P 2 munni.“ (Matth. 4, 4). Þetta skilur Maria og fer ^ eftir þvi. Það er „góði hlutinnl', sem ekki verður % t frá henni tekinn. Kjós pú hairn lika þér til 8 handa." — — Hér erum vér pá komin að einu * kjarna-atriði trúarlifsins. Spurningin er: E i g- © % um v é r a ð 1 ála veraIdarvastr i ð 4 £ s i t j a f y r i r p ö r f u m s á l a r i n n a r? — jt Hvað segir pú um pað, lesandi minn? — Jesús í ^ svarar spurningunni algerlega heitandi. Svar v y hahs er eiginíega skuldbindandi fyrir oss, sem 4 § kristnir leljumSt. Allt veraldárvástur á að vikja % Íj; fyrtr þörfvm sálarinnar: Sálin fyrst, likaminn ^ svo. En — nú er lífið orðið svo umfangsmikið |j* og kröfurnar orðnár svo margar og háar. Þcer ^ -ij jara alltaf vaxandi. Og eigi maður að halda ^ sccmd sinni, verður maður að „fylgjast © § m e ðÞá vaknar ný spurning í huga vorum: é H ö f u m v é r n o k k u r n t i m a t i I S a ð s i n n a a n d l e g ú m i ð k u n u m? M e g - + $ u m v é r n o k k u r a s l u n d m i s s a f r á jr heyskap n u m, s j ó s ó k n i n ni, d a g- % jj. I a u n a v i n n u n n i o g v e r z I u n v o r r i ? T V e r ð u m v ér e k k i a ð n o t a h v e r j a * -j; slun d, v i r k a o g li e l ga, t i I f j á r ö f l - £ u n a r?*) Liklega munu margir svara fyrri © Á spurningunni h e i t a n d i i hjarla sinu, en frá- * r leitt allir. Að sinu leytinu myndu og margir S svara siðari spúrningunni j á t a n d i hið innra * rríeð sér. Þriðja boðórðið er nú samt enn i gildi á að náfníhu. En álakanieg er misnotkun liélgi- J dagsihs. Nú er viða Svo komið, að enginn murí- j| ur er gjörður á helgum degi og virkum. Og sé J; helgidagurinn ekki notáður til sama strits sem -í virku dagarnir, pá er hann víða yfirhlaðinn af -> furídahöldum og skemmtuhum, kosningum og a pv'argi. Sumstaðar kemst kirkjan varla að mcð ? boðskap sirírí. Þ e 11 a g e n gur úr h ó f i. 7 V é r v e ð u m að v e r n d a s 11 n n 11 'dájgs- 8 h e I g i n a b e. I u r. Reynum að gera lifið vafn- é ihgaminna og fábrótríara, svo að timi vinnist til § andlegra iðkaha. Reynum einnig að temjd oss að lyfta hjörlum til himins, i önnum 'aagsins, j| pó að liöndin sé krepptum vinnuáhöldin. Höf- ®. 4 um jafnan bccn i huga á morgnana og á kveldin, ^ er vér klceðumsi. Þ a ð e y ð i r e k k i t i m a ® 1 vorum. Og pegar, pysinn hljóðríar, pá hrirígir ¥ klukka bœnarinnar. — Sezlit pá eins og a 2 M a r i a v i ð f cv tu r J e s ú. — í * »

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.