Dagur - 14.05.1955, Blaðsíða 5

Dagur - 14.05.1955, Blaðsíða 5
Laugardaginn 14. maí 1955 D AGUR 5 Seint í vetur var haldið námskeið í flugmódelsmíði á æskulýðshcimili templara í Varðborg og er rnynd- in frá drengjum að starfi á námskfeiðinu. FlugmpdeJsniíði cr skemmtilcg tómstimdavinna og líklcg til að örva áhuga dréngja fyrir flugmálum og æfa þá í föndri og smíðum. örn oy unglingar ili femolara á Ak. sl. Sex námskeiö voru IiaMin á starfstímanmsi Vetrarstarísemi ÆskulýðsKéimilis templara hófst að nýju með sam- komu í st. sal Varðborgar þann 31. okt. Formaður hússtjómar Eirík- ur Sigurðsson flutti ávarp og fram- kvæmdarsljóri Æskulýðsheimilis- ins Hermann Sigtryggsson sagði nokkur orð um fyrirhugaða starf- semi heimilisins. Síðan skemmtu þau Heiðdís Norðfjörð og Hákon Eiríksson með upplestri og að síð- ustu var sýnd kvikmynd. Á eftir Skoðuðu gestir leikstof- ur heimiiisins og börn og ungling- ar skemmlu sér við leiktækin. Leiksiotarriar. I leikstofum æskulýðsheimilis- ins, sem éru á ánnarri hæð Varð- borgar vör-ú ekki neinir fastir tím- ar framan -af sökum þess að nám- skeiðin voxu starfandi í svo mörg- um stofum, en er á leið urðú fast- ir tímar á fimmtudögum og auk þess áukatímar, sem auglýstir voru hverju sinni. Iþróttafélögin og stúkurnar voru ekki með neina sér tíma í Æskulýðsheimilinu í vetur. Eftir áramótin voru tímar heimilis- ins mjög vel sóttir og komu allt að 100 börn’ ög unglingar suma dag- ana. í GÖRÐUM. IVinna ótal iðjuhendur, árla morguns, fram á nætur, vorsins gróður gæta má. I görðum sínum garðeigendur græða, planta, hlúa um rætur, pæla, valta, vökva og sá. Gróðurvænir, grænir kollar gægjast upp úr reitum frjóvum, lauf á greinum liína fer. Ætijurtir ýmsar, hollar, úrval bezt af káli og rófum, jarðepli og jarðarber. Við moldarverkin mér ég hlífi, mesti klaufi spaða að beita, nýt því lítils akur-arðs. Mun ég því, í þessu lífi, þó að megi vanzi heita, .- allt af verða utangarðs. Til endaloka ef við hyggjum, okkar flestra grafar-Varði er varla meira en moldarbarð. Sama garð við síðast byggjum sá, er stríddi í eigin garðí, og ég, sem átti engan garð. DVERGUR. Ýmislegt var haft til skemmtun- ar í heimilinu annað eri leiktækin og var þá aðallega um að ræða kvikmyndir, spurninga þætti, happ- drætti, getraunir og ýmiskonar kappleiki. Leiktæki heimilisins eru: borðtennis, knattborð, 2 bob, 3 kúluspil, manntöfl, spil, blást- ursspil og píluspil, og i bókasafni heimilisins eru um 1500 bindi. Leikstofurnar eru 8. Vetrarstarf- semi leikstofanna lauk um miðjan apríl. Um 14—1500 börn og ungl- ingar munu hafa sótt Æskulýðs- heimilið í vetur. Verkleg námskeið. 1. Námskeið í útvarpsvirkjun hófst 1. október. Kennari var Har- aldur Guðmundss. rafvirki. Kennt var þrisvar í viku kl. 8-—10 á kvöldin. Efni til námskeiðsins út- vegaði útibú útvarpsviðgerðarstof- unnar hér á Akureyri. Nemendur voru 25 og voru búin til 28 krist- altæki og nokkur stærri, allt upp í 5 lampa útvarpstæki. Námskeið- inu lauk 12. des. 2. Námskeið í föndri hófst 26. nóvember. Kennarar voru Rósa Árnadóttir, Anna Lýðsdóttir og Hermann Sigtryggsson. Kennt var þrisvar í viku kl. 5—7 á kvöldin. Efni var að mestu leiti keypt hjá prentsmiðjunum hér á Akureyri og sömuleiðis var notað efni er eftir varð af bastnámskeiðinu í fyrra. Nemendur voru 40 og voru búnir til á annað hundrað munir úr basti, tágum, pappír og gipsi. Námskeið- inu lauk 17. desember. 3. Námskeið í leirmótun hófst 12. janúar. Kennari var Jónas Jak- obsson myndhöggvari. Kennt var þrisvar í viku kl. 8—10 á kvöldin. Plastikleir var keyptur hjá Axel Kristjánssyni h. f. og vatnsleir lánaði Jónas Jakobsson. Nemendur voru 11 og bjuggu til 8 standmynd- ir og 20 lágmyndir. Námskeiðinu lauk 21. febrúar. 4. Námskeið í hjálp í viðlögum og bruriavörnum hófst 25. febrúar. kennarar voru Tryggvi Þorsteins- son skátaforingi og félagar úr skáta félagi Akureyrar er kenndu hjálp í viðlögum og Ásgeir Valdimarsson verkfræðingur er kenndi bruna- varnir. Flutti Ásgeir fyrirlestra og sýndi nemendum nýju slökkvistöð- ina og tæki hennar. Nemendur Fullveldi Þýzkalands - Vestrænar þjóðir líta vongóðar til framtíðar- innar, án þess að gleyma fortíðinni HLJÓÐLÁTI.EG urðú þau tíð- indi, er Þýzkaland riútímans vár á ný tekið í fuíla sátt og í hóþ frjálsra þjóða, aðeins 10 árum eftir að herir bándamanna stóðu yfir höfuðsvörð- uni Hitlers og herskara hans. Hér á landi voru ekki fánar við hún, né tilhald neitt um hönd haft. Þó bætt- ist íslaridi bandalagsriki í Atlands- liáfssárntÖkunúm þar sem er Vestur- Þýzkaland. Meðal nágranna þjóða okkar var þessum atburðum vinsarn- legn tekið, en án hrifningar. í Dan- mörk þótti mönnum bæði sárt og gleðilegt, að þessi tíðindi skyldu ger- ast á 10 ára afmæli frelsunar Dan- merkur. í Noregi og á Bretlandi tóku menn hinrim nýja bárida- marini vinsamlega, og létu í ljós vón íirh, að þegar á hólminn kærni reyndist 10 ára kynni af lýðræðis- legu stjórnarfari það langur skóli, að hið nýja ríki mætti öðlast traust og virisældir þeírra, sem sárt áttu um að binda af þess völdum á stríðs- árunum. Fyrir rás heimsatburðanna, og skiptingu heimsins í tvö áhrifa- svæði, iiefur þessi þróun, frá her- setnu Þýzkalandi til fullvalda sam- bandslýðveldis, verið miklu hrað- stígari en ætla mátti fyrir 10 árurii. Með atburðunum hinri 6. rriaí voru kaflaskipti í sögu Evrópu. Tímabil óvissu hafði runnið sitt skeið. Öll óvissá er að vísu ekki úr sögunni. En hún er annars eðlis. Hin vest- rænu ríki öll, eru nú samfelldur veggur gegn heimsvaldafyrirætlun- um kommúnista. Þýzka hliðinu vest- ur á bóginn hefur verið lokað. En hversu traustlega sú læsing er gerð, sker tímirin úr og reynslan. ÞESSI HLJÓÐLÁTA endurfæð- ing Vestur-Þýzkalands stingur mjög í stúf við upphaf sameinaðs Þýzka- lands á öldinni sem leið. Stálhjálm- ar blikuðu og fjaðraskúfar ljómuðu í speglasalnum mikla í Versailles árið 1871, er Vilhjálmur af Prúss- landi var útnefndur keisari samein- aðs Þýzkalands, hinn fyrsti með því nafni, eftir sigurinn yfir Frökkum. Ekkert slíkt tilstand var nú um hönd haft, þótt Frakkland og ná- grenni Parísar kæmi erin nijög við sögu, er Þýzkaland tók sér stöðu voru 20. Námskeiðinu lauk 29. marz. 5. Námskeið í flugmódelsmíði hófst 28. febrúar. Kennari var Dúi Edvaldsson. Efni var keypt hjá fyrirtækinu Flugmó í Reykjavík. Oftast voru tímar þrisvar í viku kl. 8—10 á kvöldin. Nemendur voru 10 og bjuggu flestir þeirra til stór flugmódel. Námskeiðinu lauk 10. maí. 6. Nárriskeið til undirbúnings radioamatörsprófs hófst 21. febrú- ar. Mikill hluti kennslunnar fer þannig fram að nemendur læra morsestafrofið af plötum en Þór- hallur Pálsson kenndi notkun morselykilsins og undirstöðu radio- fræðinnar o. fl. Nemendur eru 8 og voru tímar flest kvöld vikunnar. Námskeiðinu lauk 10 maí. við hlið frjálsra þjóða hins vest- ræna heims 1955. Heima fvrir var heldur ckkert uppsteit né liræringar í undirdjúp- unum, sem þær er fylgdu stofnun Weimar-lýðveldisins 1918, og nú heyrðist ékki glamur hermannastíg- vélanna, sem hljómaði um álfuna og fór á undan Adolf Hitler, er hanri settist í stjórnarstól árið 1933. Nokkru mun hafa ráðið um kyrr- lát tímamót, að vesturþýzka sam- bandslýðveldið er í rauninni búið að standa á eigin fótum síðan 1949, og Iokaskrefið til fullveldis og al- gers sjálfstæðis var jafnan síðan tal- ið sjálfsagt, og það í náinni framtíð. En þáð dró líka úr hátíðahöldun- um lieima fyrir, að allir Þjóðverjar mu.na það mæta vel, að utan hins nýja þýzka ríkis éru 18 rriilljónir Þjóðverja, og handan Elbu liggur hrammur kommúnismans þungt á landi þeirra. EN ÞÓTT gleðskap væri stilll í hóf, mun flestum ljóst vera, að þessi atburður var mikilvægur í sögu Evrópu og geymir mikil fvrir- heit fyrir Þjóðverja og allan frjáls- an heim. Keisaradæmið á öldinpi sem leið var skapað með sverði, í vimu sig- urgleði eftir sigur í blóðugri styrj- öld. Weimarlýðveldið spratt upp úr vonbrigðum ósigurs, og „þriðja ríkið“ bvggðist á báli og brandi og afneitun mannréttinda. Sambands- lýðveldið er til orðið mcð hægfara þróun, það hefur lifað sitt reynslu- tímabil, skref fyrir skref hafa Þjóð- verjar þokast til þess að geta tekið sér stöðu með lýðræðisþjóðum álf- unnar. Slík saga liefði ekki getað gerzt á fyrri tíð. SKUGGI heimsvaldastefnu komm únismaris liggur ylir hinu nýja Þýskalandi eins og öðrtrin hlutum Vestur-Evrópu. — Enginn veit nú örugglega, livort hann mun færast vestur á bógirin, eða hvort bjartara muni verða þar sem hann er nú climmastur. Enginn getur heldur sagt nú, hvér's vérður krafizt af hinu nýja ríki í framtíðinni, eða hvern- ig þvi tekst að búa með öðrum þjóðum. Hitt er ljóst, að lýðveldið nýja hefur miklu hlutverki að gegna og örlög jress hljóta að hafa áhrif á örlög álfunnar og raunar veraldar allrar. Þetta riýja ríki á nú öfluga bandamenn í þeim þjóðum, sem það áður háði grimmúðuga styrjöld við. Innari Atlantshafsbandalagsins er það ætlunarverk jzess, að standa með öðrurii þjóðum vörð um frið, réttlæti og frelsi þeirra þjóða, sent þar hafa tekið höndurri saman. All- ar munu jrær albúnar að treysta því, að bæði friði og frelsi verði styrkur að liinum nýja liðsmanni, og líta vonaraugum til framtíðar- inriar, án þcss }>ó að gleyma fortíð- inni. Bifreiðaskoðunin. Á máni’dag- inn á að mæta til skoðunar með eftirtaldar bifreiðir: 451—500, á þriðjudag 501—550, á miðvikudag 551—600. 1 dag er engin skoðun.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.